Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Blaðsíða 52
76 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 c r nn ^V'ii Æ Rammvillt uppi undir himinfesting- unni „Forysta Dagsbrúnar ráfar ein- hvers staöar rammvillt uppi und- ir himinfestingunni." Guðmundur R. Guðbjarnarson i DV. Þetta er bara Bjarni „Bjarni var erfiðastur, ekki endi- lega aö hann sé sterkastur, held- ur er þetta bara Bjarni.“ Vernharð Þorleifsson judókappi i Morgunblaðinu. Varnarsigur „Á endanum virkaði þetta eins og varnarsigur hjá okkur.“ Guðný Guðbjörnsdóttir Kvennalistan- Ummæli um í DV. Vonaði að hún félli um sig þvera „Ég er fegin því hvaö ríkisstjórn- in stendur veikt, þótt ég heföi vonaö að hún mundi falla um sig þvera.“ Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir i Timanum. Njóttu iðju Þorsteins „Eg óska að sjálfsögðu þessum unga alþýðuflokksmanni til ham- ingju með aö njóta ávaxtanna af iðju Þorsteins Pálssonar." Eggert Haukdal í Alþýðublaðinu. Hátíð Karíusar og Baktusar „Segja má að páskatíminn sé orð- inn sælgætishátíð Karíusar og Baktusar." Magnús Gíslason tannlæknir i DV. Sólin hefur ekki mikið birtustig miðað við þær fastastjörnur sem skærastar eru. Björtustu og daufustu sólir Ef hægt væri að skoða allar stjörnur í sömu fjarlægð yrði breytistjarnan Eta Carinae sú skærasta. Ljósmagn hennar er nú 6.500.000 sinnum meira en ljósmagn sólarinnar, en þegar birta hennar var mest 1843 var hún að minnsta kosti tíu sinnum bjartari en nú. Sú stjarna sem Blessuð veröldin björtust er álitum er risastimið Cygnus OB2 nr. 12, sem er í 5900 ljósára fjarlægð og er hún 810.000 sinnum skærari en sólin. Dauf- asta stjarnan sem fundist hefur er RG0058,8-2807. Heildarljós- magn hennar er aðeins 0,000.21 af ljósmagni sólarinnar. Nálægastar stjörnur Nálægasta fastastjarnan er hin daufa Proxima Centauri er fannst 1915 og er hún í 4,22 ljósára fjar- lægð. Nálægasta fastastjaman, sem sést með bemm augum, er tvístimiö Alpha Centauri á suð- urhveli himinhvolfs, er hún 4,35 ljósár í burtu. Árið 29.700 verður þetta tvístirni komið í lágmarks- fjarlægð 2,84 ljósár og yrði þá næstbjartasta stjaman á himin- hvolfinu. Stormur og skúrir í dag verður suðvestan hvassviðri eöa stormur og skúrir um sunnan- og vestanvert landið í fyrstu en ann- Veðrið í dag ars þurrt. Síðan vestsuðvestan stormur og slyddu- ecja haglél um vestanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað austan til, heldur hægari norðaustan til á landinu. Heldur kólnar í veðri. Á höfuðborgarsvæö- inu verður hvasst af suðvestan og skúrir í fyrstu, síðan vestsuðvestan stormur og él. Hiti frá 3 stigum niður í frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 20.51 Sólarupprás á morgun: 6.05 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.34 Árdegisflóð á morgun: 4.48 Hcimild: Alrnanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí hálfskýjað 5 Akurnes skýjað 4 Bergsstaðir rigning 2 Bolungarvík skýjaö 4 KeflavíkurílugvöUur slydduél 3 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöín hálfskýjað 3 Reykjavík skúrásíð. klst. 3 Stórhöfði skúrásíð. klst. 4 Helsinki heiðskírt 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Stokkhólmur þokumóða 3 Þórshöfn súld 7 Amsterdam þokumóða 7 Berlín þoka 5 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt þokumóða 5 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg súldásíð. klst. 6 London mistur 8 LosAngeles heiðskírt 16 Luxemborg skýjað 6 Mallorca þokuruðn- ingur 6 Montreal heiðskírt 8 Nice léttskýjaö 10 París léttskýjað 7 Róm léttskýjað 6 Vín léttskýjað 3 Winnipeg léttskýjað -1 Z* • O t 3 m 0 / A # D Veörið kl. 6 í morgun Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjuxn: „Það verður skemmtilegra að sjá úr lofti Miðnesheiðina og svæðið í kringum flugstöðina á Keflavikur- flugvelli fallega grænt heldur en moldbrúnt eins og það er í dag. Tilgangurinn með félaginu er að greiða það til baka sem við höfum Maður dagsins tekið frá náttúrunni og hlúa að því umhverfl sem við búum við,“ segir Konráð Lúövíksson, nýkjörinn formaður Skógræktarfélags Suð- urnesja, sem var stofnað fyrir stuttu. í félaginu eru rúmlega tvö hundruð manns. Konráð segir augu almennings fyrir umhverfmu hafa opnast veru- Konráð Lúðviksson. takast þetta verk. Þegar fólk vinn- ur vel að því sem það gerir hverju mál sín segir Konráð: „Það má segja að ég leiti í skaut náttúrunnar að áhugamálum, þá er ég áhuga- maður um veiðar og stunda stanga- veiðar. Svo er það sundið sem krakkarnir eru á kafi i.“ Konráð er faðir hinna ffæknu sundsystkina Magnúsar og Eydísar og nú er sú yngsta, Hanna Björg, farin að láta að sér kveða. Þar með eru öll hans börn komin í sundið. Konráð segir að þaö fari mikill tími sundið og fjölskyldan hittist yfir- leitt ekki saman fyrr en seint á kvöldin. „Það er okkar foreldranna að hlúa vel að börnunum og við styðjum þau að sjálfsögðu af heil- lega a síðustu árum og fólk í dag hafi hvöt hjá sér til að gera vel. „ Við verðum með ákveðin svæði sem við munum rækta og hlúa að. Ég er sannfærður um að okkur á eftir að sinm og ser arangurinn þarf það ekki hvatningar við.“ Konráð starfar sem yfirlæknir á fæðingardeild sjúkrahúss Suður- nesja. Þá er hann formaður Krabbameinsfélags Suöurnesja og formaður íslenskra fæðingar- og kvensjúkdómalækna. Um áhuga- um hug. Vegna æfinga hja krökk unum er borðhald oft ekki fyrr en fer að líða á tíunda timann. Það er kannski ekki hollt en við viljum njóta stundarinnar saman." Konráð segist sjálfur fara í sund alla morgna og hefur hann synt frá því hann hóf læknanám. Eiginkona hans er Ragnheiður Magnúsdóttir líffræðingur. Myndgátan Stöðuveitingar Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Sögukvöld í Kafíileikhúsinu í kvöld verður þriðja sögu- kvöldið í Kafíileikhúsinu í Hlað- varpanum. Sögukvöldin eru sam- vinnuverkefni Kaffileikhússins og Rithöfundasamband íslands. Tilgangurmn er að fá fólk til að koma saman og segja og hlýða á góðar sögur og rækta um leið þá sagnahefð sem býr með þjóðinni. Leikhús Sögumenn og konur þriðja sögu- kvöldsins verða: Brynja Bene- diktsdóttir, Helga Guðbrands- dóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Sól- ey Davíðsdóttir, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Árni Björnsson, Erl- ingur Gíslason og Halldór Þor- steinsson. Þetta er fjölbreyttur hópur og munu margvíslegar sögur heyr- ast, þó sérstaklega lifsreynslu- sögur. Sögukvöldíð hefst kl. 21,00 en húsið opnar kl. 20.00. Skák Alonso Zapata var einn stórmeistara á opnu móti í Bogota 1 Kólombiu fyrir skömmu en varð að sjá á eftir fyrsta sætinu til landa sins Diazar. Zapata þótti þó hafa teflt bestu skák mótsins gegn Renteria. Þessi staða er úr tafli þeirra. Svartur drap síðast peð hvíts á e5 með hugmyndinni að nýta sér valdlausa drottningu hvíts á g3 eftir 30. fxe5 Hxffi. Hvað leikur hvítur? Engu að síður lék Zapata30. fxe5! og eftir 30. Hxf6? Mistök í erfiöri stöðu. 31. exíB! Dxg3 32. Hd8+ Re8 33. Hxe8 + Dg8 34. £7 gafst svartur upp. Jón L. Árnason Bridge Eitt af því sem gerir bridgeíþróttina skemmtilega er hve margir möguleikar felast í hverju spili. Hér er dæmi um spil úr tvímenningskeppni sem bauð upp á margár lokaniðurstöður. Austur var gjafari í þessu spili og NS á hættu: * G6 V 87542 ♦ 652 + 842 ♦ 54 V K6 ♦ ÁKG4 + ÁD973 ♦ ÁK9873 V 1093 ♦ 87 + 105 ♦ D102 V ÁDG ♦ D1093 + KG6 Á einu borðanna ákvaö austurhöndin að opna á hindrunarsögninni þremur spöð- um. Suður passaði en norður doblaöi og suður ákvað að verjast í þeim samningi í þeirri von að það myndi gefa meira af sér en úttekt (game). NS uppskáru 800 í sinn dálk sem leit vel út, miðað við að slemma stendur ekki á spilin. Á ööru borði opnaði suður á einu grandi (15-17 punktar) eftir pass austurs og norður stökk beint í 6 grönd. Vestur átti útspil, valdi hjarta og sagnhafi tók 12 slagi og fékk 1440 í sinn dálk. Á enn öðru borði gengu sagnir eins, nema austur doblaði lokasamninginn. Vestur átti nú auðveld- ar með að velja útspil. Láglitaútspil virt- ist ólíklegt þar sem norður hafði ekki sýnt áhuga á að finna samlegu í hálit og þar sem spaðaliturinn var styttri var lík- legt aö doblið væri beiðni um útspil í þeim lit. Austur hirti tvo fyrstu slagina og 200 1 sinn dálk. En skrýtnasta niður- staðan var á borðinu þar sem suður opn- aði á einum tigli, noröur sagði tvö lauf, suður þrjú lauf og norður þrjú grönd. Austur átti útspil, spilaði lágum spaða og sajphafi setti tíuna í blindum. Vestur var hissa þegar gosinn átti slaginn, spil- aði fljótt spaða til baka og þrjú grönd fóru tvo niður! ísak Örn Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.