Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995
Poppstjömur ársins:
Við misstum
af Bubba
- segja þau Emiliana Torrini og Páll Rósinkrans sem urðu sigurvegarar á íslensku tónlistarhátíðinni
„Við viljum tónlistarstrið - byltingu. Það þarf eitthvað að gerast," segir
þetta unga fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í heimi frægðarinnar.
hætti í vinnu, sem ég var í, og félagar
mínir hættu í skóla til að geta gert
tónlistina að fullu starfi. Við vorum
einlægir og trúðum á það sem við
vorum að gera. Samstarfið hefur
gengið mjög vel hjá okkur,“ segir
Páll Rósinkrans.
í tónleikaferðalag
í næsta mánuði kemur plata Jet
Black Joe, Fuzz, út í flestum Evrópu-
löndum og í Asíu. í kjölfar þess fer
hijómsveitin í tónleikaferðalag.
„Þetta gefur okkur tækifæri til að
spila fyrir útlendinga og vekja at-
hygli á okkur.“
Báðar fyrri plötur Jet Black Joe
hafa verið gefnar út á Evrópumark-
aði og á Filippseyjum þar sem hljóm-
sveitin hefur náð miklum vinsæld-
um. „Lagið Rain náði fjórða sætinu
í samantekt útvarpsstöðva þar í
landi,“ segir Páll og þess má geta í
leiöinni að lagið Tabu með Spoon
heyrðist á útvarpsstöð í Barcelona
fyrir stuttu þannig að unga fólkið á
íslandi nær eyrum fjöldans.
Páll Rósinkrans og félagar hafa lít-
ið spilað á tónleikum undanfarið.
Páll segir að þeir hafi verið að und-
irbúa plötu sína fyrir utanlands-
markað. Þeir eru þó ákveðnir í að
troða upp áður en haldið verður ut-
an. Ekkert er heldur ákveðið með
næstu plötu.
Emiliana segir hins vegar að Spoon
hafi áhuga á að gefa út sína aðra
plötu á þessu ári en þó hefur ekkert
verið ákveðið ennþá með tímasetn-
ingar. „Maður pæhr kannski minnst
í plötuútgáfu á þessum árstíma,“
skýtur Páh inn í. „Tónhstarmenn eru
á fuhu á haustin og fram að jólum
en reyna síðan að slappa af fyrstu
mánuði ársins," útskýrir hann.
Vantar stefnu
- En hvemig finnst ykkur tónhstar-
markaðurinn vera um þessar mund-
ir?
„Það er mikið framboð af ahs kyns
tónlist en engin stefna eða stíh ríkj-
andi. Það vantar einhveija spennu í
markaðinn - eins og var til dæmis á
hippatímabilinu," svarar Emihana
og Páh bætir við: „Það vantar ein-
hvem kraft í þetta. Það er enginn
æsingur í fólki á tónleikum eins og
var hér áður fyrr.“
Þau segjast þó finna fyrir mikilli
grósku í tónhstarheimir.um en hún
rriætti vera meiri. „Það mætti koma
tóniistarstríð og allt brjálað," segir
Emihana. „Já, uppreisn," segir Páll.
Þau eru sammála um að gaman værí
að standa að einhvers konar byltingu
á þessu sviði. „Við viljum meiri
spennu í loftið.“
„Fólkiö þarf að brjótast út úr þess-
um íslendinga-fíhngi. Mér finnst
Emiliana Torrini, tæplega átján
ára menntaskólastúika og söngkona
hljómsveitarinnar Spoon, og Páll
Rósinkrans, 21 árs söngvari hljóm-
sveitarinnar Jet Black Joe, voru
kjörin söngkona og söngvari ársins
á hátíð íslenskra tónhstarmanna sem
fram fór á Hótel íslandi sl. sunnu-
dagskvöld. íslensku tónlistarverð-
launin em virtustu verðlaun sem
fólk í tónhstarheiminum getur hlotið
hér á landi. Þau vom nú afhent í
annað sinn og má segja að orðið hafi
kynslóðaskipti í tónhstarheiminum.
Unga fólkið er að koma fram á sjón-
arsviðið.
Emiliana Torrini var auk þess kos-
in bjartasta vonin sem einstakhngur
og hljómsveit hennar, Spoon, hlaut
einnig þann titil sem hljómsveit.
Hljómsveit Páls, Jet Black Joe, var
kosin flytjandi ársins og átti einnig
lag ársins.
„Ég er mjög ánægð með þessi verð-
laun, þau eru mikill heiður," sagði
Emihana þegar helgarblaðið ræddi
við hana og Pál Rósinkrans í vik-
unni. Hann tók undir með henni þótt
hann segðist ekki vita hvað heiður-
inn þýddi fyrir sig. „Þessi kynslóða-
skipti em mjög ánægjuleg fyrir okk-
ur. Það er í raun langt síðan maður
hefur heyrt eitthvað nýtt í tónhst-
inni. Hún hefur verið nokkuð stöðn-
uð,“ segja þau.
Gróska í
tónlistarlíílnu
Emihana segir að nokkur gróska
sé að færast í tónlistarlífið. Hún og
félagar hennar í Spoon hafa fengið
upphringingar frá ungu fólki sem
vih fá að vita hvemig þau bára sig
að við að gefa út plötu. „Það má segja
að við höfum ratt veginn því það
hefur ekki verið algengt að ungir
tónhstarmenn gefi sjálfir út plötu,“
segir Emihana en hún og félagar
hennar í Spoon nutu engrar aðstoðar
hljómplötuútgefenda þegar þau gáfu
út plötu sína.
Jet Black Joe var heppnari því sú
hljómsveit fékk plötusamning á með-
an hún var nánast enn í bílskúmum.
Pétur Kristjánsson heyrði í strákun-
um og ákvað að taka þá upp á sína
arma. Þaö var síðan Steinar Berg
sem sá um útgáfuna og hefur nú
komið hljómsveitinni á kortið víöa
um lönd.
Jet Black Joe hefur verið starfandi
í fjögur ár en Páh Rósinkrans var
aðeins sautján ára þegar hljómsveit-
in hóf feril sinn. Hljómsveitin vakti
strax mikla athygli og Páll Rósin-
krans skaust upp á stjömuhimininn.
„Maður gerði sér enga grein fyrir því
hvað var að gerast," segir hann. „Líf-
ið breyttist talsvert á stuttum tíma
og þetta var aht mjög skrítið. Ég
unga fólkið vera of feimið við að tjá
tilfinningar sínar á tónleikum. Tón-
hstarmenn hér á landi eru miklu
þvingaðri en kollegar þeirra í útlönd-
um. Það gerist m.a. vegna þess að
fólkið heldur manni niðri. Maður fær
ekki útrás á sviðinu. Annars erum
við hötuð af fimmtíu prósentum
þjóðarinnar vegna þess að við syngj-
um ekki á íslensku," segja þau. „Mér
finnst það asnaleg spurning þegar ég
er spurð af hverju ég syngi ekki á
íslensku," segir Emihna. „Það er
ekkert hægt að svara því nema með
orðinu „bara“,“ heldur hún áfram.
Páh segir að draumurinn um að geta
spilað á erlendum vettvangi sé eina
ástæða Jet Black Joe fyrir því að
syngja á ensku. „Ef við gerðum plöt-
umar okkar á íslensku þyrftum við
að útbúa þær aftur á ensku fyrir er-
lendan markað. Við teljum að enskan
henti okkur best og höfum þvi kosið
að vinna plöturnar aðeins á einu
tungumáh."
Raggi er flottur
- En hlustið þið á gömlu tónlistar-
mennina, t.d. Ragnar Bjarnason?
„Raggi Bjarna er flottur,“ svara
þau samtímis. „Hann er flott týpa -
verulega „Cool“.“
Emihana segist lítið hafa hlustað á
íslenska dægurtónlist í gegnum tíð-
ina. „Ég veit aldrei hver er hvað.“
- Þú þekkir nú Bjögga?
„Já, ég þekkti dóttur hans, hún er
gömul vinkona mín.“
„Ég á mjög fáar plötur," segir Páh.
„Helst einhveija gamla soul-gaura.“
Emiliana segist hafa haldið mikið
upp á Kötlu Maríu þegar hún var
barn en Páll segist ekki hafa átt neitt
átrúnaðargoð.
Páh Rósinkrans er ahnn upp í
Hafnarfirði og kemur úr mikihi
söngætt. „Mamma á sjö systkin og
þau hafa öll sungið inn á plötu,“ seg-
ir hann. Móðursystir hans er Sigríö-
ur Guðnadóttir sem er vel þekkt
söngkona. Páll var í drengjakór þeg-
ar hann var tíu ára gamah. Þegar
hann var fjórtán ára byijaði hann í
hljómsveit. „Ég var ráðinn vegna
þess að ég var í leðuijakka og kú-
rekastígvélum," segir hann. Páll vih
þó ekki viðurkenna að hann hafi
verið töffari en segist hafa verið frek-
ar erfiður og uppreisnargjarn ungl-
ingur. „Ég tók þátt í þrettándaólátum
í Hafnarfirði - það gerðu reyndar
flestir unghngar á þeim tíma,“ segir
hann. „Þá voru allir unglingar'
klæddir svörtum mittisjökkum úr
Vinnufatabúðinni sem vora appels-
ínuhtir að innan.“
Fóru í söngtíma
Emiliana var einnig í kór. Hún er
uppalin í Kópavogi og var í Kársnes-