Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
59
Afmæli
Jón Guðmnndsson
Jón Guðmundsson framkvæmda-
stjóri, Stigahlíð 34, Reykjavík, er sjö-
tugurídag.
Starfsferill
Jón er fæddur í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann tók atvinnuflug-
mannspróf í Bandaríkjunum 1945
og blindflugspróf1946. Jón lauk
einnig sveinsprófi i rafvirkjun í
Reykjavík 1951 og fékk meistarabréf
1954.
Jón kenndi flug 1946-48, var flug-
maður hjá Loftleiðum 1948-50 og
rafvirki í Reykjavík, Kaupmanna-
höfn og á Keflavíkurflugvelli
1950-54. Hann stofnaði Rafvirkja-
vinnustofu Jóns Guðmundssonar
1954 og rak hana til 1956 og var síð-
an rafvirkjameistari og yfirverk-
stjóri á Keflavíkurflugvelli 1956-63.
Jón var framkvæmdastjóri keilu-
haliar á Keflavíkurflugvelh 1963-73
og síðan framkvæmdastjóri hjá
tómstundadeildinni þar er rak m.a.
ferðaskrifstofu, kvikmyndahús og
fleiri fyrirtæki og deildir.
Jón var um skeið í stjóm Félags
íslenskra stjómunarstarfsmanna á
Keflavíkurflugvelli (FÍSK), þar af
formaður í tvö ár. Hann var einnig
í stjóm Lífeyrissjóðs FÍ SK og tvíveg-
is forseti „Northem Light Maconic
Club“ á KeflavíkurflugveUi.
Fjölskylda
Jón kvæntist 1.12.1962 Vigdísi
Tryggvadóttur, f. 22.10.1932. skrif-
stofumanni. Foreldrar hennar:
Tryggvi Lúðvík Kristjánsson og Una
Svava Jakobsdóttir. Þau era bæði
látin.
Böm Jóns: Nanna, f. 13.6.1947,
framkvæmdastjóri í Miami í
Flórída, gift George Roberts; Guð-
mundur, f. 19.12.1953, deildarstjóri,
kvæntur Láru Sigfúsdóttur hús-
móður; Tryggvi, f. 14.7.1955, við-
skiptafræðingur og endurskoðandi,
kvæntur Ástu Ágústsdóttur full-
trúa; Kristín Þorbjörg, f. 30.11.1957,
skrifstofumaöur og snyrtifræðing-
ur, gift Hrafnkatli Gunnarssyni fjár-
málastjóra; Kristín Anný, f. 9.6.1958,
sölustjóri og veitingamaður, sam-
býhsmaður hennar er Vaigeir Ingi
Ólafssonferðamálafuhtrúi; Soffía
Bryndís, f. 25.2.1960, aðstoðarmaður
tannlæknis, gift David Mark Sawy-
er, sjónvarpsstöðvarstjóra. Jón á
nítján barnaböm og tvö bama-
barnaböm.
Systir Jóns: Ingibjörg, húsmóðir
og rekstrarstjóri. Hálfsystkini Jóns:
Hörður Matthías Felixson, látinn,
símritari og loftskeytamaður; Soffía
Felixdóttir mötuneytisstarfsmaður.
Foreldrar Jóns: Guðmundur Jó-
hannsson, f. 6.6.1893, d. 1.9.1931,
kaupmaður og bæjarfulltrúi í
Reykjavík, og Sigríður Jónsdóttir,
f. 8.6.1906, d. 29.9.1982, húsmóðir.
Seinni maður Sigríðar og stjúpfaðir
Jóns: Felix Ottó Sigurbjamason,
verkstjóri.
Ætt
Guðmundur var sonur Jóhanns,
alþingismanns í Sveinatungu, Eyj-
ólfssonar, b. og hagyrðings í
Hvammi, Jóhannessonar Lunds, b.
og smiös í Gullbringum, Jónssonar.
Móöir Guðmundar var Ingibjörg
Sigurðardóttir, útvegsb. á Akranesi,
Erlendssonar, hreppstj. á Brekans-
stöðum, Sigurðssonar.
Sigríður var dóttir Jóns, hreppstj.
í Kalastaðakoti, Sigurðssonar, b. og
smiðs á Fiskhæk, Böðvarssonar, b.
og smiðs á Skáney, ættfóður Skán-
eyjarættarinnar, Sigurðssonar.
Móðir Jóns var Hahdóra Jónsdóttir,
stúdents og dbrm. á Leirá, ættfóður
Leirárættarinnar, Ámasonar. Móð-
ir Jóns á Leirá var Halldóra Kol-
beinsdóttir, prests og skálds í Mið-
dal, Þorsteinssonar. Móðir Hahdóru
Jónsdóttur var Haha Kristín Jóns-
dóttir, prests á Gilsbakka, Jónsson-
ar. Móðir Höhu Kristínar var Ragn-
Jón Guömundsson.
heiður Jónsdóttir sterka, prests í
Hvammi, Sigurössonar, sýslu-
manns á Hvítárvöllum, Jónssonar,
sýslumanns í Einarsnesi, Sigurðs-
sonar, lögmanns í Einarsnesi, Jóns-
sonar.
Móðir Sigríðar var Soffía Péturs-
dóttir, húsmanns á Akranesi, Guð-
mundssonar, b. í Efstabæ, Ólafsson-
ar, skipasmiðs og dbrm. á Kalastöð-
um, Péturssonar.
Jón og Vigdis taka á móti gestum
á afmælisdaginn í verslunarmið-
stöðinni að Hverafold 5 í Grafarvogi
(húsnæðinu við hhðina á lögreglu-
stöðinni) frá kl. 16-19.
Til hamingju með afmælið 28. maí
90 ára
Guðlaug Guðlaugsdóttír,
Gunnarsbraut 8, Dalabyggö.
85 ára
SteinunnO. Nielsen,
Hjallaseh 55, Reykjavík.
Jónina Sigmundsdóttir,
Austurbyggð 17, Akureyri.
80 ára
Guðmundur Franklínsson,
Dalbraut 20, Reykjavík,
75 ára
Ingólfur Baldvinsson,
Aðalgötu 48, Ólafsfirði.
Guðbrandur Sveinsson,
Unuhóh 2, Djúpárhreppi.
70 ára
ReynirTómasson,
Eyvík, Grímsneshreppi.
Ingimar Ingimarsson,
Tjaldanesi 1, Garðabæ.
Aðaldís Pálsdóttir,
Laufási 2, Egilsstööum.
60 ára
Axel Nikolaison,
ÞrastarIundi6,Garöabæ.
Ragnheiður Ragnarsdóttir,
Böggvisbraut3, Dalvík.
Arnheiður Magnúsdóttir,
Kumbaravogi, Stokkseyri.
50ára
Öm Baldursson,
Vesturgötu 52, Reykjavík.
Sigurður Hafsteinsson,
Engihjaha 17, Kópavogi.
Jóhannes Þór Jóhannesson,
Hafnargötu 12, Grindavík.
Jóhann O. Gíslason,
Karlagötu 5, Reykjavík.
Guðmundur Bjarnleifsson,
Raufarseli 9, Reykjavík.
Sólveig Eggertsdóttir,
Fischersundi 3, Reykjavík.
Sigrún Ósk Ingadóttir,
Hjahalandi24, Reykjavík.
40 ára
S vanfríður Jónsdóttir,
Logafold 72, Reykjavik.
Eirikur Stephensen,
Þangbakka 8, Reykjavik.
Sigríður Erla Guðmundsdóttir,
Hraunbrún 10, Hafnarfiröi.
Sigrún Ingibjörg Arnardóttir,
Eikarlundi 21, Akureyri.
Björn Vigfússon,
Miðgarði 6, Egilsstöðum.
Oddur Theódór Guönason,
Sveighúsum 9, Reykjavík.
Jón Ingvar Valdimarsson,
skólaíbúð, Skagaströnd.
Kristján Albert Óskarsson,
Kolbeinsmýri9, Selljamarnesi.
Gísli Ásgeirsson kennari,
Vörðustig 3, HafnarfirðL
Jón Arnar Sverrisson,
Karabaseh 73, Reykjavík.
Valgeir Hauksson sjómaður,
Löngumýri 32, Akureyri.
Hanneraðheiman.
Nína S. Jónsdóttir
Nína Sólveig Jónsdóttir hkams-
ræktarkennari, Laxakvísl 14,
Reykjavík, verður fertug á morgun.
Fjölskylda
Nína er fædd í Reykjavik og olst
þar upp. . ., .
Nína giftist sumarið 1978 Knstjam
Bergi Bergssym, f. 6.3.1954, vél-
stjóra. Foreldrar hans: Bergur Sol-
mundsson, látinn, og Knstin Signð-
ur Helgadóttir, látin.
Böm Nínu og Kristjans: Albert, f.
17.1.1978, nemi í Menntaskólanum
við Sund; Kristín, f. 12.11.1979;
Sindri, f. 14.9.1986; Bjarki, f. 27.1.
1988.
Nína á fjóra bræður. .
Foreldrar Nínu: Jón Óskar Hah-
Nina Sólveig Jónsdóttir.
dórsson, látinn, og Hrefna Líneik
Jónsdóttir, f. 24.6.1919.
Óskar Gunnarsson
Óskar Gunnarsson húsasmiða-
meistari, Stafnesvegi 16, Sandgerði,
varð fimmtugiu- í gær.
Starfsferill
Óskar er fæddur á Reynistað í
Sandgerði og ólst þar upp. Hann
lauk gagnfræðaprófi frá Gmnn-
skóla Sandgerðis 1959, stundaöi
nám við Iðnskólann í Reykjavík
1963- 64 og við Iðnskólann í Keflavík
1964- 65 og lauk sveinsprófi þar 1965.
Óskar starfaði í trésmiðju Þórar-
ins Ólafssonar í Keflavík 1963-67 en
hóf þá störf sem húsasmiður og síö-
an flokksstjóri hjá Dverghömrum
sf. á Keflavíkurflugvehi og hefur
starfaðþar síðan.
Óskar er í stjóm Dverghamra sf.,
á sæti í bæjarstjóm og bæjarráði
Sandgerðis og er forseti bæjar-
stjómar. Hann er form. bygginga-
nefndar Grunnskóla Sandgerðis og
var í bygginganefnd íbúða aldraða
og einnig lengi í bygginganefnd
Sandgerðis. Oskar er í stjóm Sam-
bands sveitarfélaga á Suðumesjum,
stjóm Sorpeyðingarstöðvar Suður-
nesja og í stjóm ísverksmiðjunnar
í Sandgeröi. Hann hefur verið í
brunabótamati fyrir VÍS í fjölda ára
og var lengi virkur í Björgunarsveit-
inni Sigurvon og var varaformaður
hennar. Óskar er félagi í Lions-
klúbbi Sandgerðis og er formaður
líknamefndarinnar. Hann hefur
lengi verið í Slökkvihði Sandgerðis
og var fyrirliði knattspyrnuliðsins
Reynisímörgároghefurveriðí -
stjórn bridgefélagsins (Muninn) í
Sandgerði. Óskar er varaendur-
skoðandi Iðnsveinafélags Suður-
nesja.
Fjölskylda
Óskar kvæntist 25.11.1967 Sól-
rúnu Mary Vest Joensen, f. 2.10.
1945. Foreldrar hennar: Jakup Vest
Joensen og Anna Malena Vest Joen-
sen, frá yági á Suðurey í Færeyjum.
Synir Óskars og Sólrúnar: Gunnar
Jakop, f. 11.3.1965, maki Kristín
Þóra Benediktsdóttir, þau eiga þrjár
dætur, Sólrúnu Mary, Ástrósu Evu
og Heiödísi Ósk; Amar, f. 2.7.1970,
maki Fanný Dóróthe Hahdórsdóttir,
þau eiga tvær dætur, Ósk Matthhdi
og Thelmu Guðlaugu; Ath Ragnar,
f. 20.10.1976.
Systur Óskars: Jóna, f. 2.8.1927,
gift Gunnari Kristjánssyni, þau em
búsett í Keflavík; Lflja, f. 11.1.1935,
git Jóni Söring, þau eru búsett í
Keflavík. Hálfsystir Óskars, sam-
Óskar Gunnarsson.
mæðra: Freyja Sigurlásdóttir, f. 29.7.
1921, d. 7.2.1960, gift Sigurbergi
Guðmundssyni, búsett í Keflavík.
Foreldrar Óskars: Gunnar Júhus
Jónsson, f. 28.7.1904, d. 9.11.1992,
verkamaður, og Rannveig Guðlaug
Magnúsdóttir, f. 24.6.1902, d. 7.8.
1988, húsmóöir og verkakona, þau
bjuggu á Reynistað í Sandgerði.
Óskar og Sólrún taka á móti gest-
um í samkomuhúsinu í Sandgerði
27. maífrákl. 18-22.
Menning
Frá miðöldum
Tríóið Sequentia lék á tónleikum í Listasafni Sigur-
jóns Ólafssonar sl. þriðjudagskvöld. Tónleikamir vom
haldnir á vegum Goetheinstitut. Tríóið samanstendur
af Barböm Thomton söngkonu, Benjamin Bagby,
söngvara og hörpuleikara, og Ehsabeth Gaver fiðlu-
leikara. Tríóið sérhæfir sig í flutningi miöaldatónhstar
og em hljóðfæri þeirra nákvæmar eftirlíkingar hljóð-
færa miðalda. Ástin, með áherslu á þá hræðslu eða
ógn sem af henni stafar, vegna valds eða álaga henn-
ar, var tema eða umfjöhunarefni tónverkanna á efnis-
skránni.
Sequentia er bæði söng- og hljóðfærasveit sem lætur
stærð sína ráöast af þeim verkefnum sem ráðist er í
hverju sinni. Sveitin, sem var stofnuð áriö 1977, hefur
aðsetur í Köln en hefur ferðast mjög víða th tónleika-
halds og plötuupptaka á evrópskri tónhst frá miðöld-
um.
Efnisskránni var skipt niður í fimm hluta, eftir efni
textanna og uppruna tónhstarinnar. Fyrsti hlutinn
snerist um Venus og vom þaö þrír söngvar frá 13. öld.
Þá kom söngmálskvæði (Sangspmchdichtung) úr
þýskri söngbók frá því snemma á 14. öld.
Þriðji hlutinn snerist inn konur og sá fjórði var
kvæðið um átök Siegfrieds og Briinhildar á brúðkaups-
nótt - bráðfyndin frásögn frá því um árið 1200. Tónleik-
unum lauk með tónhst eftir Oswald von Wolkenstein
frá Tíról sem uppi var á árunum 1376-1445.
Óhætt er að fuhyrða að Sequentia-tríóið flutti aha
efnisskrána geysivel. Ehsabeth og Benjamin sýndu
mikla fæmi á miðaldahljóðfæri sín og söngur Barböm
Tónlist
Askell Másson
og Bepjamins var vandaður. Benjamin fór á kostum,
hvort sem hann söng eða lék, og urðu miðaldakvæðin
sprellhfandi í meðforum hans. Konumar skorti nokk-
uð þennan hæfileika aö smita frá sér sem viö köhum
útgeislun, þrátt fyrir nákvæman og agaðan flutning.
Líklega var það fyrir þær sakir að tónleikarnir virk-
uðu einum of langir.
Þetta var engu að síður merk heimsókn - mér er til
efs að svona tónhst hafi heyrst hér á landi fyrr, í við-
líka flutningi. Er hlutaðeigandi þakkaö fyrir hingað-
komu þessa ágæta tóidistarfólks.