Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 21 dv___________________________________________FréttLr Ekki vísbending um óvinsældir - segir Ólafur G. Einarsson um útstrikanir í Reykjaneskjördæmi Samtals 3.162 útstrikanir voru gerðar á kjörseðlum í Reykjaneskjör- dæmi í alþingiskosningunum á laug- ardag. Rúmur helmingur útstrikana var hjá Sjálfstæðisflokki, eða 1.684, og var nafn Ólafs G. Einarsson, efsta manns á D-listanum í Reykjaneskjör- dæmi, langoftast strikað út eða rösk- lega 1.000 sinnum. „Þetta veldur mér ekki alvarlegum áhyggjum. Ég held ekki að þetta sé vísbending um óvinsældir þó að ég kunni ekki alveg að lesa í það hvað veldur. Einhvem veginn flnnst mér þetta ekki vera algjör tilviljun en ég á eftir að raða þessum brotum sam- an,“ segir Ólafur G. Einarsson. Aðrir flokkar fengu mun minni útstrikanir en Sjálfstæðisflokkurinn. Alþýöuflokkurinn fékk helmingi færri útstrikanir eða 710 og var nafn Guðmundar Árna Stefánssonar oft- ast strikað út. Framsóknarflokkur fékk 110 útstrikanir og Alþýðu- bandalag 158. Þá fékk Þjóðvaki rúm- lega 100 útstrikanir. „Eg veit ekki hvernig skiptingin var á þessu innbyrðis meðal fram- bjóðenda og það skiptir máli en mér skilst að ég hafi oftast verið strikaður út og ég kann ekki skýringar á því. Það kann að vera að þetta séu afleið- ingar af harðri prófkjörsbaráttu sem fram fór fyrir tveimur mánuðum. Mér finnst þaö sennilegasta skýring- in,“ segir Guðmundur Árni Stefáns- son alþingismaöur. Alþýðuflokkurinn á Reykjanesi hlaut 6.602 atkvæði í alþingiskosn- ingunum um helgina. Það er rösk- lega 2.000 færri en tóku þátt í próf- kjöri flokksins eftir áramót. Samtals kaus 8.791 í prófkjörinu. „Ég vakti á því athygli á sínum tíma að þátttaka í prófkjörinu væri meiri í sumum sveitarfélögum en fylgi flokksins hafði mælst þar áður. Eg haföi áhyggjur af því að það myndi ekki skila sér og það virðist ekki hafa gert það,“ segir Guðmund- ur Árni. -GHS Afgreiðslutími Shell-stöðva um páskana Skírdagur/ Annar í páskum Öskjuhlíð 9.00-16.00 Suðurfell 9.00-16.00 Laugavegur 180 9.00 - 16.00 Hraunbær 7.30-16.00 Vesturlandsvegur 7.30 - 16.00 Aðrar Shell-stöðvar á höfuðborgarsvæðinu 10.00 - 15.00 Föstudagurinn langi Lokað Laugardagur Opið skv. venju Páskadagur Lokað Nýjung hjá Shell, betri þjónusta. Sjálfsalar sem taka bæöi kort og seðla á Shell-stöðvunum Öskjuhlíð, Dalvegi, Garðabæ og Vesturlandsvegi. Einnig eru sjálfsalar á öðrum stöðvum. Skeljungurhf. Skelegg samkeppni Blákaldar staðreyndir og samanburður á kjörum staðfesta kosti TM trygginga Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum. Viðskiptavinir TM fá endurgreiðslu frá og með 1. apríl 1995. Hækkun á bónus. Hæsti bónus kaskótrygginga hækkar úr 40% í 50% frá og með 1. maí 1995. Ef kaskótjón verður útvegar TM bílaleigubíl í allt að 5 daga. Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð. Greiðslur á ábyrgðar- tryggingum ökutækja skiptast niður á tvo gjalddaga á ári og sjálfsábyrgð er engin. Prósentur segja ekki allt, staðreyndir og samanburður leiða í Ijós að TM tryggingar eru hagkvæmar tryggingar. Kynntu þér góð kjör á tryggingum hjá TM. Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum Hækkun á bónus í kaskótryggingum Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingum ökutækja TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.