Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 38
2<S
62
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
Björk á
Reading
Festival
Skipuleggjendur tónleikahá-
tíöa sumarsins eru á fullu þessa
dagana að koma dagskránni
heim og saman. Okkar kona,
Björk Guðmundsdóttir, er heitt
nafn í þessum hópum og sam-
kvæmt íréttum breskra tónlistar-
blaða hefur Björk þekkst boð um
að vera eitt af aðalnúmerum The
Reading Festival sem haldið
verður í ágúst. Fyrir þá sem
verða á ferð í Reading og ná-
grenni í ágúst skal upplýst að
Björk treður upp laugardaginn
26. ágúst.
íslands-
tengsl Tricky
Breska danssveitin Tricky hef-
ur vakið talsverða athygli að und-
anfömu og platan Maxinquaye
gert það gott bæði í Bretlandi og
hér á landi. Það vita kannski ekki
allir að meðal þeirra sem koma
fram á þessari plötu er Ragnhild-
ur Gísladóttir söngkona sem
syngur bakraddir. Og þetta era
ekki einu íslandstengsl þessarar
hljómsveitar því liðsmenn
Tricky hafa verið í samvinnu við
Björk Guðmundsdóthn- að und-
anfömu og á væntanlegri plötu
hennar eiga þeir þátt í að minnsta
kosti tveimur lögum.
Leynígestur-
inn Bono
Maðurinn sem eitt sinn kallaði
sig Prince var á ferð á írlandi á
dögunum og tróð þar upp eins og
við var að búast. Einir tónleik-
amir vom eingöngu fyrir útval-
ið fólk í tónlistarbransanum og
það var ekki laust við að menn
rækju upp stór augu þegar stór-
laxinn Bono snaraðist upp á svið
og tók lagið með prinsinum fyrr-
verandi.
Nýtt efni
með Jim
Morrison og
The Doors
Eftirlifandi liðsmenn hljóm-
sveitarinnar The Doors em þessa
dagana að vinna saman að nýju
efiii. Tilefhið er að bráðlega kem-
ur út á geislaplötu platan An
American Prayer en hún kom
fyrst út 1978 og innihélt Ijóðalest-
ur Jims heitins Morrisons við
tónlist félaga hans úr Doors. Ný-
lega fúndust upptökur með frek-
ari ljóðalestri frá síðustu dögum
Morrisons héma megin grafar og
hafa fyrrum félagar hans samið
tónlist við nokkur ljóðanna og
verður þeim bætt inn á endurút-
gáfúna á An American Prayer.
ISYLUIJXNI LUJGAUDACi KL. 16.00
IKIJjVjJ
ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOi»P 40
1 1 2 5 -2. VIKANR. 1... BEUEVE ELTON JOHN
Œ. 4 21 3 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF
3 3 8 3 STRANGE CURRENCIES REM
4 2 1 5 I CAN'T BE WITH YOU CRANBERRIES
r5) 11 16 3 BACK FOR GOOD TAKE THAT
re') 10 14 4 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS
7 5 4 8 WHEN I COME AROUND GREEN DAY
C8) 13 37 3 JULIA SAYS WET WET WET
OL 20 . 2 I, YOU, WE JET BLACK JOE
(w 14 - 2 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER
1 — NÝTT Á LISTA ••• THE BOMB BUCKETHEADS
1 11
(33) 32 38 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR - LUCY'S EYES PAPERMOON
13 7 7 7 BOXERS MORRISEY
CÍ4) 1 D'YER MAK'ER SHERYL CROW
15 19 - 2 HIGH & DRY RADIOHEAD
16 16 - 2 WAKE UP BOO BOO RADLEYS
17 6 5 5 TOTAL ECUPSE OF THE HEART NICKI FRENCH
18 18 27 3 YOU'RE NO GOOD ASWAD
19 9 6 7 I SAW YOU DANCING YAKI-DA
(2g) 27 35 4 GET READY THE PROCLAIMERS
21 8 3 11 DANCING BAREFOOT U2
22 1 SELFSTEEM OFFSPRING
23 1 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX
24 12 12 6 OPEN YOUR HEART M-PEOPLE
25 38 - 2 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH
26 1 EVERYTIME YOU TOUCH ME MOBY
27 17 9 11 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD CRASH TEST DUMMIES
28 15 10 9 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT BON JOVI
29 22 24 5 AN ANGEL KELLY FAMIUE
30 30 - 2 PERFECT DAY DURAN DURAN
NÝTT 1 STUCK IN THE MIDDLE WITH YOU JEFF HEALEY BAND
32 21 13 7 I KNOW DIONNE FARRIS
33 40 - 2 YOU ARE EVERYTHING MELANIE WILLIAMS/JOE ROBERTS
34 39 - 2 HERE AND NOW DEL AMITRI
35 34 - 2 ROSALEGA TWEETY
36 24 15 10 NO MORE „I LOVE YOU'S" ANNIE LENNOX
ÍP3 NÝTT 1 HYPNOTISED SIMPLE MINDS
38 35 | 40 I 3 losti vinir vors og blóma
39 1 VUNERABLE ROXETTE
(40) 1 DONT GIVE ME YOUR LOVE ALEX PARTY
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
klenski listinn erttmvinMvertefniBylgiunnar. DVog Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niöurstaóa skoöanakönnunar sem er framkvæmd af markaösdeild DVi hverri viku.
Fjoldi svarenda erá bijmu300 til 400. á aldnnum 14 0135 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn birtist
áhverjumJaugaidegi iDVog er frumfíuttur á Bylgjunm kl. 16.00sama dag. Listinn er birtur. að hluta. i textavarpiMTVsjónvarpsstöövarinnar. Islenskilistinn tekur
þátt I vaH "WoM Chlart~sem framleiddurer afRadio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem
er rekiö af bandaríska tónlistarblaömu Billboard.
Yfirumsjón mefl skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit- Sigurður Helqi
Hlöðversson, Agust Héðinsson og hrar Guðmundsson - Tæknlstjóm og framleiðsla: Þorsteinn Asgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjóm: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Agust Héðinsson - Kynnin Jón Axel Ólafsson
Plötu-
fréttir
Eins og við sögðum frá í síð-
ustu viku er innlenda plötuútgáf-
an að vakna af vetrardvalanum
og hér koma nokkrar viðbótar-
fréttir af væntanlegum plötum:
Bubbi & Rúnar Júl eru aftur
komnir á kreik og mimu senda
frá sér plötu í lok maí. Að þessu
sinni koma þeir fram undir eig-
in nöfnum en ekki sem GCD. Plat-
an á að heita Á grænni grein. Um
svipað leyti kemur út ný plata
með gleðisveitinni Vinir vors og
blóma en nafii á plötuna hefúr
ekki verið ákveðið enn. Og örfá-
ar erlendar plötufréttir: Adam
Ant er ekki dauður úr öllum
æðum og er ný plata frá honum
væntanleg í þessum mánuði. Og
gamli öminn, Glenn Frey, er að
senda frá sér enn eina sólóplöt-
ima þessa dagana...
Eddie Vedd-
er bjargað
Eddie Vedder, söngvari Pearl
Jam, og Tim Finn, fyrrum liðs-
maður Crowded House, lentu í
sjávarháska á dögunum við Nýja-
Sjáland þar sem Pearl Jam var á
tónleikaferð. Þeir Vedder og Finn
vora að sýna listir sínar á brim-
brettum en tókst ekki betur upp
en svo að þá rak til hafs í stað
þess að bruna glæsilega á öldu-
toppunum inn að ströndinni.
Þeir vom reyndar ekki í neinni
yfirvofandi lífshættu en voru
samt þeirri stundu fegnastir þeg-
ar björgunarmenn hirtu þá held-
ur lúpulega upp úr sjónum og
komu þeim í land.
-SþS-
Á toppnum
Óskarsverðlaunahafinn Elton
John situr enn í fyrsta sæti list-
ans með lag sitt, Believe, aðra vik-
una í röð en lagið hefur verið 6
vikur á lista. Elton John fékk
óskarinn fyrir besta fi-umsamda
lagið í kvikmynd (Lion King) en
það var fyrir lagið Can You Feel
the Love tonight.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er The Bomb
með hljómsveitinni Bucket-
heads, en það komst alla leið í 11.
sætið á fyrstu viku sinni á listan-
um. Lag þetta hefúr átt ágætu
gengi að fagna á breskum vin-
sældalistum undanfamar vikur.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið
Lucy’s Eyes með hijómsveitinni
Papermoon. Það lag hefur verið
þrjár vikur á listanum, stekkur
upp um 20 sæti á milli vikna, var
í 32. sæti í síðustu viku en situr
nú í því tólfta.