Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Page 29
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 41 dv________________________________Fréttir Grein 1 stórblaðinu New York Times: Hvergi fleiri lögfrðeðingar en á íslandi - rangur samanburður, segir formaður Lögmannafelagsins í nýlegri grein í stórblaðinu New York Times er gerður samanburður á fjölda lögfræðinga eftir löndum. Blaðið kemst að þeirri niðurstöðu að hlutfaUslega séu lögfræðingar hvergi fleiri en á íslandi, eða tæplega 39 á hverja 10 þúsund íbúa. Skammt á eftir koma lönd eins og Ástralía, Kanada, Bandaríkin og Venesúela. Meðaltahö fyrir heimsbyggðina er ríflega 5 lögfræðingar á hverja 10 þúsund íbúa. í greininni er stutt viðtal við starfs- mann íslenska sendiráðsins í Was- hington sem segir þessar tölur koma sér verulega á óvart, hann hafi ætíð haldið að Bandaríkjamenn hefðu flesta lögfræðinga í heiminum. New York Times fær það út að um 1 þúsund lögfræðingar séu á íslandi. Samkvæmt greininni eru hiutfahs- lega fæstir lögfræðingar starfandi í Indónesíu. Enda er fyrirsögnin eitt- hvað á þessa leið: „Ertu að leita að lögfræðingi? Hringdu til Reykjavík- ur en gleymdu Jakarta." Þegar þessi grein var borin undir Ragnar Aðalsteinsson, formann Lög- mannafélags íslands, sagöi hann hana vera tómt rugl. Þama væri rangur samanburður á ferðinni og rugUngur á heitunum lögmaður og lögfræðingur. í Bandaríkjunum væri orðið „lawyer" notað yfir starfandi lögmenn en víðast annars staðar væri þessu orði ruglað saman við lögfræðinga. Ragnar sagði að starfandi lögmenn á íslandi væru kannski 200-300 tals- ins. „Ég hef rekist á svona vitleysu áður \ greinum erlendra blaða. Saman- burðurinn er einfaldlega rangur. Ef sömu tölur yfir lögfræðimenntað fólk í Bandaríkjunum væru notaðar væru hlutfallslega langflestir lög- fræðingamir þar í heiminum. Inni í þessari tölu um ísland hjá New York Times em t.d. Davíð Oddsson, Þor- steinn Pálsson og Friðrik Sophusson. Ekki eru þeir starfandi lögmenn," sagði Ragnar. Mistök hjá Veðdeild Landsbankans: Yfirlit um skyldu- sparnað sýndu kolranga innstæðu Þau mistök áttu sér stað hjá Veð- defld Landsbankans um áramótin að prentuð voru út nokkur yfirlit um skylduspamað sem sýndu kolranga innstæðu viðkomandi. Jens Sörens- en, yfirmaður Veðdeildar, sagði í samtali við DV að þetta hefði gerst hjá þeim einstaklingum sem tæmdu skylduspamaðarreikninga sína á síöasta ári. „Það kom fram á yfirlitinu að fólk ætti enn þá þá innstæðu sem það átti þegar það tók út. Við erum þegar búin að prenta út ný yfirUt og senda þau. Þetta vom mistök en þau hafa verið leiörétt," sagði Jens. Jóhannes Þ. Jóhannesson var með- al þeirra sem fengu senda vitlausa útprentun frá Veðdeildinni. Hann sagði það fjári hart að fá svona yfir- lit í hendur. Hann hefði farið langa ferð á VeðdeUdina og ætlað að taka út þá upphæð sem yfirlitið sýndi. Hann hefði þá mætt ókurteisi starfs- manna Veðdeildar. Jens Sörensen sagðist ekki kannast við þetta einstaka atvik en fólk hefði verið beðið velvirðingar á mistökun- um. Akureyri: Öldruð hjón slös- uðust í árekstri Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Öldruð hjón vom flutt á sjúkra- hús á Akureyri eftir að hafa lent í. árekstri við Hlíðarbæ, skammt norðan bæjarins, og var konan talsvert slösuð. Slysið átti sér stað á laugardag og mun hafa borið þannig aö að hjónin munu hafa verið að koma inn á veginn þegar þau urðu fyrir bifreið sem ekið var í átt tU bæjar- ins. Akureyri: Teknir með bjór og áfengi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tveir fimmtán ára piltar vöktu at- hygU lögreglumanna á eftirUtsferð á Ákureyri aðfaranótt sunnudags, enda roguðust pfitamir með stóra ferðatösku á mfili sín. í ljós kom að í töskunni var nokk- urt magn af bjór og áfengi og voru þeir á heimleið. Við rannsókn máls- ins kom í ljós að pUtamir höfðu brot- ist inn í aðsetur Lionsklúbbs viö Norðurgötu og náð þar í veigarnar sem þeir fengu síðan ekki að njóta. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýning fid. 2/2, nokkur sæti laus, 2. sýn. sud. 5/2,3. sýn. mvd. 8/2,4. sýn. föd. 10/2. Litla sviðið kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. fid. 2/2,6. sýn. sud. 5/2,7. sýn. mvd. 8/2,8. sýn. föd. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fid. 2/2, sud. 5/2, nokkur sæti laus, föd. 10/2, uppselt, Id. 18/2. GAURAGANGUR eftir Olaf Hauk Símonarson Mvd. 1/2, föd. 3/2, nokkur sæti laus, Id. 1112, sud. 12/2, fid. 16/2. Ath. Fáar sýning- areftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserrnan Laud. 4/2, næst síðasta sýning, næstsið- asta sýnlng, fid., 9/2, síðasta sýning. Ath. síðustu 2 sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen sud. 5/2, nokkur sæti laus, sud. 12/2, sud. 19/2 uppselt. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar SÝNINGAR: Miðvikudag 1. febr. kl. 18.00. Fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudagur 3. febr. kl. 20.30. Laugardagur 4. febr. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Tapaðfundið Sjaldgæfu snjóbretti stolið Miðvikudagskvöldið 26. janúar var stolið eða tekið í misgripum glænýtt snjóbretti af gerðinni Sims Noah Salasnek 143 með Baseless bindingum í Bláfjöllum. Það eru aðeins til þijú bretti af þessari gerð á landinu og er það því auðþekkt hvar sem viðkomandi mun renna sér á því. Sá sem hefur brettið i fórum sínum er beðinn að sldla því í Týnda hlekkinn, sölustað brettisins, eða á annan stað og láta vita í síma 10020 hvar það er að finna. TiXkyiuiingar Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara aUa virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. SÁÁ-félagsvist Parakeppni í félagsvist verður í kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 17A. AUir velkomnir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 3. febr., næstsíöasta sýn., sunnud. 12. febr., siöasta sýning. Fáar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 3. febr., 30. sýn., laugard. 11. febr., næstsíóasta sýn., laugard. 25. febr., allra síðasta sýning. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 1. febr. kl. 20, sunnud. 5. lebr. kl. 16, fimmtud. 9/2. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laugard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr., timmtud. 9/2, föstud. 10/2, fáeinsæti laus. Miðasala veröur opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús CÍSLENSKA ÓPERAN __-Jim ... ... - == Simi 91-11475 Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Gluseppe Verdi Frumsýning fös. 10. febrúar, örfá sætl laus, hátíðarsýning sunnud. 12. tebrúar, örfá sæti laus, 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarieikhúsið Mosfelisbæ LEIKFÉLAG MOSÉELLSSVBTAR MJALLHVÍT OG DVERGARTfíR 7 t Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 4. febr., uppselt. 5. febr., uppsetL Ath.t Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn eftir að sýnlnger hafin. Símsvari allan sölarhrlnglnn i sfma 667788 £Í14EH iif ifli DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. l| Fótbolti 2 Handbolti 3 j Körfubolti 41 Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin Ij Vikutilboð stórmarkaöanna 2 Uppskriftir 1[ Læknavaktin _2J Apótek _3J Gengi Dagskrá Sjónv. :_2J Dagskrá St. 2 3 [ Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni '_6J ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 5 iáftSfflTKt ftUÍÍiS _lj Krár _2j Dansstaöir U Leikhús 4J Leikhúsgagnrýni S3BÍÓ 61 Kvikmgagnrýni vmmngsnume Lottó Víkingalottó Getraunir 7 IJ Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna flillli. DV 99 • 1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.