Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 11 Sviðsljós Allt að 36 mán. greiðslukjör og skipti á ódýrari Visa - Euro raðgreiðslur Opið laugardag 12-16 BRIMBORG FAXAFENI 8 • SINll 91- 685870 „Jessica Lange er spennandi og kynþokkafull," segir Liam Neeson. liam Neeson: Gaman að vera Pappírsbleiur getavaldið sýkingu Þrátt fyrir að nútíma pappírsbleiur þoli mun meiri vætu og haldi húð barnsins þurrari en þær taubleiur sem notaöar voru í gamla daga geta þær valdið húðertingu og útbrotum sem geta orðið að erfiðum sveppa- sjúkdómi. Ástæða þess er sú að ensímið í þvaginu getur farið illa með yfirborð húðarinnar og gert hana móttæki- legri fyrir bakteríum. Þess vegna verður að velja mjög vandaðar og góðar bleiur fyrir bamið. Auk þess verður að gæta þess að skipta reglu- lega á barninu. Þá er nauðsynlegt að bera góðan barnasalva sem inniheld- ur fitu og sink á húð bamsins. Ef slík krem era notuð er minni hætta á að bamið fái útbrot en þau verja húðina fyrir efnum úr þvagi og hægöum. Ef barnið er með einhvers konar útbrot eða opin sár á bleiusvæðinu og ef því virðist líða illa ætti að leita læknis strax. Bleiuútbrot geta nefni- lega verið byrjun á sveppasýkingu og þarfnast þá meðhöndlunar lækn- Ef barninu líður illa og virðist aumt á bleiusvæðinu ætti að leita læknis strax. is. Sýkingin gæti borist um líkama bamsins. Sveppasýkingunni svipar til svo- kallaðs candida svepps en auðvelt er að meðhöndla hana með efnum sem læknar útvega. Toyota Corolla Tourlng XLi station ’92, ek. 74.000 km, 5 g., blár, met., útv., segulband. V. 1.200.000. Ath. skipti. Honda Civic LSi ’92, ek. 23.000 km, sjálfsk., grár, met., útv.-segulb. V. 1.195.000. Ath. skipti. Toyota Corolla GLi ’93, 5 d., ek. 39.000 km, 5 g., rauður, útvarp, segulb. V. 1.230.000. Ath. skipti. Nissan Sunny SLX '92, 5 d., ek. 41.000 km, 5 g., rauður, útv., segub. V. 950.000. Ath. skipti. Cherokee Pioneer 4,0 I vél 4x4 ’87, ek. 150.000 km, sjálfsk., grár, met., útv., segulband. V. 900.000. Ath. skipti. Cadillac Eldordo '83, ek. 130.000 km, sjálfsk., með öliu, brons, metallic, útv., segulb. V. 750.000. Ath. skipti. í Skotapilsi Liam Neeson, sem leikur aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Rob Roy sem nú er verið að sýna hér á landi, segir að Jessica Lange, sem leikur á móti honum, sé stórkostleg. „Hún er spennandi og sterkur karakter og kynþokkafull og það er einmitt þann- ig persóna sem þarf að vera í þessari mynd.“ Kvikmyndin fjallar um líf skoskrar þjóðhetju sem reis upp gegn spilltum valdhöfum. Neeson kveðst hafa kunnað vel við að leika skelmi sem jafnframt er rómantísk hetja. Og hann hafði sérstaklega gaman af því að ganga um í Skotapilsi. Því hafi fylgt sérstök frelsistilfinning. Hins vegar hafi verið of kalt til að vera nærbuxnalaus undir pilsinu. Næsta verkefni Neesons er myndin Before and after þar sem hann leikur á móti Meryl Streep. Myndin er byggð á sögu eftir Rosselen Brown. Neeson og Meryl leika hjón sem eiga tvo unglinga. Þau búa í litlu samfé- lagi þar sem ung stúlka er myrt á hrottalegan hátt og er sonur hjón- anna grunaður um glæpinn. Eiginkona Neesons er Natasha Ric- hardson og búa þau í New York. „Það er enginn staður í heimi eins og New York. Það er öllum sama um hvort maður er leikari, sálfræðingur eða smiður. í Los Angeles snýst allt um kvikmyndir. Þar fær fólk ranga hug- mynd um mikilvægi sitt og öryggi." Liam Neeson hafði sérstaklega gaman af því að ganga um i Skota- pilsi i myndinni Rob Roy. Notaðir bílar hjá Brimborg LVEG INSTÖK ÆDI Lavamat 9200 Þvottavél • Vinduhraði 700/1000 + áfangavinding, tekur 5 kg. • Sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orkusparnaðar forskrift • UKS kerfi -jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. • Sér hnappur fyrir viðbótarskolun. • Orkunotkun 2,0 kwst á lengsta kerfi. Afborgunar verö kr. 85.914,- EG AIG ÁSG AIG . EG Ai Þriggja ára ábyrgð á öllum AEG ÞVOTTAVÉLUM c Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, c Borgarnesi. Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. <n Rafverk Bolungarvík.Straumurjsafiröi. E Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, w Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, DalvfkJ 0 Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guðmundsson, 0 Egilsstööum. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. ^ KASK, Höfn Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. c Rafborg, Grindavík. m .................—---------------------■ ...- 1 B R Æ Ð URNIR „ ‘Meðaltalsafborgun á mánu&i: 4.158,- ™v/s“ ‘Meðaltalsafborgun á mánuði: 4.155,- OKMSSONHFi Lágmúla 8, Simi 553 8820 f ‘ Miðað við afborgun í 24 mánuði. s mg Am Am Am aio mg Am. IG A|G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.