Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 27. MAI1995 27 ^ísland [plðtur/diskar)^ t 1 ( - ) Bítilæði Sixties t 2(3) Smash Offspring $ 3(1) Beif í kroppinn Ýmsir t 4(7) Now 30 Ýmsir t 5(5) Transdans 4 Ýmsir t 6(6) Nobody else Take That t 7 (11) Þóliðiárogöld Björgvin Halldórsson $ 8(2) Dookie Grecn Day | 9(9) Dumb & Dumber Úr kvikmynd t 10 (16) Unplugged in New York Nirvana « 11 (10) PulpRction Úr kvikmynd t 12 (13) Parklife Blur t 13 (18) l.mmortal Beloved Úr kvikmynd t 14 (19) Dummy Portishead t 15 (Al) Maxinquave Tricky t 16 ( 8 ) Heyrðuö Ymsir $ 17 (17) No Need to Argue The Cranberries I 18 (15) Made in England Elton John i 19 ( 4 ) Popp(f)árið 1995 Ymsir « 20 (12) LionKing Ur kvikmynd Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. ^^London (109)"^^ | 1. (1 ) Unchained Melody/White Cliffs... Robson Green & Jerome Flynn t 2. ( 3 ) Guaglione Perez ‘Prez' Prado & Orchestra t 3. ( 4 ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob) Scatman John t 4. ( 2 ) Dreamer Livin' Joy t 5. (15) That Look in Your Eye Ali Campbell t 6. (10) Your Loving Arms Biliy Ray Martin t 7. ( - ) Surrender Your Love Nightcrawlers Ft John Reid t 8. (11) Only One Road Celine Dion t 9. ( 6 ) We’re Gonna Do It again Manchester Utd Feat Stryker t 10. ( - ) Yes McAlmont & Butler New York (lög) ^Bretiand (piötur/diskari^^j t 1. (- ) Stanley Road Paul Weller t 2. (1 ) Nobody Else Take That t 3. ( - ) I Should Coco Supergrass t 4. ( - ) The Complete Stone Roses t 5. ( 2 ) Picture This WetWetWet t 6. ( 3 ) The Color of My Love Celine Dion t 7. ( 4 ) Greatcst Hits Bruce Springsteen t 8. ( 7 ) No Need to Argue Cranberries t 9. ( 5 ) Definitcly Maybe Oasis t 10. (12) Medusa Annie Lennox Bandaríkin (piötur/diskar) t 1. (1 ) Friday Urkvikmynd t 1(3) Cracked Rear Vie w Hootie and The Blowfish t 3. ( 2 ) Tfirowing Copper Live t 4. (Al) Forrest Gump Úr kvikmynd t 5. ( 4 ) Me against the World 2Pac | 6. ( 6 ) John Michael Montgomery John Michael Montgomery J 7. ( 7 ) Hell Freezes over The Eagles t 8. ( 9 ) Astro Creep White Zombie t 9- ( 8 ) II Boyz II Men #10. ( 5 ) Lion King Úr kvikmynd _______________________________tórts|>* Hafa gaman af því að spila og vera til - hljómsveitin Galíleó alltaf við það að skemmta fólki Eftir sex ár í bransanum státar Galíleó sér af þvl að vera ein elsta starfandi ballhljómsveit á íslandi. Aðeins einn upprunalegra meðlima er enn í sveitinni og er það forsprakk- inn og söngpípan Sævar Sverrisson. Aðrir meðlimir sveitarinnar eru: Ólafur Þór Kristjánsson bassaleikari sem er jafnframt nýjasti meðlimur sveitarinnar, Jón Elvar Hafsteinsson gítarleikari, Birgir Jónsson trommu- leikari og Jósep Sigurðsson sem spO- ar á hljómborð. Eins og hljómsveitin lítur út í dag er hún aðeins tveggja mánaða göm- ul, en fyrir síðustu mannabreytingar var unnið að stórri plötu sem verður víst ekki aö veruleika eins og stend- ur. Hljómsveitin verður hins vegar með á nýrri safiiplötu sem er sam- starfsverkefni Rabba og Japis. Tvöfaldar trommur Lagið sem verður að frnna á plöt- unni er eftir Sævar og er að mörgu leyti öðruvísi en þau lög sem hann hefur áðiu- samið. Galíleó bryddar líka upp á nýjungum. Birgir Jónsson útskýrir trommuleikinn: „25% lags- ins eru með einföldum trommutakti en þar eftir spila ég tvöfalt, þ.e. hljóm- urinn verður eins og það sé verið að spOa á tvö trommusett, sem er rétt. Annað settið er gormalaust en hitt ekki. Þetta þéttir hljóminn töluvert og gefur nýjan og skemmtOegan tón.“ Rafn Jónsson útsetti lagið ásamt GalOeó. Mikill og góður andi Á þessum sex árum sem hljóm- sveitin hefúr starfað hafa aOtaf kom- ið út eitt tO tvö lög á safiiplötum á hverju ári auk þess sem hljómsveit- in hefur verið dugleg við að spOa mjög:fjölbreytta tónlist á böUum. Áherslur hafa breyst upp á síðkastið sökum mannabreytinga og fyrir vikið munu baUgestir áreiðan- lega hlýða á enn fjölbreyttara efni en hingað tO hefur tíðkast. „Við erum aðaUega við það að skemmta fólki,“ segir Sævar. I aUan þann tíma sem hljómsveit- in hefur starfað hefur hún aldrei þurft að fara inn á árshátíðar- og þorrablótsmarkaðinn, alltaf hefur hún haldið sig við poppið og skemmt fólki á öUum aldri, enda menn á öU- um aldri i hljómsveitinni. Alla leið á toppinn í Bandaríkjunum - tók ár að komast alla leið Fyrsta plata hljómsveitarinnar Live kom út árið 1991. Platan inni- hélt fjögur lög sem aldrei urðu vin- sæl. Ónnur plata sveitarinnar kom út árið 1992 og bar nafnið „Mental Jewlery“. Sú plata komst hæst í 73. sæti bandaríska BOlboard vinsælda- listans. í fyrra kom hins vegar út plata með hljómsveitinni sem bar nafiiið „Throwing Copper". Platan fór inn á lista í fyrstu viku en það var ekki fýrr en eftir 52 vikm- á lista að hún náði toppsætinu og að sögn BOlboard hefúr engin plata verið svo lengi á lista áður en hún hefúr náð hinu eftirsótta 1. sæti. Hljómsveitin þakkar velgengni sinni: mikiUi spOamennsku, M’TV, markaðssetningu Radioactive (sem er undirmerki MCA Records) og kaf- keyrsluspOun á lögunum „SeUing the Drama“, „I Alone“ og „Lightning Crashes" sem öU hafa náð ótrúlegum árangri á vinsældalistum í Banda- ríkjunum. Live beinir nú sjónum síhum að Evrópu og hefur gefið „Lightning Crashes" út á smáskifu. ÁUan þenn- an mánuð hefur hljómsveitin verið á hljómleikaferðalagi austan megin Atlantsála og fengið góðar viðtökur. Þrátt fyrir að hafa selt tæpar tvær miUjónir eintaka af plötunni „Throwning Copper" er markaðs- setningu langt í frá að vera hætt, því um leið og hljómsveitin snýr aftur tO síns heimalands heldur tónleikaferð- in áfram. -GBG smáskífu. „Það er mikiU og góður andi í hafa gaman að því að spOa og vera hljómsveitinni. Aðalatriðið er að t0,“ segir Sævar í lokin. -GBG nafn vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.