Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 11 Fréttir Okeypis kennsluforrit frá Norðurlöndunum: Gíf urlegur ávinningur - segir Sveinn Kjartansson, ritstjóri hjá Námsgagnastofnun „Um 80 prósent af þeim forritum sem viö höfum yfir aö ráöa hafa fengist með skiptum á vettvangi Norrænu ráöherranefndarinnar. Ávinningur okkar af þessu samstarti er gífurleg- ur. Til þess ber hins vegar að líta að við setjum einnig okkar forrit í púkk- ið,“ segir Sveinn Kjartansson, rit- stjóri hjá Námsgagnastofnun. Þátttaka Námsgagnastofnunar í samstarfshópi á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur sparað stofnuninni milljónir króna á und- anfómmn ámm. Þátttakan veitir stofnuninni rétt til að nota fjölmörg kennsluforrit henni að kostnaðar- lausu. Samstarfshópurinn, Datapro- grambruppen, hefur starfað síðan 1986 og hefur það hlutverk að auka samvinnu um nýjungar er tengjast tölvutækni og skiptast á upplýsing- um sem þessi miöill hefur. Til þessa hefur hópurinn starfrækt skrifstofu í Kaupmannahöfn en henni hefur nú verið lokað. Hins vegar er ætlunin að launaður fulltrúi hjá Menningarmálanefnd Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaup- mannahöfn annast þau verkefni sem hópurinn sinnti áður. Fimm leikskólar teknir í notkun Kostnaður borgarsjóðs af dagvist- armálum bama verður um 1.305,4 milljónir króna á þessu ári og hækk- ar um tvö prósent frá fyrra ári, sam- kvæmt fjárhagsáætlun borgarsjóðs fyrir árið 1995. Heildarveltan er áætl- uð ríflega 1.840 milljónir króna. Á síðasta ári hófst starfsemi í fimm leikskólum í borginni. Leikskólamir Dagvistaraiál: Sjálfstæðismenn vilja byggja þrjá leikskóla Sjálfstæðismenn hafa tekið saman áætlun um hvemig unnt sé að út- rýma biðlistum eftir leikskólavist tveggja til fimm ára bama næstu tvö árin. Áætlunin gerir ráð fyrir að 900 leikskólapláss bætist við fyrir þenn- an aldurshóp, þar af fjórðungur sem heilsdagspláss. Þetta kemur fram í tillögum sjálfstæðismanna sem lagð- ar vom fyrir borgarstjórn nýlega. Samkvæmt tfilögum minnihlutans 16 forrit, sem hinum löndunum hefur síðan verið í sjálfsvald sett að nota að vild. Um er að ræða alls kyns kennsluforrit, einkum þó á sviði stærðfræði, móöurmálskennslu- og sérkennslu. -kaa Að sögn Sveins hefur verklag hóps- ins verið þannig að fulltrúar þeirra stofnana sem vinna við námsefnis- gerð á Norðurlöndunum hafa hist tvisvar á ári til að bera saman bækur sínar varðandi þróun kennsluforrita. Á öðmm þessara funda hefur hvert land sett 4 bestu forritin í púkk, alls Engjaborg og Rauðaborg vora teknir í notkun í janúar og júní og í júlí hófst starfsemi í Lindarborg, Sólborg og Funaborg. Þá bættist við leik- skóladeild við Suðurborg og viðbygg- ingu við Barónsborg lokið. Rými er fyrir 3.700 börn á leikskól- um borgarinnar í fjóra til sex tíma og 1.440 í heilsdagsvistun. í borgarstjóm fara 280 milljónir króna til byggingaframkvæmda í dagvistarmálum. Gert er ráð fyrir byggingu þriggja flögurra deilda leikskóla í Grafarvogi, Laugarnesi og Bústaðahverfi, auk tveggja við- bygginga við Brekkuhús í Grafarvogi og Gullborg í vesturbænum. Þá er aukið við þjónustu eldri skóla. Gert er ráö fyrir aö rekstrarkostn- aður nemi 1.295 milljónum króna. P: r r t ...að fá sér alvöru sjónvarp! r ST70-670 Grundig 28" litasjónvarp með ísl. textavarpi og fjarstýringu. Nýr Super BLACK-LINE myndlampi. -30% meiri skerpa. - Sjón er sögu ríkari! • 9 SIÐUMULA 2 • SIMI 68 90 90 j GövSePP1 | ■ 35% ÍaðSenð' - 35% 5®í Utsalan er hafin Eiltteppj Baðmottur Ujo%J * 50% J Teppaflísar r 25% Takkaflísar r 25% Opið alla daga vikunnar frá 9-21 Einnig opið laugardaga og sunnudaga. w .Il'Í fíl ILl J i 1 Skeifan 8, simi 813500 Listmálaravörur r 20% ■BaBEHMaaaai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.