Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 93. TBL -85. og 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK lo |tó LO 1 Baksaniningur stjórnarflokkanna um sjávarútvegsmál: ¦ ¦¦ jl ¦ * ¦ ¦_ *m. Hlutur krokabata og vertíðarbáta réttur ~breytingarboðaðarákerfinuenekMbylting-sjábls.6 Tveggja ára fangelsi fyrirað misnota börn -sjábls.5 Útlendingar ryðja braut- ina við f isk- veiðar á ís- landsmiðum -sjábls. 13 Aðsúgur gerður að sænskum unglingumá Islandi -sjábls.3 íbúum á Seyðisfirði fækkar -sjábls.5 Átökíaðsigi á aðalf undi Lyfjaverslun- aríslands -sjábls.4 íslandogSvíþjóð: Sóknin brást -sjábls.ltS-17 Það er sjaldgæf sjón að sjá hrafnshreiður f byggð. Hrafnspar í Hafnarfirði hefur látiö blekkjast af ómáluðum hús- vegg og byggt sér hreiður, sem Jórí Hjaltason virðir fyrir sér, í vinnupöllum fyrir utan hús þar f bæ. Unga hrafns- parið skiptir með sér vorverkunum og sinnir þvf til skiptis að halda yl á eggjunum sem eru sex. DV-mynd ÞÖK Tapi snúið í hagnað í Súðavík -sjábls.7 Uggur meðal kartöflu- bænda -sjábls.3 Maöurdagsins: Hjálmar Árnason al- þingismaður -sjábls.28 í fótspor feðranna: Ráðherra- synirverða ráðherrar -sjábls.7 HM: íslendingar haf a keypt þriðjung mið- anna -sjábls.17 Oklahoma: Graf a berhentir eftir líkum -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.