Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 36
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 3 Islensk hljómsveit með alþjóðlegt nafn - Fantasia stefnir á erléndan markað Hljómsveitin Fantasia hefur starfað eitt ár í núverandi mynd. Hljómsveit- armeðlimir eru Jón Andri Sigurðar- son á hljómborð, Trausti Heiðar Har- aldsson á hljómborð, Tómas Gunnars- son á gítar og um söng sér Selma Bjömsdóttir. Textahöfúndur sveitar- innar heitir Oddur Bjami Þorkelsson. Unnið í gegnum síma Lagahöfundar sveitarinnar em þeir Jón Andri og Trausti Heiðar. Opinber- lega komu þeir fyrst fram í Landslag- inu undir nafninu Digit en þegar Selma bættist í hópinn fyrir tilstuðlan Þorvalds Bjama (upptökustjóra) varð Fantasia til. Fyrsta útgáfan undir nafninu var lagið Tómarúm sem var að finna í stuttmyndinni Negli þig næst. Stuttu síðar kom titillagið út, þá sungið af Stefáni Hilmarssyni. Á þessum tíma bjuggu lagasmiðim- ir á Akureyri. Selma fékk því oft aðeins að heyra lögin á spólum eða í gegnum síma nokkrum tímum áður en henni var stefnt í hljóðver-til upptöku. Á þessu varð hins vegar breyting þegar drengimir Quttust til Reykjavíkur. ís- lenskan varð að víkja fyrir alþjóðlegra tungumáli sem hefur nú skilað sveit- inni samningi í Þýskalandi. Útgáfa í Þýskalandi Þegar íslenskan vék fyrir enskunni varð lagið Seven til. Það kom út á plöt- unni Reif í skeggið í lok nóvember á síðasta ári og nú í janúar fékk hljóm- sveitin tilboð frá þýska útgáfufyrir- tækinu ZYX. Innan tiðar verður síðan gefin út smáskífa með fimm útgáfum af laginu Seven, Qómm endurhljóð- blönduðum af lagahöfundum og einni af diskótekara á Akureyri. Þess má geta að hljómsveitinni er hér sýnt mik- ið traust því allajafna em fengnir er- lendir aðilar til þess að endurhljóð- blanda lögin. Einnig er unnið að því hörðum höndum að koma sveitinni á framfæri T Ó N L I S I A R •iifiMlfi /Hl Morríssey - Woríd Of Morrissey Hin fagra veröld Morrisseys Það er skammt stórra högga milli hjá Morrissey þessa dagana. Fyrir nokkru kom út aldeilis mögnuð safnplata með öllum smáskífum Smiths og um svipað leyti kom sú plata sem hér er til umfjöllunar út en hún inniheldur safh af gömlum og nýjum lögum Morrisseys. Elsta lagið er frá 1989 en þau yngstu ný og hafa ekki komið út á plötu fyrr. Og það þarf ekkert að orðlengja það að Morrissey bregst ekki hér frekar en fyrri daginn. Hver perlan á fætur annarri er borin fram á þennan látlausa, fágaða máta sem hefur einkennt tónlist Morrisseys um langt árabil. Eitt magnaðasta lag plötunnar er tæplega tíu mínútna útgáfa Morrisseys af gömlu perlunni Moon River eftir Henry Mancini en ef nefna á nokkur önnur lög sem standa upp úr má geta lagsins The Last of the Famous International Playboys og nýju laganna þriggja Whatever Happens I Love You, Have-Á-Go Merchant og Boxers. Þau gefa sannarlega góð fyrirheit um það sem koma skal frá hendi Morrisseys á næstunni. - Sigurður Þór Salvarsson annars staðar í Evrópu. Útgáfufyrir- tækið ZYX hefur tekið að sér að dreif- ingu á kynningarefhi sem mun meðal annars ferðast tU staða í Bandaríkjun- um og Asíu. Nýtt lag með hljómsveitinni er nú að finna á plötunni Reif í kroppinn og ber það nafnið Picture this. Spurð um tónlistarstefnu svarar sveitin því til að hér sé um að ræða melódíska danstón- list sem henti jafht til hlustunar inn- an og utan dansstaðanna. Lifandi tónlist- arflutningur Nýlega hóf Fantasia æfingar á efni til Qutnings á opinberum stöðum. SpQ- að hefur verið á Tunglinu, Hótel ís- landi og 1929 á síðasfiiðnum mánuð- um. Hljómsveitin leggur mikla áherslu á að hér sé um lifandi tónlist- arQutning að ræða. Bassaleikur og trommuleikur er það eina sem spQað er af bandi. Þrátt fyrir að mikið sé aö gera hjá hljómsveitarmeðlimum er stefnt á spQamennsku á Akureyri nú um pásk- ana. Föstudaginn langa spilar Fantasia i 1929 og daginn eftir fær yngri kynslóöin að njóta hennar í Dyn- heimum. Æfmgar hafa farið fram í heimahúsum á síðasQiðnum mánuð- um og hefur samstarfið gengið vel enda góður móraU í sveitinni. Akur- eyr ingar eiga þvi von á góðu um páska- helgina. Plata innan 18 mánaða Fantasia treystir sér ekki tQ að lofa plötu fyrir næstu jól en út skal hún koma innan næstu 18 mánaða. „Hér er farið eftir lögmálum markaðarins," samsinna Jón Andri og Selma. „Plat- an kemur ekki út fyrr en fóUc er farið að biðja um plötu og nóg er tU af góðu efni. Gæðin eru í fyrirrúmi." Héðan í frá mun Fantasia hins veg- ar beina allri framleiðslu á tónlist inn á erlendan markað án þess þó að íslenskum uppruna. -GBG The Ukrainians - Kultura: ★★★ Eitt er víst að ég hef aldrei heyrt neitt þessu líkt áður og finnst það hafa tekist bara vel hjá þeim að blanda saman þessum afar ólíku tónlistarstefnum. Söngstíllinn er mjög dramatískur en tónlistin oftast hröð og grípandi, stórvel fallin til dansæfinga. -PJ The Chieftains - The Long Biack Veil: ' ★★★★ Paddy Maloney, pródúsent plötunnar, sveigir alla gestina að sinni stefhu og tekst það vel. Það er raunar erfitt að hrósa ein- um fremur en öðrum. -ÁT The Smiths — Singles: ★★★★ Það er eiginlega ótrúiegt að hljómsveitin skyldi afreka allt þetta á ekki lengri tíma en raun ber vitni. -SÞS Weezer-Weezer ★★★ Æskukraftur og leikgleði ræður ríkjum á mjög jafiigóöri plötu en besta lagið er My Name Is Jonas, einfaidur rokkari sem virk- arvel. -PJ Morphine - Yes: ★★★★ Textamir falla mjög vel inn í tónlistina, eru í kúl lazy-jazz filingi og oft ansi sniðug- ir. Yes er frumleg plata sem kitlar eyrun unaðslega. -PJ Bruce Springsteen - Greatest Hits: ★★★ Þetta safn sannar það sem löngu var vit- að að Bruce Springsteen er bestur þegar rokkið er þanið og sér í lagi þegar hann hef- ur sér til fulltingis hljómsveitina E-Street Band. -ÁT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.