Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
51
m Sendibílar
Mazda, Pontiac. Mazda E2200 sendib.,
grár, dísil, ek. 160 þ. km, v. 690 þ. stgr.
Pontiac Firebird ‘84, rauður, sk. ‘95, v.
540 þ. stgr. S. 985-33922, 564 3922,
Til sölu Toyota Hiace, árg. ‘88,
sendiferðabíll, ásett verð 750 þús., selst
á 500 þús. stgr. Góður bíll. Uppi. í síma
989-25925 og 567 7991.
Óska eftir Benz 309 eöa 608, innrétt-
uðum eða óinnréttuðum í skiptum fyrir
Toyotu Doubles cab, árg. ‘88, verð ca 1
milljón. Uppl. í síma 92-37817.
Óska eftir nýlegum 4-5 tonna sendibíl
með kassa og lyflu, er með Volvo 610,
árg. ‘84 og staðgreiðslu á milli.
Uppl. á kvöldin í síma 567 5665.
Benz 307 ‘80, langur, meö lágum toppi,
gott kram, selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 985-43151 eða 554 2873.
Toyota LiteAce, árg. ‘84, bensin til sölu.
Góður bíll. Uppl. í síma 564 1575 eða
985-31343.
Toyota HiAce, árg. ‘87, til sölu, dísil,
góður bíli. Símar 588 6670 eða 565
3694.
Hópferðabílar
Club star, árg. ‘84, ekinn 330.000 km, 30 manna, með tvöfóldu gleri og olíumið- stöð. Símar 97-11491, vs. 97-11436 og 97-11578. Borgþór eða Björn.
Vörubílar
Varahlutir.
• Benz
• MAN
• Volvo
• Scania
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Vélahlutir, sími 554 6005. Scania RU2 H
‘85. Getum útvegað fleiri vörubíla.
Vélaflutningavagn, Meiller pallur.
Grindur og öxlar til vagnasmíða. Plast-
bretti, hjólkoppar, fjaðrir,
mótorar, gírkassar o.fl. varahlutir.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða. Einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og. element í
flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi
lle, sími 91-641144.
Til sölu Hino ZM ‘81, 10 hjóla bíll með
flutningakassa. Góður í fisk- og gripa-
flutninga. Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 985-43151 eða 554 2873.
Volvo F 616, árgerö ‘81, til sölu, ekinn
180 þúsund km. Uppi. í síma 552 1290.
Vinnuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Case
• Deutz
• ogfleira.
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Sérpöntum: Varahluti, original eða
samhæfða, endurbyggða eða endur-
nýtta, skiptieiningar, þú færð endur-
byggt og skilar gömlu, þéttingar í
evrópska, ameríska ogjapanska
vökvatjakka. Veitum uppl. um verð og
aðstoðum við kaup á notuðum vinnu-
vélum. B.S.A, sími 587 1280.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar gerðir af rafmótorum.
Lyftaraíeiga.
Bændur, ath.: AfrúIIari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta.
Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og
Manitou. Úrval notaðra rafm,- og
dísillyftara á frábæru verði og greiðslu-
skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir Iyflarar.
Kraflvélar hf., s. 91-634500.
Uppgeröir lyftarar til sölu.
Ymsir rafmótorar í lyflara.
Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf.,
Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524.
ffl Húsnæði í boði
Búslóöageymsla Olivers. Geymum
búslóðir í lengri eða skemmri tíma.
Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni
er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut-
anum. Enginn umgangur er leyfður um
svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti-
legt og vaktað. Visa/Euro.
S. 985-22074 eða 567 4046.
Akureyri - Reykjavík. Nýlegt 135 fm ein-
býlishús við Eyjafjörð til leigu frá 1.
ágúst. Húsið stendur á fallegum stað
um 7 km frá Akureyri. Skipti á góðu
húsnæði, helst með bílskúr, í Reykjavík
eða nági-enni æskileg. S. 552 5319.
Berlín júlí—ágúst. Skipti á stórri þriggja
herbergja íbúð í Berlín (Kreuzberg)
gegn íbúð í miðbæ Reykjavíkur.
Bílaskipti koma einnig til greina.
Sími Þýskaland 30-614 83 29. Anna.
100 fm kjallaraíbúö í einbýlishúsahverfi í
Garðabæ til leigu. Aðeins reglusamt,
reyklaust og rólegt fólk kemur tií
greina. Sími 565 7723.
2 herb. ibúö á Stúdentagöröum til leigu í
sumar, með húsgögnum ef óskað er.
Leiga ca 25 þús. á mán. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 41447.
2ja herbergja íbúö til leigu með eða án
húsgagna í vesturbænum frá 7. júní til
loka ágúst. Upplýsingar í síma 561
4509.
3ja herbergja falleg risíbúö til leigu á
góðum stað í Teigahverfi, leigist í 1 ár.
Upplýsingar gefur Hanna í síma 555
3342 milli kl, 13 og 17 laugard.
3ja herbergja íbúö á 6. hæð viö Asparfell
til leigu. Þvottahús með vél á hæðinni
og geymsla í kjallara. Tilboð sendist
DV, merkt „A 2894“.
4 herbergja. Til leigu 4 herbergja íbúð í
þríbýlishúsi í vesturbæ, nálægt Landa-
koti. íbúðin er laus nú þegar.
S. 657590, 656695 og 985-22184.
Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri
eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399.
Bjart, rúmgott suöurherbergi við miöbæ
Kópavogs. Aðgangur að eldhúsi og
baði. Gott útsýni. Upplýsingar í símum
554 1238 og 564 1165.
Einbýlishús i Grafarvogi til leigu í ca 3-5
mán. Húsið leigist með húsgögnum og
heimilistækjum. Tilboð sendist DV,
merkt „GR 2898“.
Herbergi til leigu, Gistih. Auöbrekku 23,
Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og
snyrtingu, fjölsími á staðnum.
Upplýsingar í sfma 91-42913.
Herbergi viö Háaleitisbraut, á rólegum
stað, til leigu fyrir reglusaman og
reyklausan mann. Upplvsingar í síma
553 0154.
Orlando. 3ja herberga íbúð til leigu í
skemmri eða Iengri tíma í Orlando.
Nánari upplýsingar í síma 568 9239
eftir kl. 20.
París. Stúdíóíbúð, 25 m ' , í 4. hveríi í
París til leigu um skemmri eða lengri
tíma frá 15. júní til 30. september. Upp-
lýsingar í síma 91-36114,
Risíbúö meö 5 svefnherbergjum til leigu í
Vogum, Vatnsleysuströnd, verð 35 þús.
á mán. Laus í bjrjun júní. Uppl. í síma
92-46612 í dag og næstu daga.
Til leigu frá 1. júní glæsileg 4ra
herbergja íbúð við Vesturberg, góð um-
gengni skilyrði. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvísunarnúmer 40759.
Tvö herbergi til leigu miðsvæðis í
Hafnarfirði, aðgangur að eldhúsi, baði,
þvottaaðstöðu og síma. Uppl. í síma
565 0854 e.kl. 19 í kvöld.
i Kópavogi er til leigu 2ja herb. íbúð
ásamt litlu herbergi í kjallara með að-
gangi að hreinlætisaðstöðu. Upplýsing-
ar í síma 91-31353.
Ibúö í Stokkhólmi. Nýuppgerð 2 herb.
íbúð á góðum stað í Stokkhólmi til
leigu, lág leiga. Leigist í júh' og ágúst.
Uppl. í símum 557 5595 og 552 6297.
12 m 2 herbergi með aðgangi að
snyrtingu til leigu. Laust 1. júní. Uppl.
í síma 870728.
2ja herbergja kjallaraíbúö til leigu á
svæði 108, reglusemi og góð umgengni
áskilin. Uppl. í si'ma 581 3912.
3 herb. íbúö i Löngumýri í Garöabæ til
leigu. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma
91-651068 eftir kl. 17.
3 herb. íbúö viö Asvallagötu til leigu í
sumar. íbúðin leigist út með húsgögn-
um. Upplýsingar í síma 10696.
3ja herbergja íbúö i Garöabæ til leigu frá
1. júní. Uppl. í síma 989-60677 eða 565
7084 e.kl. 18.
lerbergi meö aögangi aö baöi til leigu í
usturbæ Kópavogs. Leiga kr. 13.000 á
lánuði. Uppl. i' sfma 554 5153.
erbergi í miöbænum til leigu, eldhús og
iðherbergi, sérinngangur. Uppl. í
ma 562 3888.
Kjallaraherbergi meö eldunaraöstööu,
snyrtingu og sérinngangi til leigu.
Uppl. í síma 552 3454.
.ítil 3ja herbergja íbúö á svæöi 101 til
eigu frá 1. júní í þrjá mánuði með hús-
;ögnum. Uppl. í síma 552 9818.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Til leigu lítiö einbýlishús á góöum staö í
Hafnarfirði. Hentar vel fyrir einstak-
ling. Upplýsingar í síma 555 2162.
Falleg 2 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu
frá 1. júní. Uppl. í síma 565 3135.
Herbergi til leigu.
Upplýsingar í síma 551 5158.
Lítil 3 herb. íbúö á svæöi 101 til leigu.
Leigist í 7 mánuði. Uppl. í síma 19150.
Rúmlega 100 fm íbúö til leigu í Hafn-
arfirði frá 1. júní. Uppl. í síma 557
4067.________________________________
Stór 4ra herbergja ibúö til leigu í
Grafarvogi. Uppl. í síma 567 6597.
© Húsnæði óskast
Einbýlishús, raöhús eöa góð hæö óskast á
leigu. Fjölskylda sem er að flytjast af
landsbyggðinni í bæinn óskar eftir hús-
næði til 2-3 ára. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Erum mjög
snyrtileg og reglusöm. Meðmæli ef ósk-
að er. Sími 98-11629.
3ja manna reglusöm fjölskylda,
reyklaust bindindisfólk, með góðar, ör-
uggar tekjur, óskar eftir 3ja-4ra herb.
íbúð í vesturbænum eða nágrenni frá
og með júlímánuði (gæti verið fyrr eða
seinna). Uppl. í síma 552 7854.
Athugið - athugiö.
Reglusama fjölskyldu vantar
nauðsynlega 3-4 herbergja íbúð í
vesturbænum sem fyrst. Kaup koma til
greina í framhaldi. Upplýsingar í síma
91-668693.___________________________
Reglusöm ung hjón með 2 lítil börn óska
e. íbúð (má vera lítil) í 1 ár eða skemmri
tíma, gegn húshjálp, er vön, eða húsa-
viðgerðum, er múrari. Meðmæli frá
fyrri leigjendum eða atvinnurekendum
ef óskað er. S. 565 8883.
Lögreglumaður/smiður með fjölskyldu
óskar eftir 34i herb. íbúð, helst í hverfi
108 (annað kemur til greina), sem
fyrst. Skilvísar greiðslur. Sími 581
1493 eða símboði 984-53577.
Hjón meö 14 ára dreng óska eftir
3ja^lra herb. íbúð í vesturhluta borg-
arinnar eða á Seltjarnarnesi. Reglu-
semi ogskilvísargreiðslur. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 561 1264._____
Húsnæöi óskast í Kaupmannahöfn frá
miðjum júní fram í miðjan ágúst, íbúð
eða herþergi. Ibúðaskipti kæmu til
greina. Ég er kennari sem er búinn að
fá vinnu þar í sumar. S. 10696.
2ja herb. íbúö óskast til leigu í Rvík.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. S. 564 3080 eða 551 8756 e.kl. 20,
3 herb. ibúö óskast til leigu í Árbæj-
arhveifi eða miðbænum. Góð um-
gengni, reglusemi og öruggar greiðslur.-
Símar 567 5694 eða 567 4041.
Akureyri. Ung hjón óska eftir stórri íbúð
eða húsi til leigu á Akureyri. Góðri um-
gengni-og skilvísum greiðslum heitið.
Sfmar 567 1764 og 989-29472._________
Barnlaust, reyklaust og vínlaust
skólapar óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í
vesturbæ eða á Seltjarnanesi frá og
með 1. júní. Uppl. í síma 91-54728.
Einhleypan háskólakennara vantar 2-3
herb. íbúð strax, helst f vesturbæ.
Reglusemi og skilvísi. Upplýsingar í
síma 562 5504.
Erum par utan af landi og okkur
bráðvantar húsnæði strax. Erum
reglusöm og ábyrgjumst greiðslur. Vin-
samlega hringið í síma 567 1874 frá kl.
13-16.____________________________
Herbergi eöa lítil einstaklingsíbúö
óskast strax. Uppl. í síma 92-68788
milli kl. 19 og 21 í kvöld og annað
kvöld.
Hjúkrunarfræöing meö 7 ára son vantar
3ja herbergja íbúð á svæði 108 sem
fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Úpplýsingar í síma 588 1260._________
Hákólanemi meö 2 börn óskar eftir góðri
3ja-4ra herbergja íbúð á svæði 107 eða
sem næst Melaskóla frá
1. júli' ‘95. Upplýsingar í síma 561 6163.
Hálfþrítugur blaöamaöur óskar að leigja
ca 3 herþ. íbúð á svæði 101 eða 107 frá
1. júní. Öruggar gr., reglusemi og með-
mæli. S, 551 9450 e. kl. 20._________
Par meö eitt barn óskar eftir 2-3ja her-
bergja íbúð í Garðabæ, reglusemi, góðri
umengni og skilvísum greiðslum heitið.
Sími 565 8540.
Reglusöm 3 manna fjölsk. óskar eftir 3ja
herb. íbúð frá 1. ágúst, á svæði 105 eða
101. Langtímaleiga. Skilvísi og góðri
umgengni heitið. Sími 562 4375.
Reyklaus og snyrtileg fjölskylda óskar
eflir að taka á leigu einbýli, raðhús,
sérhæð eða stóra íbúð. Uppl. í síma 562
4710 og eftir kl. 19 í síma 587 5660.
Reyklaust, skilvíst og reglusamt ungt
par með hvítvoðung óskar eftir að taka
íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl, í síma 553 1307._______________
Rólegur og reglusamur maöur óskar eft-
ir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð mið-
svæðis. Greiðslugeta ekki meiri en 30
þús. Uppl. í síma 562 4028 á kvöldin.'
Ung hjón meö eitt barn, sem eru að Ijúka
háskólanámi, óska eftir að taka á leigu
3 herb. íbúð á svæði 105 eða 108. Uppl.
í síma 551 4419.
íbúö-hús. Óskum eftir íbúð/húsi á höf- uðborgarsvæðinu eða rétt fyrir utan bæinn. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 565 4192.
Óska eftir 3 herb. íbúö á svæði 101 eða 105 sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Greiðslugeta 30-35 þús. Úppl. í síma 587 6189 eftir kl. 18.
Óska eftir einstaklingsíbúö eða herbergi með aðgangi að öllu á svæði 101. Upplýsingar í síma 20604 á morgun, sunnudag.
Óska eftir herbergi meö eldunarastööu nálægt miðbænum. Öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 581 4736.
Óskum eftir 3 herb. íbúö á leigu eöa kaups (útb. 1,3 millj.), helst á svæði 104,105 eða 108, fyrir 15. júlí. Uppl. í síma 553 1051.
Óskum eftir 4 herb. íbúö til leigu sem fyrst. Erum 2 systur og 13 ára strákur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 551 8782.
2 háskólanemar óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 581 2497.
4ra herbergja ibúö eöa sérbýli óskast til leigu. Tvö í heimili. Nánari upplýsingar í síma 565 5583 eftir kl. 19.
4ra herbergja björt, reyklaus íbúö í Graf- arvogi til leigu. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma 587 9099.
5 herbergja eöa stærra húsnæöi óskast á ieigu. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 40933.
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu, helst í Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 554 5487.
Einstæð móöir meö 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, helst í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 96-22944.
Einstæða móöur meö eitt barn vantar 3ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 91-670914.
Hafnarfjörður - SOS. Vantar 2ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 555 1648.
Par meö barn óskar eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 555 0643 eftir kl. 17 í dag.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð. Verður að vera laus 1. júní eða strax. Upplýsingar í síma 567 7235.
Tveggja herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 40916.
Tvær pólskar konur óska eftir að taka einstaklings- eða 2 herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 562 0684.
Ungt, reglusamt par meö barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð á leigu í Seljahverfi. Uppl. í síma 557 1141.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 566 7759. Helena.
Þriggja manna fjöskylda óskar eftir ibúö í eða nálægt Hlíðahverfi. Uppl. í síma 562 3870 frá og með morgundeginum.
Óska eftir 3-4 herb. ibúö, helst í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 94- 3497 og 554 4103.
2ja herb. íbúö óskast frá 10. júní. Uppl. í síma 551 6097 eftir kl. 18.
Hjálp! Ungt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 567 2303.
Atvinnuhúsnæði 55 C!
Skrifstofuherbergi til leigu. Til leigu 1-5 skrifstofuherbergi með aðgangi að kaflistofu, fundarherbergi o.fl. í nýju skrifstofuhúsnæði sem er mjög mið- svæðis á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar eru veittar milli kl. 10 og 16 alla virka daga í síma 564 3838.
450 m 2 iönaöarhúsn. á Suöumesjum til sölu, ath. skipti á faste., fyrirt. o.fl. á höfuðbsv. Til leigu 1000 m 2 í nágr. Sundah., gott v. S. 588 6670, 565 3694.
100 m 2 iðnaöarhúsnæöi með innkeyrslu- dyrum við Skemmuveg til leigu. Úppl. í síma562 1134 e.kl. 19.
Lítiö verslunarhúsnæöi til leigu í verslunarmiðstöð við Arnarbakka, Breiðholti. Uppl. í síma 561 1569.
I' Atvinna í boði
Halló. Hver hefur áhuga á „Au pair“ starfi í Þýskalandi? Við erum fjölskylda með 3 lítil börn og leitum eftir opinni og skemmtilegri manneskju til að dvelja hjá okkur í eitt ár eða lengur frá ágúst ‘95. Áhugasamir vinsamlega hafi samb. við Siggu í s. 565 4047 e.kl. 18 en um helgina frá kl. 13.
Sérstakt atvinnutækifæri.
Nýjung á Islandi. Til sölu einkaumboð,
verkfæri og efni. Mjög góðir tekjumiigu-
leikar fyrir laghentan mann. Óska
einnig eftir góðum, sjálfstæðum sölu-
mönnum. Svör sendist DV, merkt „B
2899“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 41154.
M&M auglýsinga- og markaösráðgjöf ósk-
ar eftir einstaklingi til auglýsingasölu.
Eingöngu einstaklingur með reynslu og
snyrtilega framkomu kemur til greina.
Góð laun fyrir réttan aðila. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvísunamúm-
er 41279.____________________________
„Au pair“ óskast sem fyrst til
Þýskalands hjá 2 barna fjölskyldu, í
eitt ár, á aldrinum 19-21 árs. Uppl. hjá
Fam. D. Baumgártner, Markgrafan-
strasse, D-76646 Bmchsal,
Deutschland, s. 0049 72515137, fax.
0049 72515136._______________________
Hárgreiðsla. Viltu vinna sjálfstætt? Óska
eftir hárgreiðslusveini eða meistara,
bæði í hlutastarf og allan daginn, á
einn besta stað í bænum. Góðir tekju-
möguleikar fyrir réttan aðila. Upplýs-
ingar í síma 676148._________________
Skemmtistaöur óskar eftir. Ef þú ert 18
ára eða eldri og hefur góðan kropp, ert
ófeimin að dansa fáklædd, þá getum
við þjálfað þig og hjálpað þér til að kom-
ast til útlanda. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 989-63662.______________
Vanar manneskjur óskast í söluskála við
afgreiðslu og framreiðslustörf. Ekki
yngri en 18 ára. Eingöngu vant fólk
kemur til greina. Góð laun fyrir gott
fólk. Frítt fæði og húsnæði. Svör send-
ist DV, merkt „P-2885“.______________
Óskum að ráöa í 1-2 hálfsdagsstörf í vid-
eoleigu. Vaktavinna. Skriflegar um-
sóknir sendist undirrituðum sem veitir
upplýsingar.
Gunnar Haraldsson hagfræðingur,
ITverfisgötu 4a, sími 561 0244,______
Ráöskona óskast á býli í Árnessýslu,
ekki yngri en 25-30 ára. Fátt í heimili,
góð aðstaða. Skemmtilegt umhverfi,
reglusemi áskilin. Skrifleg svör sendist
fyrir 3.6. DV, merkt „K-2893“.
Svarþjónusta DV, simi 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700._____
Mötuneyti.
Reglusamur. reyklaus starfskraftur
óskast í mötuneýti. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 41112.
Starfskraftur óskast í hlutastarf í
efnalaug í viðgerðir á fatnaði ó.fl.
Sveigjanlegur vinnut. Aldur 40-60 ára.
Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr.
41094._______________________________
Sölumenn - helgarsala. Óskum eflir
dugmiklum sölumönnum í gott helgar-
verkefni, fóst laun + prósentur + bónus-
ar. Uppl. í síma 800 6633.
Maöur óskast f steinsteypusögun og
kjarnaborun, helst vanur. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr, 41166.
Veitingastaöur í Reykjavík óskar eflir
matreiðslumanni, góð laun í boði. Upp-
lýsingar í síma 567 1515 til kl. 18.
H Atvinna óskast
17 ára verslunarskólanemi óskar eftir
vinnu í sumar. Getur byijað strax.
Margt kemur til greina. Sími 555 4272.
Guðmundur.___________________________
18 ára menntaskólastúlka óskar eflir
sumarvinnu. Vön afgreiðslustörfum.
Margt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 568 2489.
34 ára karlmaður, sjálfstæður og góður
bílstjóri með meira- og rútupróf, óskar
eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í
síma 562 8486 og 989-61994.__________
35 ára gamall nemi óskar eftir vinnu.
Hefur margs konar starfsreynslu,
margt kemur tif greina. Upplýsingar í
síma 552 3428._______________________
Ung, dugleg kona meö eitt barn óskar
eftir að komast í vinnu úti á landi. Allt
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40900.
HELGAR-
TILBOÐ
26. og 27. maí
Kápusalan
Snorrabraut 56. s. 562 43 62