Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 27(30 Þverholti 11 12 feta vel meö farið hjólhýsi til sölu. Fæst á hagstæðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 557 4166. Sprite hjólhýsi ‘89 til sölu meö fortjaldi. Til sýnis á Laugarvatni um helgina. Uppl. í síma 581 4639 eða 985-34081. Óska eftir vel meö förnu hjólhýsi með for- tjaldi, verðhugmynd 100-150 þúsund. Uppl. í síma 565 7345 eða 565 6773. Gamalt en gott 12 feta hljólhýsi til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 553 4929. Húsbílar Benz 0309 ‘77, skráöur sem húsbíll, til sölu, kram í mjög góðu lagi en þarfnast boddíviðg., sæti f. 21 fylgir ásamt ýms- um varahl., sk. ‘96. S. 564 1668. Húsbill til leigu í lengri eða skemmri tíma. Tek einnig að mér bensíntanka- og vatnstankasmíði. Upplýsingar síma 587 1544 eða 989-31657. Óska eftir Benz 309 eöa 608, innrétt- uðum eða óinnréttuðum, í skiptum fyr- ir Toyotu double cab, árg. ‘88, verð ca 1 milljón. Uppl. í síma 92-37817. Sumarbústaðir Sólarrafhlööur eru góöur kostur fyrir sumarbústaði á Islandi. Framleiða raf- magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síð- an er notað til ljósa, fyrir sjónvarp, vatnsdælu og fleira. Viðhaldslaust, um- hverfisvænt, hljóðlaust og alltaf ókeyp- is orka frá sólinni. Úrval af ljósum og TUDOR-rafgeymum. Við höfum margra ára mjög góða reynslu. Sýnishorn á staðnum. Skorri hf., Bílds- höífla 12, sími 587 6810. Glamox 2001 rafmagnsþilofnar meö 10 ára ábyrgð. Hefur þú efni á öðru? Gla- mox-ofnar hafa sérstaka hitadeyfingu þannig að rykið brennur ekki sem þýð- ir hreinna loft. Glamox, heitir og huggulegir. Borgarljóskeðjan um allt land, s. 581 2660. Hestamenn, sumarhús, hesthús. Sumarhús í landi Gaddstaða við Hróarslæk til sölu, húsið er ca 35 m 2 landstærð 6,92 ha. Landinu er skipt í sumarhúsalóð og beitiland fyrir hesta, einnig er hesthús á lóðinni. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 989-20010. Sumarhús í landi Heyholts í Borgarfirði. Fallegur 37 m 2 bústaður sem stendur á 3645 m a afgirtri eignarlóð, landið er skógi vaxið. Góð verönd, innbú fylgir. Búið að leggja rafmagn inn á sum- arbsvæðið, hægt að kaupa aðgang að því. Verð 3,3 m, S. 566 8065.________ Til sölu nýr sumarbústaður, full- kláraður, 40 m ' , ásamt 20 m ' svefn- lofti, 50 km frá Reykjavík. Malbikað alla leið. Rafmagn og vatn. Góð greiðslukjör. Hugsanlega hægt að taka bíl upp í kaupverð. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41115. Ættarhópar og félagasamtök. Fé- lagsheimilið Brautartunga er til leigu fyrir ættarmót eða annan mannfagnað. Tjaldstæði og sundlaug á staðnum. Einnig svefnpokapláss fyrir ferðahópa. Uppl. í síma 93-51391.____________ Lítiö sumarhús í Borgarfiröi til sölu. Gastæki til eldunar og hitunar fylgja. Rennandi kalt vatn og rotþró til staðar. Leiguland, fullgróið. Verð kr. 800.000, Símar 552 2144 og 555 3621. Sumarbústaöaeig. og trjáræktendur: Býð faglega unna græðlinga til sölu af: alaska-, brekku- og jörvavíði, einnig af ösp, á 10 kr. stk. Auður Ottesen garð- yrkjufræðingur, sími 568 4565. Sumarhús — Grímsnes. Vandað nýlegt heilsárshús, vel staðsett, í landi Hraunborga. 2 rúmgóð svefnherb., 20 m ‘ svefnloft. Falleg frágengin lóð með trjám og skjólbolla. Sími 568 4070. Á Austurlandi sumarbústaöaland á skipulögðu svæði til leigu. Skóglendi, gott vatn, 14 km fyrir ofan Hallorms- stað. Gott fyrir félagasamtök og/eða einstaklinga. S. 97-11956 á kvöldin. Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið skógræktarland, friðað, búfjárlaust. Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn. Uppl, f s. 554 4844. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 lítra, Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvörur, Ármúla 5, sími 568 6411, Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra), heita potta, garðtjarnir o.fl. úr trefja- plasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 93-38867 og 985-42867.___________________________ Félagasamtök. Odýrt hús við sjó, með lendingu fyrir lítinn bát, til sölu, miðsvæðis á Austurlandi. Símar 553 9820 og 553 0505.__________ Handunnin viöarskilti fyrir sumar- bústaðinn eða gamla húsið. -Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582._______________________ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sfmi 564 1633. Nýr 40 fm sumarbústaöur til sölu. Tvö svefnh., wc m/sturtu, gott eldhús. Tilb. til flutnings. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 562 8383 og 989-33699. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel- tjarnarnesi & Borgarnesi, s. 561 2211. Rúmlega eins hektara sumarbústaöarlóö í Grímsnesi til sölu. Teikningar og und- irstöður geta fylgt. Skipti á bíl mögu- leg. Uppl. í síma 98-61236. Sumarbústaöalóðir i/viö Svarfhólsskóg til leigu, 80 km frá Rvfk. Vegur, vatn, girðing. Örstutt í sund, golf, veiði o.fl. Frábært verð og friðsæld. S. 93-38826. Sumarbústaöalóðir viö Laugarvatn. Nú eru til sölu síðustu lóðirnar á hinu eftir- sótta svæði í hlíðinni, 2 km innan við Laugarvatn. Uppl. í síma 565 3485. Sumarbústaðarland til sölu, 100.km frá Reykjavík, kostur á heitu og köldu vatni. Upplýsingar í síma 566 7798 og 566 7447. Sumarbústaður til sölu, ca 20 mín. frá Reykjavfk, húsið ca 38 m - , í smíðum, einangrað, fallegt útsýni. S. 568 4270 (Halldór) og 552 0318 (Helgi). Sumarhúsaeigendur. Smágröfuþj., lóða- framkv. Tek að mér alla gröfuv., stauraborun, efnisfiutn. og múrbrot. Guðbrandur, s. 985-39318 og 98-76561. Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og silungs- veiði. H.H. Bátaleiga, sími 93-38867 og 985-42867. Til sölu eöa leigu hálfs hektara sum- arhúsalóðir, skipulagt svæði í nágrenni Þjórsár. Vatn og vegur. Upplýsingar í símum 588 6670 og 565 3694. Vel búiö sumarhús í Aöaldal, Suður- Þingeyjarsýslu, til leigu, leigist viku í einu, hitaveita og rafmagn. Upplýsing- ar í síma 96-43561 eflir kl. 20. Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús með öllum þægindum til leigu. Heitir pottar, sauna, sjónvarp o.fi. S. 95- 24123 og 95-24449. Glaðheimar, Blönduósi. Óska eftir sumarbústaö tii kaups á ca 1 millj. Er með bíl á kr. 550 þ. + 3 ára skuldabréf, kr. 350 þ. + pen. Má þarfn- ast viðg. S. 557 9887 og 989-66737. Sumarbústaðarlóð, 1/2 hektari, í landi Heyholts, Borgarfirði, til sölu. Uppl. í síma 554 2206 á kvöldin. Sumarbústaður í Eilífsdal í Kjós til leigu eða sölu. Upplýsingar í símum 554 5672 og 557 6171.________________ Sumarhús til leigu á sunnanveröu Snæfellsnesi. Hestaleiga á staðnum. Uppl. í síma 93-56667. Til leigu er orlofshús í Borgarfirði frá miðjum júlí. Stutt í sundlaug, aðstaða fyrir hesta. Uppl. í síma 93-51391. Til leigu sumarbústaöur nálægt Kirkju- bæjarklaustri. Upplýsingar í síma 567 0387 og 587 1968. X) Fyrir veiðimenn Vatnsdalsá, A-Húnvatnss. Silungs- + laxveiði. Enn eru nokkur holl laus á sil- ungasvæðinu í Vatnsdalsá fyrir kom- andi sumar. Um þriggja daga holl erað ræða og í hverju holli eru 10 stangir. Veiðihús þar sem allt að 24 manns geta dvalið í einu. Tilvalið fyrir fjölskyldur, samstarfsfélaga og vinahópa til að stunda stangaveiði og njóta um leið úti- veru í umhverfi sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Leitið uppl. í s. 656950 eða 985-27269. Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld- artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000, heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032. Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarf., s. 93-51262, 93- 51185. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Veiöileyfi í Hvítá i Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 93-70007. Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, simi 93-70044. Byssur Til sölu riffill, Wincheter, cal. 222, 5 skota, með tasco, 10x40, kíki, verð 60 þúsund. Uppl. í síma 562 2003. Guðmundur. (5) Fyrir ferðamenn Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, námskeið og jökla- ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við Gullnu ströndina og Græna lónið. Silungsveiði. Svefnpokapláss með eld- unaraðstöðu. Tjaldstæði. Verið velkomin. Sími 93-56789. ©KFS/Distr, BULLS OrtT ntVMCKXTOMIM ©KFS/Distr BULLS Hann hefur í æfinguna . —-------- X sleppa fram hjá gleymdi innheimtumönnunum! því alveg! ) f Ég hef miklar áhyggjur af ílíkamlegu ástandi mínu, Sólveig. s rj ; ! Ég verða að byggja mig upp og hreyfa mig. Hvernig fannstu ^ þetta út. Ég gat ekki opnað"' gleraugnahulstrið Hefurðu nokkurn tima orðið svo hræddur að hnén á þér skylfu? Já, einu sinni, Púki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.