Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 43 Andlát Sigríður Gísladóttir,Skúlagötu 68, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 19. janúar. Útför hennar hefur farið fram. Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir,Dval- arheimilinu Hlíf, ísafirði, andaðist á sjúkrahúsi ísafjarðar föstudaginn 27. janúar. Sjöfn Magnúsdóttir,Scottsdale, Ariz- ona, andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 26. janúar. Elmar Þorkell Ólafssonlést á heimili sínu föstudaginn 27. janúar. Jarðarfarir Aðalsteinn Halldórsson,sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 22. janúar, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju í dag. Magnús Hallur Kristinsson,Birkimel 8b, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 30. janúar kl. 15. Elísabet Guðnadóttir.frá Kambi í Holtahreppi, til heimilis að Háaleitis- braut 46, sem lést á öldrunardeild Landspítalans í Hátúni laugardaginn 21. janúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31. jan- úar kl. 13.30. Valdimar Sigurðssonfrá Hrísdal, Þangbakka 10 í Reykjavík, sem lést í Landspítalanum mánudaginn 23. janúar, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju þriðjudaginn 31. janúar kl. 13.30. Laufey Jóhannsdóttir,Sólheimum 25, Reykjavík, sem lést í Reykjavík mið- vikudaginn 25. janúar, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Guðmundur Kristinn Þorleifs- son,sem lést í Landspítalanum mið- vikudaginn 18. janúar, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag. Ragnar Marinó Jónasson,Nónvörðu 12, verður jarðsunginn frá Keílavík- urkirkju miðvikudaginn 1. febrúar kl. 15. fVlllA allflH! 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin Hvað gerist 1995? Stjörnumerkin Ársspá - Vikuspá Hringdu í.. 9919 99 39.90 mínútan Lalli og Lína (01094 by Klng Fealures Syndicale, inc. wona rioms n Ég versla vegna þess að það er það sem greinir okkur frá öðrum dýrategundum. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. janúar tii 2. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla i Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Mánud. 30. janúar Skólabörn í Reykjavík nokkuð á 6. þúsund. Hefurfjölgað nærri um þriðjung frá því veturinn 1935-6. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliömu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í sírna 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um horgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Spakmæli Allir meta trú annarra út frá eigin trú, kalla minni trú vantrúen meiri trú hjátrú. J.L. Mowinckel Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, simi 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, • sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Minningar eða gömul reynsla er þér ofarlega í huga í dag. Þér gefst tækifæri til að nýta reynslu þína. Óvænt tækifæri gefst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er talsverð freisting að segja öðrum til syndanna. Hugsaðu þig þó vel um. Það er ekki vist að það borgi sig. Þú tekur mikinn þátt í félagslífi. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Aðili sem þú þekkir lítið sem ekki neitt hefur mikil áhrif á þig og afstöðu þína til ákveðins máls. Þetta gæti leitt til nánara sam- bands. Farðu vel yfir öll smáatriði. Nautið (20. apríl-20. maí): Gríptu strax þau tækifæri sem bjóðast. Gagnkvæmur velvilji rík- ir. I kvöld er rétt að efna til samsætis. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Menn vænta vinargreiða. Því fyrr sem þú tekur við þér og réttir hjálparhönd því betra. Hugleiddu hvað loforð þýða áður en þú skuldbindur þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Samband milli manna er gott og ekki annað að sjá en jarðvegur sé góður fyrir ástarsambönd. Allir aðilar eru reiðubúnir til þess að skoða og meta sjónarmið hver annars. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þótt það sé gegn venju hjá þér þá er ekki annað að sjá en hópsam- starf skili bestum árangri. Þú gætir jafnvel þurft að taka að þér aukahlutverk um stund. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að yfirvinna vantrú þína á öðrum. Nú er gagnkvæmur vilji manna til að láta gott af sér leiða. Happatölur eru 7,14 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er komið að ákveðnu uppgjöri hjá þér og þínum nánustu. i Qármálum ættir þú að reyna að byggja upp fyrir framtíðina. Gættu að eyðslunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn hentar vel til þess að sinna ýmsum málum sem snerta peninga og eignir. Þér gengur ekki eins vel í öörum málum. Svo er að sjá sem þig skorti einbeitingu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ferð þér heldur hægt um þessar mundir. Ef þú lætur aöra um að framkvæma er að minnsta kosti nauðsynlegt að þú fylgist vel með. Láttu þér ekki nægja það næstbesta. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður mjög önnum kafinn fyrrihluta dagsins. Aðrir gera miklar kröfur til þín. Þú ferð á fund sem verður þér til mikilla hagsbóta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.