Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 31
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 43 Fjölmidlar útvarpsþættir Útvarpsþátturinn „Sunnudags- morgunn með Svavari Gests“ er einhver áheyrilegasti og þægileg- asti útvarpsþáttur sem boðið er upp á. Það er ekki bara að Svavar bjóði upp á góða tónlist, sem því miður er lítiö leikin 'á útvarps- stöðvunum, heldur tekur hann fyrir einn eða tvo tónbstarmenn í hverjum þætti, leikur plötur með tónbst þeirra og í kynningu á hverju lagi fylgir einhver fróð- leikur meö. Þannig var þaö snib- ingurinn með trompettinn, Dizzy Gilespie, sem var maður þáttar- ins í gær mér tb mbdllar ánægju. Síðan er það grúsk Svavars í seg- ulbandasafni Útvarpsins sem hefur orðið tb þess að hann kem- ur þaðan með hvert gullkormö á fætur öðru. Loks má svo nefna getraunina, að þekkia raddir, sem er skemmtilegur leikur sem margb- taka þátt í. Annar útvarpsþáttur hefur slegið í gegn í vetur en það er „Þriðji maðurinn" sem þeir Ing- ólfur Margeirsson og Árni Þórar- insson sfjórna. Þeir eru yfirleitt með góða viðmælendur og eru sérlega lagrúr við að laða fram það skemmtilegasta hjá hverjum mamú. Þátturinn þar sem Hab- dór Ásgrímsson var þriðji maður- inn var skýrt dæmi um þetta. í gær röktu þeir gamimar úr Svavari Gestssyni alþingismanni og fór stór hluti þáttarins í aö ræða um 6 mánaða námsdvöl Svavars í A-Þýskalandi og hugs- anleg tengsl hans við a-þýsk yfir- völd á eftir. Svavar skýrði sín sjónarmið í þessu máb og bættist þar ekkert við það sem búið er aö koma fram i blöðum, loftmiðl- um og á Alþíngi undanfarna Sigurdór Sigurdórsson Andlát Jón Steinsen lést í Landspítalanum fimmtudaginn 9. febrúar. Olga P. Sophusdóttir, Skipasundi 39, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykja- vík fósutdaginn 3. febrúar. Útíorin hefur farið fram í kyrrþey. Ingólfur Gunnarsson, Eyjaseb 5, Stokkseyri, lést á gjörgæsludebd Landspítalans miðvikudaginn 8. febrúar. Jarðarfarir Guðjóna Loftsdóttir, áður Víðimel 47, Reykjavík, lést í Hafnarbúöum mánudaginn 6. febrúar. Útfórin fer fram frá btlu kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Lundberg Þorkelsson lést þriðjudag- rnn 7. febrúar. Jarðarfórin fer fram frá Borgarneskirkju miðvikudaginn 15. febrúar kl. 14.00. Hólmfríður Jónsdóttir, Rofabæ 23, lést á heimib sínu sunnudaginn 5. febrúar. Jarðarforin fer fram frá Árbæjarkirkjuþriðjudaginn 14. febr- úar kl. 13.30. Minningarathöfn um önnu Hjartar- dóttur, Aðalstræti 19, ísafirði, verður í Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Henrý Kr. Matthíasson símsmiöur, Efstasundi 71, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. febrúar kl. 15.00 Sigurður Magnússon verkstjóri, Hjallavegi 30, veröur jarðsunginnfrá Áskirkju mánudaginn 13. febrúar kl. 13.30. 99 • 56 • 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. LalliogLma Heyrðu, væri þér sama að gefa konunni minni þessa uppskrift? Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvbiö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvbið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvUið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafiörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. febrúar til 16. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 553-5212. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045, kl. 18 tU 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimibslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deUd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrír50árum Mánud. 13.febrúar Þýskt útvarp hughreystir ítalíuherinn. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heiisu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökÍD. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið Iaugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. yiðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er ópiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Leikara má þekkja á því að augnaráð þeirra verð- urfjarræntsé umræðu- efnið eitthvað annað en þeirsjálfir. Micheal Wilding Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér hættir til þess að treysta um of á aðra. Aðrir standa ekki undir þeim væntingum sem þú gerir. Það verður hver að treysta á sjálfan sig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt búast við taisverðum útgjöldum í dag þótt þú teljir þeim peningum vel varið. Þú endumýjar tengsl við fortíðina. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gefst áhugavert tækifæri til þess að tengjast hópi manna. Athugaðu þó að þessi nýju tengsl geta haft talsverð áhrif á núver- andi sambönd þín. Líklegt er að þú skreppir út í kvöld. Nautið (20. april-20. maí): Eitthvað fer í taugamar á þér framan af degi en ástandið lagast þegar á daginn líður. Dagurinn verður árangursríkur. Happatölur eru 5, 19 og 32. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Menn em eirðarlausir og það kemur niður á afköstunum. Þú þreytist fljótt og lfklegt er að þú hættir við mál áður en fullreynt er. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Áhugaverðir möguleikar felast í því að brjótast út úr daglegu amstri. Kannaðu vel þau tækifæri sem bjóðast til þess að reyna eitthvað nýtt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ferðalög eru ofarlega í huga þér núna. Þú hugleiðir hvert sé skemmtilegast að fara þegar tækifæri gefst. Ekki em allir sam- mála. Happatölur eru 2,17 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu enga áhættu ef komið gæti til deilna milli náinna aðila. Kannaðu vel allt það sem gæti orðið að deilumálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framundan er annasamur tími. Reyndu að takast á við ákveðin afmörkuð verkefni. Reyndu að vera í félagsskap þeirra sem em á sömu línu og þú. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú virðist vera óþarflega leyndardómsfullur og um leið hættir þér ffl þess að halda öðmm frá hlutunum. Þú ert tilbúinn til átaka. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn lofar góðu fyrir samvera fjölskyldunnar og aðra nána vini. Nú er rétti tíminn til þess að leiðrétta misskilning. / \ Steingei | ^ | Þú ert ój raun er e \ ^ i'1 y þú áhuga Steingeitin (22. des.-19. jan.): óþarflega viökvæmur. Þú reiknar með andstöðu sem í engin. Andrúmsloftið verður rólegra í kvöld. Þá hittir áhugavert fólk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.