Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 53
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 77 Kolrassa krókriðandi verður á Tveimur vinum. Lokaæfing fyrir utanlandsferð Hljómsveitin Kolrassa krókríð- andi héldur tónleika á morgun, skírdag, á Tveimur vinum og heíjast þeir kl. 22.00. Á undan munu nýbakaðir sigurvegarar Músíktilrauna, Botnleðja, hita upp. Tónleikar Tónleikamir eru sérstaklega haldnir sem lokaæfing fyrir utan- landsferð Kolrössu og mun sveit- in þess vegna flytja hluta af tón- leikadagskránni á ensku. Utan- landsferðin er farin til Danmerk- ur og Finnlands. Sveitin mun spila tvisvar í Kaupmannahöfn, annars vegar með dönsku sveit- inni Thau í Loppen og hins vegar á Stengade 30. í Helsinki er leikið ásamt finnsku sveitinni Candy Darlings. Þess má geta að úti í hinum stóra heimi mun Kolrassa krók- ríðandi heita Bellatrix. Trúarleg tónlist Söngtónleikar verða í kvöld í Víðstaðakirkju kl. 20.00. Þórunn Guðmundsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Eydis Franzdóttir koma fram. Húnvetningafélagið verður með félagsvist á laugar- dag kl. 15 í Húnabúð, Skeifunni Eldri borgarar í Kópavogi Spiluð verður félagsyist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Eldri borgarar i Reykjavik Bridgekeppni í Risinu kl. 13.00 í dag. Vortískan María Lovísa sýnir nýju vortísk- una á Kaffí Reykjavík f kvöld kl. 21.00. Samkomur Klúbbur Skandinavíusafnara Fundur verður f kvöld kl. 20.30 f Síöumúla 17, Dusika De Unges Synfoniorkester heldur tónleika í Norræna húsinu i kvöld kl. 20.00 og í Glerárkirkju á Akureyri á laugardag kl. 12.00. AA-samtökin á Akureyri Fjórði hátíðarfundurinn verður haldinn á föstudaginn langa kl. 21.00 í Borgarbíói. Emil og Anna Sígga Sönghópuriunn Emil og Anna Sigga heldur tónleíka í sal Frí- múrara á ísafirði í kvöld kl. 20.30. Strandganga í Ijósaskiptunum HGH fer í strandgöngu úr gömlu höfninni inn með Sundum í kvöld kl. 20.00 frá Hafnarhúsinu. Barnakórsyngur hátíðarmessu Skólakór Kársness syngur hátið- arsöngva Bjarna Þorsteinssonar í Kópavogskirkju kl. 11.00 á páskadag. Drum Club í Tunglinu: munu Bubbleflies og Svala Björg vins hita upp, auk þess sem einn meðlima Drum Club, D.J. Charlie, kemur fólki í rétta taktinn með plötuþeytingu. Drum Club er þriggja ára gömul sveit sem á ferli sínura hefur getið sér nafn sem ein vinsælasta og virt- asta „underground" danssveit Breta. Hún hefúr gefið út tvær breiöskífur og fjölda af smáskífúm. Þá hefur hún endurhljóðblandað fyrir hljómsveitir af öllum stærð- um og gerðum. Þess má geta þess danssvelta í Bretlandl. að Drum Club hefur átt miklum vinsældum að fagna á MTV og áttu þeir vínsælasta myndbandið ásamt East 17 veturinn 1993. Nýverið var Drum Club á ferð um Japan og víð- ar með Underworld og í maí fer hún í tónleikaferð til Svíþjóðar og Bras- ilíu með Prodigy. Breska danshljómsveitin Drum Club hefur verið hér undanfama daga og eru síðustu tónleikar henn- ar í Tunglinu i kvöld. Eins og á öðrum tónleikum sveitarinnar Hálka og élja- gangur á Holta- vörðuheiði Það er yfirleitt fært um flesta þjóð- vegi landsins. Það ber þó að fara varlega sumar leiðir vegna hálku og annarra aðstæðna, það er til að mynda hálka og töluverður éljagang- Færðávegum ur á Holtavörðuheiði, einnig á Vatns- skarði og Öxnadalsheiði. Verið er að moka um Svínadal í Dölum og fyrir Gilsfjörð, Reykhóla og Gufudals- sveit. Á Norðausturlandi er verið að moka Hálsa, Sandvíkurheiði og Vopnafjarðarheiði. Jean-Claude Van Damme leikur foringja í alþjóðaher. Bardagamaðurinn Páskamynd Stjörnubíós er nýj- asta kvikmynd belgíska slags- málaleikarans Jeans-Claudes Van Damme, Bardagamaðurinn (Street Fighter). Street Fighter gerist í nánustu framtíö og leikur Van Damme William F. Guile, foringja í alþjóðaher, sem á í harðri baráttu við stríðsherrann M. Bison, sem í byrjun myndar- innar heldur í gíslingu fjölda Kvikmyndir manns. Bison gefur út þá yfirlýs- ingu aö ef hann fái ekki greiddar 20 milljarða dollara innan 72 tíma muni hann drepa alla gíslana. Það kemur síðan í hlut Guile að stjóma frelsun gíslanna. Jean-Claude Van Damme er 33 ára gamall. Fyrsta kvikmynd hans var Bloodsport sem gerð var 1987. Þá var hann þegar orðinn þekktur bardagamaður í sjálfs- varnaríþróttum. í stað þess að halda áfram á þeirri braut ákvað hann að reyna fyrir sér í Holly- wood. Þar var nóg af köppum og vann hann því fyrir sér sem leigubílsfjóri í fyrstu. Nýjar myndir Háskólabíó: Nakin í New York Laugarásbfó: Heimskur heimskari Saga-bíó: Slæmir félagar Bíóhöllin: Litlu grallararnir Bíóborgin: Cobb Regnboginn: Týndur i óbyggðum Stjörnubió: Bardagamaóurinn Gengið Almenn gengisskraning LÍ nr. 91. 12. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,620 63.820 64,050 Pund 101,210 101,510 102,560 Kan. dollar 46,090 46,270 45,740 Dönskkr. 11,5200 11,5660 11,5070 Norsk kr. 10,1270 10,1680 10,2730 Sænsk kr. 8,6610 8,6960 8,7860 Fi. mark 14,7300 14,7890 14,5830 Fra. franki 12,9950 13,0470 12,9790 Belg. franki 2,2041 2,2129 2,2226 Sviss. franki 55,0300 55,2600 55,5100 Holl. gyllini 40,4500 40,6200 40,8500 Þýskt mark 45,3300 45,4700 45,7600 it. iíra 0,03664 0,03682 0,03769 Aust. sch. 6,4340 6,4670 6,5050 Port. escudo 0,4293 0,4315 0,4349 Spá. peseti 0,5075 0,5101 0,4984 Jap. yen 0,76140 0,76370 0,71890 irsktpund 102,590 103,100 103,080 SDR 99,66000 100,16000 98,99000 ECU 83,3700 83,7000 83,6900 Krossgátan Lárétt: 1 þunguð, 8 ráða, 9 varðandi, 10 tré, 11 áflog, 13 hár, 15 ásökun, 17 ofna, 118 hægviðri, 20 mjúk, 21 óæti. Lóðrétt: 1 grikks, 2 skyssu, 3 kusk, 4 vömb, 5 tottaði, 6 kúna, 7 fljótum, 12 orku, 14 eydd, 16 matur, 17 tryllt, 19 loðna. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 horfur, 8 Egill, 9 ál, 10 nota, 12 tré, 13 drógust, 16 al, 17 aðgát, 19 boði, 20 eða, 22 æflst, 23 ið. Lóðrétt: 1 henda, 2 og, 3 rit, 4 flagði, 5 ultu, 6 rár, 7 slétt, 11 orlof, 14 óaöi, 15 sáöi, 18 get, 19 bæ, 21 að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.