Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 r DV Island (plötur/diskar) » 1(4) Post Björk | 2(1) Bitilœdi Sixties | 3(3) Smasli Offspring | 4(2) Teika Bubbi&Rúnar | 5(5) Stjómarlögin 1989.1995 Stjórnin | 6(6) Twisturinn Vinir vors & blóma * 7 (15) Forrest Gump Úr kvikmynd | 8(8) Pulso Pink Floyd I 9(7) Reif í kroppinn Ýmsir $ 10 ( 9 ) Dookie Green Day I 11 (10) Now 30 Ymsir | 12 (12) Transdans4 Ýmsir t 13 (Al) NobodyElse Take That J 14 (14) Dummy Portishead t 15 (20) Parklife Blur | 16(11) Dumb&Dumber Úr kvikmynd | 17 (16) Þó líði árog öld Björgvin Halldórsson t 18 (Al) UonKing Ur kvikmynd $ 19 (13) Immortal Beloved Úr kvikmynd t 20 ( - ) Infemol Love Therapy? Listinn er reiknaöur út frá sölu (öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. J 1(1) Unchained Melody/White Cliffs... Robson Green & Jerome Flynn J 2. ( 2 ) Hold Me, Thrill Me, Kiss Me.... U2 t 3. (4)1 Need Your Loving (Everybody's...) Baby D * 4. ( 5 ) Scrcam Michael Jackson/Janet Jackson t 5. (16) BoomBomBoom Outhere Brothers I 6. ( 3 ) Common People Pulp • 7. (11) Don't Want to Forgive Me now WetWetWet f 8. (7 ) ThinkofYou Whigfield t 9. ( - ) Searcli For the Hero M People t 10. (19) IGirlLikeYou Edwyn Collins New York (lög) Bretland (plötur/diskar) Bandaríkin (piötur/diskar) J 1. { 1 ) Cracked Rear View Hootie ond The Blowfish | 2. ( 2 ) Throwing Copper Live • 3. ( - ) Poverty's Paradise Naughty by Nature t 4. ( - ) Pocahantas Úr kvikmynd f 5. ( 3 ) Friday Ur kvikmynd • 6. ( 7 ) II BoyzllMen t 7. (10) Crazysoxycool TLC J 8. ( 8 ) John Michaet Montgomery John Michael Montgomery J 9. ( 9 ) Astro Creep: 2000 Songs of Love Wliite Zombie $10. ( 6 ) Me aguinst the World 2Pac Mannabreytingar í Bubbleflies: Taka upp plötu í sumar Bubbleflies hefur til þessa verið vaxandi sveit á íslenskum markaði og hefur þegar gefið út tvær plötur, „The World Is still Alive“ og „Pin- occhio". Á báðum þessum plötum sá kyntáknið Páll Banine um söng en í mars á þessu ári tók hljómsveitin mikilvæga ákvörðun sem leiddi til þess að Palli var látinn fara og í stað- inn var nýr söngvari innlimaður, eða öllu heldur söngkona. Svala Björg- vinsdóttir hefur nú tekið við stöð- unni og innan skamms má búast við öðru lagi sveitarinnar í nýrri mynd Aðlögunartími Nýja lagið heitir „I Bet You“ og kemur út á safnplötunni Heyrðu 7. Hljómsveitin hefur hins vegar ekki gert samning við Skífuna til lengri tíma. Fyrsta lag hljómsveitarinnar í þessari mynd var að finna í kvik- myndinni Ein stór fjölskylda. Að sögn Davíðs Magnússonar (gítarleik- ara) var það lag afgreitt eftir pöntun. Roþbi rapp, sem stjórnar „Chronic" þáttunum á X-inu, var fenginn til að rappa og Svala fengin til þess að syngja viðlagið. Upp frá því hófst samstarfið og í dag er Svala orðin full- gildur meðlimur í hljómsveitinni, ekki aðstoðarsöngvari. Ákveðin aðlögun hefur átt sér stað í sveitinni eftir söngvaraskiptin en hljómsveitin fullyrðir að hér sé ekki mn breytta tónlistarstefnu aö ræða. Enn er það sambland af „live“ hljóð- færaleik og „techno" tónlist sem ræð- ur ríkjum. Þó hafa nokkur gömul Bubbleflies-lög verið endurútsett til þess að hæfa betur rödd Svölu. í vikunni stóðu yfir upptökur á nýju myndbandi en stefnan í sumar er að semja tónlist og vinna nýja plötu í hljóðveri. Fyrir þá sem ekki geta hugsað sér sumarið án þess að sjá hljómsveitina á tónleikum má geta þess að hún mun spila með SSSól á nokkrum „giggum“ auk þess-sem verslunarmannahelgin er þegar bók- uð, en við látum ykkur vita meira um það síðar. -GBG Jackson skrá- ír sogu sma - tvöföld plata komin í verslanir Sem söngvari, lagasmiður, hljóð- færaleikari og upptökustjóri hefur Michael Jackson skipað sér í efstu röð skemmtikrafta á 20. öldinni. Margir myndu jafnvel ganga svo langt að segja að enginn máður kæm- ist með tæmar þar sem hann hefur hælana. Fólk um alla veröld hefur keypt plöturnar hans, enda hefur enginn einn skemmtikraftur selt eins mörg eintök og þessi umdeildi maður. Nú skráir Jackson sögu sína sem tónlistarmaður með útgáfu á tvöfaldri, 30 laga geislaplötu. Innihaldið Á ensku ber platan heitið „History - Past, Present and Future - Book 1“ sem bendir til þess aö framhald sé væntanlegt á næstu ármn. Fyrri plat- an inniheldur 15 alvinsælustu lög Jacksons til þessa. Af platínuplöt- unni „Off the Wall“ frá árinu 1979 má finna lögin „Rock with You“ og „Don’t Stop till You Get Enough“, en platan var byrjandaverk Jacksons á sólóferli hans sem fullorðinn maður. Af mest seldu plötu heims til þessa, „Thriller" frá 1982, er að fmna lögin „The Girl Is Mine“, „Beat It“, „Billie Jean“ og „Wanna Be Startin’ Some- thin’”, Til gamans má geta að platan hefur selst í 44 milljónum eintaka um heim alian til þessa. Sagan heldur áfram með lögunum „I just Can’t Stop Loving You“, „Bad“, „The Way You Make Me Feel“ og „Man in the Mirror” af plötunni „Bad“ frá 1987. Jackson lýkur síðan fyrri plötunni meðminningumfrá 1991. Afplötunni „Dangerous" má finna lögin „Black or White”, „Remember the Time“ og „Heal the World”. Á seinni plötunni horfir Jackson hins vegar til framtíðar með öðrum 15 lögum. Jackson semxu- flest lögin sjálfur en sér til aðstoðar við flutn- ing fékk hann meðal annars systur sína, Janet Jacksson, gítarleikarann Slash úr Guns N’ Roses, R. Kelly, Shaquille O’NeiU, Dallas Austin og Rene. En auk þess að vera með frum- samin lög eftir sjálfan sig á plötunni hefur Jackson endurútsett gamla „bítlalagið” „Come together" og með endurútsetningu sinni á Charlie Chaplin laginu „Smile" vill Jackson heiðra söngvara eins og Frank Sinatra, Nat King Cole, Tony Benn- ett, Sammy Davis Jr. og Barböru Streisand. Hann er umdeildur, en mikið rosa- lega selur hann mikið af plötum! -GBG Enginn einn skemmtikraftur hefur selt eins mörg plötueintök og Michael Jackson. Ákveðin aðlögun hefur átt sér staö hjá Bubbleflies síðan Svala Björgvinsdóttir tók við sem söngkona sveitarinnar. Hljómsvertarmeðlimir fullyrða að tónliStarstefnan hafi þó ekki breyst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.