Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 30
54 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 ' íþróttir unglinga íslandsmót unglinga 1 badminton í Keflavik: Katrín, Ragna og Helgi með flest gullverðlaun - urðu í slandsmeistarar í þremur greinum í sínum aldursflokki Ægir Már Kárason, DV, Suöumes: íslandsmeistaramót unglinga í badminton fór fram í íþróttahúsi Keflavíkur helgina 18.-19. mars. Sig- ursælasta hðið var frá TBR sem vann til 16 gullverðlauna af 20. Borganes hlaut 2 gull, Víkingur 1 og Akranes 1 gull. Þrátt fyrir þessa miklu yfirburði TBR-krakkanna var mótið mjög spennandi og leikir þess margir Umsjón Halldór Halldórsson hverjir mjög skemmtilegir. Vel var að öllu staðið enda mótshald í góðum höndum þeirra Keflvíkinga. Mikið uppbyggingarstarf á sér stað í þessari vinsælu íþróttagrein í Kefla- vík. Badmintondeildin er ung að árum en hefur þegar náð mjög at- hyglisverðum árangri. Þrír krakkar unnu þrefalt Á mótinu voru þaö þrír krakkar sem unnu þrefaldan sigur hvert, fullt hús, því ekki er hægt aðsigra í fleiri greinum. Þau voru öll frá TBR, Kat- rín Atladóttir, 14 ára, Ragna Ingólfs- dóttir, 12 ára, og Helgi Jóhannesson, 12 ára. Katrín og Ragna byijuöu báðar að æfa badminton í Langholtsskóla: „Við fengum að æfa frítt hjá TBR fyrsta veturinn og áhuginn óx jafnt og þétt. Badminton er mjög skemmti- leg íþrótt og stefnum við aö sjálfsögðu á góðan árangur í framtíðinni," sögðu þær stöllur. Helgi Jóhannesson byrjaði að æfa badminton þegar hann var 5 ára: „Pabbi sendi mig í sumarnámskeið og fannst mér badminton strax mjög skemmtileg íþrótt. Mér finnst ekkert síður skemmtilegt að æfa en spila," sagði Helgi. Hið sigursæla TBR-lið á íslandsmótinu í Keflavik. Aftari röð frá vinstri: Orri Örn Árnason, Anna Sigurðardóttir, Sveinn Sölvason, Björn Jónsson, Erla B. Hafsteinsdóttir, Haraldur Guðmundsson og Vigdís Ásgeirsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Ragna Ingólfsdóttir, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Hrund Atladóttir, Katrín Atladóttir, Aldís Pálsdóttir, Helgi Jóhannesson og Birgir Haraldsson. DV-mynd Ægir Már Kárason Við nánari athugun... í umfjöllun á unglingasíöu DV fyr- hæfileikana þar sem afi hans er eng- ir skömmu um bikarúrslitaleik FH inn annar en hinn snjalli FH-ingur og ÍR í handbolta i 4. flokki skoraði og fyrrum landsUðsmaður, Birgir Finnur Hansson, FH, 7 mörk í 16-14 Björnsson. sigri Hafnarfjarðarliðsins sem er Við nánari athugun er við þetta frábær frammistaða. Aflur á móti að bæta að faðir piltsins er stór- var hann rangt feðraður og sagður skytta allra tima í íslenskum hand- Hannesson og er beðist afsökunar á bolta, Hans Guðmundsson, FH. mistökunum. Einnig var bent á að Þetta skýrir að sjálfsögðu hinn Finnur Hansson, 4 flokki FH Finnur ætti ekki langt að sækja margbreytilega skotstil drengsins. Bikarmót unglinga í Hlíðarflalli: Akureyringar unnu allar greinamar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Unglingar frá Akureyri fóru mik- inn á heimavelh í Hlíðarfjalli á bikar- móti Skíðasambandsins á dögunum fyrir 13-14 ára og unnu sigur í öllum greinunum fjórum sem keppt var í. Efnilegasti skíðamaður landsins í þessum flokki, Jóhann ÞórhaUsson, sigraði með yfirburðum í stórsviginu en féll í sviginu daginn eftir. Jóhann er geysilegt efni og var ósigrandi árum saman á Andrésar andar leik- unum. En úrslit mótsins í Hlíöarfjalli urðu annars sem hér segir: Stórsvig drengja 1. Jóhann Þórhallsson, Ak....1:34,66 2. Björgvin Björgvinsson, D..1:36,52 3. Brynjar Þ. Bragason, R.....1:40,35 4. Kristinn Magnússon, Ak.....1:40,52 5. Orri Pétursson, R..........1:45,90 Stórsvig stúlkna 1. Dagný L. Krisfjánsd., Ak...1:29,97 2. Rannveig Jóhannsd., Ak.....1:31,18 3. LiljaR. Kristjánsd., R.....1:31,56 4. Helga J. Jónasdóttir, Sey..1:32,88 5. Kolbrún J. Rúnarsd., Sey...1:33,15 6. Guðrún Þórðardóttir, Si....1:34,95 Svig drengja 1. Kristinn Magnússon, Ak.....1:23,47 2. Friðþjófur H. Stefánss., R.1:26,35 3. Óskar Ö. Steindórss., R....1:26,59 4. Sigurður Guðmundss., Ak. ...1:26,99 5. Elvar Á. Sigurðsson, Nes.1:27,01 6. Stefán Pálmason, Nes.....1:27,38 Svig stúlkna 1. Ása K. Gunnlaugsd., Ak...1:28,09 2. Helga K. Halldórsd., R...1:28,59 3. Kolbrún J. Rúnarsd., Sey.1:28,88 4. Dagný L. Kristjánsd., Ak....1:30,00 5. Stefania Steinsdóttir, Ak...1:30,38 6. Halla B. Hilmarsd., Ak......1:31,40 Sex efstu menn I svigi drengja, frá vinstri, Kristinn Magnússon, Friðþjófur Stefánsson, Óskar örn Steindórsson, Sigurður Guðmundsson, Elvar Árni Sigurðsson, Stefán Pálmason. I>V Badminton: Úrslitaleikirnir íKeflavík Hér á eftir birtast lokatölur í úrslitaieikjum íslandsmótsins í badminton í Mnum ýmsu flokk- um en mótið fór fratn í Keflavík á dögunum og þótti takast með afbrigðum vel. Hnokkaflokkur u-12 ára: Einliðaleikur: Helgi Jóhannes- son, TBR, sigraði Birgi Haralds- son, TBR, 11-7, 11 3. Tviliöaleikur: Óli Þór Birgisson og Guðlaugur Axelsson, UMSB, töpuðu fyrir Helga Jóhannessyni ogBirgiHaraldssyni, 15-12,10-15, 15-6. Táturu-12ára: Einliöaleikur; Ragna Ingólfsdótt- ir, TBR, vann Bryndisi Sighvats- dóttir, BH, 12-9,11-4. Tvíliðaleikur: Ragna Ingólfs- dóttir og Hrafnhildur Ásgeirs- dóttir, TBR, unnu Tinnu Helga- dóttur og Þorbjörgu Kristinsdótt- ur, Víkingi, 15-3, 11-15, 15-9. Tvenndarleikur, hnokkar/tát- ur: Birgir Haraldsson og Ragna Ingólisdóttir, TBR, unnu Brynd- ísi Sighvatsdóttur og Guðlaug Axelsson, BH/UMSB, 15-9,15-10. Sveinaru-14ára: Einliðaleikur: Emil Sigurðsson, UMSB, sigraði Agnar Him-iiisson, TBR, 11-3, 11-1, Tvíliöaleikur: Bjarni Hannes- son og Emil Sigurðsson, ÍA/UMSB, utmu Pálma Hlöðvers- son og Björn Oddsson, BH, 15-11, 15-3. Meyjaru-14ára: Einliöaleikur: Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Söru Jónsdóttur, TBR, 11-4, 8-11, 11-0. Tvíliðaleikur: Katrín Atladóttir og Aldís Pálsdóttir, TBR, sigruðu Söru Jónsdóttur og Oddnýju Hró- bjartsdóttur, TBR, 15-8,15-9. Tvenndarleikur, sveinar/meyj- ar: Helgí Jóhannesson og Katrín Atladóttir, TBR, unnu Emil Sig- urðsson og Önnu Óskarsdóttur, UMSB, 10-15, 15-17, 15-8. Drengiru-16ára: Einliöaleikun Bjöm Jónsson, TBR, sigraðí Magnús Inga Helga- son, Víkingi, 15-10,15-3. Tvíliðaleikur: Magnús Ingi Helgason og Pálmi Sigurðsson, Vikingi, unnu Gísla Karlsson og Harald B. Haraldsson, ÍA/TBR, 18-15, 18-17. Telpuru-16ára: Einhðaleikur: Erla B. Hafsteins- dóttir, TBR, sigraöi Önnu Sigurð- ardóttur, TBR, 12-10,11-5. Tvíliöaleikur: Erla B. Haf- steinsdóttir og Anna Sigurðar- dóttir, TBR, unnu Magneu Gunn- arsdóttur og Hrund Atladóttur, TBR, 15-3, 15-3. Tvenndaleikur, drengir/telpur: Björn Jónsson og Hrand Atla- dóttir, TBR, sigraðu Haraid B. Haraldsson og Önnu Sigurðar- dóttur, TBR, 15-10,15-11. Piltaru-18ára: Einliðaleikur: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Orra Árnason, TBR, 15-10, 15-2. Tvíliöaleikur: Orri Árnason og Haraldur Guömundsson, TBR, unnu Björn Jónsson og Svein Sölvason, TBR, 18—17,15—9. Stúlkur u-18ára: Einliöaleikur: Vigdís Ásgeirs- dóttir, TBR, sigraði Brynju Pét- ursdóttur, ÍA, 11-7,11-4. Tvíiiðaleikur: Brynja Péturs- dóttir og Biraa Guðbjartsdóttir, ÍA, unnu Vigdisí Ásgeirsdóttur og Margréti Dan Þórisdóftur, TBR, 15-9, 15-13. Tvenndarleikur, piltar/stúikur: Haraldur Guðmundsson og Vig- dís Ásgeirsdóttir, TBR, sigruðu Orra Amason og Margréti Dan Þórisdóttur, TBR, 15-7,15-13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.