Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 Fréttir Sjálfstæðismenn gagnrýna Reykjavíkurlistann harkalega: Atvmnuskapandi að> gerðir skornar niður Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja að seglin verði rifuð í rekstri og framkvæmdum borgarinnar og dregið verði saman að nýju eftir sér- stakt átak síðustu þrjú ár vegna erf- iðs atvinnuástands. Sjálfstæðismenn vilja ekki að skattar á borgarbúa verði hækkaðir. Þeir telja að fyrir- tækin í borginni séu að rétta úr kútn- um og geti nú tekið til við uppbygg- ingu í borginni. Framlög til reksturs og framkvæmda geti því verið innan eðlilegra marka að nýju hjá borg- inni. Þetta kemur fram í svari borg- arstjómarflokks Sjálfstæðisflokks við frumvarpi Reykjavíkurhstans að Grunnskólar: umfækkaði Kostnaður borgarsjóðs vegna skólamála er áætlaður 1.860 milljónir króna á þessu ári og er um tæplega 12 prósenta hækkun að ræða frá áæflaðri útkomu síðasta árs. 13.242 nemendur eru í skyldunámi í 28 grunnskólum í borginni en samtals eru grunnskólanemendur 14.256 tals- ins. Nemendum í skyldunámi íjölg- aði um 120 frá 1993 til 1994 en fimm ára börnum fækkaði nokkuð. Stofnuð hefur verið skólaþjónustu- deild við Skólaskrifstofu Reykjavík- ur og hefur verið ráðinn deildarstjóri að henni en alls eru 2.210 börn í heils- dagsskóla. Heildarkostnaður vegna hans er áætlaður ríflega 110 milljónir króna, tekjur 75 milljónir og er nettó- kostnaður því um 35 milijónir króna. Sauðárkrókur: Góðirviðgamla fólkið ÞórhaHur Ásmundssan, DV, Sauðárkr Fasteignagjöld elli- og örorkulíf- eyrisþega á Sauðárkróki, þeirra sem búa í eigin húsnæði, verða lækkuð um 20% í ár frá í fyrra. „Ég bið menn að athuga að við er- um að gera svolítið gott fyrir gamla fólkið í bænum,“ sagði Bjöm Sigur- bjömsson, formaöur bæjarráðs, við þessa afgreiðslu. Reglur um afslátt á fasteignagjöld- unum eru þær að hjá þeim aöilum sem em með tekjur allt að 20% yfir óskertri tekjutryggingu og heimilis- uppbót nemi lækkun fasteignagjald- anna 30 þús. krónum, en var 25 þús- und á síðasta ári. Þeir elii- og örorku- lífeyrisþegar sem búa í eigin hús- næði og hafa í tekjur allt að 50% yfir óskertri tekjutryggingu og heimilis- uppbót fá 15 þús. kr. lækkun á fast- eignagjöldum í stað 12.500 í fyrra. fjárhagsáætlun fyrir þetta ár. Sjálfstæðismenn gagnrýna Reykja- víkurlistann fyrir að skera niður at- vinnuskapandi aðgerðir lun rúman hálfan milljarð og lækka þannig rekstrarútgjöld borgarinnar. Þeir benda á að borgarbúar greiða sam- tals 550-600 miHjónir í holræsagjaid þó að aðeins 399 milljónir séu ætlaðar í nýframkvæmdir við aðalholræsi borgarinnar. Afgangurinn fari eitt- hvað annaö. Þá séu 600 milljónir teknar í arð af veitufyrirtækjum og settar í önnur verkefni, auk þess sem byggingaáætlun geri ráð fyrir að skólar verði tilbúnir í ágúst. „Þetta var unnið upp úr álagning- arskránni meðan hún lá frammi. Það voru 5 manns frá okkur í fullri vinnu við að skrá þetta í hálfan mánuð. Það er fjölda vitna að þvi að við hand- skrifuðum þetta upp,“ segir Her- „Þessi framgangsmáti er merki um óvönduð vinnubrögð og mun óhjá- kvæmilega þýða meiri kostnaö vegna yfirvinnu og ófullkomið húsnæöi þegar skólastarf á að hefjast," segir í heftinu Rekstur og framkvæmdir Reykjavíkurborgar 1995 - stefna borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var frarn á borgarstjómar- fundi nýlega. „Við erum meö 150 milljónir í at- vinnuskapandi verkefni fyrir fólk á aldrinum 16-25 ára, í stað 390 millj- óna í fyrra, og hugsanlegt er að mál- efni langtímaatvinnulausra verði skoðuð í vor. Uppbygging í dagvistar- mann Valsson, framkvæmdastjóri Nútíma samskipta hf. sem gefið hafa út skrá yfir 14 þúsund tekjuhæstu einstaklingana. Fyrirtækið gefur skrána út gegn vilja tölvunefndar. Nefndin fundaði málum og skólamálum skapar íjöl- mörg störf. Á fjárhagsáætlun í fyrra var ekki gert ráð fyrir fé í atvinnu- átak. 390 milljónir voru settar í það síðasta vor,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. „Holræsagjaldið er lagt á miðað við framkvæmdaáætlun til 12 ára. Það gefur okkur 550 milljónir á hverju ári. Á næsta ári fóram við líklega í framkvæmdir fyrir 800-900 milljónir. Við hækkum ekki holræsagjaldið þó að framkvæmdirnar verði meiri sum árin og minni önnur ár,“ segir hún. um málið á fimmtudag án þess að komast að niðurstöðu. „Það varð engin niðurstaða í dag og málið er í athugun hjá okkur,“ segir Þorgeir Örlygsson, formaður tölvunefhdar. -rt DV Fjárhagsáætlun 1995: Reksturinn í Ráðhúsinu kostar 354 milljónir Kostnaður af rekstri borgar- skrifstofa í Ráðhúsi Reykjavíkur er áætlaður röskar 354 milijónir króna. Um er að ræða lækkun um tæpar 700 þúsundir króna frá áætlaðri útkomu ársins 1994. Brúttókostnaöur áætlast rúmar 429 miiljónir. TU frádráttar eru endurgreiðslur fyrir 75 milljónir. Gert er ráð fyrir að útgjöld vegna vanáætlunar á stað- greiðslu í borginni í fyrra og vanáætlunar í rekstrarkostnaði Gjaldheimtunnar verði til 111 miHjóna útgjaldaauka á þessu ári. í fyrra var innheimtugjald vegna staðgreiðslu vanáæöað um 7,5 mfiljónir þar sem miðað var við 6,7% útsvar, í staö 8,4%. Hlut- ur borgarinnar í rekstrarkostn- aði Gjaldheimtunnar varð 8 millj- ónum undir áæöun. Brúttókostnaður við skrifstofur borgarverkfræðings, bygginga- fulltrúa og Borgarskipulags er áætlaður 411,2 milljónir króna. Kostnaöur við skrifstofurekstur nemur samtals 323,8 milljónum og hækkar um 5,5 prósent frá útkomuspá 1994. Hitaveitan: 802 miiyónir í borgarsjóð Tekjur Hitaveitunnar eru áætl- aðar 3.000 milljónir króna að óbreyttu meðalverði frá síðasta ári og eðlilegri aukningu á vatns- sölu á þessu ári. Rekstrargjöld meö vöxtum eru áæöuð 1.175 miUjónir, afskriför um 1.130 milljónir og 866 milljónir fara í framkvæmdir. Afgjáld Hitaveit- unnar í borgarsjóð verður tæp- lega 802 milljónir króna á þessu ári. Þetta kemur fram í frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarsjóös fyrir árið 1995. Ráðgert er aö verja 30 milJjón- um króna til borana á lághita- svæðum á höfuöborgarsvæðinu. Þá fara 15 milljónir í rannsóknar- holu á Ölkelduhálsi. 58 milljónir fara til að undirbúa stækkun virkjunarinnar á Nesjavöllum í 200 MW, 150 miRjónir í lögn Suðu- ræðar B frá Suöurfelli að Vífds- staðavegi og 188,5 milljónir fara í endumýjun á gömlum lögnum. 65 milljónum verður varið í starfsmannahús á Nesjavöllum og 58 railljónum í að stækka hús- næði aðalstöðva Hitaveitunnar við Grensásveg. Nokkrar milljónir fara í Ióða- framkvæmdir við dælustöð við Víkurveg og breytingar á dælu- stöð á Reykjum og 10 milljónir fara í kaup á hlutabréfum í hita- veítum í Galanta í Slóvakíu. Reykjavfik: Gróðurbeðjuk- ustum 30.000 fermetra Borgaryfirvöld hyggjast veija 157 milljónum króna öl umhirðu skrúðgarða og gróðurs á opnum svæðum og lóðum við stofnanir borgarinnar á þessu ári. Kostnaö- ur að meðtöldum áramótabrenn- um, jólattjám og kostnaði viö kirkjugarða nemur þvi um 185 milljónum króna. Gróðurbeðí borginnijukust um tæpa 30 þúsund fermetra á síð- asta ári þar sem tvær nýjar skóla- lóðir, (jórar lóðir dagvistarstofn- ana og 10 leikvellir bættust við lóöaumhirðuna. Þá var endur- gerö Amarhóls lokið, Lýöveldis- garður gerður við Hverfisgötu og lokið við frágang við Tjömina. Verðlagning á áfengi til ríkisins: Sama verð og á almennum markaði - ef tillaga yfirskoðunarmanna ríkisreiknings nær fram að ganga I skýrslu yfirskoðunarmanna ríkisreiknings fyrir árið 1993 er lagt öl að verð á vörum frá ÁTVR öl ríkisfyrirtæKja og ríkisstofnana verði hið sama og gildir á almenn- um markaði. Þeir segja í skýrslu sinni að meö- an núverandi fyrirkomulag er við lýði, það er að verð á áfengi til ríkis- ins sé margfalt lægra en til almenn- ings, sé varla hægt að gera sér grein fyrir raunverulegum risnukostn- aði ríkisins. Þeir benda á að kostnaðarvitund þeirra er fyrir risnu standa hljóö að eflast ef allt þjóðfélagið situr í þessum efnum við sama borð. Þeir segja að rétt verðlagning þessa varnings myndi að sjálfsögðu skila sér aftur í ríkissjóð í hækkuðum tekjum ÁTVR. Þá segja þeir að einnig megi benda á það að sam- keppni annarra veislufanga myndi pjóta góðs af. Sveinn Hálfdánarson í Borgar- nesi, Pálmi Jónsson alþingismaður og Svavar Gestsson alþingismaður eru yfirskoðunarmenn ríkisreikn- ings. Hvorki Sveinn né Pálmi vildi gefa upp hvað ríkið keypö áfengi fyrir háa upphæð árið 1993. Ekki náðist Svavar Gestsson. Annir á skattstofunni þar sem skattskráin liggtir frammi i fáeinar vikur ár hvert. Skráin yfír 14 þúsund tekjuhæstu: Fimm í fullri vinnu í hálfan mánuð - Tölvunefnd fundaði án niðurstöðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.