Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
íþróttir
Handboltl:
Forkeppni EM
Áfall fyrir norskan handknattleik:
Norðmenn eru
nánast dottnir
út af kortinu
Forkeppni EvrÖpumóts landsl-
iöa í handknattleik er lokiö og
tryggðu Makedónía, Slóvakía,
Belgía, Tyrkland, Litliáen og
Júgóslavia sér áframhaldandi
þátttöku og keppa í riðlakeppn-
inni sem hefst í haust. Úrslitin
og staðan í riðlunum sex varð
þessl:
A-riðilI
Holland - Makedónia......23-22
Makedónía - Búigaría.....29-23
Búlgaría - Holland.......19-26
Makedónia - Holland......33-27
Búlgaría - Makedónía.....22-26
Holland - Búlgaría.......21-21
Makedónía.,4 3 0 1 110-95 6
Holland.....4 3 1 1 97-95 6
Búlgaría....4 0 1 3 85-102 1
B-riðill:
ísrael - Grikkland.......28-17
Grikkland r Slóvakía.....20-21
Slóvakia -ísrael.........21-20
Grikkland -ísrael........21-21
Slóvakía - Grikkland.....20-16
ísrael - Slóvakia........20-18
Slóvakía....4 3 0 1 80-78 6
ísrael......4 2 0 1 89-77 5
Grikkland...4 0 1 3 74-90 l
C-riðill:
Noregur - Belgia.........16-20
Luxemborg-Aserbaídjan ...27-27
Belgía -Luxemborg........25-20
Aserbaídsjan - Noregur .......15-27
Aserbaídjan- Belgía........17-26
Luxemborg - Noregur......8-29
Belgía - Noregur.........17-20
Aserbaídjan - Luxemborg ...25-21
Luxemborg - Belgia.......18-24
Noregur - Aserbaídjan....32-11
Belgía - Aserbaídjan.....28-13
Noregur - Luxemborg......31-17
Belgía.....6 5 0 1 140-104 10
Noregur....6 5 0 1 155- 88 10
Aserbaíd....6 1 1 4 108-151 3
Luxemb.....6 0 1 5 111-151 1
D-riðill:
Tyrkland - Eistland......25-20
Kýpur - Bosnía/Herseg....16-26
Eistland - Kýpur.........28-17
Bosnía/Hers -Tyrkland....15-27
Bosnía/Hers -Eistland....26-26
Kýpur - Tyrkland.........19-35
Eistland - Tyrkland......24-20
Bosnia/Hers - Kýpur......31-27
Kýpur - Eistland.........15-26
Tyrkland - Bosnía/Hers.....25-18
Eistland - Bosnía/Hers.....19-25
Tyrkland - Kýpur...........34-15
Tyrkland...6 5 0 1 166-111 10
Bosnía/H ...6 3 1 2 141-131 7
Eistland...6 3 1 2 143-128 7
Kýpur......6 0 0 6 100-180
E-riðill:
Ítalía - Finnland..........21-17
Litháen - Georgía..........22-17
Finnland - Lítháen.........21-23
Georgía - Ítalía...........15-22
Georgía - Finnland.........24-27
Litháen -Ítalía............19-17
Finnland - Ítalía..........21-18
Georgía- Litháen.............16-22
Utháen - Finnland..........28-23
ítalía- Georgía............22-16
Finnland - Georgia.........28-27
Ítalía-Litháen.............24-18
Litháen....6 5 0 1 132-110 10
Ítalía.....6 4 0 2 124-106 8
Finnland....6 3 0 3 137-141 6
Georgla....6 0 0 6 107-143 0
F-riðUl:
Úkraina - Portúgal.........18-21
Lettland - Júgóslavía......19-24
Júgóslavía -Ukraína........28-19
Portúgal -Lettland.........22-15
Júgóslavía - Portúgal......21-15
Lettland - Úkraína.........22-28
Portúgal -Úkraína..........18-13
Júgóslavía - Lettland........24-19
Úkraína - Júgóslavía.......20-23
Lettland - Portúgal........20-19
Portúgal - Júgóslavía......22-18
Úkraína - Lettland........22-18
Júgóslavía.6 5 0 1 138—1Í4 10
Portúgal ....6 4 0 2 127-105 8
Úkraína....6 2 0 4 128-130 4
Lettland...6 1 0 5 113-138 2
Norska karlalandsliðið í hand-
knattleik hefur orðið fyrir gífurlegu
áfalii í undankeppni Evrópumóts
landsliða. Nú er ljóst að norska
landsliðið mun ekki gera neinar rós-
ir á næstu árum og varla á þeim tíma
sem eftir lifir af 20. öldinni.
Undanfari þessara válegu tíöinda
fyrir norskan handknattleik er
hroðaleg frammistaða landsliðsins í
tveimur leikjum gegn Belgíu á dög-
unum. Leikið er heima og heiman í
forkeppninni og þar mættu Norð-
menn Úði Belga í byrjun. Fyrri leikur
liðanna fór fram í Noregi og Belgar
gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með
þriggja marka mun. Þessi úrslit eru
þeim mun athyglisverðari fyrir þær
sakir að Norðmenn mættu til leiks
með sitt sterkasta lið og með alia
gömlu refma innanborðs. Fyrir síð-
lce-cup mótiðbyrjar
í dag í Hafnarf irði
Ice-cup mótið, alþjóðlegt hand-
boltamót á vegum FH, hefst í dag
með keppni í 5. flokki. Mótið mun
standa alia páskahelgina og verð-
ur keppt í Kaplakrika og íþrótta-
húsinu við Strandgötu. Meðal
þátttökuliða eru 4 lið frá Sviþjóð,
3 frá Grænlandi og 1 frá Noregi
ásamt því að U-16 og U-18 ára
landslið íslands keppa á mótinu.
íslenskir sundmenn stóðu sig með
miklum ágætum á Norðurlandamóti
fatlaöra sem haldið var í Ringsted í
Danmörku um síðustu helgi. ís-
lenska sundfólkið vann til 11 gull-
verölauna, 14 silfurverðlauna og 8
bronsverðlauna. Auk þess voru sett
14 íslandsmet og 10 Noröurlandamet.
í flokki þroskaheftra voru sett fimm
heimsmet og átti Sigrún Huld
Hrafnsdóttir íjögur þeirra í bringu-
sundi og skriðsundsgreinum og Lára
B. Erlingsdóttir í 50 metra flugsundi.
Af einstökum árangri má nefna
frammistöðu Ólafs Eiríkssonar í 100
metra skriðsundi en þar setti hann
Norðurlandamet. Birkir R. Gunnars-
son lenti í þriðja sæti í 100 metra
skriösundi í sínum flokki en náði
engu að síður að setja nýtt Norður-
landa- og íslandsmet. í flokki þroska-
heftra var Gunnar Þ. Gunnarsson í
fyrsta sæti og setti Norðurlanda- og
ari leik liðanna í Belgíu var mörgum
gömlu refunum gefið frí og til Belgíu
mættu Norðmenn með mikið breytt
og yngra lið. Þaö gaf þann auma ár-
angur aö Noregur sigraði með aðeins
tveggja marka mun. Á dögunum
unnu Norðmenn auðvelda sigra gegn
Lúxemborg, 29-8 og 31-17. Norðmenn
og Belgar enduðu bæði með 10 stig
eftir forkeppnina en reglurnar segja
til um að það lið sem sigri í fyrri inn-
byrðisleik liöa sem verða jöfn að stig-
um haldi efsta sætinu og það verða
þá Belgar en ekki Norðmenn.
Norðmenn standa því frammi fyrir
þeirri staðreynd að þeir eru úr leik
í keppni bestu landsliða heims og
Evrópu á næstu árum og er þetta
eitt mesta áfall sem norskur hand-
knattleikur hefur orðið fyrir mörg
undanfarin ár.
KlSnsmann og FerdSnand
skoruðu sigurmörkin
Tveir miklir markaskorarar
komu við sögu í ensku úrvals-
deildinni í knattspyrnunni í gær-
kvöldi.
Les Ferdinand skoraði sigur-
mark QPR gegn Ips wich i 0-1 sigri
liðsins og Júrgen Klinsmann
skoraði sigurmark Tottenham á
86. mín. gegn Man Cíty í 2-1 sigri.
Howells skoraði fyrra markið og
Uwe Rösler gerði mark City.
íslandsmet.
í 400 metra skriösundi setti Birkir
R. Gunnarsson Norðurlanda- og ís-
landsmet og það sama gerði Sigrún
Huld Hrafnsdóttir. í 200 metra fjór-
sundi setti Bára B. Erlingsdóttir nýtt
Norðurlandamet en hún sigraði í
þessari grein á mótinu. Sigrún Huld
Hrafnsdóttir setti heimsmet í 100
metra bringusundi í flokki þroska-
heftra og einnig í opnum flokki í 800
metra skriðsundi. Sigrún hafði ekki
sagt sitt síðasta orð því enn eitt
heimsmetið leit dagsins í ljós í opn-
um flokki í 50 metra skriðsundi.
í opnum flokki í sundi fatlaðra
synda allir í einum flokki án tillits
til fótlunar einstaklingsins og er sig-
urvegari þá sá er bestan tíma hlýtur.
í ljósi þessa er sigur Sigrúnar Huldar
í 50 metra skriðsundi í opnum flokki
enn athyglisverðari.
Reykjavíkurmótið 1995 EIS3
B-DEILD T
Miðwkudagur 12. aprik
Fjölnir - Ármann kl. 18:00
Valur - Lriknir kl. 20K)0
Leiknisvöllur
Norðurlandamót fatlaðra í sundi:
Fjögur heimsmet
hjá Sigrúnu Huld
Badminton:
íslensku kepp-
endurnir úr leik
Islensku keppendunum á Evr-
ópumóti unglinga i badminton
gekk illa í gær í einstaklings-
keppninni.
Vigdís Ásgdrsdóttir komst þó í
2. umferð eftir sigur gegn kepp-
anda frá Úkraínu en hún tapaði
í 2. umferð. Brynja Pétursdótth’,
Sveinn Sölvason og Haraldur
Guðmundsson töpuðu leikjum
sínum í þremur lotum. Keppt er
í tvenndar- og tvíliðaleik í dag.
Eyjamenn í
Þýskalandi
Þorsteiim Gunnarssort, DV, Eyjum:
1. deildar lið Eyjamanna í
knattspyrnu er í átta daga æf-
inga- og keppnisferð í Þýska-
lands. Alls fóru 20 leikmenn auk
þjálfara og fararstjóra í ferðina
til undirbúnings fyTir keppnis-
tímabilið.
ÍBV dvelur fyrst í Frankiúrt og
leikur þar æfingaleiki en heldur
síðan til Múnchen þar sem liöið
veröur í æfingabúðum í fimm
daga. Þaðan verður síðan haldið
til Stuttgart og leikinn æfinga-
leikur viö varalið Stuttgart en
meö því leikur Eyjamaðurinn
Sigurvin Ólafsson.
Þess má geta að lið ÍBV er fyrsta
liöið sem boðið er upp á glænýja
æfingaaðstöðu bjá Bayern
Múnchen þar sem í boði eru
fyrsta flokks grasvellir og hótel.
RiðlarniríEM
Riðlakeppni Evrópumóts
landsliða í handknattleik hefst í
lok september og mun ljúka 1
byrjun desember. 20 þjóðir taka
þátt í riðiakeppninni og er þeim
skipt í 5 riðla. ísland leikur í 4.
riðli ásamt Rússum, Rúmenum
og Pólverjum. 11. riðli eru Króat-
ía, Slóvenia, Austurríki og Tyrk-
iand. í 2. riöli: Ungverjaland,
Tékkland, Slóvakía og Makedón-
ía. í 3. riðli: Frakkland, Hvíta-
Rússland, Júgóslavía og Belgía
og í 5. riðli leika Danmörk, Þýska-
land, Sviss og Litháen.
Úrslitin ráðast
í kvöld í keflu
í kvöld ráðast úrslitin á íslands-
mótinu í keilu en þá mætast lið
KR og Keilulandssveitarinnar.
Fyrir 5. og síðustu viðureign
liðanna í kvöld er staðan jöfn,
hvort lið hefur unnið 2 leiki.
• Mark West, miðherjinn hjá Detroit Pisl
sigraði eftir framlengdan leik.
Portland stöðv;
- tviframlengja þurfti leik H
Portland batt enda á 15 leikja sigur-
göngu San Antonio í bandaríska körfu-
boltanum í nótt. Sigurinn hjá Portland
er mjög góður þegar haft er í huga að
liðið lék á útivefli. San Antonio lék langt
undir styrk sínum og náði aöeins að
skora 71 stig sem er eitt lægsta skor flðs-
ins í leik í sögu félagsins. Clifford Rob-
inson skoraði 23 stig fyrir Portland og
Otis Thorpe 16 stig og tíu fráköst. David
Robinson skoraði 21 stig fyrir San An-
tonio og tók 12 fráköst.
Dallas vann sigur á Houston í tvífram-
lengdum leik í Houston. Jason Kidd
skoraði 38 stig fyrir Dallas, þar af átta
þriggja stiga körfur. Jamal Mashburn
var þó stigahæstur með 42 stig. Clyde
Drexler gerði 29 stig fyrir Houston, 11
fráköst og 11 stoðsendingar.
í Milwaukee var einnig framiengt
þegar heimamenn höfðu betur gegn
Detroit. Glenn Robinson skoraöi 30 stig
fyrir Milwaukee en hjá Detroit var All-
an Houston stigahæstur með 36 stig sem
er hans mesta skor á ferlinum. Ekkert
hefur gengið hjá Detroit að undanfórnu
og var þetta fimmti tapleikurinn í sjö
leikjum.
Michael Jordan skoraði 28 stig fyrir
Bruce með en Martyn fingurbrotinn
Manchester United vonast til aö geta teflt fram Úkraínumanninum Andrei
Kanchelkis í leik liösins gegn Crystal Palace í undanúrslitum ensku bikar-
keppninnar í knattspymu sem fram fer á Villa Park í kvöld.
Þá endurheimtir United fyrirliða sinn, Steve Bruce, en hann hefur nú tek-
ið út tveggja leikja bann. í liði Palace eru ekki eíns góðar fréttir þvi aðalmark-
vörður liösíns, Nigel Martyn, veröur fjarri góðu gamni en hann fmgurbrotn-
aði 1 leiknum á sunnudaginn.