Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 24. JUNÍ 21 Maður getur alltaf á sig blómum bætt nefnist þessi mynd. Sendandi er Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórðargötu 30, Borgarnesi. Sumarmyndasamkeppnin hafin: Glæsileg verðlaun í boði Fljúgandi hamingja. Sendandi er Regína Vilhjálmsdóttir, Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík. Sumarkvöld í Reykjavík. Myndina sendi Atli Gunnarsson, Akurholti 5 í Mos- fellsbæ. Þegar eru farnar að berast myndir i hina árlegu sumarmyndasam- keppni DV og Kodakumboðsins. Það er greinilegt að landsmenn eru komnir í sumarskap og að hug- inyndaflugið hefur fengið að ráða ferðinni. Eins og á undanförnum árum verða glæsileg verðlaun í boði. Sá sem á bestu sumarmyndina fær glæsilegan ferðavinning, Flór- ídaferð fyrir tvo að verðmæti 90 þúsund krónur. Önnur verölaun eru Canon EOS 500 m/35-80 mm linsu, að andvirði 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru veitt fyrir sér- staka umhverfismynd í tilefni af umhverfisári og eru þau Canon Spor í rétta átt. Myndln er tekin í Kjarnaskógi við Akureyri og send- andi Stefán S. Svavarsson, Grund- arhúsum 9 í Reykjavík. EOS 1000 m/38-76 mm linsu, að verðmæti 39.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot, að verðmæti 18.990 krónur, fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 krónur, og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 krí dómnefnd eru Gunnar V. Andrés- son og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Finn- björnsson frá Kodak-umboðinu. Nægur tími er til að skila inn mynd- um því lokaskiladagur verður ekki fyrr en 26. ágúst. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Pútt. Myndina af þessum efniiega kylfingi sendi Matthías Björnsson, Grasarima 24 í Reykjavík. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ilsrflow r fyrtr UnVISTINA GOÐ TILBOÐ ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJAR! OPIÐ UM HELGAR Laugardaga kl. 10 - 16 Sunnudaga kl. 13 - 15 SEGLAGERÐIN ÆGie Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.