Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995
43
dv Fjölmidlar
Undarlegt er það hve sjón-
varpsþættir um lögreglustörf eöa
störf laganna varða virðast eiga
upp á pallhorðiö hjá sjónvarpsá-
horfendum. Á þriðjudögum er
jafnan framhaldsþáttur á báðum
sjónvarpsstöðvunum um þetta
efni.
Á Ríkissjónvarpinu eru það
þættirnir AUt á huldu, en þar er
það lögreglukona sem er í aðal-
hlutverkinu. Auk þess að glíma
viö þessí venjulegu vandamál
sem fylgja lögreglustarfmu þarf
hún aö eiga við fordóma mnnufé-
laga sinna vegna kynferðisins.
Félagamir læra þó smám saman
að meta hana að verðleikum því
að hún er i flestu færari þeim.
Þessir þættir eru ágætlega unnir
og í betri kantinum miðað við
þessa gerð þáita.
Á Stöð 2 er það þátturinn Stræti
stórborgar. Það er hægt aö hafa
lúmskt gaman af þeim þætti einn-
ig, en hann er þó heldur sundur-
leitari en sambærUegur þáttur á
Ríkissjónvarpinu. Myndatakan í
sjónvarpsþættinum Strætum
stórborgar er nokkuð óvenjuleg,
á í sumum tílfellum vel við, en
hefur oft á sér ákveðinn viðvan-
ingsstimpU.
Síðast á dagskrá Ríkissjón-
varpsins var endursýndur stór-
góður þáttur um söngvarann
Björgvin HaUdórsson. Þeir sem
hingað til hafa stimplað Björgvin
sem hinn dæmigerða skaUapopp-
ara veröa að endurskoða afstöðu
sína þegar þeir sjá hve afkasta-
mikUl söngvari hann hefur verið
í gegnum tíðina og hefur gert
mörg lög vinsæl. Þaö vekur undr-
un hve skammur timi líður að
endursýningu þessa þáttar, frá
því liann var sýndur fyrst (6. jan-
úar).
ísak Örn Sigurðsson
Andlát
Sigurbjörg Runólfsdóttir, Hátúni 10,
lést í Borgarspítalanum 24. apríl.
Stefanía Einarsdóttir lést á Hrafnistu
í Hafnarfiröi þriðjudaginn 25. apríl.
Jaröarfarir
Margrét Gísladóttir frá Hvaleyri,
Smárahvammi 15, Hafnarfirði, verð-
ur jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju fimmtudaginn 27. apríl kl.
13.30.
Ágústa G. Guðmundsdóttir, Hring-
braut 101, Reykjavík, sem lést í Borg-
arspítalanum 17. apríl sl., verður
jarðsungin frá Áskirkju fimmtudag-
inn 27. apríl kl. 10.30.
Einar G. Jónsson, Grandavegi 47,
sem lést f Landspítalanum 18. apríl,
verður jarðsunginn frá Neskirkju
fimmtudaginn 27. apríl kl. 13.30.
Sigurmundur Jónsson, Hvassaleiti
97, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fóstudaginn 28.
apríl kl. 13.30.
Hilmar Gunnþórsson, Skólavegi lOa,
Fáskrúðsfirði, lést í Borgarspítalan-
um mánudaginn 24. aprO sl. Útfórin
fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju
laugardaginn 29. apríl kl. 13.
Diðrik Sigurðsson, Lækjarbergi 60,
Hafnarfirði, áður bóndi á Kanastöð-
um, verður jarðsunginn frá Hruna-
kirkju fóstudaginn 28. apríl kl. 14.
Jóhanna Kristjana Sigfmnsdóttir,
áöur til heimilis að Löngumýri 15,
Akureyri, lést á hjúkrunarheimilinu
Seli 23. apríl. Jarðarfórin fer fram frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 2.
maí kl. 13.30.
Oktavía J. Arndal, sem lést á sjúkra-
deild Hrafnistu laugardaginn 15.
apríl, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 27. apríl kl.
15.
Aktu eins oo þú vilt
^ aðaðr
að aorir aki!
OKUM EMS OC MENN
]
Lalli og Lína
Oimwy MOEST EMTCRPRISES. IMC. 0*»lnbut.a ky K*n« F».lul<> Syntfwal*
Hugmynd Lalla um list felst í tilkomumikilli athugun.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 21. apríl tU 27. apríl, að báðum
dögum meötöldum, verður í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, simi 567-4200,
kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fnnmtud. kl. 9-18.30,
Haf'narfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50áruin
Miðvikud. 26. apríl
Hálf Berlín á valdi
Rússa.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-töstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeiid Landspitalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30. '
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyrniingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Maður sem les ekki
góðar bækur hefur
ekkert umfram þann
sem getur ekki lesið
þær.
Mark Twain
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn islands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Lokaö vegna
viðgerðar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. tO l.júni sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suöumes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Sefijamames, simi 615766, Suðumes,
sími 13536.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjamames,
simi 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hittir aðila sem þú gætir vel hugsað þér að kynnast nánar.
Þú gefur þér tíma til þess að aðstoða aðra. Láttu eigin mál bíða
um hríö.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert tilbúinn til þess að takast á við ákveðinn aöila. Gættu þess
þó að ganga ekki of hart fram. Þú gætir séð eftir því síðar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gengur til framkvæmda síðar en nú gefst tími til að skipu-
leggja framtíðina. Þér gengur ekki vel að sannfæra ákveðinn hóp
manna.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Byrjaðu daginn á því að kanna hvaða skuldbindingar þú hefur
gert og hverju þú hefur lofað. Þetta er nauðsynlegt þar sem þér
hættir til að gleyma.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú eyðir mestum tíma dagsins með fjölskyldunni. Dagurinn verð-
ur ánægjulegur og þú átt gott kvöld í vændum. Happatölur eru
4,11 og 15.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú mátt ekki gera of mikið úr hlutunum. Ósamkomulag er á
milli ákveðinna aðila. Þér finnst það óþægilegt þótt það snerti þig
ekki beint.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hugsanlegt er að þú dæmir ákveðinn aðiia of harkalega. Hugsaðu
þig því vel um. Þú sérð eftir því síðar ef svo fer. Sýndu þolinmæði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef vinir þínir deila skaltu ekki taka afstöðu með öðrum aðilanum.
Reyndu að aðstoöa en láttu þá gera upp sín mál. Leitaðu ráða ef
þú ert í vafa.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mætir góðu viðmóti annarra. Menn eru samstarfsfúsir. Reyndu
því að finna verðug verkefni fyrir þig og aðra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gefst tími í dag tíl þess að sinna því sem venjulega veröur
út undan. Farðu vel yfir fjármálin. Þú verður að ná taki á útgjöld-
unum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gætir fengið fréttir sem þér þykja óþægUegar. Taktu þeim
með jafnaðargeði. Þú færð góða aðstoð ffá öðrum. Slakaðu á í
kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú nærð betri árangri ef þú reynir að sjá hlutina fyrir. Þín bíður
mikiil annatimi. Gakktu þvi sem skipulegast frá öUu.