Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Blaðsíða 36
562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö T hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIH: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA. AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGAROAGS- ÓG MANUOAGSMORGNA Atök á fyrsta landsfundi Þjóðvaka: Hópur gekk út í mótmælaskyni - Jóhanna var kjörin formaður með 97 prósentum atkvæða - Mikil átök urðú mn stefnuna í sjávarútvegsmálum og landbúnað- armálum á fyrsta landsfundi Þjóö- vaka sem fram fór um helgina. Svo hörö urðu átökin að þegar breyt- ingartiUögu við sjávarútvegsálykt- un hreyfingarinnar var vísaö til stjómar sauð upp úr. Nokkur hóp- ur landsfundarfulltrúa gekk út í mótmælaskyni og einhveijir þeirra sögðu sig úr hreyfingunni. Breyt- ingartillögan tók til aðstoðar viö krókabáta og að tekið yrði á kvóta- braski. Tillagan var ekki rædd og borin undir atkvæði heldur vísaö til stjórnar með naumum meiri- hluta. Deilur urðu líka um landbúnaö- armál. Breytingartillögu frá Jó- hannesi Gunnarssyni við landbún- aðarálykíun fundarins var einnig vísað til sfjórnar. Margir lands- byggðarfulltrúar reiddust þessu. Jóhannes Gunnarsson, flutnings- maðurbreytingartUlögunnar, gekk af fundi. „Ég bar fram breytingartillögur við landbúnaðarályktunina. Þær fengust ekki ræddar en var vísað tU stjómar. Svber manni stillt upp við vegg að greiöa atkvæði með ályktun sem maður hefur borið fram breytingartillögur við. Þarna var ekki farið eftir fundarsköpum að mínum dómi. Ég bað um orðið um dagskrá þar sem ég ætlaði að mótmæia þessari málsmeðferð. Mér var neitað um orðiö og ég fékk því ekki að fara í ræðustól. Þá nennti ég bara ekki aö vera þama lengur," sagði Jóhannes í samtaH viö ÐV. Hann sagöist enga ákvörð- un hafa tekiö um að segja sig úr samtökunum. Hann væri bara að skoöa máUn. 4Us höfðu um 250 manns skráð sig til þátttöku á landsfundinum. Þegar til stjórnarkjörs kom tóku ekki nema 108 manns þátt í því. Jóhanna Sigurðardóttir var kjörin formaður, hiaut 105 af 108 atkvæð- um eða 97 prósent atkvæða. Svan- fríður Jónasdóttir frá Dalvík var kjörin varaformaður og Ágúst Ein- arsson prófessor ritari. Þá var kjörin 36 manna stjóm Þjóðvaka. Þar náðu kjöri fyrrver- andi alþýðubandalagsmenn eins og Snorri Styrkársson frá Neskaup- stað, Sveinn AUan Morthens frá Sauöárkróki, Guðmundur Ólafs- son, PáU Halldórsson, Óskar Guð- mundsson og Mörður Árnason. Snjóflóðiö á Grund: Fimm kindur fundustálífi „Það voru fimm kindur sem við fundum á lífi. Þær voru þarna upp við hlöðuna en þar var smáholrúm. Við þurftum að grafa dálítið að þeim en við vorum með vél til að grafa þetta allt upp. Það amaði ekkert að j)eim. Það var allt í lagi með þær og sá ekki á þeim. Það hafði ekki faUið ofan á þær en þær voru frelsinu fegn- _ar og tóku á sprett," sagði einn leitar- níanna viö DV en á fostudaginn fund- ust fimm kindur á lífi eftir aö hafa lent í snjóflóðinu á Gmnd í Reyk- hólasveit. Kindumar höfðu þá verið í fonninni í níu daga. Hannes Hlífar sigraði Hannes HUfar Stefánsson varð um helgina íslandsmeistari í atskák eftir sigur á Jóhanni Hjartarsyni. Hannes Hlífar, sem vann Margeir Pétursson i imdanúrslitum, fékk 1 'A vinning en Jóhann, sem lagði Helga Ólafsson í andanúrsUtum, hlaut 'A vinning. Képpendur voru 16. Frjalst,oháð daqblað MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995. Fjórir handteknir fyrir ránstilraun: Með kyKur inn- anklæða og f öt 61 skiptanna Lögreglan í Reykjavík handtók á laugardagskvöldið fjóra unga menn sem voru að undirbúa rán fyrir utan söluturn á horni Bárugötu og Ægis- götu. Þegar lögregluna bar að um hálf- ellefuleytið voru þrír pUtanna að setja á sig hettur og voru með kylfur innanklæða. Það var maður sem hringdi í lögregluna og gerði henni viðvart um piltana sem honum þóttu grunsamlegir. Þeir viðurkenndu við yfirheyrslur að hafa lagt á ráðin um að ræna söluturninn. Aö sögn Árna Vigfússonar aðal- varðstjóra virtust pUtarnir hafa skipulagt ránið vel því þeir voru með föt til skiptanna til að klæðast eftir fyrirhugað rán. Þeir hafa ekki komið viö sögu lögreglunnar áður en þeir em á aldrinum 15 tU 17 ára. Stærstu bruggverk' smiðjunni lokað Fíkniefnalögreglan upprætti bruggverksmiðju í vesturbæ Reykja- víkur á laugardagskvöldið. Um er að ræða þá stærstu sem lokað hefur verið hingað til. Á staðnum voru 18 200Utratunnurafgambra. -rt Barn brenndist í heitum potti Leiðtogar Þjóðvaka eftir stjórnarkjör á landsfundinum í gær. Jóhanna Sigurðardóttir var kjörin formaður með 97% atkvæða, Svanfríður Jónasdóttir varaformaöur og Ágúst Einarsson ritari. DV-mynd JAK Tveggja ára barn datt ofan í heitan pott við orlofshús í Ásabyggð skammt frá Flúðum í gær. Um 70 stiga heitt vatn var í pottinum og brenndist barnið iUa . Móðir barns- ins náði barninu upp úr pottinum en brenndist sjálf á hendi. Barnið var í snjógaUa sem bjargaði því frá alvar- legum bruna. Slysið varð um klukk- an eitt og var þegar hringt á þyrlu Landhelgisgæslunnar sem kom með barnið til Reykjavíkur þar sem farið var með það á Landspítalann. Talið er að loki, sem á að halda hitastiginu innan hættumarka, hafi brugðist. Að sögn Ólafs Jónssonar, varðstjóra hjá lögreglunni á Selfossi, eru slys, þar sem fólk brennist í heit- um pottum, mjög algeng. Hann segir að rannsóknir á lokum þeim sem halda eiga hitastigi niöri hafi staðið yfir. „Þetta fór betur en á horfðist. Það er um að ræða fyrsta og annars stigs bruna á andUti, hálsi og höndum. Eg á von á því að bamið fari á almenna deUd á morgun," sagði GísU Vigfús- son, svæfingarlæknir á gjörgæslu- deUd Landspítalans, í gærkvöldi. -rt LOKI Er Þjóðvaki strax orðinn eins og hinir flokkarnir? Veðrið á morgun: Skýjað með köflum Á hádegi á morgun verður norðaustanstrekkingur. É1 verða norðan- og austanlands en skýjað með köflum suðvestantU. Frost 3-9 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 NITCHI SKAFTTALIUR Wfmfxpii SuAuriandsbraut 10. S. 686499. LOTT* alltaf á Miðvikudögum i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.