Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Qupperneq 30
54 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 ' íþróttir unglinga íslandsmót unglinga 1 badminton í Keflavik: Katrín, Ragna og Helgi með flest gullverðlaun - urðu í slandsmeistarar í þremur greinum í sínum aldursflokki Ægir Már Kárason, DV, Suöumes: íslandsmeistaramót unglinga í badminton fór fram í íþróttahúsi Keflavíkur helgina 18.-19. mars. Sig- ursælasta hðið var frá TBR sem vann til 16 gullverðlauna af 20. Borganes hlaut 2 gull, Víkingur 1 og Akranes 1 gull. Þrátt fyrir þessa miklu yfirburði TBR-krakkanna var mótið mjög spennandi og leikir þess margir Umsjón Halldór Halldórsson hverjir mjög skemmtilegir. Vel var að öllu staðið enda mótshald í góðum höndum þeirra Keflvíkinga. Mikið uppbyggingarstarf á sér stað í þessari vinsælu íþróttagrein í Kefla- vík. Badmintondeildin er ung að árum en hefur þegar náð mjög at- hyglisverðum árangri. Þrír krakkar unnu þrefalt Á mótinu voru þaö þrír krakkar sem unnu þrefaldan sigur hvert, fullt hús, því ekki er hægt aðsigra í fleiri greinum. Þau voru öll frá TBR, Kat- rín Atladóttir, 14 ára, Ragna Ingólfs- dóttir, 12 ára, og Helgi Jóhannesson, 12 ára. Katrín og Ragna byijuöu báðar að æfa badminton í Langholtsskóla: „Við fengum að æfa frítt hjá TBR fyrsta veturinn og áhuginn óx jafnt og þétt. Badminton er mjög skemmti- leg íþrótt og stefnum við aö sjálfsögðu á góðan árangur í framtíðinni," sögðu þær stöllur. Helgi Jóhannesson byrjaði að æfa badminton þegar hann var 5 ára: „Pabbi sendi mig í sumarnámskeið og fannst mér badminton strax mjög skemmtileg íþrótt. Mér finnst ekkert síður skemmtilegt að æfa en spila," sagði Helgi. Hið sigursæla TBR-lið á íslandsmótinu í Keflavik. Aftari röð frá vinstri: Orri Örn Árnason, Anna Sigurðardóttir, Sveinn Sölvason, Björn Jónsson, Erla B. Hafsteinsdóttir, Haraldur Guðmundsson og Vigdís Ásgeirsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Ragna Ingólfsdóttir, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Hrund Atladóttir, Katrín Atladóttir, Aldís Pálsdóttir, Helgi Jóhannesson og Birgir Haraldsson. DV-mynd Ægir Már Kárason Við nánari athugun... í umfjöllun á unglingasíöu DV fyr- hæfileikana þar sem afi hans er eng- ir skömmu um bikarúrslitaleik FH inn annar en hinn snjalli FH-ingur og ÍR í handbolta i 4. flokki skoraði og fyrrum landsUðsmaður, Birgir Finnur Hansson, FH, 7 mörk í 16-14 Björnsson. sigri Hafnarfjarðarliðsins sem er Við nánari athugun er við þetta frábær frammistaða. Aflur á móti að bæta að faðir piltsins er stór- var hann rangt feðraður og sagður skytta allra tima í íslenskum hand- Hannesson og er beðist afsökunar á bolta, Hans Guðmundsson, FH. mistökunum. Einnig var bent á að Þetta skýrir að sjálfsögðu hinn Finnur Hansson, 4 flokki FH Finnur ætti ekki langt að sækja margbreytilega skotstil drengsins. Bikarmót unglinga í Hlíðarflalli: Akureyringar unnu allar greinamar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Unglingar frá Akureyri fóru mik- inn á heimavelh í Hlíðarfjalli á bikar- móti Skíðasambandsins á dögunum fyrir 13-14 ára og unnu sigur í öllum greinunum fjórum sem keppt var í. Efnilegasti skíðamaður landsins í þessum flokki, Jóhann ÞórhaUsson, sigraði með yfirburðum í stórsviginu en féll í sviginu daginn eftir. Jóhann er geysilegt efni og var ósigrandi árum saman á Andrésar andar leik- unum. En úrslit mótsins í Hlíöarfjalli urðu annars sem hér segir: Stórsvig drengja 1. Jóhann Þórhallsson, Ak....1:34,66 2. Björgvin Björgvinsson, D..1:36,52 3. Brynjar Þ. Bragason, R.....1:40,35 4. Kristinn Magnússon, Ak.....1:40,52 5. Orri Pétursson, R..........1:45,90 Stórsvig stúlkna 1. Dagný L. Krisfjánsd., Ak...1:29,97 2. Rannveig Jóhannsd., Ak.....1:31,18 3. LiljaR. Kristjánsd., R.....1:31,56 4. Helga J. Jónasdóttir, Sey..1:32,88 5. Kolbrún J. Rúnarsd., Sey...1:33,15 6. Guðrún Þórðardóttir, Si....1:34,95 Svig drengja 1. Kristinn Magnússon, Ak.....1:23,47 2. Friðþjófur H. Stefánss., R.1:26,35 3. Óskar Ö. Steindórss., R....1:26,59 4. Sigurður Guðmundss., Ak. ...1:26,99 5. Elvar Á. Sigurðsson, Nes.1:27,01 6. Stefán Pálmason, Nes.....1:27,38 Svig stúlkna 1. Ása K. Gunnlaugsd., Ak...1:28,09 2. Helga K. Halldórsd., R...1:28,59 3. Kolbrún J. Rúnarsd., Sey.1:28,88 4. Dagný L. Kristjánsd., Ak....1:30,00 5. Stefania Steinsdóttir, Ak...1:30,38 6. Halla B. Hilmarsd., Ak......1:31,40 Sex efstu menn I svigi drengja, frá vinstri, Kristinn Magnússon, Friðþjófur Stefánsson, Óskar örn Steindórsson, Sigurður Guðmundsson, Elvar Árni Sigurðsson, Stefán Pálmason. I>V Badminton: Úrslitaleikirnir íKeflavík Hér á eftir birtast lokatölur í úrslitaieikjum íslandsmótsins í badminton í Mnum ýmsu flokk- um en mótið fór fratn í Keflavík á dögunum og þótti takast með afbrigðum vel. Hnokkaflokkur u-12 ára: Einliðaleikur: Helgi Jóhannes- son, TBR, sigraði Birgi Haralds- son, TBR, 11-7, 11 3. Tviliöaleikur: Óli Þór Birgisson og Guðlaugur Axelsson, UMSB, töpuðu fyrir Helga Jóhannessyni ogBirgiHaraldssyni, 15-12,10-15, 15-6. Táturu-12ára: Einliöaleikur; Ragna Ingólfsdótt- ir, TBR, vann Bryndisi Sighvats- dóttir, BH, 12-9,11-4. Tvíliðaleikur: Ragna Ingólfs- dóttir og Hrafnhildur Ásgeirs- dóttir, TBR, unnu Tinnu Helga- dóttur og Þorbjörgu Kristinsdótt- ur, Víkingi, 15-3, 11-15, 15-9. Tvenndarleikur, hnokkar/tát- ur: Birgir Haraldsson og Ragna Ingólisdóttir, TBR, unnu Brynd- ísi Sighvatsdóttur og Guðlaug Axelsson, BH/UMSB, 15-9,15-10. Sveinaru-14ára: Einliðaleikur: Emil Sigurðsson, UMSB, sigraði Agnar Him-iiisson, TBR, 11-3, 11-1, Tvíliöaleikur: Bjarni Hannes- son og Emil Sigurðsson, ÍA/UMSB, utmu Pálma Hlöðvers- son og Björn Oddsson, BH, 15-11, 15-3. Meyjaru-14ára: Einliöaleikur: Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Söru Jónsdóttur, TBR, 11-4, 8-11, 11-0. Tvíliðaleikur: Katrín Atladóttir og Aldís Pálsdóttir, TBR, sigruðu Söru Jónsdóttur og Oddnýju Hró- bjartsdóttur, TBR, 15-8,15-9. Tvenndarleikur, sveinar/meyj- ar: Helgí Jóhannesson og Katrín Atladóttir, TBR, unnu Emil Sig- urðsson og Önnu Óskarsdóttur, UMSB, 10-15, 15-17, 15-8. Drengiru-16ára: Einliöaleikun Bjöm Jónsson, TBR, sigraðí Magnús Inga Helga- son, Víkingi, 15-10,15-3. Tvíliðaleikur: Magnús Ingi Helgason og Pálmi Sigurðsson, Vikingi, unnu Gísla Karlsson og Harald B. Haraldsson, ÍA/TBR, 18-15, 18-17. Telpuru-16ára: Einhðaleikur: Erla B. Hafsteins- dóttir, TBR, sigraöi Önnu Sigurð- ardóttur, TBR, 12-10,11-5. Tvíliöaleikur: Erla B. Haf- steinsdóttir og Anna Sigurðar- dóttir, TBR, unnu Magneu Gunn- arsdóttur og Hrund Atladóttur, TBR, 15-3, 15-3. Tvenndaleikur, drengir/telpur: Björn Jónsson og Hrand Atla- dóttir, TBR, sigraðu Haraid B. Haraldsson og Önnu Sigurðar- dóttur, TBR, 15-10,15-11. Piltaru-18ára: Einliðaleikur: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Orra Árnason, TBR, 15-10, 15-2. Tvíliöaleikur: Orri Árnason og Haraldur Guömundsson, TBR, unnu Björn Jónsson og Svein Sölvason, TBR, 18—17,15—9. Stúlkur u-18ára: Einliöaleikur: Vigdís Ásgeirs- dóttir, TBR, sigraði Brynju Pét- ursdóttur, ÍA, 11-7,11-4. Tvíiiðaleikur: Brynja Péturs- dóttir og Biraa Guðbjartsdóttir, ÍA, unnu Vigdisí Ásgeirsdóttur og Margréti Dan Þórisdóftur, TBR, 15-9, 15-13. Tvenndarleikur, piltar/stúikur: Haraldur Guðmundsson og Vig- dís Ásgeirsdóttir, TBR, sigruðu Orra Amason og Margréti Dan Þórisdóttur, TBR, 15-7,15-13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.