Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 Dönsku blöðin í morgun: Vonandi mætum við ekki íslandi íþróttir_____________________ Frjálsaríþróttir: Jón Arnar var rétt við metið Jón Arnar Mágnússon, DMSS, náði mjög góðum árangrí í tug- þraut á móti í Bandaríkjunum á dögunum. Jón Arnar hlaut 7.867 stig. íslandsmetið er 7.896 stig og var Jón Arnar því aðeins 29 stig- um frá meti sinu sem hann setti í fyrravor. Jón Arnar hljóp 100 ra hlaup á 10,6 sek, stökk 7,59 m í lang- stökki, varpaði kúlu 14,07 m, stökk 1,95 m 1 hástökki, hljóp 400 m á 49,25 sek., 110 m grindahlaup á 14,49 sek., kastaði kringlu 43,74 m, stökk 4,52 m í stangarstökki, spjóti 54,98 m og hljóp á 4:54,47 mm. í ffjótu bragði virðist Jón Arnar geta bert töluvert betur í lang- stökki og 1500 m hlaupi. Þessi árangur lofar hins vegar afar góðu fyrir sumariö. TonyAdamstil Manchester? Auknar likur eru nú taldar á þvi að Tony Adams, fyrirliöi Arsenal, verði seldur frá félaginu. Þau félög sem mestan áhuga hafa eru Manchester United, Blackburn Rovers og Newcastle. Mestar líkur eru taldar á því að Adams fari til Man Utd enda finnst mörgum kominn tími á Steve Bruce fyrirliða meistar- anna og að Adams myndi sóma sér við hlið Gary Pallister i vörn United. Knattspyma: Jaf nir riðlar í Afríkumóti Riðlakeppni Afríkumótsins í knattspyrnu er komin vel á veg en aö undanförnu hafa fiölmargir leikir farið fram í ýmsum riðlum. Úrslitakeppnin fer fram í Nígeríu í byijun janúar. Hér fyrir neðan eru úrslit í síð- ustu leikjum og staöan í riölun- um. 1. riðill: Zaire - Kamerún..................2-1 Zimbabwe - Malawi................1-1 Zimbabwe.....6 4 i 1 15-6 9 Zaire........6 3 1 2 8-5 7 Malawi.......6 2 3 1 7-47 Kamerún......5 l l 3 13-43 3 Lesotho......5 1 0 4 2-12 2 2. riðill: Senegal - Togo.....t....5-1 Liberia - Túnis..................1-0 Liberia......6 2 4 0 4-2 8 Senegal .............6 2 3 1 7-4 7 Túnis........5 13 1 2-2 5 Togo.........6 1 3 2 4-7 5 Máritanía....5 0 3 2 1-3 3 3. riðill: Kongó - Sierra Leone.............0-2 Ghana - Níger....................1-0 Ghana........6 5 0 l 15-5 10 SierraLeone..6 4 0 2 11-10 8 Kongó........6 1 2 3 8-11 4 Gambia.......5 0 3 2 4-7 3 Níger........5 113 7-12 3 4. riðill: Tanzania - Egyptaland............1-2 Eþíópía - Úganda.................0-0 Egyptaland...7 4 2 l 15-4 10 Alsír........6 2 3 1 6-4 7 Úganda.......7 2 3 2 -8-9 7 Tanzanía.....7 3 0 4 10-11 6 Eþíópía......7 2 2 3 4-11 6 Súdan........6 1 2 3 5-9 4 6. riðill: Angóla - Gínea...................3-0 Botswana - Mozambíque............0-3 Malí-Namibla.....................2-0 Mozambique....7 5 0 2 14-7 10 Angóla.......7 4 2 1 11-6 10 Mali...,.....7 4 1 2 10-5 9 Gínea........7 4 0 3 13-8 8 Namibía......7 1 2 4 7-15 4 Botswana.....7 0 1 6 4-18 1 • Leiklr í 5. og 7. riðli er enn ekki haftrir. Víðir Sigurðsson, DV, Danmörku: „Vonandi mætum viö ekki íslend- ingum á HM, þá töpum við. Sem bet- ur fer getum við ekki mætt þeim fyrr en í 8-liða úrslitunum, ef okkar lið nær þá svo langt,“ segir í umfiöllun danska dagblaösins BT í dag um landsleik Dana og íslendinga í gær- kvöldi. Dönsku íþróttafréttamennirnir fara ekki mörgum orðum um íslensku leik- mennina en gagnrýna þá dönsku harkalega. BT og Extrabladet hrósa Bergsveini markverði en Extrabladet segir þó að það hafi veriö dönsku Hjalti Ólafsson, karatemaður úr Þórshamri, náði glæsilegum árangri á alþjóölegu móti í Þýskalandi um síðustu helgi. Þýska karateliðið Bad Bramstedt fékk Hjalta til liðs við sig fyrir mótið og vann Hjalti alla sína viðureignir sannfærandi á mótinu. Þýska liðið. sem hann keppti með á mótinu, lenti í öðru sæti en breskt hð fagnaði sigri. Eftir mótið var Hjalti valinn maður mótsins og er þetta ein mesta viðurkenning sem íslenskum karatemanni hefur hlotn- ast á erlendri grundu. Yfirburðir hjá Svíum Víðir Sigurðsson, DV, Danmörku: Svíar höföu mikla yfirburði gegn Pólverjum í fyrri leik Bikuben-móts- ins í Nyköping í gær. Þeir höföu yfir- buröastöðu í hálfleik, 17-5, og loka- tölur urðu 34-17. Lykilmennhvfldir Samt tefldu Svíar ekki fram sínu sterkasta hði. Staffan Olsson, Ola Lindgren, Erik Hajas og Pierre Thorsson sátu alhr meðal áhorfenda og Per Carlén var á bekknum nær allan tímann. Svíar sýndu að þeir eiga nóg af mönnum til að taka við. skytturnar sem létu Bergsvein lita út fyrir aö vera besta markmann heims. Politiken segir að leikurinn hafi verið prófraun gegn gestgjöfunum á HM, liði í góðri æfingu, og danska liöiö hafi falliö á prófinu. íslendingar hafi verið of stór biti og vöm þeirra svo sterk að línu- og homamenn Dana hafi veriö nánast óvirkir í leiknum. René Boeriths, fyrirliði Dana, segir 1 samtali við Extrabladet aö tapið hafi verið hrein og klár óheppni, leikurinn hafi verið góður að ööru leyti en því aö danska liðið hafi skapað sér nóg af færum en ekki nýtt þau. „Þýska liðið bauö mér sæti í liðinu eftir aö ég vann mótheija frá Þýska- landi í úrslitum á opna danska meist- aramótinu í janúar. Ég æfði síðan með liðinu í hálfan mánuð fyrir al- þjóðlega mótið um síðustu helgi. Liö- ið ræddi við mig áður en ég fór og vildi þaö helst af öllu að ég kæmi aftur. Þeir buðust auk þess til að út- vega mér atvinnu. Ég á nú ekki von á því að taka þessu boði. Ég stefni að þátttöku í Evrópumótinu í Hels- inki innan skamms," sagði Hjalti Ólafsson í samtali við DV. Staðan Svíþjóð.2 2 0 0 59-36 4 Danmörk...2 1 0 1 54-45 2 ísland....2 1 0 1 41-45 2 Pólland...2 0 0 2 40-68 0 Lokaleikimir, Ísland-Pólland og Danmörk-Svíþjóð, fara fram í Valby-höllinni í Kaupmannahöfn annað kvöld. Setiðogskrifað Þótt Staffan Olsson og Ola Lind- gren væru í fríi í gær voru þeir ekki aðgerðalausir. Þeir fylgdust vel með leik Dana og íslendinga og skrifuðu mikið hjá sér, væntanlega um Danina fyrir leikinn gegn þeim annað kvöld. Danmörk - ísland (10-12) 20-22 0-1,1-3,2-4, 5-5, 6-8, 8-8, 8-10, 10-10, (10-12) 11-12, 11-16,14-16,15-20,18-20, 18-22, 20-22. Mörk Danmerkur: Nikolqj Jacobsen 5/2, Claus Jacob Jensen 3, Morten Bjerre 3, Kenneth Thrane 2, René Boeriths 2, Jan E. Jörgensen 2, Frank Jörgensen 1, Ian M. Fog 1, Kim Keller Christensen 1. Varin skot: Peter Nörklit 4, Christian Stadil Hansen 7. Mörk íslands: Gústaf Bjarnason 5, Patrekur Jóhannesson 4, Siguröur Sveinsson 4/3, Geir Sveinsson 2, Bjarki Sigurðsson2, Einar Gunnar Sigurös- son 1, Gunnar Beinteinsson 1, Dagur Sigurösson 1, Jón Krisfiánsson 1, Ólaf- ur Stefánsson 1. Varin skot: Bergsvemn Bergsveinsson 13/1. Brottvísanin Danmörk 4 mín., ísland 8 mín. Dðmarar: Manfred Bulow og Wilfried Lubker, Þýskalandi, ágætir. Áhorfendur: Um 1.000, þéttsetin hölí. Maður leiksins: Gústaf Bjarnason, Islandí. Hjalti maður mótsins - í karatekeppni 1 Þýsklandi Einn leikur fór fram i Evrópu- keppni A-landslíöa i gærkvöld. Pól- verjar lögðu ísraelsmenn, 4-3, í Varsjá. í hálfleik hafði ísreal yfir, 1-2. Staðan í 1. riðli: Rúmenía.........5 3 2 0 9-4 11 ísrael..........6 2 4 0 10-8 9 Frakkland.......5 1 4 0 2-0 7 Pólland.........5 2 1 2 7-7 7 Slóvakía........4 12 18-65 Aserbaídsan.....5 0 0 5 1-12 0 Fjölmargir leíkir fóra fram í Evr- ópukeppni landsliöa undir 21-árs aldri í gærkvöldi og urðu úrslit í þeim sem hér segir: Pólland - ísrael...... Moldavía - Búlgaría... Grikkland - Rússiand.. Lettland - England.... Hvíta-Rússland -Malta.. Pólland - ísrael...... Tékkland-Holland...... Ungverjaland- Svíþjóð... Króatía - Slóvenía.... Eistland - Úkraína.... Írland-Portúgal....... Svíss - Tyrkland...... Þýskaland - Wales..... Noregur - Lúxemborg... ..1-0 ..0-0 ..0-1 ..0-1 „4-0 „4-3 ..2-2 „2-1 „0-2 „2-5 .1-1 „0-2 „1-0 „5-0 • Sigurður Sveinsson átti ágætan leik gegn Dönum á fjögurra landa mótinu í gærk' um augnablikum. Sigurður hefur greinilega náð sér af meiðslunum og er það gleði keppnina. Góður sigur á Dönum í Nyköping Allt anna sjá til íslei landsliðt - leikurinn telst stórt skref fram < Víðir Sgurðsson, DV, Nyköping: Það var allt annað að sjá til íslenska landsliðsins í gærkvöld, þegar það vann aUöruggan sigur á Dönum, 22-20, en í Svíaleiknum í fyrrakvöld. Nú var sjálf- straustið og ákveðnin til staðar, líka heppnin á réttum augnablikum, og leik- urinn hlýtur að teljast stórt skref fram á við í undirbúningnum fyrir HM. ísland var með undirtökin allan tím- ann, Danir jöfnuðu nokkrum sinnum í fyrri hálfleik, en fiögur mörk íslands í röð í byrjun seinni hálfleiks gerðu út- slagið. Danir komust ekki nær en tvö mörk eftir það og nýttu sér ekki einu sinni að vera tveimur mönnum fleiri í tæpar 2 mínútur. ísland vann þann kafla, 1-0, með glæsilegu marki Bjarka Sigurðsson- ar, og var fiórum mörkum yfir þegar tæp mínúta var eftir en Danir björguðu and- htinu að hluta með tveimur síðustu mörkunum. Lokauppstilling fyrir HM er að mótast Það sást í gærkvöld að lokauppstilhng íslands fyrir HM er aö mótast. Patrekur og Dagur léku nær allan leikinn fyrir utan og Sigurður Sveinsson bróðurpart- inn en Jón Kristjánsson og Ólafur Stef- ánsson leystu þá af. Útispilaramir leystu hlutverk sín að mestu vel, helst að Pat- rekur sé af og til of fljótur á sér að skjóta, en Jón má hins vegar vera meira ógn- andi. Gústaf Bjarnason staðfesti spá margra Gústaf Bjarnason tók við af Gunnari Beinteinssyni í vinstra horninu um miðjan fyrri hálfleik og setti heldur bet- ur mark sitt á leikinn. Hann skoraði 5 mörk úr 6 skotum, og staðfesti þá spá margra að hann sé rétti maðurinn í þessa stöðu á HM. Geir var í strangri gæslu á línunni en skilaði þar mikilvægu hlutverki, alltaf ógnandi og þar meö los- ar hann um fyrir útispilarana og við honum verður ekki haggaö. Bjarki var I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.