Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1995, Síða 23
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 35 DV MMC Colt GL, árgerö ‘89, til sölu, hvítur, GLi útlit og álfelgur. Upplýsingar í síma 567 2882 eftir kl. 18. Opel Opel Kadett, árg. ‘86, til sölu, verð 80.000. Uppl. i síma 91-658182. Skoda 2 stk. Skoda Favorit, árg. '89 og '90, báð- ir bílamir eru skoóaóir og í góðu lagi. Upplýsingar í símum 91-43044 og 91- 44869. Skoda Rapid, árg. ‘87, ekinn 31 þús., svartur, mjög gott útlit, skoðaóur 07.’95, veró 70 þús. Upplýsingar i síma 562 0290 eóa vs. 568 9830. Skoda Favorit GLXi, árg. '93, til sölu, gott eintak, reyklaus. Upplýsingar í síma 91-676267 eftirkl. 17. Toyota Toyota Carina H liftback ‘93, ekinn 30 þúsund km, bíll með öllu. Verð ca 1600 þúsund. Uppl. í síma 98-78926. (^) Volkswagen VW Golf 1500, árg. ‘82, til sölu, sjálf- skiptur, skoóaður ‘96, góóur bíll. Veró 125 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-76304 eftir kl. 19. Jeppar Einn góöur í snjóinn. Ford Bronco ‘74, sjálfsk., 302 vél, upphækkaður á 35” mudder, toppur og bretti úr plasti, góó innrétting, dagljósabúnaður og rafdr. rúður, ágætt lakk. Tilboó óskast. Ath. öll skipti. S. 92-37963 e.kl. 18._ Daihatsu Rocky ELII, árg. ‘90, til sölu, 2” upphækkun, 31” dekk. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sima 91-642782.__ Range Rover, árgerö ‘88, ekinn 116 þús- und, blár, skipti á ódýrari. Upplýsingar ísíma 91-651774. gdQ Sendibílar Subaru E-10 ‘86, bitabox til sölu, nýleg vél. Einungis staðgreitt kemur til greina, verð 190 þús. Skipti á yngri bíl, t.d. Toyota HiAce, Renault, Peugeot eða samsvarandi sendibíl, stgr. á milli. Uppl. í síma 587 3312 e.kl. 21. Hópferðabílar M. Benz OM 711 '86,20 m., ek. 240 þ., M. Benz 1319 ‘76, 23 m. (hálfkassabíll), og 16 m3 flutningarými m/stórum huró- um, og VW Caravelle ‘93, 9 manna, ek. 155 þús. S. 96-42200. ^ J7" 'uJ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta, í. Erlingsson hf., s. 567 0699. MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - olíu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörur - hraðpant. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520._______ fslandsbílar auglýsa: Vinsaml. skoóið myndaaugl. okkar aftar í DV í dag. Islandsbílar hf., Jóhann Helgason bif- wm., Eldshöfða 21, s. 872100. tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ýmsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Nýir lyftarar - varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæði, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eðallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleðslustöðvar í flestar gerðir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ýmis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. Janúartilboö. Mikið úrval notaðra rafmagns- og dfsillyftara á lager. Hagstætt veró og greiðsluskilmálar. Þjónusta í 33 ár. PON sf., sími 91-22650.__________________ Notaöir lyftarar. Útvegum með stuttum fyrirvara góða, notaða lyftara af öllum stæróum og geróum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftararhf., s. 812655. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf,, s. 91-634500.________ Clark dísillyftari, árg. ‘79, til sölu, 5 tonna lyftigeta, í góóu ásigkomulagi. Upplýsingar f síma 96-42200. ® Húsnæðiíboði 3ja herb. íbúö til leigu í 1-2 ár á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Bakkahverfi. Sanngjörn leiga. Laus 1. júní. Svör sendist DV, m/uppl. um fjölskyldustæró, nafn og simanúmer, merkt „Bakkar 1293“. Höfum til leigu 1, 2ja og 3ja manna her- bergi með aðgangi aó eldhúsi, sjón- varpi, síma og baði, skammt frá Hlemmi. Reglusemi skilyrði. Hótel Mar, Brautarholti 22, sími 91-25599. Til leigu hlýtt og gott herbergi á jaröhæö í einbýlishúsi í Breiðholti 3. Hægt að vera með eigin síma. Stöð 2. Góó að- staða. 17 þ., 3 m. fyrirfr. Sími 91-74131 kl. 12-22 í dag og á morgun._________ í miöbæ Hafnarfjaröar er gott herbergi í nýlegu húsi til leigu, aðgangur að setu- stofu, baðherbergi og eldhúskrók. Þvottaaóstaða. Leiga 17 þús. Símar 564 3569 eða 565 4777._________ Bjart og gott ca 25-30 m 2 herbergi í Hlíóahverfi til leigu, með eldunarað- stöóu, sturtu og WC. Upplýsingar í síma 91-14488 e.kl. 17.______________ Falleg 2 herbergja íbúö á góöum staö til leigu frá 1. febr. Veró 35 þús. á mánuði. Svör ásamt uppl. sendist DV, merkt „RJ 1294“,___________________________ Herbergi til leigu í miðborg Reykja- víkur, með aðgangi aó eldhúsi, baði og þvottahúsi. Upplýsingar f síma 91- 17138 eða 91-875444._________________ Ungur, reglusamur, reyklaus, spænskur maóur, sem talar íslensku, óskar eftir meðleigjanda að 5ja herbergja íbúó ná- lægt HI. Uppl. í síma 562 2045.______ Vesturbær. Til leigu falleg 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbænum, nýuppgerð. Laus strax. Leiga kr. 38.000 á mánuði. Uppl. f síma 682466 e.kl. 14.______________ 2 herbergja kjallaraíbúö á svæöi 108 til leigu. Verð 25.000 á mánuði. Laus strax. Uppl. í sfma 9121109 e.kl. 18. 2ja herbergja íbúö til leigu í austurbæ fyrir reyklaust námsfólk. Upplýsingar í sima 588 1026._______________________ 3ja herbergja íbúð i Grafarvogi til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-618788 eða 91-676389._____________ Herbergi til leigu í Kópavogi meó aðgangi aó eldhúsi og baði. Upplýsing- ar í síma 91-642076._________________ Herbergi til leigu í vesturbæ, aðgangur aó eldhúsi, baði og þvottavél. Simi 91- 15979 eftir kl. 18.__________________ Herbergi í Seljahverfi til leigu á kr. 15.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-871527,___________________________ Lítil einstaklingsíbúö i Seljahverfi til leigu með sérinngangi. Upplýsingar í sfma 91-78806._______________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Rúmgott herbergl tíl leigu í gamla miðbænum með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Upplýsingar í síma 91- 12227._______________________________ Rúmgóö tveggja herb. íbúö í Hafnarfiröi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91- 652539 eða 50774,____________________ Tveggja herb. íbúö til leigu á svæöi 104 fyrir reglusamt og heiðarlegt fólk. Úppl. í sfma 91-31116 eftír kl, 17. 2ja herbergja íbúö í miöbæ Reykjavikur til leigu. Upplýsingar í síma 91-683106. § Húsnæði óskast 3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Hlíðunum, tvennt f heimili, alger reglusemi, meómæli. Upplýsingar í síma 91-889251.____________________ 5 manna fjölskylda óskar eftír 3-4 herb. íbúó, helst á svæði 104 eóa 105. Leigu- tími minnst 1-2 ár. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tílvnr. 20587._______ Barnlaust og reglusamt reyklaust par óskar eftir góóri 3—4 herbergja íbúð miðsvæóis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 551 7304._____________________ Einhleypur eldri maöur óskar eftir lítilli §ja herb. íbúð, helst í austurbænum. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 670062 eða 91-628232,______________ Fimm manna fjölskyldu vantar húsnæði á leigu sem fyrst i Hafnarfirði. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-653488 eftirkl. 18._____________ Frændsystkini óska eftír 3-4 herbergja íbúð, með frekar stórum herbergjum, á höfúðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-678102.____________________ Garöabær. Ung hjón bráðvantar íbúð til leigu í Garóabæ. Oruggar greiðslur. Vinsamlegast hafió samband í hsíma 91-657719 eða vsíma 91-872123. Konu á miöjum aldri, ásamt 10 ára dótt- ur sinni, bráðvantar 2-3 herb. íbúð í vesturbænum. Uppl. á kvöldin f síma 91-614779. Mig bráövantar góóa einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og skil- vfsum greiðslum heitíó. Sími 552 1215 milli kl. 12 og 20.___________________ Reglusöm fjölskylda óskar eftir 5-8 herb. íbúó (mega vera 2 íbúðir) eða húsi á póstsvæði 101 eóa 107, til langs tíma. Uppl. f sima 13392 eða 26118._________ Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafðu samband strax. Óska eftir 2 herb. ibúö, helst á svæði 101 eða 105. Oruggar greiðslur, greiðslu- geta 25-35 þ./mán., 2-3 mán. fyrirfr. S. 91-670906 og 610211.__________________ Óskum eftir rúmgóöri 3ja-4ra herb. ibúö á leigu í Rvík. Greiðslugeta 40-45 þús. á mán. Vinsamlegast hringið síma 91- 16343 e.kl, 18._______________________ 2 herbergja íbúö óskast í mióbæ Rvfkur. Oruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. f sima 91-44527.________ 3-4 herb. ibúö óskast á leigu, skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sfma 91-681231._____ 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Upp- lýsingar í símiun 989-62211 og 91-620614.____________________________ 3-4 herb. íbúö óskast. Oska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 564-1048 á kvöldin.______ Par óskar eftir íbúö strax. Öruggar greiðslur, góó umgengni. Uppl. f síma 91-12926. 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-15237._______ 2-3 herb. íbúö á svæöi 104 óskast á leigu. Uppl. í síma 91-672743. 3ja herb. ibúö óskast til leigu. Uppl. í síma 91-811709 e.kl. 18. Einstaklingsíbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-11478. M Atvinnuhúsnæði Skúlagata 40a - Hús aldraöra. 20 m 2 aðstaða þar sem fyrir er hár- greiðsla, nudd og fótaaðgerðastofa. Húsnæóið hentar t.d. fyrir snyrtístofu eða annað sambærilegt. • Listhús, Laugardal. 120 m 2 rými í kjallara, inngangur úr sameign versl- ana, sérinngangur og gluggar að norð- anverðu. Hentar t.d. félagasamtökum, léttum iðnaði og verslunum. • Vegmúli 2. Glæsileg 60 m2 skrifstofa á 4. hæó, sameign öll hin glæsilegasta. Upplýsingar á skrifstofu hjá Gunnari í síma 91-622991 eða hs. 91-77430. Ingólfstorg - laust strax. Verslunar- húsnæói vió Ingólfstorg þar sem Ing- ólfsapótek var áður til húsa. Nýupp- gert. 80 m 2, geysiskemmtilegt. Önnur starfsemi kemur einnig til greina. • Auk þess mjög skemmtilegt, rúmgott skrifstofúhúsnæði, stórar og smáar ein- ingar. Upplýsingar í s. 91-11870 í/hád. og 91-15846 frá 20-22.________________ Meöleigjandl óskast. Teiknistofa á áber- andi stað í Hafnarfirði óskar að leigja út frá sér ca 20 m2 á kr. 13 þús. á mán. tíl aðila í svipaðri starfsgrein. T.d. tækniteiknara, tæknifræðings, arki- tekts, verkfræðings eóa tölvufræðings. Góð sameiginleg aðstaða. Uppl. í síma 91-653009.______ 70 m2 iönaöar- eöa lagerhúsnæöi til leigu á Kársnesbraut í Kópavogi. Góð loft- hæð og góóar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-43296 milli ld, 8 og 18.______ Atvinnuhúsnæöl til leigu á Ártúnshöföa, 200 m 2 , mikil lofthæð, stórar inn- keyrsludyr. Upplýsingar í síma 91- 73059 eftirkl. 18.____________________ Laugavegur - Kjörgarður. Til leigu á 3ju hæó, 100-190 m 2 húsnæói fyrir skrif- stofúr, læknastofur o.fl. Uppl. í símum 91-672121 og 91-872640._______________ Skrifstofuherbergi. Til leigp rúmlega 20 m2 skrifstofuher- bergi í Armúla. Upplýsingar í síma 91- 76630 eða 91-677873. Snyrtivöruverslun. Til leigu 50 m2 húsnæði undir snyrtívöruv. í Mióvangi 41, Hf. Aðstaða f. snyrtifræðing. S. 91- 681245 á skrifstofutíma._______________ Til leigu 4 skrifstofuherbergi, 18 m 2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eóa eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Til leigu í Vogahverfi 40 fm á 1. hæð meó innkeyrsludyrum. Laust strax. Símar 39820, 30505 og 985-41022.__________ Óska eftir bílskúr eöa litlu húsnæöi í vest- urbænum. Upplýsingar í síma 91-610877 eða 984-53547. 4 Atvinna í boði Störf í boöl í vesturbænum. Gott þjónustufyrirtæki, staðsett í vest- urbænum í Rvík, vill ráða nokkra starfsmenn til starfa bæði 1/1 og 1/2 daginn. Leitað er að einstaklingum sem eru samviskusamir, stundvís(ir), rösk(ir), vilja tileinka sér öguó og skipulögó vinnubrögó og eru eldri en 30 ára. Umsóknareyðublöð og frekari upp- lýsingar um störf þessi veiti ég á skrif- stofu minni á venjulegum skrifstofu- tíma. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf, Austurstræti 14,4. hæð, sími 91-624550, 101 Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óskum eftir duglegu sölufólki í símasölu á kvöldin, einnig umboðsmönnum f. starfsemi okkar, t.d. á Akureyri, Sel- fossi og Suðurnesjum. S. 22020 kl. 14-18 laugard., frá 13-17 næstu viku. Bakarí. Oskum eftir aó ráóa starfskraft vanan afgreiðslu. Verður að geta bvrjaó strax. Svör sendist DV, merkt „Bakarí 1298“._____________________________ Hálfdagsstarf: Dugleg og áhugasöm manneskja óskst tíl afgreióslu- og sölu- starfa í snyrtivöruverslun í miðbæn- um. S. 91-34160 milli kl. 17 og 19. Hárgreiðslumeistari eða sveinn, sem get- ur unnió sjálfstætt, óskast á stofii í Hafnarfirði. Upplýsingar i símum 565 0271 og 92-46773,_____________ Leikskólinn Sólhlíö, Engihhð 6-8, óskar eftir starfsmanni í eldhússtörf. Vinnu- tíminn er kl. 10-16. Nánari uppl. veitir leikskólastjórinn í s. 560 1594. Leikskóllnn Stubbasel, Kópavogsbraut 19, óskar eftir starfsmanni í 100% starf hió fyrsta. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjórinn í sima 554 4024. Miöaldra maöur óskar eftir heimilistaó- stoó hálfan daginn, vinnutími eftír há- degi. Nánari upplýsingar fást í síma 91-881088._________________________ Sölufólk óskast í Reykjavík og útí á landi. Fijáls vinnutími. Góð vara, mikl- ir möguleikar. Upplýsingar í síma 557 7233. Ekki yngri en 23 ára. Tekjur! Vantar þig vinnu á daginn eóa á kvöldin? Þá getum við bætt við okkur nokkrum sölumönnum í góð verkefni. Simi 91-625233.____________________ Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggóinni. Um er aó ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boói. Upplýsingar í sími 91-626940. Óskum eftir aö ráöa léttklædda dansara á skemmtistað í borginni. Allar upplýsingar í síma 989-63662. Atvinna óskast 21 árs húsnemi óskar eftír vinnu, allt kemur tíl greina. Er með meirapróf og rútupróf. Hefur reynslu af ýmsu. Upp- lýsingar í síma 91-685194. 21 árs kona meö stúdentspróf óskar eft- ir vinnu, mjög vön verslunarstörfúm en allt kemur til greina. Uppl. í síma 654915.____________________________ Skutlubilstjóri á VW Transporter óskar eftir fastri vinnu við útkeyrslu eóa dreifingu. Vinsamlegast hringió í síma 567 3377 og 989-34595._____________ Unga, reyklausa stúlku vantar vinnu, er áreiðanleg og snyrtileg. Mikil reynsla í afgreiðslustörfúm. Uppl. i sxma 91-871064, Eva._______ Ég er 23 ára og er utan af landi, hef m.a. reynslu af vinnu með bömum og þjón- ustustörfúm, meðmæli ef óskað er, get byijað strax. S. 616469, Ásdís.____ 21 árs stúlku vantar dagvinnu. Á sama stað vantar frystískáp. Upplýsingar í sima 91-46412._____________________ 23 ára háskólanemi í lögfræöi óskar eftir fullri vinnu strax. Flestallt kemur til greina. Sigurður i sima 91-884819. Vantar vinnu sem kokkur á bát eöa togara, eóa hásetí á frystitogara. Er vön. Svör sendist DV, merkt „FS 1220“. & Barnagæsla Bamgóö ung kona óskar eftir aö passa bam/böm frá kl. 9—14. Er í Grafarvogi. Upplýsingar gefúr Herdís í síma 91- 676267 fyrir kl. 15. & Kennsla-námskeið 3jrsnk námsaöstoö við gmnn-, .- og háskólanema. Réttínda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744,_____________________________ 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bfekur á tíu tungumáium. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200,_____________ (:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tíl kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla. pkuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Hallfríöur Stefánsdóttir.’Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukennari. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. gé" Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. IMAGE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR 13010 RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG Erútík Unaðsdraumar Pöntunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert á land sem er! Fatalisti, kr. 350 Nýr tækjalisti, kr. 850 Blaóalisti, kr. 850 Videolisti, kr. 850 Sendingarkostnaóur innifalinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.