Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 23
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 35 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Toyota Camry XLi 2000 station, árg. ‘88, til sölu. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 92-68384. Toyota Tercel 4WD, árg. ‘88, til sölu, toppeintak. Veró aóeins 460 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-41063. VOLVO Volvo Volvo 244 DL, árg. ‘80, til sölu, ekinn 135 þús. km. Upplýsingar í síma 91- 77741 eftirkl. 16. Jeppar Willys CJ-7 ‘84 til sölu, 6 cyl. (258), m/húsi, 36” dekk, álfelgur, lækkuð hlutf., læsingar, spil, geislaspýútvarp o.fl. Skipti á ód. koma til greina. Verðh. ca 1 miÚj. Uppl. í síma 562 4730. Chevrolet pickup ‘72, Unimog und- irvagn, 44” mudder, 5 cyl. dísil Benz, 6 g. kassi, læst drif, Gufunestalstöð, far- sími o.fl. V. 590-690 þ. Hs. 91-621947, Toyota 4runner, árg. ‘90,4ra dyra, beinskiptur, 31” dekk, fallegur bíll. Upplýsingar í síma 93-71858 eða 93-- 71483.________________________________ Toyota Hiiux double cab, SR5, árg. ‘92, upphækkaóur á 33” dekkjum, snug top hús, brettakantar, gangbretti, dráttar- beisli. Uppl. í síma 91-674664. Sendibílar Atvinnutækifæri. Til sölu hlutabréf nr. 2, meö akstursleyfi á Sendibílastöðinni hf. Uppl. í síma 91-674406. Hópferðabílar Benz 309, 22ja manna, árg. ‘82, til sölu. Upplýsingar í sima 93-11038. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spissadlsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, íjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Hino ZM, árg. '81, 10 hjóla stellbíll með vörukassa, 7,2 m, ekinn 135 þús. frá upphafi, skoðaóur ‘95. Selst ódýrt. S. 985-43151 og 554 2873. Vélaskemman, Vesturvör 23,641690. Getum útvegaö Viking 1300 Super snjóblásara. Allur nýyfirfarinn. Útvegum vörubíla frá Svíþjóó. Man 26 361,3ja drifa, árg. ‘85, einnig Vol- vo F-16, 2ja drifa, árg. ‘88. Úppl. í síma 93-71858 eða 93-71484,_______________ Volvo F7 flutningabíll, árgerö ‘82, til sölu, með kæli og lyftu. Uppl. í símum 985- 24675,91-671678 eóa 985-29268. Vinnuvélar Caterpillar— Komatsu— Fiat— Allis- eigendur. Höfum á lager eða útvegum með stuttum fyrirvara undirvagns- hluti, mótorhluti og ýmsa aðra vara- hlutir. Leitió upplýsinga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðsh. 14, s. 91-672520. Cat 225D LC beltagrafa, árg. ‘91, til sölu, í mjög góóu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 97-11370 og vinnusíma 97-11605. Óska eftir kranabíl. Kranabíll, 20-40 tonn, óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20704. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari fiheyníUur. Steinbock-þjónustan lif., s. 91-641600. Nýir lyftarar - varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæði, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eóallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleóslustöðvar í flestar geróir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600.________________________________ Notaöir lyftarar. Útvegum meó stuttum fyrirvara góða, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Vióg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hif., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. fH Húsnæðiíboði Gistiheimiliö Eskihlíö 3. Rúmgóð og snyrtileg herbergi ásamt notalegri setustofu, þvotta- og eldunar- aðstaða. Mjög hentug staðsetning. Hafðu samband í síma 552 4030 og 985-43953, fax, 552 8030. 3 falleg herbergi nálægt Hamrahhð- arskóla, eldunaraðst., sjónvarpsherb., þvottahús, 2 stærðir, 12.000 og 16.000. Svör sendist DV, merkt „HM-1415“. 4 herb. íbúö á 4. hæö í blokk vió Fellsmúla til leigu. Laus í byijim mars. Tilboó sendist DV fyrir laugardaginn 18. febrúar, merkt „Háaleiti 1445“. Góö 3 herbergja íbúö á svæöi 101 til leigu frá 15. þessa mánaóar, skilvlsi og reglusemi skilyrði. Upplýsingar í síma 557 8929.____________________________ Herbergi til leigu í miðborg Reykja- víkur, meó aðgangi að eldhúsi, baói og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 91- 17138 eða 91-875444, ______________ Snyrtileg 3-4 herb., 97 m 2 toúö með þvottahúsi og bílskýli til leigu í Selja- hverfi, leiga 42 þ. með hússjóói. Laus strax. Svör sendist DV, m. „I1455“. Tii leigu einstaklingsherbergi í vesturbæ með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Algjör reglusemi skilyrði. Uppl.ísimá 91-10963._________________ Vönduö 2 herbergja íbúö til leigu í Selja- hverfi. Laus nú þegar. Aðeins vandað, reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-74040. Herbergi til leigu í Bökkunum, með aðgangi að wc og sturtu. Uppl. í síma 77583 eftir kl, 16._________________ Lítil einstaklingsíbúö í Seljahverfi til leigu meó sérinngangi. Upplýsingar í sima 91-78806.______________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Raöhús, 110 m 2 i Mosfellsbæ til ieigu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20705.______________________________ 2ja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 557 9145. 4 herb. íbúö í Hafnarfiröi til leigu. Uppl. í sima 565 8649. fg Húsnæði óskast Halló, halló, viltu taka áhættu í lífinu? Þá er hér komið tækifæri til þess, þvj mig vantar litla og sæta íbúð til leigu. Eg vil enga tryggingu borga og ekkert greiða fyrirfram, ég vil bara fá leigt út á andhtið mitt, þvi ef þú treystir m,ér ekki, þá vil ég ekki leigja hjá þér. Eg er 37 ára, eða svo segir mamma mín, ég er sæmilega heiðarleg- ur og með jxreint sakavottoró og skírður af presti. Eg vil hafa rólegt fólk sem ná- granna, gg er þrifalegur og sæmilega rólegur. I íbúóinni veiður að vera gott baóherbergi og gott eldhús, helst þarf að vera bílastæói fyr- ir stóra trukka í nágrenninu. Ibúðin má ekki kosta meira en 30.757 krónur á mánuði. Þeir sem þessa áhættu vilja taka, geta hringt í síma 985-43447 eða simboóa 984-61957. 4ra manna færeysk fjölskylda óskar eft- ir einbýlishúsi eða íbúó frá ca 1. maí eða 1. júní á svæði 101, 103, 104 eða 105. Algjör reglusemi og reykleysi. Langtímaleiga. Svör sendist DV, merkt „B-1381“.____________________________ Bankagjaldkera bráóvantar ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð, helst á svæði 101,107 eóa 170. Upplýsingarí síma 581 1669 eftirkl. 18. Unnur. Kópavogur - Austurbær. Óskum eftir íbúð, 4ra herbergja eða stærri í ca 2 ár. Fyrirframgreiósla. Upplýsingar í síma 91-45640.____________________________ Reglusamt barnlaus par, nýkomið úr námi erlendis óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Bæði í öruggri vinnu. Skilvísum greiðslum heitið. S. 71036 eða 874340. Reglusamt par meö bam utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúó í Reykjavík. Skilvísum greiðslmn heitið. Uppl. í síma 91-885898 e.kl. 16.___________ Reglusöm fjölskylda óskar eftir 5-8 herb. íbúð (mega vera 2 íbúóir) eóa húsi á póstsvæði 101 eóa 107, til langs tíma. Uppl. í síma 13392 eða 26118.________ Reyklaus og reglusöm ung stúlka í Há- skólanum óskar eftir einstakhngsíbúð eóa herbergi. Upplýsingar í síma 553 7893.________________________________ Kona á miöjum aldri óskar eftir 2ja herb. íbúó í Seláshverfi, sem fyrst. Húshjálp kæmi til greina. Reglusemi og góóri umgengni heitið. Sími 657449.________ Vantar ykkur ekki leigjendur? Okkur vantar 3 herbergja íbúó í miðbænum eða vesturbænum, meómæli ef óskað er. Uppl. í sima 552 2309 eða 92-12156. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafðu samband strax. Óska eftir einbýli, sérbýli eöa sérhæö eða góóri 4 herb. íbúð fyrir algjört reglufólk, helst £ Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 4135. Óska eftir góöri 2-3 herb. ibúö til leigu strax. Skilvísum greiðslum heitið og góðri umgengni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20706.______________ 2-3 herbergja íbúöóskast á höfuðborgar- svæðinu. Vinsamlegast hringið í síma 91-20253.______________________ 2-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 588 9251. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 91-668685. Bílskúr óskast til leigu. Æskilegast í Háaleitishverfi eóa nágrenni. Upplýsingar í síma 588 9047. Hafnarfjöröur. Reyklaus hjón með 2 böm bráðvantar 3-4 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-51837. Óska eftir 3-4 herbergja íbúö á leigu í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr, 20701._________________ Óskum eftir 3ja herb. íbúö á svæöi 105, 103 eða 101. Svarþjónusta DV, sfmi 99- 5670, tilvnr. 20794._________________ Einstaklingsíbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 581 1442. M Atvinnuhúsnæði Nokkur góö skrifstofuherbergi i Sigtúni til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eóa eftir kl. 18 i heimasíma 554 6322. Ódýrt atvinnuhúsnæöi óskast undir matvælaframleiðslu. Þarf aó uppfylla skilyrði. Upplýsingar í síma 91-884474 eftir kl. 16. Óska eftir 100- 150 m 2 iönaðarhúsnæöi til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20702._______________________________ Bílskúr til leigu. Svarþjónústa DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 20788. Atvinnaíboði Óska eftir konum og karlmönnum, tvítugum og eldri til þess að fara með erlenda viðskiptavinum okkar í kvöld- verð og skoóunarferóir, góð laun í boói. Svör sendist í pósthólf 8462, 128 Rvlk eða Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21308. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Uppgrip. Ef þú ert góóur sölumaóur, átt bíl, vilt vinna mikið og hafa miklar tekjur, hringdu þá í okkur. Við komum þér í samband við mögulega viðskiptavini. S. 989-63420 - 989- 31819.______________________________ Aöstoöarfólk. Aóstoóarfólk óskast á veit- ingastað. Umsóknir sendist til DV fyrir 17. febr., merktar „Aóstoó-eldhús 1426“. Starfskraftur óskast viö afgreiöslu, vakta- vinna. Upplýsingar á staðnum í dag, milli kl. 17 og 19, Skalli, Shellnesti við Vesturlandsveg. Óska eftir sjálfstæöum starfskrafti til sölustarfa meó sérvörur til apóteka og snyrtivöruverslana. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21026. Vanur bifvélavirki eöa vélvirki óskast á bílaverkstæði í Hafnarfirði. Svarþjón- usta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20981. Atvinna óskast Ég er 20 ára strákur utan af landi og óska eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Meðmæli ef óskast Upplýsingar í sfma 565-0457. Ég er ungur maöur sem á von á erfingja í vor og mig bráðvantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Hafóu samband f síma 91-874174. 17 ára stelpu bráövantar vinnu strax. Upplýsingar í síma 91-653981. Barnagæsla 13-16 ára barnapía óskast f. 2 börn, 2 1/2 árs og 4 mán., 1 kvöld í viku og eftir samkomul. Þyífti helst vera með RKI námskeið og búa í Hafnarf. S. 653256. £ Kennsla-námskeið Arangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-. Ökukennsla 6.53808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greióslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr, Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200,_____________ 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi f ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær f vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442._____________________________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._________ Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukennari._______________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Fyrir öskudaginn # Andlitslitir, Wmi mikið úrval. Hárlitaúði, margir litir. Hárgel, varalitir, naglalakk, kinnalitir. Filthattar, grímubúningp;' hárkollur og fylgihlutir;. Mikið úrval. Allt fyrir ’ öskudaginn. Heildsölubirgðir. PÁLL PÁLSSOIV Laugavegi 18a Símar 12877 og 621277 Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.__________ Fjárhagsvandi. Viðskiptafræðingar aðstoóa við fjár- málin og geró skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988- 18181. V Einkamál 25 ára karlmaöur, 192 cm á hæö, myndarlegur, námsmaður, leitar sér að konu til vinskapar eða meira. Svör sendist DV, merkt ,,A-1303“. Erótík Unaðsdraumar Pöntunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert á land sem er! Fatalisti, kr. 350 Nýr tækjalisti, kr. 850 Blaðalisti, kr. 850 Videolisti, kr. 850 Sendingarkostnaður innifalinn Samtök gegn astma og ofnæmi halda fund þriðjudaginn 14. febrúar 1995 kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð. Ásta R. Jóhannesdóttir, deildarstjóri í Tryggingastofnun ríkisins, flytur erindi og svarar spurningum. Önnur mál, kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórnin C - LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ vegna leigu á vinnuvélum Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í leigu á tækjum ásamt mannafla til þess að endurraða grjóti í fláa- vörn Köldukvíslarstíflu og Þórisóssstíflu sem standa við Þórisvatn norðanvert. Verkið verður unnið frá byrjun maí í vor og fram í júní. Lauslega áætlað er gert ráð fyrir að sam- tals sé þörf á 700-900 tíma vinnu með þremur belta- gröfum um 40 tonna þungum. Auk þess er gert ráð fyrir 250-350 tíma vinnu með um 25 tonna belta- gröfu og 200-300 tíma vinnu með grjótflutningabíl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 14. febrúar 1995. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir klukkan 11.00 mánudaginn 27. febrúar 1995 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.