Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Page 25
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 37 i>v Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 § Hjólbarðar Jeppar Nissan Patrol ‘90, ekinn 149 þ., upptekin vél, 2,8 dísil turbo, 33” dekk, verð 2,1 m. Range Rover ‘83, 351 vél, sjálfskipt- ur, læstur, spil o.fl. Tilboó. 15 manna Econoline, nýupptekin 6,9 dísil, 4x4, 36” dekk, krómfelgur, v. 2 m. Isuzu Trooper ‘89, ek. 105 þús., 5 dyra m/öllu, v. 1690 þús. Bflasalan Nýi Bfllinn, Hyrjarhöfóa 4, s. 91-673000. BFGoodrích ^^^Bmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk Gæði á Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”—15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbaróaverkstæði á staðnum. Bflabúó Benna, sími 587-0-587. Willys CJ 5 ‘74, 350 vél, 38” d., læstur aó framan, auka bensínt., brúsaf. m/2 brúsum á hliðum, v. 250 þ. Dodge Ramcharger ‘85, Royal SE, ek. 92 þ. m., 32” d., krómf., central, rafdr. rúður, veltistýri, v. 890 þ. Til sýnis og sölu, Nýi Bílinn, s. 673000/871661 á kv. Ford Bronco II XLT V6 2,9, árgerö ‘86, blár/grár, sjálfskiptur, ekinn 72 þús- und. Topp eintak. Upphækkaóur, 31” dekk. Veró 1050 þúsund, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 92-15399. Toyota X-cab SR5, árgerö 1985, til sölu, 36” dekk, álfelgur, 4,88:1 drif, sóllúga o.fl. Veró 750.000. Upplýsingar í síma 91-672989 eða 985-44144. STOKKE 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760 Skemmtanir 0 Þjónusta epcil Faxafeni 7 s. 687733 Íslandsbílar hf. auglýsa vörubíla til sölu. Loksins er loónan fundin og bjartara fram undan. Nú er aó grípa gæsina meðan hún gefst og þá er góð byijun aö kaupa „réttu græjurnar" hjá Islands- bflum. Getum nú boóið nokkra bfla og vagna sem flestir eru mjög léttir (meiri buróargeta, þaö er jú flutningsmagnið sem greitt er fyrir). t.d. • Scania RU2M i.c. ‘87, 340 hö., 2 koj- ur, olíumiðstöð, góóur bfll, selst á grind, m/stól, palli eða gámagrind. • „Nallinn“, International Transtar ‘81, 8 m/álpallur m/gámalásum, fjár- flutningaboddí. Magnað tæki. Eigin þyngd aðeins 9,3 tonn. Scania 141 ‘79 stellari m/kojuhúsi, fóst- um palli, gámal./skjólb. Toppbíll. • Acerbi ‘91 álvagn, 3ja öxla, m'upp- hækkunáskjólb.,tekur34m3 sléttfull- ur. Jafnvígur f. 6 og 10 hjóla bfla. Eigin þyngd aóeins rúm 6 tonn, tilvalinn í t.d. vikur- og loðnuflutn. 2ja öxla beislisvagn m/7,3 m fóstum palli, skjólboróum og gámafest. Nýlegar fjaðrir og bremsur, Eig. þ. 5 t. 40 feta gámagr. eig. þyngd aðeins 3,6 t. Allt framantalið eigum við á lager. Get- um einnig útvegað allsk. bíla. Vinsaml. lítið inn eóa hringió eftir frekari uppl. Alltaf heitt á könnunni, kremkex og Mackintosh. Aóstoða vió fjárm. Heiðar- leg og traust þjónusta. Islandsbílar hf., Jóhann Helgason bifvvm., Eldshöfða 21, s. 91-872100. Indverska prinsessan Leoncie. Hin frábæra söngkona meó fallegu svörtu röddina vill skemmta um land allt. Fráb. skemmtiatriói. S. 91-42878. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu Trimmform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Ath. Það kostar aóeins 6.900. 10 tímar í sogæðanuddi hjá okkur. Erum lærðar í rafnuddi. Opió frá 8-22, virka daga, Grensásvegi 50, s. 553.3818. ® Sport Atomic skíöi á hálfviröi............. Sport og keppnis..................... Stæröir...........................140 cm. Stærðir...........................170 cm. Stæróir...........................180 cm. Stærðir...........................185 cm. Skíðapokar........................... Hjólabær, Selfossi, sími 98-21289. dl UJ Vörubílar uu uu Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, simi 5610450, fax 561 0455. Aktu eins oo þú vilt ðrir aki! að ac Okum eins og menn J ______________Merming Bróðir Cadfael: Heilagur spæjari í fljótu bragði virðist Bróðir Cadfael eiga fátt sameiginlegt með stéttar- bræðrum sínum eins og Sherlock Holmes, Philip Marlowe og Sam Spade. Allir eru þeir spæjarar, snillingar í því að sjá það sem öðrum er hulið. Holmes þeysti um þokugrá stræti London, Spade, laumaðist um skugga- hverfi Hollywood, en bróðir Cadfael er óralangt frá þeim. Hann er munk- ur af reglu Benediktína, kominn á efri ár og situr á friðarstóli í klaustrinu í Shrewsbury. Hann er fyrrverandi krossferðariddari og því eðlilega uppi á miðri 12. öld. Cadfael ræktar krydd- og lækningajurtir og hlynnir að sjúkum og þurfalingum og nýtur Guðs friðar en um svipað leyti halda margir að stéttarbræður hans hafi setið í íslenskum klaustrum og fært menningararf vom í letur. í bókinni Líki ofaukið segir frá þvi þegar hið friðsæla klaustur lendir í miðri hringiöu valdabaráttu stríðandi afla sem bæði gera tilkall til krúnunnar. Fylgismenn Stephens fara að lokum með sigur af hólmi yfir fylgismönnum Maud drottningar. Hinir sigruðu flýja hver sem betur getur og sumir dyljast undir kuflfaldi munkanna í klaustr- inu. Þannig dregst bróðir Cadfael inn í leitina að dóttur hins sigraða höfðingja annars vegar og leitina að týndum fjársjóði þess sama hins vegar. I reiðikasti lætur Stephen konungur lífláta 94 hermenn úr hópi Bókmermtir Páll Ásgeir Ásgeirsson hinna sigruðu. Það lendir um síðir á herðum munkanna að búa hina látnu til greftrunar og þá tekur spæjarinn Cadfael eftir því að einu líki er ofaukið og þau er 95. Einn í hópnum hefur sýnilega verið myrtur og reynt að dylja ódæðið með þessum hætti. Við þessar aðstæður er valt að vita hverjum er óhætt að treysta og hverjum ekki og bróðir Cadfael þarf á allri sinni skarpskyggni að halda til þess að leysa málið. Bókin er skrif- uð af Elhs Peters og er hluti af röð sagna hans um bróður Cadfael og ýmis verkefni sem hinn haukfráni munkur fæst við að leysa úr. Fyrir utan óvenjulega tímasetningu er sagan lík hefðbundnum leynilögreglu- sögum að allri uppbyggingu. Lesandann grunar fyrst þennan en svo hinn og að lokum verða óvæntar uppljóstranir til þess að leysa málið skömmu áður en það verur of seint. Sagan er lipurlega skrifuö og að hætti góðra sagnamanna hefur Peters fleiri en enn þráð í fléttunni sem heldur frásögn- inni uppi. Sjónvarpsmynd um bróður Cadfael var i Ríkissjónvarpinu á dögunum með hinum frábæra Derek Jacobi í aðalhlutverk. íslenska þýð- ingu á Líki ofaukið annaðist Áslaug Ragnars og sýnist hafa skilað því verki hnökralausu á lipru og tilgerðarlausu máli. Útgefandinn, Frjáls fjölmiðlun, eða öllu heldur tæknimenn hennar, virðast stöðugt vera að ná betri tæknilegum tökum á því að búa til pappírskiljur sem þola að vera lesnar oftar en einu sinni án þess að hrynja í sundur. Þeir verða þá fyrstir íslenskra prentara til þess að kunna þá list. Líki ofaukið - Ellis Peters Þýðandi: Áslaug Ragnars Útgefandi: Frjáls fjölmiðlun 250 bls. i kiljubroti. r AIBAI A ^pl | j Upjjyf 1- .5=*=£_5 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. 2 j Apótek SJ Gengi Vissir þu... ■ að ein af langmerkilegustu sönnunum sálarrannsóknanna eru lík- amningar sem náðst hafa fram? En á líkamningamiðilsfundum nást hinir framliðnu fram holdi klæddir í eigin persónu og eru snertanleg- ir og áþreifanlegir öllum viðstöddum. ■ að fjöldamargar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum furðufyrir- bærum sem líkamningar óneitanlega eru og þessar athuganir verið margstaðfestar af fjölda virtra fræöimanna um heim allan án þess að nokkur teljandi umræða hafi farið fram um þessar óumdeilan- legu sannanir spíritismans hér á landi eða annars staðar? ■ að í Sálarrannsóknarskólanum er hægt að fá vandaða kennslu í bráðskemmtilegum skóla eitt kvöld í viku fyrir mjög hófleg skóla- gjöld af hendi margra lærðustu manna hér á landi um þessi afar merkilegu fyrirbæri, sem og flest önnur mál er snerta heim framlið- inna, s.s. meint sambönd við þá og hvað mikið er að marka upplýs- ingar frá þessum merkilegu heimum og hvers eðlis þessir aðrir heim- ar líklegast eru og fl. og fl.? Langi þig aú frœöast um þessa hluti og fjöldamarga aóra áttu ef til vill samleió meó ohkur. Tveir byrjendabekkir eru aó hefja nám í skólanum nú á vorönninni á morgun og i þarnœstu viku. Hringdu og fáóu allar upplýsingar um skólann og kennsluna i honum. Yfir skráningardagana er aójaj'naói svaraó i síma Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnar, kl. 15.00 til 20.00. Skrifstofa skólans verður hins vegar opin alla virka daga kl. 17.15 til 19.00 og á laugardögum kl. 14.00 lil 16.00. - (Ath. Hægt er að skipta skóla- gjöldunum í 4 eóa 5 hluta óski nemendur þess af einhverjum ástæóum.) Sálarrannsóknarskólinn - Skemmtilegur skóli - Vegmúla 2,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.