Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 7
r MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 .Ett'ann sjáHur" ÞorstdnnÁs- geirsson, for- setibæjar- : stjórnaráÓl- aMrði, ritaöi greiniblaðsitt, Múla. þar snm ; hann sendir BirniGisla- syni.bæjarfull- trúavinstri manna, tóninn. Tilefniðer : meintníð Bjöms um Hálfdán Kristiánsson bæj- arstjóra. Þorsteinn vandar Birni ekkí kveðj urnar og segir níð hans um bæjarstiórann tilkomið vegna þess aö Bjöm varð af bæjarstjórastóbium sl. vor., ,Ég veit að það er háttur þeirra sem em í rökleysu og rökþrot- um að gefa eitthvaðótvírætt í skyn einsogþú geröir i grein í Degi nýver- ið. Það era margír sem haida að það gangi vel í suma að segja að einhveij- ir séu sífellt í sukki og s vínaríi en Bjöm minn, étt’ann bara sjáifur,“ segir forseti bæjarstjómarinnar i bréfisinu. Engir kyndlaberar ÁsíðumVík- urblaðsinsá Húsavík hafa menn hins veg- artekistáum skiðabrckk- umaribæjar- fjallmuogþyk- irsumumsem hestamennirn- mbæjarstjóm standisigiHa viðaðskapa ungviði bæjar- ins viðunandi aðstöðuþar. Sigurjón Benediktsson bæjarfuHtrúi skrifaði s vargrein i V íkurblaðiö og gerði lítið úr hlut skíðaráðs bæjarins í máhnu öUu og var helst á grein hans að skifja að þeir sem kvartað hafa undan aðstöðuleysi í skíðabrekkunum nenni litlu öðra en kvarta. „Ég hef enga ástæðu tH að eltast við geð- vonsku þeirra aðila sem telja sjálfúm sér trú um að þeir séu að bjarga skíðaiökun á Húsavik en nenntu svo ekki að bera kyndla á þrettándagleði Völsungs," segir Siguijón. Ofmikið Ogþáliggur leiöinvesturá bóginn, i Norö- urlandskjör- dæmi vestra þarsemalla- haUarhöfðu forval til að setjasaman framboðslista sinn. Siglfirð- ingar höfðu sig mikiðíframmi íþeirribaráttu, félögum i aUabaUabandalaginu fjölg- aði úr um 50 i 120 á Sigluflrði fyrir forvahð og útkoman varð sú að Sigl- firðingar eru nánast í öðra hvetju sæti fraroboðshstans. Nú hafa hins vegar runniö tvær grimur á allaballa í kjördæminu því slíkur Siglufjarðar- hsti þykir ekki sigurstranáegur þar sem i vor er ekki um að ræöa kosn- ingartil bæjarstjómar Siglufjaröar. Hún gleymdi því Sigríður Schiöthhcitir : konanokkúr semgerðiharð- orðarathuga- semdir við sjónvarpsþau OmarsRagn- arssonar meö skagfirskum : söng-oggleði- mönnumádög- unum.Þótti Sigríðisemþar hefðu menn klæmst fulhnikið á kostnað kvenna og fleira í þeim dúr. Ómar sendi frúnni Htið og nett svar meö sínum hætti ogfleiri hafa orðið tilaðtjá sig um máhð. Einn þeirra heitir Krislján Stefánsson og er frá Gilhaga, hann sendi Degi á Akureyri nokkrar vísur vegna málsins og sagði þarm.a: Hún gleymdi þvi blessuð, við bráðræöisitt, - er bamið hún lífið hlaut þiggja, að karlmaður haföi til komið og„hitt“. En kyrrt má þó satt stundum liggja. Sandkom Fréttir Guðrún Helgadóttir 1 bankaráð Landsbankans? Þetta er aldeilis afbragðshugmynd „Ég kalla guð mér til vitnis um að þetta hefur ekki verið nefnt við mig og ég er ekki aö skrökva. Hins veg- ar, þegar þú nefnir þetta, þá sé ég að þetta er aldeilis afbragðshugmynd og mun sannarlega taka hana til at- hugunar,11 sagði Guðrún Helgadóttir aiþingismaður þegar DV innti hana eftir því hvort hún væri á leið inn í bankaráð Landsbankans sem fulltrúi Alþýðubandalagsins. Samkvæmt heimildum DV hafa menn innan Alþýðubandalagsins rætt þann möguleika aö Guðrún Helgadóttir verði kjörin í bankaráð Landsbankans í stað Lúðvíks Jóseps- sonar er lést í fyrra. Guðrún hefur sem kunnugt er fært sig í 4. sætið á lista Alþýðubandalagsins í Reykja- vík og verður það að teljast heldur vonlítið sæti. Einn af frammámönnum í Alþýöu- bandalaginu sagðist hafa heyrt orð- róm um þetta. Hann taldi aftur á móti að hugur Guðrúnar Helgadótt- ur stæði til annarra starfa en í bankaráðum. HYLHIDHI / 949.000 kr. á götuna Gerðu samanburð Ódýrasti billinn í sínum flokki 3ja dyra HYUNDAI ACCENT VW G0LF T0Y0TA C0R0LLA NISSAN SUNNY RÚMTAK VÉLAR 1341 CC 1391 CC 1331 CC 1397 CC HESTÖFL 84 60 90 89 LENGD/mm 4103 4020 4095 3975 BREIDD/mm 1620 1695 1685 1690 HJÓLHAF/mm 2400 2475 2465 2430 ÞYNGD 960 1075 1020 995 VERÐ 949.000 1.149.000 1.199.000 1.059.000 ■HSsaSf#19 -M'. ■ 84 hestöfl með beinni innspýtingu, vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjum og fjölda annarra þæginda ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.