Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1995, Qupperneq 28
40
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995
Sviðsljós
Ef ráða á leikara í aðalhlutverk í
Sylvester Stallone er dýrasti leikar-
inn i Hollywood i dag en honum eru
boðnar um 1200 milljónir króna fyrir
hlutverk. Stallone er hér með unn-
ustu sinni, fyrirsætunni Angie Ever-
hart.
Leita verður aftur í þrettánda sæti
til að rekast á næstu konu. Þar er
Julia Roberts og strax á eftir henni,
í fjórtánda sæti, kemur Jodie Foster.
Stallone tekur meira
en milljarð
Ef gengi leikaranna er skoðað kem-
ur í ljós að Sylvester Stallone er lang-
dýrastur, tekur allt að 1200 milljónir
fyrir hlutverkið. Tom Hanks, Robin
Williams, Tom Cruise, Harrison
Ford, Arnold Schwarzenegger, Mel
Gibson og Bruce WiUis eru alhr í 950
milljóna króna flokknum. Sá síðast-
nefndi er þó í 26. sæti þegar heildar-
tekjur þriggja síðustu mynda hans
eru skoðaðar, en þær nema 14,5 millj-
örðum.
Meðal ódýrustu leikaranna er Sus-
an Sharandon, sem tekur 100 milljón-
ir fyrir hlutverk, og A1 Pacino, sem
tekur 300 milljónir eins og Jodie Fost-
er og Brad Pitt. Sharon Stone og Jean
Claud Van-Damme þykja ekki dýr,
taka 400 milljónir hvort.
Taktu þátt í skemmtilegum leik með
Spariheftl helmilanna og þú getur
átt von á aö vinna glæsilega
vinninga. Vinningarnir eru ferð til
Parísar fyrir tvo á vegum
Heimsferöa, hljómflutningstæki aö
verömæti 74.900 frá Takti, 10
hádegisveröir í Lóninu, Hótel
Loftleiöum, og 100 Spariheftisbolir.
Til þess aö taka þátt þarft þú aö
hafa viö höndina plakatiö sem fylgdi
Spariheftl heimllanna. Þú hringir í
síma 99-1750 og færö uppgefnar
spurningarnar viö svörunum sem eru
á plakatinu. Þú svarar spurningunum
10 og sendir til Spariheftls
helmllanna ásamt 3 „Kalla krónu"
límmiöum sem þú færö í hvert skipti
sem þú notar Sparlheftl heimilanna.
Skllafrestur er tll 28. apríl nk.
Utanáskriftln er: Sparlheftl
heimilanna, Skelfunnl lla, 108
Reykjavík.
Mechai Viravaidya er smokkakóngur Tailands.
Simamynd Reuter
Reykja vindla
saman
Leikararnir Bruce Willis, Arn-
old Schwarzenegger og Ted Dan-
son ætla allir að gerast meðlimir
í nýjum klúbbi sem nefnist Ha-
vana og nýtur nokkura vinsælda
í Hollywood. Þar geta þeir, ásamt
mörgum Öðrum frægum leikur-
um og fólki úr viðskiptalífínu,
stundað sína eftirlætisiðju: að
reykja vindla. Klúbburinn dreg-
ur nafh sitt af hinum frægu
Havana-vindlum.
Madonna
svindlaði sér inn
Söngkonan Madonna og vin-
kona hennar, Ingrid Casares,
svindluðu sér inn á frumsýningu
kvikmyndar á dögunum. Þegar
draga átti tjaldið frá kom í ljós
að ekkert sæti var laust fyrir vin-
konurnar. Bauðst Madonna til að
greiða 10 þúsund krónur fyrir
hvort sæti ef einhvetjir boðsgesta
vildi láta þeim sín eftir. Eftir
nokkurt japl, jaml og fuður tókst
Madonnu að kaupa hjón úr sæt-
um sínum en þurfti þá að punga
út 80 þúsund krónum.
DeNiroást-
fanginn á ný
Leikarinn Robert De Niro er
ástfanginn á ný, af ungri franskri '
konu sem heitir Anne-Marie Fox.
Hann hitti hana í Frakklandi, féll
kylliflatur og bauð henni til (
Hollywood. Hlutverk De Niros í
Frankenstein-myndinni hefur
ekki fælt stúlkuna frá honum - s
sem er skiljaniegt þegar tekjur
hans af myndinni eru skoðaðar.
Fyrir 20 mínútna leik fékk hann
200 milfíónir króna - á mínútu.
Strákurinn Macauley Culcin,
sem frægur er fyrir leik sinn í
myndunum Aleinn heima og nú (
síðast í Rikka ríka, er orðinn
unglingur og við það að fara í
mútur. Barnsleg röddin heyrir |
því brátt sögunni til og spá marg-
ir að Rikki ríki veröi síðasta
raynd stráksa, hann muni ekki
pluma sig í harðri samkeppni
kvikmyndaheimsins með fullorð-
insrödd að vopni.
Imútum
Auðbrekku 14, sími 64 21 4
Mechai Viravaidya hefur fengið
viðurnefnið smokkakóngurinn í Taí-
landi. Viravaidya hefur beitt sér
mjög gegn útbreiðslu alnæmisveir-
unnar, nánast einn síns liðs, en hún
hefur verið verulega í heimalandi
hans þar sem vændi er stór atvinnu-
grein. Smokkakóngurinn sýnir hér
að gúmmítúttumar eru nytsamlegar
til margra hluta annarra en ástar-
leikja. Þessi netta blómaskreyting úr
gulum, rauðum og bláum smokkum
var á borðum þegar tekið var við
hann viötal á dögunum.
Hollywood-kvikmynd í dag er væn-
legast að leita á náðir óskarsverð-
launahafans Toms Hanks. Þótt hann
krefjist um 950 milljóna króna fyrir
hvert hlutverk geta framleiðendur
mynda með honum í aðalhlutverki
hugsað sér gott til glóðarinnar. Tom
Hanks er líklegastur allra Holly-
wpod-leikara til að gera þá moldríka.
í yfirhti yfir hvað síðustu myndir
nokkurra leikara gáfu af sér í heild-
artekjur kemur fram aö Tom Hanks
er efstur á listanum. Myndirnar
Forrest Gump, Philadelphia og
Sleepless in Seattle hafa halað inn
samtals um 56 milljarða króna og eru
enn að.
Næstur í röðinni er Robin Williams
en heildartekjur af myndunum Mrs.
Doubtfire, Toys og Aladdin eru tæpir
59 milljarðar. Williams tekur jafn
mikið fyrir hvert hlutverk og Hanks.
Leikkonan Demi Moore er í þriðja
sæti en heildartekjur Disclosure,
Indecent Proposal og A Few Good
Men eru tæpir 50 milljarðar. Hún er
þó ódýrari en Hanks og Williams,
tekur 600-750 milljónir fyrir hlut-
verk.
Tom Cruise er íjórði í röðinni,
Harrison Ford fimmti, Kevin Costner
sjötti, Michael Douglas sjöundi, Jim
Carrey áttundi og Arnold Schwarz-
enegger níundi. Heildartekjur kvik-
myndanna Junior, True Lies og Last
Action Hero eru komnar í tæpa 40
milljaröa. Tíundi er Sylvester Stall-
one með 38 milljarða heildartekjur
fyrir The Specialist, Demohton Man
og Clifíhanger.
Tom Hanks, sem hér er ásamt eiginkonu sinni með Óskarinn, er besta fjár-
festing kvikmyndaframleiðendanna en myndir sem hann leikur í skila hæst-
um heildartekjum.
Frægustu Hollywood-leikaramir mala framleiðendum gull:
Tom Hanks er besta fjárfestingin
- Sylvester Stallone er langdýrasti leikarinn