Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 19
FÖSTÚDAGUR 6. JANÚAR 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 77/ sölu Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsborð, boróstofusett, frystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofúvörur, o.rn.fi: Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækj- um og sendum. Grensásvegur 16, simi 91-883131. Gleóilegt ár._______________ Búbót r baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og þvottavélum. 4 mánaða ábyrgð. Ps. Kaupum bilaða, vel útlítandi kælis- „kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130.__________ Vetrartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 2751; gólfmálning, 2 1721, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu. Wilckensumboóið, Fiskislóð 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Ertu svangur? 1 Múlanesti, Armúla 22, færó þú alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara, Grillbökur (subs), franskar o.ft. Múlanesti, „Gæða biti á góðu verði". Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vinr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, þgrænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. 140 cm ísskápur, kr. 3.000, svefnsóft, 2x2 m, méð hægindastól, kr. 9.000, og sjónvarp, kr. 5.000. Upplýsingar í síma 91-642975.__________ Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk iframleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Esquire kjúklingagrill meö hitakassa og pylsupottur, ftvorutveggja fyrir veit- ingarekstur. Selst á sanngjörnu verói. Uppl. í síma 91-77444 eða 91-874489. Kæliborð. Til sölu gott afgreiðslukæli- borð, 2,4 m á lengd, með gleri, kæli undir og getur verið með hillum. Gott verð. Uppl. í s. 587 8754 eða 552 2615. Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning í 5 og 25% glans. ÓM búðin, Grensásvégi 14, s. 681190. Nýtt baö greitt á 36 mán.! Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartækj, á góðu_verói, allt greitt á 18-36 mán. ÓM' búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Philips 26” stereosjónvarp, 2 Akai há-' talarar, glersófaboró 80x80 (Ikea) á kr. ■ 6.000. Óská eftir antikskrifborói. Uppl. •f síma 565'2060,- Rúllugardinur. Komió meó gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyöarkvlsl 12, s. 671086. Stereo sjónvarp, 28”, hljómflutningstæki (sem hægt að tengja vió sjónvarpió), af- ruglara og örbylgujuofn til sölu. Allt rúmlega 1 árs. S. 91-12549 e.kl. 17. Róamarkaösbúöin. Útsala á fatnáöi í dag, 100 kr. flíkin. Flóamarkaðsbúð Hjálpræðishersins, Garóastræti 6. Óskastkeypt Góö vacuumpökkunarvél óskast. SvarþjónUsta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20280. Verslun Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing f helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Rýmingarsala í nokkra daga. Afsláttur 10-15%. Opið virka daga frá 13-18, laugardaga frá 10-14. Nectar, Eióistorgi 11, s. 626480. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo, Suðurlandsbraut 6, sími 91-884640. Fatnaður Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúðarkjplum. Fata við- gerðir, fatabreytingar.Útsala á prjóna- fatnaði. Sími 656680. Bamavörur Ný lína. í barnavögnum, kérrum, kerru- vögnum og tvíburakerruvögnum. Há- gæðavara. Gott veró. ~ Prénatal, Vitastíg 12, sími T13 14. • ’ Hljóðfæri Excelsior harmoníkurnar eru komnar, píanó og flyglar í úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Gska eftir Korg M3R. Upplýsingar í síma 91-656201. Tónlist Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jakobfna Axelsdóttir píanókennari,. Austurbrún 2, sími 91-30211. fff Húsgögn Rúm, 140 cm á breidd, selst ódýrt, tvö glerboró, annað litió, hitt stórt, meó krómuðum stálfótum, 2 leðurhæginda- stólar og geisladiskastandur, svartTkróm, tekur ca 40 diska. Upplýsingar í síma 557 2436. Fundarborö, ca 1,20 m á breidd og 2,50 m á lengd, ásamt 8-10 stólum óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20673. Til sölu king size vatnsrúm, hvítur kassi, engin náttborð. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-621160. D Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum pg skrautmunum. Hágstæðir greiðslu- skilmálar, Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419. Antik. Antik. Giíúrlegt magn af eiguleg- um húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á hominu að Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. • ■ Nýkomnar vörur frá Danmörku. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæó, s. 887877. « Tilboösvika 6.-16. janúar. Rýmum fyrir nýjum vörum. Mikil verðlækkun. Opió alla daga, 12-18. Gallerí Borg antik, Fáxafeni.5, sími 91-814400.. S__________________________Tölvur^ Macintosh - bestaiíeröiö......'..... • 540 Mb, 10 ms .............29.990. • 730 Mb, 10 ms.....'..........39.990. • 1.08 Gb, 9,5 nis............69.990 • 14.400 baud modem..........18.500. • AppleStylewriter II........29.990. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. • Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tólvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla.prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Macintosh & PC-tölvur. Haróír diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvömr. PóstMac hf., s. 666086. Q Sjónvörp Viðgeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, hljómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar með innbyggðum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Mi&bæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbaifSst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Vióg- þjón: Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón,-Radióverkstæði Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. 14” litsjónvarp meö fjarstýringu til sölu á kr. 13.000. Upplýsingar í síma 565 4262 eða 984-60306. '»Tv : Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíp, hijóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cCO^ Dýrahald Enskuc springer spaniel hvolpur til sölp, 3 vikinr.tík. Ættbókarfæró hjá HftFI. Upplýsingar gefur Erla í síma 565 6652. Hestamennska „Pripps fest”. Hestamannafélagið Höróur og Pripps á Islandi standa fyrir þrettándagleði í Harðarbóli Mosfellsbæ 6. jan. ‘95. Stuð- boltarnir 66 úr Mosfelisbæ halda uppi stanslausu fjöri. Húsió opnað kl. 21. Happadrætti o.fl. Stjórnin. Járningaþjónusta í Hafnarfiröi. Tek 1000 kr'. á hest. + 500 kr. fyrir röspuri. Tek einnig hross í tamningar. Uppl. í símum 91-650710 og 91- 653699. Guómundur F. Guðmundsson. Auglýsendur athugiö. Munið skilafrest auglýsinga í jan. hefti Eiðfaxa er mánud. 9. jan. Eiófaxi, tíma- rit hestamanna, s. 588 2525.________ Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega norður. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson,_________________________ Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. • Guóm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Hestamenn athugiö. Tek aó mér járning- gr, rakstur undan faxi, og tannröspun. Útvega skeifúr og botna. Fljót og góó þjónugta. S. 91-654702, Erling._____ Hey- og hestaflutningar. Hef hey til sölu, einnig almenn járnsmíði. Sann- gjarnt verð. Bílverkstæði Smára, s. 587 4940, 985-31657 og 989-31657. Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæðinu í vetur. Fljót og góð þjónusta. Guðmundur Einars- soh, sími 566 8021. Hestar og folöld til sölu, margir litir, vel ættuð. Upplýsingar í síma 93-38874. 7 básar í Víöidal til leigu. Uppl. í símum 91-44054 og 91-676444 eftir kl, 18. Óska eftir plássl í Víöidal fyrir 1 hest. Upplýsingar f síma 557 9943. Mótorhjól Til sölu Honda MT, 50 cc, árg„:82, þarfn- ast lagfæringar, einnig VW Carawella, árg. ‘87, í góóu standi. Uppl. í síma 92-16940 eftirkl. 16. Vélsleðar Arctic cat EXT ‘89, ek. 2200 mílur. Lítur' mjög vel út. Einnig ný vélsleðakerra, yflrb. m/sturtum. Uppl. gefur Bílasalan HöfóahöIIin, s. 674840 og 98-34918. Vélsleöaeigendun Gerum við aflar gerð- ir sleða. Seíjúm aukahl., notaóa og nýja vélsleða. Kortaþjónusta. H.K. þjónust- an, Smiðjuv. 4B, s. 91-676155.________ Árshátíö vélsleðamanna veróur haldin í Skíóaskálanum Hvera- dölum laugard. 7. janúar. Miða- og borðapantanir í síma 91-651203. ;X Flug Ath. Flugtak auglýsir. Skráning er hafin á eínkaflugmannsnámskeió'. Áratuga- reynsla tryggir gæóin. Námið er metið í framhaldsskólum. S. 552 8122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er haftn fyrir vorönn í síma 628062. Flugskólinn Klugmennt, þar sem árangur er’ tryggóur. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglý’sínguria. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný.dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt v.iðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. 'GfCAvrAN nr. Eirhöföa 17,112 Reykjavík. i®- Snjómokstur - Traktorsgröfur Béltagrafa með brotfleyg - Jaróýtur Plógar fyrir jaróstrengi og vatnsrör Tilboó - Tímavinna (j|~ 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 ‘H* Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF.# símar 623070, 985-21129 og 985-21804. AUGLYSINGAR Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum & Qfenl//lól hf. Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Rennismíói - Fræsing ^ Tjakkar-viógeröir-nýsmíöi Viðhatá, stilling á vökvakerfum “4 DrifsKöft - viögeróir - nýsmíði ^ 91-875650 - símboði: 984-58302 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA 9 t- 112 REYKJAVÍK ISVAL-30RGA flf SÍMI/FAX: 91 8787SO MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR'VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI . STEINSTEYPUSÓGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI EmimM s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturiaugur Jóhannesson símí 870567 Bílasími 985-27760 4 Skólphreinsun Er stíflað? • , Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 EJ og símboöi 984-54577 BS FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N .688806 • 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALllR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.