Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 46
70
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
Afmæli
Rúnar Júlíusson
Guðmundur Rúnar Júlíusson,
hljómlistarmaður og útgefandi,
Skólavegi 12, Keflavík, verður
fimmtugur á skírdag.
Starfsferill
Rúnar fæddist í Keflavík og hefur
átt þar heima alla tíð. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Keflavíkur.
Rúnar er í hópi þekktustu popp-
tónlistarmanna landsins. Hann lék
m.a. meö hljómsveitunum Hljómum
1963-69, Trúbroti 1969-73, ðe lónlí
blú bojs 1976, Geimsteini, Áhöfninni
á Halastjömunni, GCD og Bubba og
Rúnari.
Hann hefur gert fjölda hljóm-
platna með þessum hljómsveitum
og verið flytjandi og söngvari á
fjölda hljómplatna með öðrum tón-
listarmönnum og samið mikinn
fjölda laga og texta sem komið hafa
út á ýmsum hljómplötum. Þá hefur
Rúnar gefið út mikinn fjölda hljóm-
platna.
Rúnar æfði og lék knattspymu
með ÍBK um árabil, lék með meist-
araflokki liðsins og varð íslands-
meistari með ÍBK1959 og 1964. Hann
hefur setið í stjórn SFH og SHF sl.
tuttugu ár, í stjórn FTT sl. tíu ár, í
fulltrúaráði STEF sl. átta ár, var
formaður skólanefndar Tónlistar-
skóla Keflavíkur í tvö kjörtímabil
og stjórnarformaður Geimsteins hf.
frá 1976.
Fjölskylda
Eiginkona Rúnars er María Bald-
ursdóttir, f. 28.2.1947, söngkona og
hárgreiðslumeistari. Hún er dóttir
Baldurs Júhussonar, bifreiðaeftir-
litsmanns í Keflavík, og Margrétar
Hannesdóttur húsmóður.
Börn Rúnars og Maríu eru Baldur
Þórir Guðmundsson, f. 27.7.1964,
viðskiptafræðingur, kvæntur Þor-
björgu Guðnadóttur, tónlistar-
manni og kennara, og em böm
þeirra Björgvin ívar, f. 20.11.1986
og María Rún, f. 24.7.1990; Júlíus
Freyr Guðmundsson, f. 22.9.1971,
nemi og tónlistarmaður, kvæntur
Guðnýju Kristjánsdóttur og er dótt-
ir þeirra Kristín Rán, f. 7.5.1992.
Systkini Rúnars em Guðlaug
Bergmann, f. 29.1.1936, verslunar-
maður í Njarðvík; Ólafur Eggert, f.
11.7.1952, málari í Keflavík.
Foreldrar Rúnars vom Júlíus
Eggertsson, f. 12.7.1904, d. 23.11.
1985, málarameistari í Keflavík, og
Guðrún Bergmann Stefánsdóttir, f.
27.10.1908, d. 27.4.1989, húsmóðir.
Ætt
Júlíus var sonur Eggerts, b. á
Hávarsstöðum, Ólafssonar, b. á
Kópareykjum, Jónssonar. Móðir
Eggerts var Þuríður Þorsteinsdóttir.
Móðir Júlíusar var Halldóra Jóns-
dóttir, b. í Skáney, bróður Halldóru,
húsfreyju á Augastöðum,
langömmu aflaskipstjóranna Auð-
unssona frá Vatnsleysu, langömmu
Ingva Þorsteinssonar náttúrfræð-
ings og langömmu Þorsteins Gísla-
sonar, málarameistara og kaup-
manns. Jón var sonur Hannesar, b.
á Hofsstöðum, Sigurðssonar, og k.h.,
Sigríðar Jónsdóttur.
Guðrún er systir Jóhanns Berg-
mann, fóður Arna Bergmann rithöf-
undar. Guðrún er dóttir Stefáns
Bergmann, ljósmyndara í Keflavík,
bróður Jónínu, ömmu Guölaugs
Bergmann, forstjóra í Kamabæ.
Stefán var sonur Magnúsar Berg-
mann, hreppstjóra í Fuglavík, sonar
Jóns Bergmann, b. í Hópi, og Neríð-
ar Hafliðadóttur. Móðir Stefáns var
Jóhanna Sigurðardóttir, bókb. í
Tjamarkoti, Sigurðssonar, og Helgu
Guðmundsdóttur frá Miðhúsum.
Móðir Guðrúnar Bergmann var
Guðmundur Rúnar Júliusson.
Guðlaug Bergmann, dóttir Berg-
steins, b. á Þinghóli, Jónssonar, b. í
Tungu, Magnússonar. Móðir Berg-
steins var Ragnheiður Bergsteins-
dóttir frá Árgilsstööum, systir Jó-
hannesar, afa Gunnars Bergsteins-
sonar, forstjóra Landhelgisgæsl-
unnar. Ragnheiður var einnig systir
Þuríðar, langömmu Ólafs G. Einars-
sonar menntamálaráðherra og Boga
Nilssonar rannsóknarlögreglu-
stjóra.
Rúnar og María taka á móti vinum
og vandamönnum á Hótel í slandi á
skírdagfrá kl. 20.00-22.00.
Til hamingju með
afmælið 13. apríl
70 ára
Geir Dalmann Jónsson,
Dalsmynni, Borgarbyggð.
Guðrún Tómasdóttir,
Brennholti, Mosfellsbæ.
60 ára
Björn Jón
Baldur
Bjarnason
vélstjóri,
Hraunbæ 120,
Reykjavík.
Hannerað
heimanyfirhá-
tíðimar.
Hallur S. Jóhannesson,
Fossvöllum 17, Húsavík.
Jóna K. Einarsdóttir,
Svöluhrauni 12, Hafharfirði.
ÞórmundurHjálmtýsson,
Laufbrekku 26, Kópavogí.
Hann er að heiman á afmælisdag-
inn.
50ára
Ágústína Albertsdóttir,
Krossholti 13, Keflavík.
Inga Ingimundardóttir,
Hraunbrún ll,Hafnarfirði.
Sigurbjörg Óskarsdóttir,
Fífuhvammi 25, Kópavogi,
40ára_____________________
Þráinn Ársælsson,
Funafold 40, Reykjavík.
Sveinn Árnason,
Stekkjariivammi 40, Hafnarfirði.
Hallur Einar ÓÍafsson,
Brúarási 8, Reykjavík.
Guðrún Bára Magnúsdóttir,
Höfðavegi 63, Vestmannaeyjum.
Lovísa Sigurgeirsdóttir
Lovísa Sigurgeirsdóttir húsmóðir,
Norðurvegi 15, Hrísey á Eyjafirði,
verður níræð á þriðjudaginn.
Starfsferill
Lovísa fæddist á Uppibæ í Flatey
á Skjálfanda og ólst upp í Flatey og
á Húsavík. Hún stundaði barna-
skólanám í Flatey, fór til Húsavíkur
um fermingaraldur og stundaði þar
handavinnunám hjá Maríu Vil-
hjálmsdóttur, frænku sinni. Þá var
hún að Eyri í Þorgeirsfírði frá 1924,
á Grenivík frá 1930 en flutti til Hrís-
eyjar 1931 og hefur átt þar heima
síðan.
Fjölskylda
Lovísa giftist 30.10.1928 Júlíusi
Stefánssyni, f. 18.12.1903, d. 11.7.
1970, trésmið sem ásamt fleiri rak
trésmíðaverkstæðið Eik. Hann var
sonur Stefáns Björssonar, b., sjó-
manns og smiðs á Eyri, og Bjargar
Helgadóttur húsfreyju.
Böm Lovísu em Þorsteinn, f. 1924,
dó í bernsku; Þorsteinn, f. 9.10.1926,
véltæknir á Húsavík, kvæntur Sig-
ríði Árnadóttur kennara og eiga þau
tvö börn; Sigurgeir, f. 24.4.1929, sjó-
maður í Hrísey, kvæntur Elsu Jóns-
dóttur húsmóður og eiga þau fjögur
börn; Axel, f. 24.6.1930, sérleyfishafi
á Sauðárkróki, kvæntur Unni Jó-
hannesdóttur kaupmanni og eiga
þau þijú fósturbörn; Halldóra, f.
12.8.1931, húsmóöir í Garðabæ, gift
Einari Vilhjálmssyni yfirtollverði
og eiga þau fjögur böm; Esther, f.
2.12.1934, húsmóðir í Hrísey, gift
Tryggva Ingimarssyni útgerðar-
manni og eiga þau þrjú börn; Haf-
dís, f. 30.11.1936, húsmóðir í Hrísey,
gift Guðlaugi Jóhannessyni útgerð-
armanni og eiga þau fimm böm;
Sigríður, f. 21.5.1941, dó í bernsku;
Sigrún, f. 22.6.1943, húsmóðir á
Dalvík, gift Gunnari Friðrikssyni
útgerðarmanni og eiga þau þijú
böm; Júlíus, f. 14.4.1946, búsettur í
Hrísey.
Systkini Lovísu: Jóhanna, f. 29.4.
1884, bjó á Grenivík og í Hrísey;
Hallgeir, f. 1885, bjó á Húsavík;
Karólína, f. 23.9.1888, bjó á Húsavík;
Axel, f. 1889, dó um tvítugt, bjó á
Húsavík; Petrína, f. 1890, bjó á Brett-
ingsstöðum; Hermundur, f. 1895, d.
1902; Sigrún, f. 1901, bjó á Húsavík;
Emelía, f. 30.1.1903, bjó á Húsavík;
Lovisa Sigurgeirsdóttir.
Elísa; Ágústa; Sigurbjörg, bjó á
Grenivík.
Foreldrar Lovisu voru Sigurgeir
Sigurðsson, útvegsb. í Flatey, og
k.h., Halldóra Guðmundsdóttir frá
Brettingsstöðum.
Lovísa tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og tengdason-
ar á Norðurvegi 27, Hrísey, annan í
páskumfrákl. 15.00.
75 ára
StefánÁmason,
Suðurbyggð 1, Akureyri.
Magnúsína Magnúsdóttir,
Klébergi9t Þorlákshöfn.
70 ára
Guðmundur S. Kristjánsson,
VaUarbraut 2, Njarðvik.
60 ára
Gunnar Baldursson,
VallarásiS, Reykjavík.
Til hamingju með afmælið 14. apríl
Alda Traustadóttir,
Móabaröi 10, Hafnarfirði.
Berta Guðrún Björgvinsdóttir,
Hlíðartungu, Ölfushreppi.
Bjarni Ásmunds,
yesturbergi 45, Reykjavík.
Ásta Baldvinsdóttir,
Hátúni 10, Reykjavík.
Sigurveig Erlingsdóttir,
Kópavogsbraut 103A, Kópavogi.
50ára
Björg Sigurðardóttir,
Árholti6, Húsavík.
Edda Karlsdóttir,
Bergþórshvoli I, Vestur-Landeyja
hreppi.
Ólöf Gunnarsdóttir,
Vesturvangi 32, Hafnarfiröi.
Bj örg Þórðardóttir,
Jöklafold 11, Reykjavik.
Börkur Guðmundsson,
Brautarholti 16, Snæfellsbæ.
Hjálmar Kristinsson,
Flúöaseli 10, Reykjavík.
Ása Kristín Oddsdóttir,
Fornuströnd 10, Seltjarnarnesi,
Indiana Sigfúsdóttir,
Hraunbæ 10, Reykjavík.
Guðriður Árnadóttir,
Hlín Torfadóttir,
Hjarðarslóð 4B, Dalvík.
Eyjólfur H. Kúld gullsmiður,
Hjallavegi25, Reykjavík.
Eiginkona hans
erGuðrún
Margrét Skúla-
dóttir.
Þaueruíút-
löndumum
þessar mundir.
40 ára
Sigríður Valgerður Bragadóttir,
Tiarnarflöt 7, Garðabæ.
Jónína Ragnheiður Ketilsdóttir,
Fagrahjalla 7, Kópavogi.
Jóhannes Rúnar Magnússon,
Breiðvangi 22, Hafnarflrði.
Gíslína Guðrún Jónsdóttir,
Lágengil5, Selfossi.
María Lusia Kristjánsdóttir,
Stóra-Lambhaga 4, Skilmanna-
hreppi.
Pálina Kristín Helgadóttir,
Leiðhömrum 1, Reykjavík.
Magdalena S.H. Þórisdóttir,
Míðgarði ll, Keflavík.
Sigurður Albert Ármannsson,
Bifröst, Borgarbyggð.
Álfheiður G. Salaiz,
Brekkuhvammi 14, Hafnarfiröi.
Króktúni 17, Hvolsvelli.
Atli Sigurðsson,
Ingjaldsstöðura, Reykdælahreppi.
95 ára
Rannveig Kristjánsdóttir,
Hvammi, Húsavík.
Stcfunia Jónsdóttir,
Brekku 12, Djúpavogi.
80 ára
Guðmundur Bachmann,
Borgarbraut67, Borgarbyggð.
Unnur Guðmundsdóttir,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Margrét Bogadóttir,
Hólavegi 38, Siglufirði.
Til hamingju með afmælið 16. apríl
Óli Kristjánsson,
Skútustöðum 2 A, Skútustaða-
hreppi.
Sigurður Guðmundsson,
Akurgerði 3 F, Akureyri.
Ólafur Stefánsson,
Brimnesvegi 10, Ólafsflrði.
70ára
Sigurður Björgvinsson,
Borgarheiði 9 H, Hverageröi.
Sigríður Kristjánsdóttir,
Boöahlein 3, Garðabæ.
60 ára
Sveinn Bjarklind,
Geitlandi2, Reykjavík.
Ana María Einarsson,
Baldursgarði 10, Keflavik.
Þórarinn Þórarinsson,
Vogum, Kelduneshreppi.
Þórunn S. Magnúsdóttir,
Hvassaleiti35, Reykjavik.
50 ára
Daníel R. Dagsson,
Bakkagötu 15, Öxarfjarðarhreppi.
Snæbjörg Bjartmarsdóttir,
Fremri-Hundadal, Dalabyggð.
Benedik t Benediktsson,
Rjúpufelli 48, Reykjavík.
40 ára
Guðmundur Jón Jónasson,
Norðurbyggð 2, Akureyri.
Sigriður Sigurjónsdóttir,
Skógargötu 10 B, Sauðárkróki.
Jóna Guðný Jónsdóttir,
Grundargeröi 4 C, Akureyri.
Sigurbjörg Snæbjörnsdóttir,
Hoffelh 2 A, Hornafiarðarbæ.
Hjörtur Ársælsson,
Munaðarhóli 17, Snæfellsbæ.
Björn Halldórs Sverrisson,
Lækjartúni 4, Hólmavíkurhreppi.
PállKristjánsson,
Hafnargötu32, Seyðisfirði.
Ólöf Guðfinnsdóttir,
Barðaströnd33, Seltjarnarnesi.
Jens Guðfinnur Jensson,
Digranesvegi48, Kópavogi.
Sigurjóna Hauksdóttir,
Tjarnargötu 6, Keflavík.
Steinar Sigurðsson,
Lynghrauni3, Reykjahliö.