Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 48
72 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 ■ Afmæli Ragnheiður M. Ólafsdóttir Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, Laugarvegi 3, Varmahlið í Skagafirði, verður áttræð á skír- dag. Starfsferill Ragnheiöur Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp auk þess sem hún var mörg sumur í sveit að Oddgeirshólum í Flóa. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur og stundaði verslunar- skólanám í Englandi 1933-34. Ragnheiður Margrét vann skrif- stofustörf hjá breska konsúlatinu, Garðari Gíslasyni hf. og Vinnufata- gerðinni. Hún var húsfreyja í Glaumbæ 1944-82 en síðan í Varma- hlíð. Þá var hún safnvörður við byggðasafnið í Glaumbæ 1973-89. Ragnheiður Margrét var í mörg ár virkur félagi í skíðadeild KR um 1940 og tók þá m.a. þátt í að byggja gamla KR-skálann í Skálafelli. Þá sat hún í stjórn Kvenfélags Seylu- hrepps 1945-91. Fjölskylda Ragnheiður Margrét giftist 12.10. 1940 fyrri manni sínum, Stefáni Gíslasyni, f. 7.5.1912, d. 27.6.1942, verslunarmanni í Reykjavík, bróð- ur seinni manns síns. Ragnheiður giftist á Þingvöllum 17.6.1944 seinni manni sínum, Gunnari Gíslasyni, f. 5.4.1914, presti, b. og alþm.. Hann er sonur Gísla Jónssonar, verslunarstjóra á Seyðisfirði, og k.h. Margrétar Arn- órsdóttur húsfreyju. Börn Ragnheiðar Margrétar og Gunnars eru Stefán Ragnar, f. 28.2. 1945, flugvélstjóri í Lúxenborg, var kvæntur Jónínu Bjarnadóttur en þau skildu og eru börn þeirra tvö en seinni kona Stefáns Ragnars er Gréta María Bjamadóttir og eiga þau tvö böm; Gunnar, f. 27.6.1946, lögfræðingur í Reykjavík, kvæntur Þórdísi Elínu Jóelsdóttur myndhst- armanni og eiga þau þrjú börn; Ólaf- ur, f. 18.4.1950, fulltrúi í Reykjavík, var kvæntur Ásdísi Lám Rafnsdótt- ur skrifstofumanni en þau skildu og eiga þau tvö börn en sambýhs- kona Ólafs er Ingibjörg Bryndís Árnadóttir; Arnór, f. 19.7.1951, b. í Glaumbæ II, kvæntur Ragnheiði Guðveigu Óskarsdóttur Sövik kenn- ara og eiga þau tvö börn; Margrét, f. 17.7.1952, íþróttakennari, gift Ei- ríki Tómassyni framkvæmdastjóra og eiga þau fjögur börn; Gísh, f. 5.1. 1957, prestur í Glaumbæ, kvæntur Þuríði Þorbergsdóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn. Systkini Ragnheiðar: Þorsteinn, f. 18.9.1916, d. 27.12.1962, stórkaup- maður í Reykjavík, kvæntur Aagot Magnúsdóttur; Gísli, f. 20.7.1918, d. 17.3.1984, læknir í Reykjavík, kvæntur Erlu Haraldsdóttur; Ástríður, f. 20.4.1920, fyrri maður hennar var Þorsteinn Þorsteinsson, seinni maður var Þórður Þórðarson; Ólafur Ágúst, f. 11.2.1922, verslun- armaður í Reykjavík, fyrri kona hans var Sigríður Hagalín, seinni kona hans er Sigurveig Kristjáns- dóttir. Foreldrar Ragnheiðar vom Ólafur Ágúst Gíslason, f. 19.8.1888, d. 21.2. 1971, stórkaupmaður í Reykjavík, og k.h., Ágústa Áróra Þorsteinsdótt- ir, f. 6.8.1884, d. 13.3.1953, húsfreyja. Ætt Ólafur var sonur Gísla, b. á Eyrar- bakka, Jónssonar, b. í Efra-Lang- holti, Magnússonar, b. í Efra-Lang- holti, Eiríkssonar, ættfoður Bol- holtsættarinnar, Jónssonar. Móðir Gísla var Kristín Gísladóttir, b. í Litlu-Tungu, Jónssonar og k.h., Ástríðar Gunnarsdóttur, b. og hreppstjóra í Hvammi á Landi, Ein- arssonar. Móðir Ástríðar var Krist- ín Jónsdóttir, hreppstjóra á Vindási á Landi, Bjamasonar, ættföður Vík- ingslækjarættarinnar, Hahdórsson- ar. Móðir Ólafs var Margrét, systir Ingunnar, ömmu Unnars Stefáns- sonar ritstjóra. Margrét var dóttir Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir. Guðmundar, jámsmiðs í Eimu á Eyrarbakka, Þorsteinssonar. Móðir Guðmundar var Ingveldur Hafliða- dóttir, systir Eiríks og Margrétar, langafa og langömmu Sigríðar, móður Vigdísar forseta. Móðir Margrétar var Þórunn Þorvalds- dóttir, b. í Króki í Grafningi, Ingj- aldssonar og k.h., Þórunnar Þor- leifsdóttur, ættfóður Nesjavallaætt- arinnar, Guðmundssonar. Ragnheiður tekur á móti gestum að Löngumýri á skírdag kl. 15.00- 18.00. afmælið 15. apríl 85 ára Jónas Kóri Stefánsson, Húki, Fremri-Torfustaðahreppi. Jósef H. Sigurðsson, ‘Drápuhhö44, Reykjavík. 80ára Sigríður Magnúsdóttir, Háaleitisbraut37, Reykjavík. Þórhaha Friðriksdóttir, Kirkjuvegi 1F, Keflavík. Þau taka á móti ættingjum og vin- um á heimili sínu milli kl. 16.00 og 18.00 laugardaginn 15.4. Einar J. Halldórsson, Víöiteigi 36, Mosfehsbæ. Árni Jóhann Finnbogason, Engjaseli 3, Reykjavík. Þorarmn — Grímsson, Knarrarbergi8, Jjp Þorlákshöfn. - Hann verðurheima - ogmeð heittá mtSS. könnuiini. 75ára SigurlaugG. Guðjónsdóttir, Rauðarárstíg 32, Reykjavik. Anton Guðlaugsson, Karlsbraut 13, Dalvik. Valur Steinn Þorvaldsson, Brekkutanga 3, Mosfellsbæ. Hallfríður Egilsdóttir, Laugarholti 12, Húsavík. Hulda Matthiasdóttir, Krókvelli, Gerðahreppi. Elisabet Ólafsdóttir, Engihjalla 3, Kópavogi. Ingveldur Erla Ormsdóttir, Sólbakka, Tálknafirði. 70ára Jóna Sæmundsdóttir, Skaröshlíð 4 A, Akureyri. Svanhvít Magnúsdóttir, Útgarði 6, Egilsstöðum. Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Vesturbrún 18, Flúðum. 60ára Olga Jónsdóttir, Austurvegi 51, Seyðisíirði. Klara Elísabet Helgadóttir, Melavegi 8, Hvammstanga. Sigrún Jóhanhsdóttir, Grænatúni8, Kópavogi. Axel Vaidimarsson, Stuðlaseli2, Reykjavík. Gísli Jónsson, Blrkiteigi 21, Keflavík. 50 ára Páll S. Árnason, bæjarstarfsmaöur hjá Keflavík- urbæ, Hafnargötu 68, Keflavík. Eiginkona Páls er Rósa Reynisdótt- irhúsmóðir. 40 ára Arngunnur Regína Jónsdóttir, Furugrund 68, Kópavogi. Hallgrímur Hallgrímsson, Lækjarvegi 6, Þórshöfn. Páll Ingimundur Sigurbjörnsson, Rauðalæk 69, Reykjavík. Sigurgeir Halldórsson, Vesturgötu 17, Reykjavík. Haildór Marías Ólafsson, Hvammabraut 14, Hafnarfirði. Ottó Guðmundsson, Bollagörðum 45, Seltjarnarnesi. Kristin Hjartardóttir, Njálsgötu67,Reykjavík. • Þórdís Aradóttir, Krókamýri 24, Garðabæ. Sigurborg K. Kristjánsdóttir, Ljósabergi 2, Haínarflrði. \ Ástbjörn Jensson, Rekagranda4, Reykjavik. Jón Otti Gíslason, Rauðagerði 22, Reykjavík. Björn Austfiörð, Ránargötu 13, Akureyri. 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. 1 j Læknavaktin 2| Apótek 3| Gengi Jón Hólmgeirsson Jón Hólmgeirsson, trésmiður og kennari, Álfabyggð 7, Akureyri, verður sextugur á laugardaginn. Fjölskylda Jón er fæddur að Stafni í Reykja- dal í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst upp á Völlum í sömu sýslu. Hann lærði húsgagnasmíði á Húsgagna- smíðastofu Olafs Ágústssonar. Jón stundaði smíðar á Akureyri 1962-75 og eftir það kennslu og smíðar fram til þessa dags. Jón kvæntist 22.12.1958 Sigrúnu Kristínu Kristjánsdóttur, f. 30.5. 1937, d. 3.1.1987, húsmóður og starfsstúlku á Hótel KEA. Foreldr- ar hennar: Kristján Benediktsson og Þorbjörg Björnsdóttir, bændur að Hæh í Torfalækjarhreppi í Aust- ur-Húnavatnssýslu. Börn Jóns og Sigrúnar: Kristján Ingvar, f. 4.8.1959, maki Líney Snjó- laug Diðriksdóttir, dóttir þeirra er Sigrún Kristín, f. 16.8.1990; Þor- björg Kristín, f. 15.4.1962, maki Brynjólfur Bjarnason; Hólmgeir, f. 14.9.1964, maki Sussane Braun. Systkini Jóns: Hólmfríður, f. 14.8. 1932, húsmóðir á Akureyri; Sigur- geir, f. 27.5.1939, bóndi á Völlum í Reykjadal. Foreldrar Jóns: Hólmgeir Sigur- geirsson, bóndi á Völlum í Reykja- dal, og Kristín Þorvaldsdóttir hús- móðir. \ Jón verður að heiman á afmælis- daginn. SigmarK.S. Sigurbjömsson Sigmar Kristján Sigurður Sigur- björnsson bifvélavirkjameistari, Stóragerði 3, Hvolsvelli, er fimm- tugurídag. Fjölskylda Sigmar er fæddur á Hofsósi en ólst upp i Unadal í Skagafirði. Hann fékk sveinsbréf í iön sinni 9.6.1967 og meistarabréfið í Reykjavík 10.6. 1970. Sigmar hefur starfað sem bif- vélavirkjameistari hjá Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli. Sigmar kvæntist 2.9.1967 Helgu Hansdóttur, f. 2.12.1945, aðstoðar- matráðskonu í Hvolsskóla. For- eldrar hennar: Hans D. Hansson og Jónína Eggertsdóttir. Dætur Sigmars og Helgu: Ingi- björg Sigmarsdóttir, f. 5.10.1968, húsmóðir, maki Hlynur Sigur- bergsson, dætur Ingibjargar eru Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir og Silja Rut Sigurgeirsdóttir; Ragn- heiðurSigmarsdóttir,f. 18.7.1971, afgreiöslukona, maki Sigfús Berg- mann; Fanney Sigmarsdóttir, f. 19.11.1985. Systkini Sigmars: Magnús, Björn, Sigríður, Arnar, Kristjana. Foreldrar Sigmars: Sigurbjörn Sigmarsson, fyrrv. bóndi í Skaga- firði, og Guðmunda Einarsdóttir húsmóðir. Sigmar tekur á móti gestum í Hvoh á Hvolsvehi frá kl. 18 á af- mælisdaginn. Sigmar Kristján Sigurður Sigur- björnsson. Þorbjörg Hallsdóttir Þorbjörg Hallsdóttir. Þorbjörg Hallsdóttir, Þórunnar- stræti 108, Akureyri, verður níræð á morgun. Starfsferill Þorbjörg er fædd að Steinkirkju í Fnjóskadal og ólst þar upp. Um tvítugt fór Þorbjörg í Hús- mæðraskólann að Laugum í Reykjadal og varð síðar ráðskona við Alþýðuskólann og einnig við Alþýðuskólann að Núpi i Dýra- firði. Hún flutti til Akureyrar 1950 og vann þar ýmis störf. Siðustu árin hefur Þorbjörg dval- iö sem sjúklingur á hjúkrunar- heimilinu Seh. Fjölskylda Systkini Þorbjargar: Sigdór; Ólaf- ur, látinn; Tryggvi; Elín; Anna; Ei- ríkur; Haraldur, látinn; Ingólfur. Foreldrar Þorbjargar: Hallur Sig- tryggsson, f. 1879, d. 1957, og Jakob- ína Halldórsdóttir, f. 1879, d. 1959, en þau bjuggu ahan sinn búskap að Steinkirkju, eða um fimmtíu ára skeið, en þar hefur sama ættin búið síðan 1784.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.