Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 Sögur af nýyrðum_ Ökufleyting I dagbók minni 22. aprO 1986 seg- ir, að Skúli Jón Sigurðarson, deild- arstjóri hjá Flugmálastjóm, hafi hringt í mig og spurt, hvort ég vissi um einhverja þýðingu á enska orð- inu aquaplaning. Ég sagði honum, að þetta orð hefði komið til um- ræðu á fundi í Orðanefnd bygging- arverkfræðinga, og hefði ég lagt til, að þetta yrði kallað ökuíleyting á íslenzku. Ég man ekki nákvæm- lega, hvenær ég myndaði orðið, en áreiðanleg hefir það gerzt á árim- um 1985 eða 1986. Ég sagði Skúla, að í nefndinni hefði verið rætt um ökuíleytingu bifreiða, en ekki flug- véla. Vildi ég því afla mér upplýs- inga, hvort um sama fyrirbæri væri að tefla, skyldi ég gera það samdægurs og hringja í hann dag- inn eftir. Ég komst að því, að aqua- planing gæti átt við öll hraðfara ökutæki. Heimildarmaður minn var Einar B. Pálsson prófessor, sem „bað mig að reyna að fá Flugmál- astj. til aö nota ökufleytingu", að því er segir í dagbókinni. Daginn eftir, 23. apríl, hringdi ég í Skúla, sagði honum, að ökufleyting gæti eins átt við um flugvélar og bætti við, að ef hann þyrfti á sagnoröi aö halda yrði það að fleytast. Ekki spurði ég Skúla, hvers vegna hann þyrfti á þessu orði að halda, enda fannst mér það liggja í augum uppi. Hinn 10. marz 1986 hafði flugvél ekki hafizt á loft í flug- taki á Reykjavíkurflugvelli, heldur lent úti á Suðurgötu. Ég vissi, að Skúh átti sæti í Flugslysanefnd og taldi víst, aö hann þyríti að skrifa skýrslu um slysiö. Orsök þess hefði sennilega verið ökufleyting. Þegar sagt var frá skýrslu Flugslysa- nefndar í Morgunblaðinu var notað orðið ökuíleyting. Ég átti nýlega tal við Skúla og staöfesti hann allt, sem segir í dag- bók minni. Hann sagði mér einnig, að hann hefði bent á orðiö ökufleyt- ing, þegar Flugorðasafniö (1993) var í vinnslu. En þeir, sem þar réðu málum, hafa stytt orðið í íleyting. Oft getur farið vel á því að stytta orð, en hér virðist mér það ekki henta. Við styttinguna missir orðið Umsjón Halldór Halldórsson gagnsæi sitt, enda getur orðið íleyt- ing haft víðtæka merkingu. Orðið íleyting er því ekki eins gott íðorð og ökuileyting. Hitt er svo annað mál, að í samböndum, þar sem eng- in hætta er á misskilningi, er eðh- legt að stytta oröiö ökuíleyting í íleyting. Slíkar styttingar eru al- gengar bæði í mæltu máh og text- um. En skhyrði er, að misskilning- ur komi ekki til greina. Fyrir þá, sem ókunnir eru ökufleytingu, er rétt að geta þess, að í Flugorðasafni er orðið íleyting skýrt á þessa lund: „Það að fleytast", en sögnin íleytast er skýrð svo: „Renna áfram á mikl- um hraöa í bleytu. Orsökin er sú að hjóhn fljóta ofan á þunnu vatns- lagi“. Af þessu má sjá, að sögnin fleytast hefir verið tekin upp í Flug- orðasafnið. TILKYNNING FRÁ LANDSKJÖRSTJÓRN Landskjörstjóm kemur saman til fundar miðvikudag- inn 19. þ.m. kl. 3 síðdegis í Austurstræti 14, 4. hæð, til þess að úthluta þingsætum við alþingiskosningamar sem fram fóru 8. apríl sl., sbr. 110. gr. 1. um kosningar til Alþingis. Umboðsmönnum landsframboða gefst kostur á að koma til fundarins á sama tíma. Landskjörstjórn OF- LOiND^UX ■ v-M Sundu pöntunarseðilinn í pósli <:ða hringiJu^ta {lunlaOu Froetnans víiriilislunn Við srmlmn liann lil |iíu í póslkröfu samilíegurH. helmillsfang______________________ __________I___ póstnr.__ kennitala listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. staður Sendlst til: FKEEMAN, BÆJARHRAUNI 14 222 HAFNARFJÖRÐUH. SÍMl 565 3900 Símt: 686 3800 Krossgáta t CD æ o £ B xO SiH 03 *cd cd i-H - * > S.Q X o: ÖC H. Q X N Qi % V- '4 VÖ X '«4 N Cc N úi - O X *N (íi V'V 4 '4 cr X vl - > -o -N o: X <*: 'ri . íí: 4 t: Vb * -4 N CQ X N. X - > 4 4 \ V!) > V) - '41 X N <3: V. X Cl X 4 Ui N X . 4 sQ VS sQ 0 fö Q cc * '-U V X VÖ X O N sO vt: N O K Vo -4 X ÍC va • X /0 X V) -4 íj: Vti 'N X “N. 'O • X >4 X R* Vc X N «1 9: R V- > N 9: VS VÖ V K o. sO 4 X *0 V > X > X X V X • tií X 4 X Rt Uj cv: . X 0 Q Vi. N cö 9: - X o ■4 •4 'N X VT| X 4 h. 0 X X C3 X •4 U. X 9: CL X X X X K * X 0 X '<4 • X X • X 'Ö •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.