Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 36
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPHi: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA MIÐVIKUDAGUR 26. APRlL 1995. Flugfreyjudeilan: Reynt til þrautar hjá sáttasemjara Litlar upplýsingar var að hafa af gangi mála í kjaradeilu flugfreyja og Flugleiða hf. í morgun. DV hefur þó heimildir fyrir því að mjakast hafi í rétta átt á samningafundinum sem hófst klukkan 17 í gær og stóð enn yfir þegar DV fór í prentun í morg- un. Akveðið hefur verið að reyna til þrautar að ná samningum í þessari lotu. Flugfreyjur hafa boöað verkfall 2. til 5. maí næstkomandi. Takist samn- ingar ekki á þeim fundi sem nú stendur yfir má telja víst að til verk- fallsins komi. Fiskveiðisamningar: Óslóarfund- urinn hófst í morgun Fundir íslendinga, Norömanna og Rússa um veiðar í Barentshafi hófust í dag. Fundað verður annarsvegar um veiðar úr norsk-íslenska sildar- stofnunum og hinsvegar um veiðar í Barentshafi. Fundirnir standa í dag og á morg- un. íslensku sendinefndinni stýra, Helgi Ágústson sendiherra og Árni Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri i sjáv- arútvegsráðuneytinu. -rt Byggðastofnun: Bakki/Ós- vör fái 91 milljón „Tillaga Vestflarðanefndarinnar var staðfest. Þó vill Byggðastofnun ekki breyta um skuldara," segir Matthías Bjamason, formaður stjómar Byggðastofnunar sem sam- þykkti á fundi sínum að Ósvör hf. og Bakki hf. fengju víkjandi lán upp á 91 miHjón. Stjómin hafnaði því hins vegar að lán, sem Bolungarvíkurbær er skuidari að, yrði fært yfir á hið nýja fyrirtæki nema sambærilegar tryggingarlægjufyrir. -rt „Viö höfum ekki sett fram neinar Ágreiningur hefur risið milii „Það var gömui kona sem ar- Saga Catherine McCarthy er kröfur og blöndum okkur ekki í stjórnanda dánarbús Als Jolsons, fleiddi íslensku kirkjuna aö eigum merkileg. Hún starfaði sem félags- þessai' deilur. Kirkjunni hér var biskups kaþólsku kirkjunnar á ís- sínum. Hún var vinkona Jolson- málafulltrúi í borginni Southbury tilkynnt að hún ætti þennan arf. landi, og dómara í skiptarétti i íjöiskyldunnar og dó í hittifyrra. íConnecticut.Húnvargiftenbam- Þegar fréttist af því aö ágreiningur Connecticut í Bandarikjunum. Áöur en búið var að ganga frá laus og var vinkona raóður Jol- væri um arfinn fór ég til Bandaríkj- Dómari í skiptaréttinum hefur skiptum í dánarbúi hennar dó Jol- sons. Catherine hafði stutt Jolson anna til að reyna að leysa málið. kveðiö upp þann úrskurð að 72,5 son eftir hjartauppskurð i Banda- með ijárframlögum þegar hann var Þetta er ágreiningur um það hvort milljóna króna arfur Jolsons eftir ríkjunum og skildi eftir sig erfða- við störf i Afríku og Arabíu. Áriö arfurinn eigi aö renna beint til ka- bandaríska féiagsmálafulltrúann, skrá. í henni eru ákvæði um skipt- 1965 ætlaði hún að fara 67 ára göm- þólsku kirkjunnar á íslandi eða í Catherine McCarthy, eigi að renna ingu þessa fjár. Sá sem sér um ul á eftirlaun en var beðin um aö dánarbú Jolsons fyrst. Jolson var óskipturbeinttilkaþólskabiskups- erfðaskrá hans telur að McCarthy starfa áfram og var hún því við búinn að mynda sér skoðun á því dæmisins í Reykjavík. Sá sem fer hafi arfleitt Jolson að þessum pen- störf tildauðadags í ársbyrjun 1993. hvemig ætti að nota þessa peninga með dánarbú Jolsons í Bandaríkj- ingum en það er búið að kveða upp - Hveijum hafði Jolson ánafnað og sá sem fer með dánarbú hans unura telur hins vegar að féð eigi úrskurð í skiptarétti í Bandaríkj- þessa peninga? telur aö sú ráðstöfun gildi. Þetta aö renna í dánarbúiö og fara til unum um að þessir peningar eigi „Ýmsum kirkjustofnunum, með- er spurning um hvort eymamerkja skipta gegnum það. Bústjórinn hef- að renna tii biskupsdæmis ka- al annars Jesúítareglunni í Banda- eigi féð,“ segir Haraldur Blöndal, ur áfrýjað dómi skiptaréttar tfl þólsku kirkjunnar í Reykjavík,“ ríkjunumenhatin var sjálfur Jesú- lqgmaður kaþólsku kirkjunnar. hæstaréttar í Connecticut. segir Haraldur. íti,“sagði Haraldur. -GHS Nú er sumarið komið og græðlingar og ungviði líta dagsins Ijós. Þeim Jóni Emil Björnssyni i Vorsabæ á Skeiðum og Klöru Alexöndru Sigurðardóttir úr Reykjavík fannst mikið til kiðlingsins koma en hann var sennilega jafn hlessa á umhverfinu og þau. DV-mynd E.J. Síldarsmugan: Síldartorfur vítt og breitt - segir Hjálmar Vilhjálmsson „Við sjáum talsvert af síld hérna. Það eru torfur vítt og breitt en síldin stendur djúpt yfir daginn og kemur svo upp undir lágnættið. Vandinn er bara sá að hún er frekar dreifð," sagði Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur um borð í hafrannsókna- skipinu Bjarna Sæmundssyni RE í samtali við DV í morgun. Hann var þá staddur í miðri Síldarsmugunni, um 150 sjómílur frá íslensku lögsög- unni. Hjálmar segir að nótaskipin Júpit- er og Guðrún Þorkelsdóttir séu einn- ig komin í Sfldarsmuguna. „Þeir hafa líka orðið varir við síld. Það verður veiði hérna ef hún grynn- ir á sér og hleypur saman. Það reyn- ir á þetta á næstu dögum,“ segir Hjálmar. -rt Tveir í gæslu Tveir Austfirðingar hafa verið úr- skurðaðir í gæsluvarðhald til viku- loka vegna innbrota í fjóra báta á Fáskrúðsfirði í fyrrinótt. Annar mannanna hefur viðurkennt aðild að innbrotunum en hinn neitar aðild. Lyfjakistur bátanna voru brotnar upp og stohð úr þeim lyíjum, auk þesssemtækjumvarstohð. -pp LOKI Bara að síldin standi ekki í Norðmönnunum! Veðriðámorgun: Gola eða kaldi Á morgun verður austanátt, gola eða kaldi. Dálitlar skúrir eða slydduél suðaustan- og austan- lands en úrkomulaust að mestu annars staðar. Veðrið í dag er á bls. 44 2 brother. tölvu límmiða prentari I r?lfá i Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443 alltafá MiövikudögTim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.