Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 75- ( Í ( ( I i 4 4 4 I f I I í I Lalli og Lína ©I»«4 WU MOES7 EMTERPRISES IMC Ditlfibuled by K*ng Ftiium SyAdlcbta Œí q> ¥§ V) Ékr ¥•2 J/o\ mfílll Hvað er verra en að hafa elskað og tapað? Hafa elskað og unnið. dv Fjölinidlar Amerískar fjölskyldur í sjónvarpi Vinsælustu leiknu þættirnir í Bandarikjununi í dag eru hálf- tíraa garaanþættir sera gerast á „veqjulegu" heimili og hjá „venjulegri" íjölskyldu. Þaö var gamanleikarinn Bill Gosby sem innleiddi þessa gerö þátta þar sem börnin voru miðdepillinn og í kjölfarið fylgdu Roseanne og margir fleiri. Sýnishorn af slíkum þáttum er á báðum sjónvarpsstöövunum á þriðjudagskvöldum og er annar þeirra, Ilandlaginn heimilisfaðir, vinsælasti þátturinn í þessum ílokki í dag. Þátturinn er þegar búinn aö gera Tim Allen að stór- stjörnu í Bandaríkjunum, auk þess sem einn krakkinn er að gera góöa hlutí í kvikmyndum. Stöð 2 sýnir Handlaginn heiraiiis- fóður en í Sjónvarpínu er Heim á ný sem er lítið frábrugðin. í báð- um þáttunum snýst allt umbörn- in og vandræði sem hljótast af umgengni við þau. Gamanþættir sem þessir eru ósköp innantómir og sömu brandararnir eru gegnumgang- andi viku eftir viku. Þótt hægt sé með góðu móti að horfa á einn og einn þátt þá eru þeir leiði- gjarnir til lengdar, enda engin tegund bandarísks sjónvarpsefn- is jafn einhliða stíluðínn á banda- ríska áhorfendur eins og þessm þættir. Handlaginn heimilisfaðir og Heim á ný hafa þó eitt fram yfir hina væmnu þætti Gang lífs- ins og Á norðurslóðum sem sjón- varpsstöðvarnar bjóða upp á á mánudagskvöldum, þeir eru helmingi styttri. Hilmar Karlsson Andlát Jónas 0. Sigurðsson, Miðvangi 33, Hafnarfirði, lést mánudaginn 10. apríl. Kristinn Helgason, Hringbraut 87, Keflavík, lést í Landspítalanum 9. apríl. Elísabet Jónsdóttir, Heiðarbæ 9, Reykjavík, lést í Landspítalanum 7. aprO sl. Dagur Freyr Guðmundarson lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. apríl. Árni Snjólfsson skipstjóri, Bólstaðar- hlíð 48, Reykjavík, varð bráðkvaddur hinn 8. aprO. Ólafur Valberg Sigurjónsson, Jönköping, Svíþjóð, lést 3. apríl. Út- förin hefur farið fram í Skogskirke- garden í Jönköping. Guðlaugur Björnsson, Túngötu 15, Suðureyri, andaðist 1. apríl. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigurjóna Guðrún Jóhannsdóttir lést í Landspítalanum þriðjudaginn 11. aprO. Bjarni Þorgeir Bjarnason gullsmið- ur, Vallhólma 18, Kópavogi, andaðist 11. apríl. Baldur Stefánsson frá Hvammbóli, lést á dvalarheimilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdai, mánudaginn 10. apríl. Jarðarfarir Þórhallur Einarsson frá Grindavík lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, þann 10. apríl. Jarðarförin her fram frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 15. aprO kl. 14. Guðbjörg Steinsdóttir verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, miðvikudaginn 12. apríl, kl. 15. Jón Pétursson, Álftamýri 2, sem and- aðist í Borgarspítalanum 8. apríl, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju miðvikudaginn 19. aprö kl. 15. Guðný Guðmundsdóttir, Sólheimum 25, lést í Landspítalanum 9. apríl. Útförin fer fram frá Langholtskirkju miðvikudaginn 19. aprö kl. 10.30. Svanhildur Guðmundsdóttir, Dun- haga 11, Reykjavík, semm lést 7. apríl sl„ verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 15. apríl kl. 10.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögregian sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, iögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. apríl til 13. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562- 1044 .Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 557-3390 kl. 18 til 22 virka daga. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. apríl til 20. apríl, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 557-4970, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Úpplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Miðvikud. 12. apríl Kanadamenn hefja sókntil Amsterdam. Sækja einnig til Haag og Rotterdam. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild ki. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglegá. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurmn er opinn alla daga. Spákmæli Það er gott að trúa á sjálfan sig, við megum bara ekki sannfærast of fljótt. Burton Hillis Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aiia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagaki. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl: 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn hentar vel til þess að sinna persónulegum hugðarefn- um. Fundir ganga verr því menn eiga erfitt með að ákveða sig. Framþróun hjá þér er góð og þig þyrstir í meiri þekkingu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gamalt vandamál skýtur upp kollinum á ný. Vertu viss um að þú leysir það endanlega í þetta sinn. Þér gengur vel á flestum sviðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú vilt hafa skipulag á því sem þú ert að vinna við. Það fer því í taugamar á þér hve aðrir eru lítt agaðir í kringum þig. Þú ætt- ir því að leggja áherslu á að sinna eigin málum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú skalt taka skjótt og vel á málum í dag. Þér verður best ágengt árla dags. Aðstæður geta gert þér erfitt fyrir síödegis. t Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Samskipti manna eru góð. Þú færð fréttir sem fela í sér ýmsa möguleika. Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni. Veldu þér því félags- skap af kostgæfni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eftir atburði dagsins er ákveðin óvissa í gangi. Betur sjá augu en auga. Hikaðu því ekki við að leita ráða hjá öðrum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa. Aðstæður spila svo- lítið á tilfinningalífið. Málefni íjölskyldunnar standa vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst að því að þú ert í meiri metum en þú bjóst við. Þú mátt búast við einhverjum breytingum á næstunni. Þú eykur þátt þinn í tómstundastörfum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er hætt við að þú takir ranga ákvörðun á grundvelli rangra upplýsinga sem þú færð. Engin eftirmál verða ef þú flýtir þér að leiðrétta málið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér hættir við að taka of mikið að þér og hætta við hálfklárað verk. Hafðu þetta í huga. Aðstæður eru þannig að þér býðst margt spennandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki taka ákvarðanir of snemma eða fella dóma of snemma. Það gæti þýtt að þú þyrftir að ákvarða eitthvað upp á nýtt eða hætta við áætlanir þínar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nú er ekki rétti tíminn til þess aö leggja í miklar breytingar eöa reyna eitthvað nýtt. Þú faerð þína lífsgleði út úr daglegu amstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.