Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 35 Lalli og Lína r>v Fjölitúdlar Dægur- tónlist Aöalefni útvarpsrásanna, nema rásar 1, er einhvers konar dægur- tónlist. Mitóll meirihluti þessarar tónlistar er hiö svo nefnda iðnað- arpopp með tilheyrandi gorma- gargi og trommuheiladynkjum. Mér er sagt af fróðum mönnum að það séu aðailega unglíngar sem á þetta hlusta. Nú er það svo að unglíngar eru velflestir í skól- um á daginn. Þeir eiga þess því ekki kost að hlusta á þessi ósköp nema eitthvaö takmarkað. Þess vegna hlýtur maður að spyrja fyrir hvern þessi tegund af háv- aða sé leikin. Það er aðeins ein útvarpsstöð sem er öðruvísi. Það er Aðalstöð- in. Stöð Markúsar Arnar aö vísu iíka þann stutta tíma dagsins sem hún starfar. Stjórnendur Aðal- stöðvarínnar virðast hafa gert sér þetta Ijóst og nú er þar daglangt leitónn ljuf og þægileg dægur- tónlist. Þetta hefur líka skilað sér í því aö Aöalstöðin á sífellt aukn- um vinsældum að fagna og hlust- un eykst. Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna ellefufréttir ríkis- sjónvarpsins eru hafðar með á dagskrá sjónvarpsins íjóra daga vikunnar. í fyrsta lagi hlýtur maður að spyrja hvað um hina þrjá dagana, gerist ekkert frétt- næmt þá? Eða líta stjórnendur fréttadeildai-innar svo á að þessi fréttatími sé einhvers konar ruslakista sera afgangsefhi skal kastað í? Eða er hér aðeins verið að skapa aukavinnu fyrir frétta- menn sem ekki er hægt að greiða sómasamleg laun fyrir dagvinn- una? Hver er skýringin á lítt unn- um ellefufréttatíma fjóra daga vikunnar? Sigurdór Sigurdórsson Andlát Daníel Kristinn Kristinsson, Hjalta- bakka 6, lést í Landakotsspítala að kvöldi 2. janúar. Mjöll Sigurðardóttir, Suðurgötu 76, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspít- ala miðvikudaginn 4. janúar. Sigríður Sigurðardóttir, Hrafnhólum 2, áður til heimihs á Blómvallagötu lOa, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 4. janúar. Jón Björnsson prentari, Flúðaseli 94, andaðist í Landspítalanum að morgni 5. janúar. Ásgerður Ólafsdóttir lést í Borgar- spítalanum að kvöldi miðvikudags- ins 4. janúar. Jarðarfarir Jóhannes Gunnar Gislason, Hraun- búðum, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landatórkju, Vest- mannaeyjum, laugardaginn 7. jan- úar kl. 11. Zóphónias Árni Gylfason, Miðgörð- um 6, Grenivík, lést 1. janúar í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Minningarathöfn fer fram frá Greni- víkurtórkju laugardaginn 7. janúar kl. 14. Jarðsungið verður frá Stokks- eyrartórkju þriðjudaginn 10. janúar kl. 14. Svandís Unnur Sigurðardóttir, Foldahrauni 40, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landatórkju laugardaginn 7. janúar kl. 14. Jarðarfor Theódórs Sigurjóns Norð- kvist, sem lést af slysforum 18. des- ember sl„ fer fram frá ísafjarðarkap- ellu laugardaginn 7. janúar kl. 14. Þórhildur Björg Jóhannesdóttir, Hátúni 2, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fíladelfíu, Hátúni 2, mánudaginn 9. janúar kl. 13.30. Útfor Guðjóns Guðlaugssonar, Víði- hlíð, Grindavík, fer fram frá Grinda- víkurtórkju laugardaginn 7. janúar kl. 11.30 f.h. Jarðsett verður frá Hruna, Hrunamannahreppi, kl. 15.30 sama dag. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. des. ’94 til 5. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardag, gamlársdag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Föstud. 6. janúar Breta fá megnið af fiski sínumfrá Islendingum. Allt að þrem fjórðu hlutum. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-30. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud, kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Gefi maðurupp ástæðurfyrirein- hverjuer maðurað vekja efasemdir um réttmæti þess. William Hazlitt Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 2.-206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá (S) Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Streitan hefur áhrif á þig og tilfmningalíf þitt. ÞU ættir að geta gert góð kaup en verður þó að vera raunsær í viðskiptum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að fara eftir leiðbeiningum og gera það sem fyrir er lagt. Þá gengur allt betur. Þú færð gagnlega aðstoð frá öðrum aðila. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur best ef þú gerir það sem gera þarf sjálfúr. Þú ert metnaðarfullur. Þú ihugar spennandi ferðamöguleika. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðinn aðili þarfnast aðstoðar þinnar og athygli. Þú hefur mikið að gera í dag en verður þó að gæta þess að allir fari að settum reglum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það gæti reynst erfitt og jafnvel kostnaðarsamt að fresta ákveðnu verkefni. Þú færð stuðning úr mjög óvæntri átt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Mikilvægt er að ræða mál sem snerta marga, jafnvel þótt þau kunni að vera viðkvæm. Þú kemst að því þér til gleði að þú eign- ast nýjan stuðningsmann. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákveðinn aðili er mjög feiminn og þarf þvi á stuðningi þínum að halda. Mundu að fyrsta kynning þarf ekki að gefa rétta mynd af viðkomandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stendur framrni fyrir ákvörðun sem kann að reynast þér erf- ið. Þú verður að gæta þess að taka ekki að þér verk sem þú nærð ekki að klára. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður að mörgu leyti'óvenjulegur en um leið gleðileg- ur. Nú gefst þér tækifæri til þess að koma hugmyndum þínum á framfæri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Talaðu svo skýrt að þú verðir ekki misskilinn. Þú færð gagnlegar upplýsingar innan tíðar. Happatölur eru 12,19 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert vinsæll meðal annarra. Slíkt er þó hverfult og þú verður að taka tillit til þess. Vertu ekki of örlátur. Það þakka það fáir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Heimilisástandið mætti vera betra. Þú kynnir þér mál sem er nýtt fyrir þér. Þú verður að huga að smáatriðunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.