Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995
9
Utlönd
Grálúðudeila ESB og Kanada:
Kanada gef ur
enn dagsfrest
- Spánverjar illa séðir á heimsins höfum
Samningaviðræður milli Evrópu-
bandalagsins og Kanada um lausn
grálúðudeilunnar voru í hnút í gær
og ekkert gerðist þrátt fyrir að
Kanadamenn hafi hótað aðgerðum
gegn spænskum togurum á grálúðu-
miðunum fyrir utan lögsöguna við
Nýfundnaland í dag ef ekkert gerðist
í samningamálunum. Kanadamenn
hafa nú gefið ESB frest í einn dag í
viðbót. Þeir segja að samningur í
deilunni sé búinn að liggja fyrir lengi
en innri deilúr í Evrópusambandinu
komi í veg fyrir undirritun hans. Þar
mun helst vera átt við að Spánverjar
krefjast þess að ESB fái jafn stóran
grálúðukvóta á Miklabanka og
Kanadamenn sjálfir eða helming
heildarkvótans. Reyna á til þrautar
að finna samningsflöt í dag.
Bæði írsk og s-afrísk yfirvöld Stóðu
spænska togara að meintum ólögleg-
um veiðum í gær og virðist framferði
Spánverja á heimsins höfum vera að
koma þeim í koll. Bæði þessi lönd
hafa hótað frekari aðgerðum gegn
Spánverjum en írar eru eins og
kunnugt er aðilar að Evrópusam-
bandinu.
Tveir spænskir skipstjórar verða
leiddir fyrir rétt á Irlandi í dag en
þeir voru teknir á mánudaginn grun-
aðir um að hafa farið verulega fram
úr veiðiheimildum Evrópusam-
bandsins og að nota auk þess ólögleg
veiðarfæri. írskir sjómenn kvarta
mikið yfir Spánverjunum, eins og
Kanadamenn. Þeir vilja að miklu
betur veröi fylgst með hinum stóra
flota Spánverja. Fiskistofnar séu víða
í hættu. Spænskur skipstjóri er í
haldi í Suður-Afríku grunaður um
að hafa notað net með svo litlum
möskvum að það er kallað „Dauða-
veggurinn". Reuter
Uppboð
Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Hamraborg 14a, Kópavogi, laugardag-
inn 22. apríl 1995, kl. 13.30.
Garland steikingarpanna, djúpsteikingarpottur, kartöfluhitari, goskælir, 2
pitsuofnar, Electrolux ísskápur, gamall kælir, 3 vinnsluborð, 3ja metra langt
borð, reiknivél, Husqvarna ísskápur, gamall ísskápur, ritvél, Vestfrost frysti-
kista, Taylor ísvél, Taylor shakevél, samlokugrill, 4 borð, 16 stólar, ýmis
eldhúsáhöld, s.s. sleifar, ausur, steikingarspaðar, 24 diskar og ca 15 hnífa-
pör, sjóðvél, fatahengi, 2 svartir stólar og barnastóll.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjald-
kera.
Sýslumaðurinn í Kópavogi
11. apríl 1995
VÉLFRÆÐIN G AR
Okkur vantar mann með vélfræðimenntun og
þekkingu á kælikerfum. Sjálfstætt starf, góðir
tekjumöguleikar. Óskað er upplýsinga um nám
og fyrri störf. Bjóðum greiðslu kostnaðar við
flutning búslóðar.
GÓÐ VINNUAÐSTAÐA - FRAMTÍÐARSTARF
Uppýsingar hjá framkvæmdastjóra, sími 94-3092
PÓLLINN HF„ ísafirði
Rússnesku geimfararnir Alexander Viktorenko, Yelena Kondakova og Val-
ery Polyakov voru formiega boðin velkomin heim úr geimnum í gær eftir
nýjustu geimferðina. Þau hafa verið í endurhæfingu síðustu dagana. Poly-
akov á metið meðal geimfara. Hann hefur verið lengst allra í geimnum, eða
i 438 daga samfellt. Þau standa fyrir framan styttu af Yury Gagarin, fyrsta
geimfara Russa. Simamynd Reuter
Breskir málafærslumenn:
Enn prýddir hrosshári
Breskir málafærslumenn, en það
eru lögfræðingar með réttindi til
málflutnings fyrir æðri dómstólum,
verða áfram prýddir hinum frægu
hrosshárs-hárkollum sínum sem
margir þeirra myndu vilja gera allt
til að losna við. Æðsti yfirmaður
dómsmála í landinu, Mackay lávarð-
ur, sagði í úrskurði símum í málinu
í gær að málafærslumennirnir yrðu
að halda áfram þessari aldagömlu
hefð. Lögfræðingar höfðu gert könn-
un þar sem í ljós kom að meirihluti
VÍldÍ losna VÍð þær. Reuter
Glæsilegt
Kanarítilboð
24. maí í 3 vikur
frá kr. 47.800
HEIMSFEHÐIk
Verð kr. 47,800
m.v. hjón með 2 böm, 2-14 ára.
Innifalið í verði:
flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, flugvallarskattar, forfallagjöld.
Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 624600
Við bjóðum nú glæsilegt kynn-
ingartilboð til Kanaríeyja 24. maí
á nýjan gististað sem við kynnum
nú í fyrsta sinn í sumar, Sun’s
Garden, smáhýsi í hjarta Maspa-
lomas. Stór og fallegur garður
með sundlaug, verslun, móttaka,
örstutt að fara í Tívolí, Faro 2
verslunarmiðstöðina og vatna-
garðinn.
Kanaríferðir okkar í sumar hafa
fengið frábærar viðtökur.
Bókaðu meðan enn er laust.
í tilefni af 300ustu Raynor hurðinni uppsettri ú íslundi
VERKVER
tt-3 1 ■
1 ■ : 1 1
bjóða Raynor og Verkver
nú 15% afslótt af öllum
bílskúrshurðum pöntuóum
fyrir 28. apríl
VerSdæmi: FulningahurS 213 x 244 cm kr. 55.66S rm. Innifaliö í verSi eru brautir og þéttilistar.
BYGGINGAVÖRUR
Siðumúlo 27, 108 Reykjavík
•S 581 1544 *Fax 581 1545