Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Hirðing jólatrjáa Hirðing jólatrjáa hefst eftir hádegi laugar- daginn 7. janúar næstkomandi. Húsráðendur eru beðnir að setja trén út fyr- ir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Jólatrésskemmtun VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 16.00 á Hótel Islandi. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrif- stofu VR í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nán- ari upplýsingar í síma félagsins, 568-7100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur FRAMBOÐSFRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1995. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi, mánudaginn 9. janúar 1995. Kjörstjórnin AlþÍngi ÍSLENDINGA Frá stjórnarskrárnefnd Alþingis Stjómarskrárnefnd Alþingis gefur þeim, sem þess óska, kost á að koma með skriflegar athugasemdir við frum- varp til stjórnarskipunarlaga um breyting á stjórnar- skrá lýðveldisins íslands, nr. 33/1944, með síðari breyt- ingum, 297. mál. Meginefni frumvarpsins er tillögur til breytinga á VII. kafla stjórnarskrárinnar sem m.a. hefur að geyma mannréttindaákvæði hennar. Frum- varpið liggur frammi í skjalaafgreiðslu Alþingis að Skólabru 2, Reykjavík. Óskað er eftir að athugasemdirnar berist skrifstofu Al- þingis, nefndadeild, Þórshamri við Templarasund, 150 Reykjavík, eigi síðar en 20. janúar 1995. Smáauglýsingar Okkur bráövantar 3-4 herb. Íbú6 sem fyrst, helst í gær. Oruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-624958. Reykjavikursvæöiö. 3ja herb. íbúð óskast, helst með bíl- skúr. Uppl. í síma 98-33622. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi 120-180 m! meö inn- keyrsludyrum fyrir trésmiðaverkstæði óskast á leigu, helst í Hafnarfírði. Uppl. í símum 91-876125 og 91-653797. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2. hæö og vió Súðarvog 50 m2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. S. 91-39820, 91-30505, 985-41022. Vantar ca 80-100 m! iönaöarhúsnæöi, helst á Höfða- eða Hálsasvæði. Uppl. í síma 91-673878 (Þór) og 91-79293 (Vigfús) eftir kl. 19. 70-100 m! iðnaöarhúsnæöi óskast undir bilaviógerðir sem tómstundaióju. Uppl. 1 síma 91-15027 eftir kl. 17. # Atvinna í boði Starfskraftur óskast á heimili í Dan- mörku. Starfið er fólgió í aðstoð við heimilisstörf og pössun á tveimur 3 og 5 ára drengjum. Móðirin er íslensk og heimavinnandi. Viókomandi þarf að hafa bílpróf og geta byrjaó I febrúar. Svör sendist DV, merkt „Danmörk 962“, fyrir 15. jan. Óskum aö ráöa starfsmenn í ræstingar. Dagvinna 6 tímar á dag og/eða helgar- vinna. Búseta í Hafnarfirði, eða Garða- bæ skilyrði. Upplýsingar og umsóknir á skrifstoíunni, Stakkholti 4, (gengið inn frá Brautarholti gegnt Japis) fimmtu- dag og fóstudag milli kl. 16 og 18, ekki í síma. ISS þjónustan. Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 563 2700. Atvinnutækifæri. Til leigu fatahreinsun í verslunarmióstöð í austurbænum, hentar vel fyrir 2 samhentar konur. Tilboð sendist DV, merkt „Fatahreins- un-976“, fyrir 10. jan. Gervineglur - námskeiö. Lærðu aó setja á gervineglur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Skyndibitastaöur. Starfskraftur óskast í afgreiðslu á skyndibitastað. Skrifleg svör sendist DV, merkt „BB 980“. Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs- krafta á daginn eða á kvöldin, strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 91-625233. Ráöskona óskast i sveit. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20960. ]í£ Atvinna óskast Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu allan daginn. Flest allt kemur til greina, iief áður unnið við afgreiðslu á veitinga- stað. Get byrjað strax. S. 588 5085. Vanur meiraprófsbílstjóri og þunga- vinnuvélamaður á .þrítugsaldri óskar eftir vinnu strax. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-871089. ■£> Barnagæsla Barnfóstra óskast til aö gæta 2 barna, 1 og 3 ára, og sjá um létt heimilisverk frá 11.30-17.30. Erum í Smáíbúóahverfi. Svör send. DV, merkt „H 959“. ^ Kennsla-námskeið Trommuskóli Siguröar Karlssonar. Innritun er hafin fyrir vorönn. Kennsla fyrir byijendur og lengra komna. Uppl. í s. 91-32388 (símsvari). 8 Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Öku- kennsla,..ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 565 8806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. 14“ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Einkamál Miölarinn er tengiliöurinn á milli þfn og þeirra manna/kvenna sem þú vilt kynnast. „Dating", varanleg sambönd, tilbreyting. Miðlarinn, s. 886969. 46 ára karlmaöur óskar eftir aö kynnast konu milli fertugs og fímmtugs. Svör sendist DV, merkt „Vor 95-995“. j$ Skemmtanir Gullfalleg brasilísk nektardansmær er stödd á Islandi. Vill skemmta í einka- samkvæmum og skemmtistöðum. Simi 989-63662. f Veisluþjónusta Veisla i vændum. Veislusalir við öll tækifaéri, erfidrykkur, afmæli, brúð- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist. Fossinn Garðakráin, Garóa- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Getum enn tekiö aö okkur nokkra aöila í bókhalds- og skrifstofuþjónustu. Hafið samband í síma 565 1703. 0 Þjónusta Extrubit-þakdúkar, ' móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, nióurfóll, lekaviógeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. /f Nudd Hef hafiö störf sem nuddfræöingur í lík- amsræktinni Gym 80, Suóurlands- braut 6. Kynningarverð til 15. jan. 60 mín. á kr. 1.200. Byijaðu árið vel og slakaðu á meó nuddi. Tímapantanir í s. 588 8383, Ólafur Kr. Valdimarsson. ^ Spákonur Hvaö segja spilin? Viltu vita svariö? Er í síma 581 4196. © Dulspeki - heilun Kripalujóga. Næstu byrjendanámskeió 9.1. mán./mið. kl. 20 og 10.1. þri./fim. kl. 16.30. Uppl. og skrán. Yoga stúdió, Bæjarhrauni 22, Hfj., sími 565 1441. Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreióslutími. Veró kr. 700. Sími 566 7333. Tómstundahúsiö. Fjarstýró módel, mik- ió úrval. Balsaflögur og listar. Furulist- ar, messing rör og teinar, ál rör, stál- teinar. Mikjó úrval af lími og m.fl. fyrir fondrara. Póstsendum samdægurs. Tómstundahúsið, Laugavegi 178, simi 588 1901. Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 91-33355. Útsala - útsala - útsála - útsala. Útsalan hafin. 10-60% afsláttur. Gerió góð kaup. St. 44-58. Úlsalan hafin. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-622335. Jlg# Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staónum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Jeppar Ford Explorer XLT 4x4, 1985, ekinn 140 þús. Glæsilegur bíll meó öllu. Ath. skipti. Góóir greiðsluskilmálar. Upp. í símum 91-31381 og 98-75071. 9 9-17-00 Verö aðeins 39,90 mín. lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.