Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 37 Jg Bílaróskast Voriö er komiö og vaxandi bílaviöskipti með, mikil sala. Bráðvantar bíla á stað- inn og á skrá, einnig mótorhjól á skrá. Vaktað plan. Lág sölulaun. Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, sím- ar 562 2680 og 562 2681.____________ Toyota Corolla '88 eöa sambærilegur bíll óskast gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 93-12893 fyrir kl. 17 eða eftir kl. 21. Óska eftir ódýrum bíl, helst gefins. Má þarfnast lagfæringar, þarf ekki að vera á númerum. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40308.________________ Vantar ódýran pickup, má þarfnast viðgerðar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-73906. Óska eftir 6-8 manna bíl í skiptum fýrir Volksvagen Jettu, árgerð '91. Upplýsingar í 91-689844. Óska eftir Citroén CX station, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í símum 812110 og 626441. Jg BÍiártiisöiij Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Ódýrir bílar. Ford Escort '86, kr. 120 þús. Renault Aliance '86, kr. 150 þús. Toyota Tercel skutb., 4x4 '83, kr. 120 þús, BMW 518 '82, kr. 185 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Ath., aöeins 150 þús. stgr. Opel Ascona, árg. '84, ekinn 150 þús., skoðaður '96, góður bíll. Upplýsingar í síma 557 6381. Benz Unimog meö húsi, árg. '57, til sölu, ekinn 23 þús. km. Skoðaður '96. Til sýnis hjá Bílasölunni Bliki, sími 91- 686477, eða heimas. 91-20475. Dodge Ramcharger, árg. '79, ekinn 140 þús. km, og LandRover, langur, árg. '73, til sölu. Skipti athugandi. Sími 91- 22790 eftirkl, 16.__________________ Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar, hagkv. kostur. Verð frá 608.000 án vsk m/uppsetn. Hafið samb. við Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frekari uppl. Toyota Cressida, árg. '82, til sölu, einnig Mazda E-2000 sendibíll 4x4, árg. '87. Seljast ódýrt. Upplýsingar í sfma 91-45744 eftir kl. 19._________ Ódýrir bílar!! VW Golf '82, ástand ágætt, verð 40 þús. og Mazda 323 sed- an '82, heillegur bíll, topp ástand, verð ca 55 þús. Upplýsingar í síma 551 5604. Daihatsu Daihatsu Cuore, árgerö '88, til sölu, ek- inn 58 þúsund, skoðaður '96, sjálfskipt- ur, í góðu ástandi, staðgreiðsluverð 180 þúsund. Sími 551 0123 e.kl. 18._____ Daihatsu Charade GTTi twin cam turbo, árg. '88, til sölu. Upplýsingar í síma 587 1938 eftirkl. 18.30. Ford Ford Escort, árg. '85, sjálfskiptur í góðu standi. Verð 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-11531 frá 9-12 og 91-889129 eftir kl. 17. Ford Escort '84, útlit og ástand mjög gott, nýskoðaður '96, verð ca. 90 þús. Uppl. í síma 551 5604 og 567 1095. Ford Tempo, árg. '84, til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í símp 91-644674. H) Honda Honda Civic GLi, árg. '89, til sölu, svart- ur með topplúgu, ekinn 77 þús. km, fal- legur bíll. Upplýsingar í síma 91-37245 eftir kl. 19. H Lada_______________________________ Lada Safir 2105, 1200 cc '91, ekinn 28 þús. km. Upplýsingar í síma 567 2512 í dag og næstu daga. Mitsubishi Lancer '88 GLX, ekinn 127 þús., vökvastýri og rafmagn í öllu, ný kúpling, verð 400 þús: Uppl. í símum 91-875717 og 98-78772. Hlynur. Saab Virkilega vel meö farinn Saab 900 turbo '82, með öllu, til sölu, nýskoðaður. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 554 6655 e.kl. 19, Villi. Subaru '86 1800 GL 4x4, skoðaður, gullfallegur bíll, í toppstandi. Uppl. í síma 98-75881. Sigurður. Subaru 1800 turbo sedan '91 til sölu. Upplýsingar í síma 565 0625. (&) Toyota Toyota Camry, árg. '87, 5 gíra, 1,8 XL, með dráttarkúlu, góður bíll, skoðaður '96. Verð 470 þús. staðgreitt. Uppl. í sfmum 553 4687 og 588 2591. Ingunn. Toyota Tercel station, 4x4, árg. 1987, nýtt lakk, fallegur og góður bíll. Fæst með 15.000 útborgun og 15.000 á mán. á bréfi á 565.000, S. 91-683737. Toyota Celica 1600, árg. '82, til sölu til niðurrifs eða mikíllar aðhlynningar. Upplýsingar í síma 989-60230.________ Toyota Crown super saloon 2,8i '80, til sölu. Verð 100 þús. Upplýsingar í síma 98-21199. Fornbílar Er meö til sölu hálfuppgeröa Ford Mustang, hardtop, árgerð '72. Upplýs- ingar f síma 98-33678. Jeppar Ford super cab '91, rauður, pickup með húsi. Ekinn 32 þús. mílur, hækkaður fyrir 33" dekk, jeppaskoðaður, 4 I vél. Skipti á ódýrari koma til greina, jafnvel skuldabréf, verð 1.390 þús. Símar 552 6488 og 552 2086, Stefán._________ Bronco - Suzuki. Bronco '74, 8 cyl., sjálfskiptur, 32" dekk, og Suzuki '84, með B20 vél, 35" dekk, læstur að aftan, til sölu. Sími 567 5557 eða 567 5606. GMC Jimmy S15, árg. '88, til sölu, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91- 687059.___________________________ Range Rover - Land Rover. Sérpöntum alla varahluti í Range Rover og Land Rover. B.S.A., sími 587 1280.____________ Útvegum nýjar og notaöar Nissan og Toyota dísilvélar. Eigum einnig á lager turbo/intercooler sett í allar tegundir. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Pallbílar Alvöru pickup! Til sölu Ford F-250 XLT '88, beinskiptur, 7,3 1 dísil, 180 hö., yfir- bygging x 1,5, 8 feta skúffa mÁiúsi. Uppl. í símum 93-71134 og 985-21525. dQ Vörubílw M. Benz 1726 '73 meö kassa, 8 cyl. Benz mótor, ZF gírkassi, Leyland 600 mótor með gírkassa til sölu, allt í ágætu lagi. Á sama stað óskast 6,7-7 m langur flutningakassi, má þarfnast lagfæring- ar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41263. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Bilkrani Hiab 190, árg. '89, með fjarstýringu, 16 metrar í glussa + 4 metrar handdregið. Upplýsingar í síma 985-25946.______________________________ Eigum fjaörir i flesfar geröir vöru- og sendibifreiða. Einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Ódýrar sérpantanir á flestum dísíl- vélahlutum, endurbyggðar skiptivélar í Mercedes. Fiat Iveco varahlutir. B.S.A., sími 587 1280. Gáma- og tækjaflutningabíll, Scania 81, til sölu. Upplýsingar í síma 567 5497 eða 581 2655. ________ Vinnuvélar Eigum/útv. varahl. í fl. teg. vinnuvéla, t.d. Caterpillar, Komatsu, Case o.fl. Mjög góð samb., skammur afgrtími, gott verð. L Erlingsson hf., s. 567 0699. Ódýrar sérpantanir á varahlutum í allar gerðir vinnuvéla. Original hlutir, nýir eða endurunnir. Gerið verðsamanburð. B.S.A., sími 587 1280. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala í 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Urval notaðra rafmagnslyftara á góðu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 3 tonna dísil Lansing lyftari, í mjög góðu standi, til sölu. Verð 320 þús. Uppl. í síma 91-40449 eftir kl. 19. g Húsnæðiíboði Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/Iyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Hafnarfjöröur. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði og þvottvél. Upplýsingar í síma 91-51689 f dag næstu daga.____ Herb. í kjallara með sér wc og eld- húskróki til leigu f. reglusaman ein- stakling í Mörkinni 8 v/Suðurlands- braut. S. 568 3600. Hótel Mörk, heilsu- rækt.______________________________ Höfum til leigu góöa 3ja herb. íbúö á 2. hæð í Hamraborg Kópavogi, bílskýli, íbúðin er laus. Uppl. hjá Skeifunni fast- eignamiðlun, sími 91-685556. Lítil og stór stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Sími 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. Til leigu lítil stúdíóíbúö í hverfi 105 með húsgögnum ef vill, leiga 22 þús. á mán- uði með ljósi og hita. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41365._______ 2ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 554 0831 eftir kl. 16.________________________________ 2ja herbergja íbúð til leigu í Seljahverfi, laus nú þegar. Upplýsingar í síma 557 1545 e.kl. 17. 2ja herbergja íbúö, 70 m 2, stór garður, leigist á 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 564 4348 á miðvikudag. 2-3 herb. íbúö miðsvæöis í Kópavogi til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-43067 eftir kl. 14._____________ Gott, upphitaö herbergi til leigu sem geymsla. Leiga 5.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 553 7980 e.kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. B Húsnæði óskast Ung kona óskar eftir rúmgóðri og bjartri 2ja herbergja íbúð, helst í Graf- arvogi, á leigu strax. Reykleysi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41089._______________ Þú ert aö leita að leigjanda aö 2ja herb. íbúð og við erum mæðgin utan af landi að leita að íbúð í Breiðholti (helst í Bökkunum) til langtímaleigu. Er þá ekki alveg tilvalið að þú hafir samb. við mige.kl. 17 í s. 554 6701. Bryndís. 4ra herb. eöa stærra húsnæöi í Graf- arvogi eða vesturbæ óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu. Snyrtimennsku og skilvirkni heitið. Allt að 6 mán. fyrir- framgr, Upplýsingar í síma 91-611323. Mjög reglusöm kona um þrítugt óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð í Rvík frá 1. maí. Skilvísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41275.________ Óska e. 4 herb. þrifal. og sólrikri íbúö, helst í kjama Rvíkur, annað kemur þó til greina. Get boðið um og yfir 50 þ., reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið sámb. við Birgittu í s. 551 4282. 2ja herbergja ibúö óskast (heist á svæði 105 eða 101), reglusemi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 562 9598.______________ 3ja herbergja íbúö óskast í austurbæ Kópavogs, helst sem næst Snælands- skóla, frá og með 1. eða 15. júní. Upplýsingar í síma 92-16124.________ Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í sima 623085.____ Par meö tvö börn (7 mán. og 7 ára) ósk- ar eftir 3ja herb. íbúð á svæði 101 eða 105 sem fyrst, er reglusamt. Upplýsingar í síma 587 9616.________ Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Greiðslugeta ca 30 þús., skilvís- um greiðslum heitið. Sími 587 5517 eftir kl. 17.15, Alva eða Aðalsteinn. Ungt reglus. par óskar eftir 2. herb. íbúö á Rvíkursvæðinu á leigu strax, snyrtil. umgengni og skilv. greiðslum heitið. Hafið samband í s. 881008 e. kl. 14. Ungur, reglusamur og reyklaus blaðamaður óskar e. lítilli 2 herb. íb. frá og m. mánaðamótum á svæði 101, 105 eða 108. Skilv, gr. S. 15861, 611409. í nágrenni Æfingadeildar Kennarahá- skólans. Oskað er eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí til langs tíma. Traustir ábyrgðarmenn. Sími 813026. íbúö - miöbær. Viðskiptafræðingur ósk- ar eftir íbúð á leigu í miðbænum eða nágrenni, reykir ekki. Uppl. í vs. 581 3509 oghs. 587 9221.________, 3ja herb. íbúö óskast á höfuðborg- arsvæðinu. Er bindindismaður á vín og tóbak. Upplýsingar í síma 989-22062, Óska eftir bílskúr á leigu í 6-8 mánuöi. Helst í Grafarvogi. Svör sendist DV, merkt „HG 2389".___________________ Óska eftir 4 herb. íbúö sem fyrst, ekki í Breiðholti. Uppl, í sfma 94-4705.__ jpf Atvinnuhúsnæði Til sölu viö Eyjaslóö á Grandanum, 1100' m 2 eða (50%) 550 m 2 iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð, mikil lofthæð og innkeyrsludyr. Mögulegt að selja 50% eignarinnar þannig að ca 225 m 2 séu á hvorri hæð. Hentar vel fyrir fiskvinnslu eða vörulager og skrifstofu á efri hæð. Möguleiki á að yfirtaka áhv. lán. S. 552 6488, Stefán.__________ Sérstaklega falleg og björt 298 m 2 skrifstofuhæð á góðum stað í Skeifunni, einnig 62 m 2 og 173 m 2, á 1. hæð 62 m 2, tilvalið fyrir verslun eða heildverslun. Næg bílastæði. Sími 91-31113, 985-38783 og á kv. í 91- 657281.____________________________ Bókaútgáfa óskar eftir 400-500 m 2 lagerhúsnæði á jarðhæð eða í kjallara á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 568 8421 milli kl. 13 og 18.__ Skrifstofuhúsnæöi, 4 herbergi, ca 100 m 2 , í steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur til leigu. Svör sendist DV, merkt „SG 2314“._________________________ Til leigu viö Sund iðnaðar-, skrifstofu- og lagerpláss, frá 20-120 m 2, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 91-39820 og 91-30505.________ # Atvinna í boði Pizza Pasta auglýsir eftir bílstjórum. Verða að hafa bíl til umráða. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 13 og 17 alla daga. Vantar líka hrærivél eða hnoðara, 40-100 kg, og deigbakka (gráa að lit), ca 20-30 stk. Pizza Pasta, Hh'ðasmára 8, s. 554 6600. Bifreiöaverkstæöi Jónasar, Skemmuvegi 46, Kópavogi, óskar eflir starfsmanni vönum bílamálningu, starfið er laust strax, ath. reyklaus vinnustaður. Uppl, á staðnum.______ JVJ hf. óskar eftir aö ráöa ýtumann, van- an stórum jarðýtum, einnig vélvirkja, vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41108._______ Svarþjónusta DV, simi 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.___ Vantar bakara strax. Bakarí á Suð- urnesjum vantar duglegan bakara. Verður að geta unnið sjálfstætt og vera stundvís og reglusamur. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40394._____ Bakari. Oskum eftir að ráða röskan bakara, verður að geta byrjað sem fyrst. Vinnutími frá kl. 5 v.d. Svör sendist DV, merkt „Bakarí 2405“. Bakarí. Oskum eftir að ráða starfskraft vanan afgreiðslu. Vinnutími kl. 14-19 v.d. Verður að geta byijað strax. Svör sendist DV, merkt „Bakari 2407“. Matreiöslumaöur óskast til framtíð- arstarfa á vinsælt veitingahús í Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41078. Ráðskona óskast á fámennt heimili á Suðvesturlandi, ekki yngri en 35 ára, reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr, 40405._______ Röskur starfskraftur óskast á skyndibitastað í dagvinnu. Skriflegar umsóknir sendist DV merkt „Skyndi- bitastaður 2396“.__________________ Silkiprentari óskast, þarf að vera vanur og getað hafið störf strax. Uppl. á staðnum, í dag og á morgun, milli kl. 16 og 18. Bolur, Smiðjuvegi 10. Starfskraftur óskast á fámennt sveitaheimili til inni- og útistarfa. Börn velkomin með foreldri. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40776. Sveit. Vantar starfskraft til almennra starfa í sveit. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 93-86851. Veitinga- og pitsastaöur óskar eftir starfsfólki í sal, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 567 0937 í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Matreiðslunemi. Viljum ráða til okkar nema í matreiðslu á veitingahúsið A. Hansen, Uppl. í síma 565 1130. Stýrimaöur meö full réttindi óskast á 140 tonna Skelbát. Uppl. í símum 985-38182 og 94-7874.______________ Óska eftir duglegu sölufólki, miklir tekjumöguleikar í boði. Uppl. í síma 561 0017 eftir kl. 12,_____________ Matreiöslumaöur óskast í austurlenska matargerð. Uppl. í síma 989-64577. Atvinna óskast Neyð! Húsmóðir, 32 ára, óskar eftir aukavinnu, t.d. tölvuvinnu, ræstingum eða einhvers konar heima- vinnu. Ragnheiður í síma 91-651285. Bamagæsla Get tekiö aö mér eitt barn yfir daginn, 2ja ára eða eldra. Er tvítug og með eitt barn. Er á svæði 105. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41355. ______ Tvær 17 ára stelpur með mikla reynslu af barnapössun óska eftir sumarstarfi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 565 4553. ^ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh,- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan, Námsaöstoö. Ert þú í menntaskóla? Veiti aðstoð í stærðfræði. Upplýsingar í síma 91-21080. Ökunámiö núna, greiöiö siöar! Greiðslu- kortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975._______________ 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli ogöll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. 587 9516, Hreiöar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsla, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sfmi 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929,_______ Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. kommóður - skrifborð - sófar - styttur - tjósakrónur - gólflampar - boróstofusctt- máluerk - sáfaselt - Antik - Utsala Ótrúlegt verð alla helgina Verslunin flytur 1 Ijósakrónur - gólflampar - rúm §■ | Mikið 5 skal I seljast § sófaborö - tjósakrónur - gólflampar - sófaborð - rúm - kistur -fataskápar ■ mai. ? Nýjar vörur daglega | Munir og minjar Grensásvegi 3, sími 588-4011 málverk - sófasett - skatthol - gótflampar - borðstofusett **

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.