Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Stuttar fréttir Utlönd Leiðtoginn freEsaði Kim Jong-il, leiötogi Noröur- Kóreu, fyrirskipaði að sleppa ameriska þyrluflugmanninum, Staðfest i dag Búist er við að deiluaðilar í Bosníu staðfesti samkomulag um hvemig vopnahléseftirliti, veröí háttað. flabínivanda Yitzhak Rab- in, forsætisráð- | herra ísraels, er í mikium vanda vegna spennunnar i samskiptum við nágranna sína, og hann hefur gefið til kynna að hann mmú stokka upp í stjórn sinni. Siovoiátinn Joe Slovo, leiðtogi kommún- istafiokks Suður-Afríku, lést úr- krabbameini i morgun, 68 ára. Flóttamenn mótmæla Rúmlega þrjú þúsund flótta- menn ftá Haítí vilja ekki yfirgefa flotaskoð Amerikana á Kúbu. Jeltsín fundar Jeltsín Rússlandsforseti ræðir við öryggisráð sitt um átökin í Tsjetsjeníu. Leyniskytturáferð Leyniskyttur létu til sín taka á götum Grosni, höfuðborgar Tsjetsjeniu, í gær. Friðurínánd Vopnahié milli stjómvalda á Sri Lanka og skæruliða Tamíla geng- ur í gildi á sunnudag. Góðirvinir Helmut Kohl Þýskalands- kanslari og Edouard Balladur, for- sætisráðherra Frakklands, funduðu í frönsku Alpa- borginni Chamonix í gær og var litið á það sem stuöning Kohls viö forsetaframboð Balladurs. EkkiESBíbráð Maita og Kýpur komast ekki í Evrópusambandið íyrr en önnur áhugasöm iönd um aðfld. NýrCIA-stjóri Wiliiam Studeman hefur verið útnefndur nýr yfirmaður amer- ísku leyniþjónustunnar CIA. Reuter Kalli Bretaprins heldur áfram að ögra æsifréttablöðimum: Daðrar við nýjar dömur dag hvern - nýjasta fómarlamb hlnna konunglegu kossa aðeins 23 ára Karl Bretaprins er að gera allt vit- laust í Bretlandi með kossaflensi sínu. Eins og greint var frá í DV í gær náð- ist mynd af honum kyssa Tiggy Legge- Burke, bamfóstra sona sinna, í skíða- brekkunum í Klosters í Sviss í fyrradag en þar dvelur hann í fríi þessa dagana. Bresk blöð vom uppfúll af fréttum af þessum sakiausa kossi og þóttust sjá annað og meira en einhvem kurteisis- koss eins og einkaritari prinsins hafði haldið fram. Á forsíðu blaðsins Today í dag er síðan mynd af ríkisarfanum þar sem hann faðmar og kyssir unga ljósku á nákvæmiega sama stað í skíðabrekk- unni og hann kyssti bamfóstruna í fyrradag. í þetta sinn er fómarlamb hinna konunglegu kossa hin 23 ára gamla Tara Palmer-Tomkinson en hún er dóttir náins vinar prinsins. Breska pressan veit nú ekkert hvern- ig hún á að taka á málunum. í gær mátti lesa tíðindi af því að Díana prinsessa hefði hótað því að láta reka Legge-Burke ef sýnt þætti að samband hennar og prinsins væri að verða of náið. Hún var langt því frá að vera hrifin þegar hún sá kossa- myndimar af Kalla. Greinilegt er að Karl er að gera stólpagrín að bresku blöðunum. Eftir að ljósmyndari Today hafði náð mynd af Kalla og Töm kyssast sneru þau sér að honum og skellihlógu upp í opið geðið á honum. Charteris lávarður, fyrrum einka- ritari Elísabetar drottningar, lýsti því yfir í vikublaðinu Spectator í gær að Karl muni skflja við Díönu innan skamms og það væri synd að hann hafi þurft að giftast hreinni mey eins og Díönu á sínum tima. Hann sagði einnig að Sara Ferguson, hertoga- ynja af Jórvík, væri óhefluð og dóna- lega aiþýðukona. Reuter Poppsöngkonan Sheryl Crow hefur verið tilnefnd til fimm Grammy-verð- launa fyrir frumraun sina sem nefnist Tuesday Night Club. Hlaut hún flest- ar tilnefningar. Verðlaunin verða veitt þann 1. mars. Simamynd Reuter Rólegra yf ir repúblikanabyltingu SAMNINGURINN VIÐ AMERIKU Repúblikanar tóku við stjórnartaumunum á Bandaríkjaþingi á miðviku- dag f fyrsta sinn í 40 ár og hafa lofað atkvæðagreiðslu um 10 liða „samning við Amerfku" innan 100 daga ‘Þetta erm.a. ísamningnum viðAmeríku: y Fjáriagahalli Stjómarskrárákvæði um jafn- vægi í rikistxiskapnum Glæpir Frumvörp gegn glæpumskera nidur nýlega félagslega þjón- ustu Eldri borgarar Afnám hærri skatta á hlunnindi fyrir suma vel stæða eftirlaunaþega Velferðarmál Komið í veg fyrir greiðslu til ungra og ógiftra mæðra, tveggja ára hámark á bótum Fjðlskyldumál Séð til þess að fjarstaddir feður greiði meðlag með bömum sínum |,ll!MIJMl. j Vamarmál Ameriskum hersveitum bannað að vera undir stjórn SÞ, aukin framlög til varnarmála Lagaumbætur Þak sett á skaðabætur Þingseta Takmarka ber hversu lengi _ þingmenn mega sitja í báðum deildum þingsins Miðstéttin 500 dollara skaltaafsláttur fyrir hvert barn, rýmkaóar heimildir fyrir eigin eftirlaunareikninga, breytingar á fjármagnslekjum Afnám hafta Hvatar fyrir smáfyrirtæki REUTER Repúblikanabyltingin í Banda- ríkjaþingi hélt sínu striki í gær, þótt heldur hafi verið rólegra yfir öllu en á miðvikudag þegar þeir tóku viö stjórn beggja deilda þingsins í fyrsta sinn í 40 ár. Þingleiðtogar ræddu við Clinton forseta í Hvíta húsinu og sagði Newt Gingrich, forseti fulltrúadefldarinn- ar, að fundurinn hefði veri mjög svo jákvæður. Gingrich sagði að Clinton hefði gefið til kynna aö hann mundi ekki beita sér af alefli gegn samþykkt stjórnarskrárákvæðis um hallalaus fjárlög, eins og repúblikanar vflja koma á. Ftmdarmenn lögðu mikla áherslu á að líkur væru á að flokkamir tveir kæmust að málamiðlun og sagði Clinton að hann væri viss um að al- mennt samkomulag ríkti um að ekki ætti að gera neitt sem mundi auká fjárlagahallann eða skaða miflistétt- ina. Gingrich sat síðan fyrir svöram hjá skattalaganefnd þingsins um „samn- inginn við Ameríku" sem hann hefur haldið mjög á lofti. Reuter Dan Quayle: A góðum batavegi - tekur brátt ákvörðun um forsetaframboð Dan Quayle, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, er nú á góðum bata- vegi eftir að botn- langinn var fjar- lægður úr honum. Hann slappar vel af á sjúkrahúsmu í Indiana, segir hjúkrunafólk, og horfir mest á sjón- varpið. Hann hefur fylgst af miklum áhuga með sjón- varpsútsendingum frá valdatöku repúblikana í.þinginu og þáttum.um nýja forseta þingsins, Newt Gingrich. Botnlangi varaforsetans fyrrver- andi var mjög bólginn og þurfti því að fjarlægja hann. Frekari rann- sóknir á Quayle hafa sýnt að ekkert illkynja er á ferðinni. Quayle var útskrifaöur frá þessum sama spítala í síðasta mánuði en þá fékk hann lækningu við blóðstorkn- un í lungum. Hann hefur lýst því yfir að hann muni ákveða hvort af framboði til forseta 1996 verði af hans hálfu snemma á þessu ári. Reuter Þrettándagleð i Óstöóvandi fjör alla helgina Teitur og Jói: Two 4 You: spila föstudag og laugardag Ölkjallarinn v/Austurvöll, s. 13344 /0 GuííniJfmimD Laugavegi 178 Kvöldverðartilboð 6.1-12.1 1995 k Rœkjupaté og reyklaxarós með spergli og hvítlaukssósu •k Piparristaður lambavöðvi með smjörsteiktum kjörsveppum og koníakssósu k Heimalagað limefrauð með Grand Marnier ávöxtum Kr. 1.950 Opið í hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud. Nýr spennandi a la carte matseöill Borðapantanir í síma 88 99 67

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.