Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 33 DV Tap Juventus eina hindrunin Úrslit á ensk/sænska seðlinum voru mjög óvænt og því voru vinn- ingar háir. Hið sama er ekki hægt að segja um ítalska seðilinn. Þar voru einungis ein úrslit óvænt, tap Ju- ventus á heimavelli fyrir Padova, en það nægði til að hrekkja tippara á Islandi svo enginn þeirra fékk 13 rétta. Enn er tveimur umferðum ólokið í vorleik íslenskra getrauna. í 1. deild eru Öminn og TVS7 efstir með 117 stig, en Haukadalsá er með 115 stig. í 2. deild er TVS7 efstur með 113 stig en Golfheimar, Dr. No, Karri og Púttarar eru með 111 stig. í 3. deild eru Gullnáman og TKF27 efstir með 106 stig, en Karri, Pepsi, Rothmans og Skoti eru með 105 stig. Röðin: X21-212-XX2-11XX. Fyrsti vinningur var 18.775.740 krónur og skiptist milli þriggja raða með þrett- án rétta. Hver röð fær 6.258.580 krón- ur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 11.821.560 krónur. 174 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 67.940 krónur. 2 raö- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 12.498.850 krónur. 2.345 raöir voru með ellefu rétta og fær hver röð 5.330 krónur. 32 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 26.366.280 krónur. 21.436 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.230 krónur. 310 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Rööin: 21X-111-21X-XXX1. 9 raöir fundust með 13 rétta á ítalska seölin- um, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 422.810 krónur. 531 röð fannst með 12 rétta, þar af 27 á íslandi, og fær hver röð 5.350 krónur. 8.150 raðir fundust með 11 rétta, þar af 356 á íslandi, og fær hver röð 360 krónur. 51.270 raðir fundust með 10 rétta, þar af 2.305 á íslandi. Vinningsupp- hæð náði ekki lágmarki og fellur saman við þijá fyrstu vinningsflokk- ana. Leikur Norwich og Liverpool verð- ur sýndur í ríkissjónvarpinu á laug- ardaginn. Fjögur liðfalla Baráttan í ensku knattspymunni er að harðna, sérstaklega fallbarátt- an. Ipswich og Leicester eru fallin Göteborgeða Malmö meistari Enska veðmálafyrirtækið SSP og sænska tippblaðið Vi Tippa hafa spáð fyrir um röð liða í Allsvenskan sum- arið 1994. SSP spáir Göteborg sínum fimmta meistaratitli á sex áram en Vi Tippa spáir Malmö sigri. Fyrri talan er spá SSP, síðari talan spá Vi Tippa og fyrir aftan nöfn liðanna er lokasæti 1994. Þrumað á þrettán Dejan Savicevic hjá AC Milan á Italiu hefur átt stórgóða leiki undanfarið. Símamynd Reuter en þeim fylgja tvö hð, því alls falla fjögur Uð en tvö koma upp. í úrvals- deildinni verða 20 Uð næsta vetur en 24 í hverri hinna deildanna. Fjögur liö falla úr 1. deild en tvö koma upp. Úr 2. deild falla fimm lið en tvö fara upp. Úr 3. deUd feUur eitt Uð en þijú fara upp. SSP Vi Tippa Lið Saeti 1994 1. 2. Göteborg 1 2. 1. Malmö 3 3. 3. AIK 6 4. 5. Helsingborg 9 5. 7. Norrköping 4 6. 4. Örebro 2 7. 6. Halmstad 7 8. 10. Degerfors 8 9. 13. Trelleborg 10 10. 8. Öster 5 11. 11. Djurgárden Kom upp 12. 9. Örgryte Kom upp 13. 14. Hammarby 12 14. 12. V. Frölunda 11 Leikir 17. leikviku 29. apríl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -Q w < CO < 2 Ö Cl £ O- <3 i o < 9 O 5 o á Sarntals 1 X 2 1. Djurgárden - Degerfors 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X 1 1 1 2 1 1 1 1 2 7 1 2 2. Halmstad - Malmö FF 1 0 4 3- 7 0 1 4 1-12 1 1 8 4-19 2 1 X X 1 1 X 1 X 2 4 4 2 3. Hammarby'- Norrköping 1 1 0 3- 1 0 0 2 00 1 1 2 5- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Trelleborg - AIK 1 2 1 5-8 1 0 3 3-10 2 2 4 8-18 1 X 2 X 2 X 1 X 2 X 2 5 3 5. Örebro - Frölunda 3 1 1 8- 5 1 3 1 5-7 4 4 2 14-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Örgryte - Helsingborg 0 0 1 O- 2 0 0 1 0- 3 0 0 2 0- 5 2 1 2 2 1 1 X 1 X 2 4 2 4 7. Öster - Göteborg 1 3 2 7- 9 1 1 4 3-10 2 4 6 10-19 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1 0 9 8.WestHam- Blackburn 2 1 1 5- 3 1 1 3 9-12 3 2 4 14-15 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 9 9. Man. City - Newcastle 2 1 1 4- 3 0 1 4 2-13 2 2 5 6-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. C. Palace - Notth For 3 3 1 8-6 1 2 5 5-18 4 5 6 13-24 X 2 X 1 1 2 2 1 1 X 4 3 3 11. Norwich - Liverpool 3 5 2 12-9 2 2 6 6-23 5 7 8 18-32 1 2 2 1 2 2 X 2 1 X 3 2 5 12. Arsenal - Tottenham 4 4 2 10- 7 4 2 4 10-10 8-6 6 20-17 2 1 X 1 X 1 X X 1 1 5 4 1 13. Chelsea - QPR 6 3 1 14- 7 0 5 5 10-22 6 8 6 24-29 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Italski seðillinn Lelklr 30. aprll Staðan í úrvalsdeild 39 16 38 14 2 4 2 1 (53-21) (39- 3) Blackburn Man. Utd ...10 .... 9 6 3 (25-14) +43 86 5 5 (31-21) +46 78 2 1 0 0 ( 2-1) Halmstad 39 11 6 3 (35-18) Notth For. ... .... 9 4 6 (32-22) +27 70 2 0 1 0 (0-0) Malmö FF 37 12 5 3 (36-12) Liverpool .... 7 5 5 (25-18) +31 67 2 0 1 o (0-0) AIK 38 13 5 1 (40-15) Newcastle .... .... 6 5 8 (21-26) +20 67 38 10 5 3 (29-13) Leeds .... 7 7 6 (23-22) +17 63 2 1 0 0 ( 2-1) Örebro 37 10 4 5 (30-21) Tottenham ... .... 6 7 5 (29-27) +11 59 2 1 0 o ( 2-D Örgryte 38 10 3 7 (34-25) QPR .... 5 5 8 (22-30) + 1 53 38 9 3 7 (24-24) Wimbledon .. 6 4 9 (22-39) -17 52 2 1 0 0 (3-1) Hammarby 39 6 7 6 (26-20) Arsenal .... 7 3 10 (24-26) + 4 49 2 o o 1 (0-2) Öster 37 7 7 4 (28-24) Southamptn . 4 8 7 (27-34) - 3 48 38 8 6 5 (35-25) Man. City .... 4 5 10 (15-34) - 9 47 2 0 1 0 (0-0) Trelleborg 39 6 38 5 7 7 7 7 (22-25) (22-21) Sheff. Wed .. Chelsea 6 6 4 9 (23-30) -10 47 6 7 (21-29) - 7 46 2 0 1 0 ( 1-D Djurgárden 38 7 6 6 (21-22) Coventry 4 7 8 (18-34) -17 46 2 0 1 0 ( 2-2) Norrköping 38 5 8 6 (24-23) Aston V 5 5 9 (23-30) - 6 43 2 0 0 1 (0-1) Göteborg 37 8 6 4 (28-20) Everton 2 7 10 (12-28) - 8 43 37 7 4 6 (22-18) West Ham ... 4 5 11 (16-28) - 8 42 2 0 1 0 (0-0) Frölunda 37 5 6 8 (14-21) C. Palace 5 6 7 (14-17) -10 42 2 0 0 1 (0-3) Degerfors 39 8 7 4 (25-18) Norwich 2 5 13 ( 9-31) -15 42 39 4 5 10 (25-36) Leicester 1 4 15 (15-41) -37 24 2 0 0 1 (0-2) Helsingborg 38 4 3 12 (22-33) Ipswich 2r 3 14 (11-53) -53 24 Allsvenskan 1. Genoa - Sampdoria 2. Torino - Napoli 3. Padova - Roma 4. Foggia - Bari 5. Lazio - Cagliari 6. Inter - Cremonese 7. Reggiana - Milan 8. Atalanta - Fid.Andria 9. Ancona - Verona 10. Udinese - Cesena 11. Palermo - Salernitan 12. Pescara - Perugia 13. Cosenza - Vicenza Staðan í ítölsku 1. deildinni 28 10 2 2 (21- 8) Juventus .. 9 2 3 (23-16) + 20 61 28 12 0 2 (29-10) Parma .. 3 8 3 (16-15) + 20 53 28 8 5 1 (21-10) Milan .. 5 4 5 (22-19) + 14 48 28 8 6 1 (22- 8) Roma .. 5 3 5 (12-12) + 14 48 28 9 1 3 (45-16) Lazio .. 5 4 6 (14-17) + 26 47 28 8 6 0 (31-12) Fiorentina ... .. 3 5 6 (21-29) + 11 44 28 8 2 4 (19-11) Inter ... 4 6 4 (11-13) + 6 44 28 10 3 1 (23- 8) Cagliari ... 1 6 7 (12-24) + 3 42 28 8 5 2 (31-15) Sampdoria . ... 2 5 6 (11-15) + 12 40 28 8 4 2 (19-10) Torino .... 3 3 8 (15-26) - 2 40 28 7 5 2 (21-16) Napoli .... 2 6 6 (12-24) - 7 38 28 5 3 6 (19-17) Bari .... 5 3 6 (12-18) - 4 36 28 8 1 5 (20-17) Padova ... 3 1 10 (12-33) -18 35 28 6 5 3 (17- 8) Cremonese . .... 2 1 11 ( 8-22) - 5 30 28 6 4 4 (17-12) Foggia .... 1 4 9 (10-27) -12 29 28 5 6 2 (17-13) Genoa ... 2 2 11 (10-30) -16 29 28 3 4 7 (12-16) Reggiana .... .... 0 1 13 ( 8-26) -22 14 28 2 4 8 (11-25) Brescia .... 0 2 12 ( 3-29) -40 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 31 10 6 0 (30- 7) Piacenza .. 6 8 1 (19-11) + 31 62 31 8 6 1 (24-11) Udinese .. 6 6 4 (26-20) + 19 54 31 9 6 0 (22- 4) Vicenza 3 9 4 (11-14) + 15 51 8 9 7 6 7 10 5 7 5 10 7 2 (26-11) Salernitan ... 6 4 (28—17) Ancona ....... 4 6 (18-10) Atalanta ..... 4 8 (14- 9) Cosenza ...... 5 5 (22-13) Perugia ...... 3 8 (26-13) Cesena ........0 11 (20-14) Verona ....... 4 6 (14- 6) Palermo......2 5 (22-14) Fid.Andria ... 2 7 6 (19-17) Venezia ........4 3 3 (26—18) Pescara ......0 7 1 (27-16) Lucchese .... 1 6 3 (18-11) Acireale .... 1 3 7 (13-19) Chievo ...... 3 7 3(9-6) Ascoli .......... 1 5 (11-16) Como ........ 1 8 (16-27) Lecce ........0 (20-23) (16-21) (16-21) (18-18) (12-12) 4 ( 9-16) 5 (12-14) 9 (14-19) 6 ( 6-16) 9 (15-20) 9 (15-34) + 12 51 + 6 49 3 47 5 46 9 45 6 44 4 42 3 38 2 38 3 38 11 37 9 (13-29) - 5 33 11 ( 3-23) -13 33 6 (12-13) - 7 30 3 11 ( 8-30) -19 27 4 11 ( 5-27) -27 25 5 10 ( 9-24) -26 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.