Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 37 oo » p * p p p 1» Ingvar E. Sigurösson og Rúrik Haraldsson í hlutverkum sínum í Gauragangi. Stöðugar vinsældir Gauragangs j kvöld er sýning á hinu vin- sæla leikriti Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikritið hefur nú verið sýnt í hátt á annað ár og virðist ekkert lát vera á vin- sældum verksins, en nú fer sýn- ingum að fækka þar sem rýma þarf stóra sviðið fyrir öðrum verkefnum. Tónleikar Aðalpersónan í Gauragangi er unghngurinn Ormur Oöinsson sem fær hárin til að rísa á foreldr- um óg kennurum, hann er gulí- gerðarmaður og skussi í leikfimi," sem alltaf er með eina ákveðna stelþu á hefláWtjm. Gauragangur þykir lýsa'á.skemmtilegan hátt samskiptum kynslóöanna og er mikill húmor í verkinu, auk þess sem nokkur sönglög fylgja með. Meö helstu hlutyerk fara Ing- var E. Sigurðssop, Sigurður Sig- urjónsson, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Steinunn Ólína Þórsteins- dóttir, Felix Bergsson og Elva Ösk Ölafsdóttir. Þá fer' hljóm- sveitin Nýdöpsk meö stórt hlut- verk'í leikritinu. Vélhjól hafa tekið miklum breyt- ingum á rúmum 100 árum. Þróun vélhjólsins Það hefur verið deilt um hver hafi smíðað fyrsta vélhjólið og sýnist sitt hveijum, en ef átt er við tveggja hjóla hjól hafa þeir líkast til vinninginn, Þjóðverj- amir Wilhelm Maybach og Gottlieb Daimler, en sá síðar* nefndi er einnig frumheiji í bif- reiðasmíði. Þeir félagar smíðuðu vélhjól með grind og hjólum úr tré árið 1885. Véhn var 0,5 hestöfl og skilaði 18 km hraða á klukku- stund. Blessuð veröldin Vélhjól með kunnug- legt útlit Werner hjóhð, sem kom á mark- aöinn árið 1900, tók eldri hjólum mjög fram og verður að teljast stórt þróunarskref í gerð vél- hjóla. Þetta nýja vélhjól var búið 217 c3 Werner vél með rafkveikju. Véhnni var komið fyrir í niður- sveigðri grind. Var þetta langtum rökréttari skipan en áður þekkt- ist og bætti jafnvægi hjólsins. Vélhjól með tvígengisvél Fljótlega eftir aldamót komu tví- gengisvélar í vélhjól. Sá sem fyrstur kom með slíka vél var Frakkinn Cormey, landi hans Cordonnier kom meö sams konar vél um sama leyti, en tvígengis- véhn þréaðist ekki til fulls fyrr en á fjórða áratugnum, einkum fyrir atbeina DKW í Þýskalandi. Dansbarinn: Það verður haldin þrettándagleði á Dansbam- um i kvöld. Þeir sem ætla að sjá um stemninguna eru bítlahljómsveitin Sixties og munu þeir hefla leik kl. 24.00. Að sjálfsögðu mæta þeir.í bítlabún- ingunum, enda er á margra orði að Sixties sé Skemmtanir snyrtilegasta hljómsveit landsins. Þessi gleði verður síðan endurtekin annað kvöld. - Þrettándaliátíðin er haidin í samvinnu við Bítlavinafélagið og er þetta í annað skiptið sem slíku samstarfl er komið á. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir aha bítlaaðdáendur, gamla og nýja, að fá að heyra gömlu bítlalögin leikin. Sixties er skipuö Rúnari Friðrikssyni,- söngur, Guðmundi Gunnlaugssyni, trommur, Andrési Gunniaugs- syni, gítar, og Þórarni Freyssyni, bassa. Sixties leikur mörg bítlalög á Dansbarnum í kvöld. Þungfaert á heiðum Hafinn er mokstur á heiðum á norðanverðum Vestíjörðum, en þar er mikih snjór og er gert ráð fyrir að Steingrímsfj aröarheiði opnist fyr- ir hádegi en Eyrarfjall er ófært, einn- ig er verið að moka til Sigluíjarðar Færðávegum og Ólafsfjarðar og vera gert ráð fyrir að ökufært yrði þangað umhádegis- bil. Nokkur snjór hefur falhð á aðal- leiðir á Norðausturlandi og Austur- landi en í morgun var verið að vinna að því að opna flestar leiðir f dag. Hálka er víða. Ej Hálka og snjór ® Vegavinrta-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörStÖÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Láth drengurinn sem sefur vært á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 23. desember kl. 10.02. Hann reyndist vera 3410 grömm þegar hann var vigtaður og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Hildur Kristín Einars- dóttir og Gunnar Torfason og er hann fyrsta barn þeirra. Jason Scott Lee leikur Mowgli i Skógarlifi Klassísksaga Jólamynd Laugarásbíós er al- veg ný kvikmynd, Skógarlíf (The Jungle Book) sem frumsýnd var hér á landi um sama leyti og sýn- ingar hófust í Bandaríkjunum. Skógarlíf er byggð á smásögum hins þekkta rithöfundar Rudy- ards Kiplings.um ævintýri skóg- ardrengsins Mowgli og hefur áð- ur verið gerð bæði leikin kvik- mynd og teiknimynd um ævin- týri hans. í Skógarlífi er Mowgh orðinn'ungur maður og þegar hin fagra Kitty hittir hann laðar hún hann.út úr frumskóginum. Sú ákvörðun verður afdrifarík fyrir . Kvikmyndahúsin Mowgh og lendir hann í ævintýr- um sem hann hafði ekki órað fyr- ir að gætu hent hann, meðal ann- ars er hann neyddur til að segja hvár • fjárájóðir frumskógarins eru faldir og um síöir fer svo að Mowgh finnst nóg um siðmenh- inguna og leitar á náðir vina sinna í frumskóginum. Það. er Jason Scott Lee sem leik- ur Mowgli. í öðrum stórum hlut- verkum eru Sam Neill, Cary Elw- es, Lena Headly og .John Cleese: Leikstjóri.myndarinnar er Step- hen Sommers sem einnig skrifaði handritið. Nýjar myndir Háskólabíó: Þrír litir: Rauður. Laugarásbíó: Skógarlíf * Saga-bíó: Junior. Bióhöhin: Ko'nungur ljónanna Stjörnubíó: Aðeins þú Öíóborgin: Viðtal við vampíruna Regnboginn: Stjörnuhlið Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 4. 06. janúar 1995 kt 9.15 ’ Eining Kaup Sala Tollgengi Doliar 68,380 68,580 69,250 Pund 106,810 107,130 107,010 Kan. dollar 48,770 48,960 49,380 Dönsk kr. 11,1880 11,2330 11,2020 Norsk kr. 10,0820 10,1230 10,0620 Sænsk kr. 9,0900 9,1270 9,2310 Fi. mark 14,3390 14,3960 14,4950 Fra. franki 12,7570 12,8080 12,7220 Belg. franki 2,1390 2,1476 2,1384 Sviss. franki 52,4400 52,6500 52,0400 Holl. gyllini 39,2700 39,4300 39,2400 Þýskt mark ' 44,0500 44,1800 43,9000 it. líra 0,04207 0,04229 0,04220 Aust. sch. 6,2560 6,2870 6,2470 Port. escudo 0,4273 0,4295 0,427*8 Spá. peseti 0,5138 0,5164 0,5196 Jap. yen 0,67620 0,67820 0,68960 írskt pund 105,460 105,990 105,780 SDR 99,35000 99,85000 100,39000 ECU 83,7000 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 r~ T~ 7“ 5 7~ ft <?« IÖ II li 7r~ li’ h 7T~ )? TT !<Á 2v J Lárétt: 1 detta, 8 endaði, 9 planta, 10 erf- ið, 11 fluga, 12 pervisar, 14 mökkur, 16 þefi, 18 vaði, 19 slóttug, 20 afstýri. Lóðrétt: 1 orrusta, 2 gabb, 3 kvabb, 4 framandi, 5 munnbiti, 6 snauða, 7 stjóm- un, 13 fengur, 15 beiðni, 17 liti, 18 þröng, 19 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 foringi, 7 ærið, 8 áls, 10 óðs, 11 kaup, 13 starfa, 14 atyrða, 16 kill, 18 una, 19 árs, 20 árar. Lóðrétt: 1 fæ, 2 orðstír, 3 rist, 4 iökar, 5 ná, 6 glufan, 9 spakar, 10 ómak, 12 arðúr, 15 yls, 17 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.