Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 55 Þrumað á þrettán Haukadalsárhópurinn veiddi vel Ein röð fannst með 13 rétta á íslandi á ítalska seðlinum þrátt fyrir nokkur afbrigðileg úrslit. Það var hópurinn Haukadalsá sem veiddi á þennan it- alska seðil og er hópurinn meðal þeirra efstu. í 1. deild eru Örninn og TVS7 efstir með 104 stig, Haukadalsá er með 103 stig, GR-ingar 102 stig og Bakhjarlar og Stebbi 100 stig. í 2. deild er TVS7 efstur með 101 stig, Bakhjarlar eru með 101 stig og Örninn, Dr.No og GR-ingar 98 stig. í 3. deild erTKF27 efstUr með 95 stig, Skoti og Gullnáman eru meö 93 stig og Magni, Dr.No og Pepsi 92 stig. Frestað í Norwich Leik Norwich og Nottingham For- est hefur verið frestað. Hlutfall á uppkasti er 24-10. Líkur á að 1 komi upp eru því 2/16 eða 12,5%, líkur á X eru 4/16 eða 25,0% og líkur á 2 eru 10/16 eða 62,5%. Enn Blackburn í Sjónvarpinu Á laugardaginn verður sýndur leikur Leeds og Blackburn í ríkis- sjónvarpinu og hefst leikurinn klukkan 14.00. Leikirnir á ítalska seðlinum verða leiknir á laugardaginn og hefjast þeir klukkan 13.00. Sænska deildin hófst um síðustu helgi og hefur verið leikin ein um- ferð. Erfitt er að spá um úrslit leikj- anna. íslendingar spila með þremur liðum: Rúnar Kristinsson með Ör- gryte, Hlynur Stefánsson, Hlynur Birgisson og Arnór Guðjohnsen með Örebro og Kristófer Sigurgeirsson með Vástra Frölunda. Einn sænsku leikjanna, Göteborg og Halmstad, verður leikinn á laug- ardaginn en hinir leikirnir á mánu- daginn. Röðin: 211-X2X-212-1X12. Fyrsti vinningur var 23.080.320 krónur og skiptist milli 8 raöa meö þrettán rétta. Hver röð fær 2.885.040 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 14.530.520 krónur. 262 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 55.460 krónur. 7 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 15.378.960 krón- ur. 3.688 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 4.170 krónur. 83 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 32.285.000 krónur. 32.285 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.000 krónur. 786 raðir voru meö tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: 22X-X11-121-2X11. 7 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlin- um, þar af ein á íslandi. Hver röð fær 681.310 krónur. 246 raðir fundust með 12 rétta, þar af 5 á íslandi, og fær hver röð 14.490 krónur. 3.787 raðir fundust með 11 rétta, þar af 77 á íslandi, ög fær hver röð 970 krónur. 30.196 raðir fundust með 10 rétta, þar af 689 á íslandi. Vinningsupphæð náði ekki lágmarki og féOu vinningar saman við fyrstu þrjá vinningsflokk- 1 ana. Minnst sala á sænsku leikina Sala á getraunaröðum er mismun- andi eftir árstíðum. Meira selst yfir veturinn af enska seðlinum jafnt á íslandi sem Svíþjóð. Á árinu 1994 seldust flestar raðir á íslandi í 17. leikviku, en þá keyptu íslenskir tipp- arar 744.555 raðir. Salan í 27. leikviku var einungis 20% af mestu sölunni eða 149.342 raðir. Meðalsala er 399.464 raðir. í Svíþjóð var hámarkssala 30.036.778 raðir í 4. leikviku en lág- markssala 12.227.889 raðir í 28. leik- viku. Meðalsala er 22.349.302 raðir. Það er greinilegt af þessum tölum að tipparar vilja heldur tippa á enska leiki en sænska sem koma inn á seðil- inn í byrjun april og eru allt fram í október. f01 htW&ttdmsm "'M ------------ Eiríkur Jonsson Enski söngvarinn Rod Stewart er að fara i hljómleikaferð bráðlega. Hann er mikill áhugamaður um knattspyrnu og þá helst skoska landsliðið. Stew- art notar hvert tækifæri sem gefst til að spila knattspyrnu. Símamynd Reuter. Leikir 15. leikviku 15. APRÍL Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •Q w < tú < 2 m «- a J5 o. <D S Z o < 9 o w s o > 00 Samtals 1 X 2 1. AIK - Örgryte 1 1 1 2- 2 2 1 0 4- 2 3 2 1 6- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Göteborg - Halmstad 3 0 2 11- 7 0 0 5 4-11 3 0 7 15-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Helsingbrg - Öster 1 0 1 2-4 1 0 1 1-3 2 0 2 3- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Malmö FF - Djurgrden 0 4 1 3- 4 0 3 2 3- 5 0 7 3 6- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Norrköping - Trelleborg 3 1 0 10- 4 2 0 2 6- 8 5 1 2 16-12 1 1 X 1 2 1 1 1 1 1 8 1 1 6. Frölunda - Degerfors 0 2 0 2- 2 0 1 1 0- 3 0 3 1 2- 5 1 1 X X 2 X X X X 2 2 6 2 7. Örebro - Hammarby 1 0 1 6- 5 2 0 0 3-0 3 0 1 9- 5 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 8. Leeds - Blackburn 4' 6 0 17-10 1 3 6 9-17 5 9 6 26-27 2 X 1 X 1 X X X X X 2 7 1 9. Leicester - Man. Utd 2 2 1 8- 5 0 1 5 2-16 2 3 6 10-21 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 10. Norwich - Notth For 3 2 5 12-17 2 1 7 6-19 5 312 18-36 2 2 X 2 2 2 2 2 2 X 0 2 8 11. Coventry - Sheff. Wed 5 2 2 13- 6 3 5 2 13-13 8 7 4 26-19 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 12. Southamptn - OPR 4 1 5 16-14 3 2 5 15-17 7 310 31-31 2 X 1 1 1 2 1 1 1 1 7 1 2 13. Chelsea - Aston V 5 1 2 13- 8 1 2 6 9-18 6 3 8 22-26 X X 1 X 1 X X 1 1 1 5 5 0 Italski seðillinn Leikir 15. APRÍL Staðan í úrvalsdeild 36 15 2 1 (49-17) Blackburn ....10 5 3 (24-13) +43 82 36 14 3 1 (39- 3) Man. Utd .... 8 5 5 (27-21) +42 74 36 13 5 0 (39-13) Newcastle .... 6 5 7 (21-24) +23 67 37 10 6 3 (33-18) Notth For .... 8 4 6 (31-22) +24 64 34 11 5 3 (34-12) Liverpool .... 6 5 4 (23-16) +29 61 36 10 4 3 (28-12) Leeds .... 6 7 6 (21-21) +16 59 34 8 4 5 (27-20) Tottenham 6 6 5 (28-26) + 9 52 36 9 3 6 (24-22) Wimbledon ... 6 4 8 (22-36) -12 52 35 10 3 6 (34-24) QPR 4 5 7 (20-28) + 2 50 37 6 6 7 (22-25) Sheff. Wed .. 6 4 8 (23-28) - 8 46 36 5 8 5 (24-19) Aston V 5 5 8 (23-29) - 1 43 36 5 7 5 (22-18) Arsenal 6 3 10 (26-26) - 2 43 36 6 6 6 (19-22) Coventry 4 7 7 (18-32) -17 43 35 4 7 6 (21-19) Chelsea 6 5 7 (21-29) - 6 42 37 8 7 3 (25-17) Norwich 2 5 12 ( 9-30) -13 42 35 7 6 5 (33-24) Man. City 3 5 9 (11-30) -10 41 34 6 7 4 (26-23) Southamptn . 2 8 7 (23-34) - 8 39 35 7 6 4 (26-20) Everton 2 6 10 (12-28) -10 39 34 5 5 8 (13-20) C. Palace 4 6 6 (12-15) -10 38 35 6 4 6 (19-18) West Ham .... 4 4 11 (15-27) -11 38 37 4 5 9 (25-32) Leicester 1 4 14 (15-39) -31 24 35 4 2 11 (21-31) Ipswich 2 3 13 (10-49) -49 23 41 14 39 15 40 16 39 14 39 13 41 9 41 11 40 11 41 11 40 10 41 11 40 8 40 10 40 9 41 11 41 11 39 8 41 10 41 41 8 40 8 4 10 7 6 41 41 40 Staðan í 1, deild 4 (38-17) Middlesbro ... 8 6 6 (23-18) 1 (41-12) Bolton ....... 5 7 7 (21-25) 1 (48-19) Tranmere ..... 5 6 10 (15-25) 3 (36-16) Wolves ....... 6 4 8 (29-33) 2 (37-16) Barnsley ..... 5 5 10 (20-29) 5 (24-19) Reading ...... 9 3 9 (21-22) 2 (33-15) Sheff. Utd ... 5 7 9 (31-31) 4 (35-18) Derby ........ 6 5 9 (20-23) 4 (35-19) Grimsby ..... 4 7 9 (23-33) 3 (27-16) Watford ...... 5 7 9 (18-26) 4 (35-21) Millwall ..... 4 6 10 (20-33) 7 (33-26) Luton ........ 7 5 7 (24-30) 3 (30-19) Oldham ........ 4 4 12 (23-35) 6 (28-22) Charlton ...... 5 5 10 (23-35) 7 (26-23) WBA .......... 3 6 12 (16-30) 8 (28-23) Southend ..... 3 6 11 (17-45) 5 (24-15) Stoke ......... 4 8 9 (15-30) 7 (28-23) Port Vale...... 3 6 11 (23-36) 6 (18-19) Sunderland .... 7 5 9 (18-21) 6 (28-26) Portsmouth .... 4 5 11 (18-33) 6 (25-24) Swindon ....... 4 4 12 (26-39) 6 (24-26) Bristol C.......3 3 14 (14-31) 7 (31-29) Burnley ....... 3 5 13 (12-39) 7 (24—25)^ Notts Cnty .... 2 3 15 (18-34) + 26 75 + 25 71 + 19 71 + 16 68 + 12 63 + 4 63 + 18 62 + 14 61 58 58 57 56 53 52 50 6 3 1 1 - 1 - 6 -11 -23 50 - 6 49 - 8 49 - 4 48 -13 48 -12 46 -19 41 -25 41 -17 34 1. Torino - Sampdoria 2. Foggia - Parma 3. Genoa - Cagliari 4. Fiorentina - Napoli 5. Cremonese - Bari 6. Padova - Lazio 7. Reggiana - Juventus 8. Roma - Brescia 9. Cesena - Piacenza 10. Ancona - Vicenza 11. Cosenza - Salernitan 12. Venezia - Palermo 13. Pescara - Chievo Staðan i ítölsku 1. deildinni 26 10 2 1 (21- 7) Juventus ... 8 2 3 (21-15) + 20 58 26 11 0 2 (26-10) Parma ... 3 7 3 (16-15) + 17 49 26 7 6 0 (19-6) Roma ... 5 3 5 (12-12) + 13 45 26 7 5 1 (16- 9) Milan ... 5 4 4 (21-16) + 12 45 26 9 1 3 (45-16) Lazio ... 4 4 5 (12-15) + 26 44 26 7 2 4 (16-10) Inter ... 4 6 3 (11-10) + 7 41 26 7 6 0 (27-12) Fiorentina .... ... 3 4 6 (19-27) + 7 40 26 8 3 2 (19-10) Torino ... 3 3 7 (14-21) + 2 39 26 8 4 2 (29-13) Sampdoria .. ... 2 4 6 (11-15) + 12 38 26 9 3 1 (19-6) Cagliari ... 1 5 7 (11-23) + 1 38 26 6 5 2 (19-15) Napoli 2 6 5 (12-20) - 4 35 26 4 3 6 (16-17) Bari 5 2 6 (12-18) - 7 32 26 7 1 5 (18-17) Padova .... 2 1 10 (11-33) -21 29 26 6 3 4 (17-12) Foggia 1 4 8 ( 9-25) -11 28 26 5 5 2 (16-12) Genoa .... 2 2 10 ( 9-26) -13 28 26 5 4 3 (13-7) Cremonese .. 2 1 11 ( 8-22) - 8 26 26 3 4 6 (11-14) Reggiana .... 0 1 12 ( 6-22) -19 14 26 2 4 8 (11-25) Brescia .... 0 2 10 ( 3-23) -34 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 29 10 5 0 (30- 7) Piacenza ... 6 7 1 (18-10) + 31 60 29 7 6 1 (21-10) Udinese ... 6 6 3 (26-18) + 19 51 29 8 4 3 (25-10) Salernitan .... ... 6 3 5 (20-23) + 12 49 29 8 6 0 (18- 3) Vicenza .... 3 9 3 (10-12) + 13 48 29 8 4 2 (26—16) Ancona .... 4 5 6 (15-20) + 5 45 29 6 7 2 (14- 9) Cosenza .... 5 4 5 (18-18) + 5 44 29 6 6 2 (16-10) Atalanta .... 4 7 4 (16-21) + 1 43 29 10 2 3 (25-12) Cesena .... 0 10 4 ( 8-15) + 6 42 29 7 6 2 (21-12) Perugia 2 8 4 ( 8-11) + 6 41 29 5 7 2 (20-14) Verona .... 4 6 5 (12-14) + 4 40 29 7 6 2 (14- 6) Palermo .... 2 5 7 (12-13) + 7 38 29 5 9 1 (21-13) Fid.Andria ... 2 6 6 ( 6-16) - 2 36 29 6 2 6 (17-16) Venezia 4 3 8 (14-17) - 2 35 29 8 3 3 (25-18) Pescara 0 6 9 (14-33) -12 33 29 5 8 1 (26—15) Lucchese .... 1 6 8 (12-27) - 4 32 29 6 6 2 (17-10) Acireale 1 3 11 ( 3-23) -13 30 29 3 5 7 (13-19) Chievo 3 6 5 (12-12) - 6 29 29 4 8 3 ( 9- 6) Ascoli 0 3 11 ( 7-30) -20 23 29 3 6 5 ( 9-15) Como 1 4 10 ( 5-26) -27 22 29 3 5 7 (15—23) Lecce 0 4 10 ( 8-23) -23 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.