Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 3 pv_________________________________________________________________________________________Fréttir Mecklenburger Hochseefischerei: Fyrirtækinu verður slitið ef reksturinn batnar ekki Gylfi Knstjánsson, DV, Akuieyii: Á aöalfundi Útgerðarfélags Akur- eyringa, sem haldinn var í vikunni, kom fram í máli Halldórs Jónssonar, fráfarandi formanns, að ef rekstur þýska dótturfyrirtækisins Mecklen- burger Hochseefischerei, sem Út- gerðarfélag Akureyrar á 60% eignar- hlut í, taeki ekld umtalsverðum breytingum til batnaðar á árinu væri nauðsynlegt að draga saman seglin og slíta fyrirtækinu. Það vakti nokkra athygli á fundin- um að reikningar Mecklenburger fyrir árið 1994 liggja enn ekki fyrir og er því ekki vitað hvernig fyrirtæk- inu reiddi af á síðasta ári. Þó er ljóst að tapið á rekstrinum var umtalsvert enda komu hagræðingaraðgerðir ekki til framkvæmda fyrr en um síð- ustu áramót. Þær fólust ekki síst í því að ná nýjum samningum við sjómenn á 7 togurum fyrirtækisins sem voru á fóstum launum burtséð frá því hversu mikið veiddist. Einnig áttu þeir mjög löng frí eða allt að 5 mánuð- um á ári. Samningar sjómannanna eru nú líkari þvi sem hér tíðkast og Vinna við sjóvarnargarðinn er hafin. DV-mynd Páll Sjóvarnar- garður við Vík Páll Pétursson, DV, Vflc Hafin er vinna við gerð sjóvarnar- garðs -hér í Vík í Mýrdal. Garðinum er ætlað að verja byggðina fyrir ágangi sjávar og er byggður í 150 metra fjarlægð frá sjó. Ef landbrotið heldur áfram verður ekið stórgrýti utan á garðinn til styrkingar. Garðurinn verður 1500 metrar á lengd, tveggja metra hár og sex metra breiður neðst en fjórir metrar efst. Hann mun ná frá Þjóðvegi 1, austan iðnaðarhverfisins, og vestur fyrir íþróttavölhnn. Víkurá rennur til sjávar sunnan Víkur og verður geng- ið sérstaklega frá útfalhnu þar. Bílstjórafélagið Neisti í Vestur- Skaftafehssýslu, sem var með lægsta tilboð í verkið, annast gerð vamar- garðsins og er gert ráð fyrir að vinnu viö hann ljúki fyrir næstu mánaða- mót. Ekki var hægt að hefja verkið á réttum tíma vegna veðurs. PCB-mengunin á lóö Hringrásar hf. við Klettagarða: Flæði til sjávar ekki merkjanlegt - jákvætt í sjálfu sér, segir borgarverkfræðingur „Þetta er jákvætt í sjálfu sér. Það mæhst töluverð mengun í lóðinni sjálfri eins og hefur alltaf verið vitað en alls ekki meira en búist var við þannig að við erum að vona á þessu stigi aö það nægi að loka lóðinni að ofan með steypu eða malbiki og það þurfi ekki að gera neinar frekari ráð- stafanir, hvorki að fjarlægja allt efni úr henni sé setja þéttiveggi kringum hana. Mengun mæhst Uka á hafnar- svæðinu en samt ekki meiri en svo að við mættum sleppa því efni í sjó til fylUngar hvar sem,“ segir Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur. í skýrslu um mengun í lóð Hring- rásar hf. að Klettagörðum 9 í Reykja- vík, sem lögð var fram í borgarráði nýlega, segir að aUnokkur mengun sé í lóðinni. AUur laus jarðvegur megi teljast mengaður auk þess sem alvarleg mengun greinist á ákveðn- um svæðum. Styrkur PCB sé hæstur í nágrenni málmpressu á vesturhluta lóðarinnar auk staðbundinnar mengunar við kaplakUppur í aust- urjaðri svæðisins. Svo virðist sem PCB hafi lekið þar niður í jarðveg- inn. Ekki sé merkjanlegt að mengun- arefni flæði úr lóðinni tíl sjávar. Skýrslan um mengunina hjá Hringrás hf. verður kynnt í hafnar- stjóm á miðvikudag og verður svo tekin fyrir í heUbrigðisnefnd áður en ákveðið verður hvort farið verður í áhættumat eins og ráð hafði verið fyrir gert. Hvort sem farið verður í áhættumat eða ekki er ákvörðunar um það hvernig bmgðist verður við menguninni að vænta innan nokk- urra vikna. Borgarverkfræðingur segir að kostnaður við það að loka lóðinni að ofan sé áætlaður 20-25 mUljónir króna og sé eðUlegast að fyrirtækið beri þann kostnað. Búast megi við að farið verði í verkið í sumar. -GHS sjómennirnir geta komist á atvinnu- leysisbætur yfir vetrarmánuðina sé sldpunum lagt. Aörar aðgerðir tU endurreisnar rekstrinum voru aö inn kom nýtt hlutafé sem nam um 270 miUjónum króna, niðurfelUng skulda nam um 245 milljónum og áætlaö er að selja eitt af skipum félagsins sem mun gefa um 120 milljónir. Eftir þessar aögerðir verður hlytafé fyrirtækisins um 855 milljónir króna. Frábærir aksturseiginleikar Elantra hafa komið mönnum á óvart í reynsluakstri. Líttu við, taktu einn hring í rólegheitum og felldu þinn eigin dóm. • Vökva- og veltistýri • Rafdrifiiar rúður og speglar • SainLesing 9 Tölvustýrt útvarp, segulband 4 hátalarar Verðfrá BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 sem kjosa taiiegai kraftmikinn og rúmgó með frábæra aksturseij og á eóðu verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.