Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 31 völd og skoraði nokkur mörk á mikilvæg- iefni svona skömmu fyrir heimsmeistara- í í gærkvöldl: ðað nska »ins iviðfyrirHM í hægra horninu allan tímann og komst aldrei í nógu góðan takt við leikinn. Bergsveinn Bergsveinsson var í mark- inu allan tímann og nýtti tækifærið vel. Þessi leikur gæti hafa farið langt með að tryggja honum fyrsta sætíð í slag markvarðanna. Einar Gunnar skilaöi þýðingarmiklu hlutverki í vörninni, ekki síst í hraðaupphlaupunum. Heildarsvipur íslenska hðsins var góð- ur. Helst var að það vantaði yfirvegun í sóknarleikinn þegar Danir voru að minnka muninn um tíma í seinni hálf- leik, og fyrir kom að vömin opnaðist illa. Markvarslan var í góðu lagi og þar meö allir hlekkirnir heihr. Sveiflurnar hljóta að teljast áhyggjuefni En sveiflurnar á milh leikja hljóta samt að vera Þorbergi nokkurt áhyggjuefni. Slakur leikur og góður til skiptís er ekki nógu gott þegar í alvöruna á HM kem- ur. Þá þurfa allir leikimir að vera eins og sá í gærkvöldi. „Ákveðnar línur komnar í leikinn“ Víðir Sigurðsson, DV, Heisingör: „Ég er ánægður með markvörsl- una, varnarleikinn, sóknarleikinn, þetta var allt í góðu lagi í kvöld. Við fórum ítarlega í þau mistök sem við gerðmn í Svíaleiknum og lærðum af þeim, og framkvæmdum það sem við ætluðum,“ sagði Þor- bergur Aðalsteinsson landsliðs- þjálfari eftir leikinn í gærkvöldi. „Þeir virtust hræðast Geir vem- lega og það opnaði mikíð fyrir hin- um. Það er glæsUegt fyrir liöið að hafa línumann á borð við Geir.“ - Gefur þessi leikur ekki ákveðnar vísbendingar um hvernig þú stiUir liðinu upp á HM? „Það kemur i ijós í næstu leikj- um, þetta er aö myndast. Það eru vissulega komnar ákveönar línur í leikinn hjá okkur.“ - Gústaf kom mjög vel út. í hægra horninu. Blasir ekki við að hann spili þar á HM? „Gústaf er einn möguleikinn, það er mjög gott að hafa mann sem getur spilað tvær stöður. Hann skUar aUtaf sínu, það er alltaf hægt að treysta á að hann klári sitt. Hann er mikUl keppnismaður og fljótur. Þaö komu allir vel út í kvöld, það er enginn undanskil- inn,“ sagði Þorbergur. Búinnaðbiða lengi eftir tækifærinu „Ég var búinn að bíöa lcngi eftir tækifærmu, hafði setið þijá leiki á bekknum, og maður varð að nýta það vel,“ sagði Bergsveinn Berg- sveinsson, mai'kvörður íslendinga. „Ég náði að verja vel frá skyttun- um, þeir Jensen og Jörgensen skor- uðu fá mörk utan af velli og Niko- laj Jacobsen skoraði bara eitt mark úr horninu, þannig að ég er nokkuð ánægður. Það var allt annað að sjá þetta en gegn Svíuni, baráttan og sjálfstraustiö voru í lagi. Við erum eiginlega komnir meö sama tak á Dönum og Svíar eru með á okk- ur," sagði Bergsveinn. „Bergsveinn gerði útslagið" - sagði þjálfari Dana eftir leikinn „Ég bjóst við sigri okkar en ís- lenski markvörðurinn kom í veg fyr- ir það. Hann spUaði frábærlega í kvöld. Þegar tvö jöfn lið eins og þessi mætast er það oft markvarslan sem gerir útslagiö og hjá okkur var hún ekki í lagi,“ sagði Ulf Schefvert, þjálf- ari Dana. „Erfið keppni á íslandi fyrir höndum“ „Það eru alltaf jafnir leikir þegar við mætum íslandi og munurinn á Uðun- um er UtUl. Við nýttum ekki fjölda dauðafæra í leiknum en íslenska lið- ið kom mér ekki á óvart aö neinu leyti. Þetta er annar leikur okkar eftir mjög erfiða æfmgatörn og ég hélt að það yrði meiri þreyta í Uöinu, hraöi leikmannanna kom mér nokk- uð á óvart. Við eigum erfiða keppni fyrir höndum á íslandi, erum í mjög sterkum riðli, með Þjóðverjum, Rúmenum og Frökkum, en við erum líkamlega tUbúnir í þann slag,“ sagði Schefvert. Bergsveinn Bergsveinsson átti stór- leik í markinu. Sigurinn tíu milljóna virði Víðir Siguröson, DV, Nyköping: Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, var kampakátur eftir sigurinn í gær og sagði við DV að hann væri 10 milljóna króna virði í miðasölu fyrir HM! Bjórinn leyfður Borgarráð heimilaði í gær aö sala á bjór yrði leyfð í LaugardalshölUnni á meðan leikið er þar á HM. Island (12) 22 Þannig skoruðu liðin mörkin Langsk. Gegnbr. Horn Lína Hraðaupphl. Danmörk (io) 20 H Langsk. Gegnbr. Horn Ltna Hraðaupphl. Iþróttir fyrir alla, HeUsuefling og Framkvæmdanefnd heimsmeist- arakeppninnar í handknattleik á íslandi hafa tekið höndum saman um að hvetja islensku þjóðina tíl þjálfunar í tengslum við HM á ís- landi. Þjálfunin fer fram með ráðlegg- mgum og hvatningu á vettvangi fjölmiöla og hófst hún í síðustu viku og lýkur þegar HM hefst. Gunnar Emarsson íþróttaffæðing- ur var ráðimi þjálfari þjóðarinnar. Gmmar er handknattleiksunncnd- um að góðu kunnur en einnig hefur hann í starfi sínu sem íþrótta- og tómstundaráðsfulltrúi Garðabæjar unnið ötullega að keppnis- og al- menningsíþróttum. Gunnar leggur áherslu á andlega, líkamlega og félagslega heilsu almennings og að reyna að fá þjóðina tíl að hreyfast í átt að betri heilsu i takt viö þjálf- mi íslenska landsliösins í hand- knattleik fyrir HM. Gumtar Einarsson leiðbeinir les- endum DV í dag og eimiig á fóstu- Fram sigraði Víking Fram sigraði Víking, 2-0, á Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu í gær- kvöld. Ágúst Ólafsson skoraði fyrra mark Fram snemma leiks en Atli Einarsson skoraði síðara markið úr vítaspymu undir lok leiksins. A-deild: KR 3 3 0 0 8-2 9 Þróttur 4 3 0 1 12-9 9 Fram 3 1 2 0 7-5 5 Fylkir 4 1 1 2 10-11 4 ÍR 3 1 1 1 4-4 4 Víkingur 3 0 0 3 1-7 0 Reykjavíknrmótið 1995 EISS B-ItEILD 7 W Híiðvikudagur 26• aprík Valur - Ármann kl. 18:00 FJölnir - Leiknir kl. 20:00 Leiknisvöllur _________________Iþróttir Þjóðíþjálfim -heilsuefling • Þolþjáifun virkar vel á allan Ukamann. Það þarf að æfa minnst þrisvar i riku, helst 25-30 mín. í senn ef árangur á aö nást. Gott er að gera styrktaræflngar með þol- þjálfun og nauðsynlegt að teygja vel eftír æfmgar. Ganga og skokk er ágætt form heilsuræktar. • Hver og einn verður að byrja þar sem hann er staddur. Miðið ekki of mikið við hvað næsti maöur er að gera. Lykilatriði er aö byrja rólega en æfa reglulega. Byrja á 10-15 mín. göngu eða skokki og göngu til skiptís þrisv- ar í viku. Öll hreyfing er betri en engin hreyfmg. • Viö getum borðað hoUan mat, sneitt hjá mikilli fitu, borðað sætindi í hófi og hreyft okkur aðeins meira. Þannig grennumst við án mikiUa átaka í þá þyngd sem okkur er eiginleg og eigum ekki á hættu að fitna strax. • Margir halda að brauð, kart- öflur og pasta sé sérlega fltandi matur. Þetta er mesti misskiln- ingur. AUar þessar fæöutegundir eru íitulitlar. En ef brauðið er mikið smurt, ef kartöflurnar eru djúpsteiktar eða ef pastað er í rjóma- eða maionessósu geta þessar fæðuteguyndir að sjálf- sögðu talist fitandi. • Sykur skemmir tennur. Minnkum því notkun sætra drykkja og drekkum meira vatn. Vatn er sykurlaust. Vatn er drykkur náttúrunnar. Vatn er ókeypis. Vatn er ahs staðar. • Hver er þungamiöja Ufs þíns? Hvað eykur sjálfstraustið? Er það vinnan, framinn, peningarnir, ytri gæði? Þessi gUdi eru fahvölt Lögmál sem aldrei breytast og hafa staöist í gegnum aldirnar eru t.d. heiðarleiki, hjálpsemi, umhyggja, kærleikur. Taktu skref í átt til betri andlegrar líð- anar. Vertu jákvæður og brostu. • Til að ná góðum árangri á HM þarf að ríkja góður liðsandi í landsliðinu okkar. Það þurfa að vera jákvæðir strengir á miUi manna. í shku andrúmsloftílíður mönnum betur og meiri likur á að árangur náist. Samheldnin verður meiri og ábyrgðin dreifíst Hvernig er þessu háttaö á þínum vinnustað? • Ný íslensk könnun sýnir aö ungt fólk sem notar sjaldan bíl- belti notai* frekar tóbak og áfengi og sleppir frekar smokk við skyndikynni. Kynmök eru lang- algengasta smitleið ahiæmis. Smokkurinn er vörn gegn al- næmi. • Reykingar.hárblóðþrýsting- ur og hátt kólesterólghdi í bióði eru þrír áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma. Reglubundin hreyfing, rétt mataræði, hæfileg líkamsþyngd, tóbaksbindindi og hæfileg streita eru leiðir til að . styrkja hjarta og vemda heilsu. • Streita getur verið hvetjandi en hún getur líka verið of mikil og langvarandi. Ýmislegt í dags- ins önn kallar á streitu, s.s. tíma- lirak, þvinguð samskiptí, hávaði og umferö. Læröu aö slaka á, t.d. með tónlist eða íhugun. Skipu- leggðu daglegt starf, ætlaðu þér tíma og reyndu að fækka streitu- völdum, • Lifsviðhorf þitt og lífsmunst- ur skiptir miklu máh fyrir vehið- an þína. Þú getur stuölaö aö vel- hðan með því að eiga góð sam- skipti viö fjölskyldu, vini og sam- starfsmenn. Að finna jafnvægi á milh hvildar og áreynslu er góð andleg heilsurækt. • Handboltastrákarnir okkar þurfa að vera líkamlega vel á sig komnir til að standast þau átök sem fram undan em. Þeir þurfa að hafa þekkingu, jákvætt hug arfar, neyta holirar fæöu og fá nauösynlega hvíld fyrir hvem leik. Gleðin þarf að sitja í fyrir- rúmi og spennan aö vera hæfUeg. Þessu er ekki öðruvísi íarið meö okkur hin. Til að standast álag og kröfur lifsins þurfum við að vera vel undirbúin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.