Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 11 Hljómsveitarstjórinn heimsfrægi, Nicola Rescigno, lærifaðir Ólafs Áma Bjamasonar: Maðurinn sem átti að EKTA SVEITABCLL Á MÖLINNI Á HÓTEL ÍSLANBI LAUSARBASSKVÖLB iFánar, ein vinsælasta; kráarhljómsveit iandsins 09 ihijómsveitin Brimkló ásamt BjörgvinHalldórsson • Húsið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. S00 HQmtjLLAND Simi 568-7111 Unnendur óperutónlistar uröu vitni að stórkostlegum tónleikum í fyrra- kvöld í Háskólabíói þegar Nicola Rescigno stjórnaði Ólafi Árna Bjarnasyni tenórsöngvara með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Salurinn var troöfullur og ætlaði fagnaðarlát- unum aldrei að linna. íslendingar ættu að vita sitthvað um Ólaf Árna Bjarnason sem hefur getið sér gott orð í sönglistinni síðustu ár en hver er þessi Nicola Rescigno? Við skulum aðeins varpa ljósi á glæsilegan feril hans í óperuheiminum sem hljóm- sveitarstjóri og frumkvöðull í meira en hálfa öld. Nicola er fæddur.árið 1916 í Banda- ríkjunum og því bráðlega áttræður. Hann er af ítölskum ættum og býr núna í nágrenni Rómar á Ítalíu. Hann kemur úr mikilh tónlistarfjöl- skyldu og var nánast alinn upp í Metropolitan-óperunni í New York þar sem faöir hans lék í hljómsveit- inni. Nicola lærði á hljóðfæri strax á unga aldri en fékk fljótlega áhuga á hljómsveitarstjórn. Faöir hans vildi reyndar að hann yrði lögfræðingur og fór Nicola í lögfræði á Ítalíu en hætti því fljótlega og sneri sér að tón- listinni. Stofnaói óperu í Dallas Hann sveiflaöi tónsprotanum á fyrstu stóru tónleikum sínum í Metropolitan árið 1943 og hefur veg- ur hans sem hljómsveitarstjóra vax- ið æ síðan. Hann starfaði í New York fram til ársins 1954 að hann fluttist um set til Chicago og átti ásamt tveimur öðrum þátt í að rífa upp óperuhúsið þar og gera það feikivin- sæl á skömmum tíma. Vegna mis- sættis milli þremenninganna hætti Nicola hjá Chicago ásamt félaga sín- um og saman komu þeir á fót óperu- húsi í Dallas sem var opnað árið 1957. Nicola starfaði hjá Dallas-óperunnni alveg fram til ársins 1990, fyrst sem hljómsveitarstjóri og síðar listrænn stjórnandi. Kom Callas á framfæri Nicola hefur uppgötvað og stjórnað mörgum af frægustu söngvurum þessarar aldar. Þekktastur er hann þó fyrir að hafa komið Maríu CaUas á framfæri, þeirri heimsfrægu prímadonnu. Síðustu misseri hefur hann búiö á Ítalíu og aðallega starfað við hljóðrit- un í hljómverum. Eftir hann liggja fjölmargar hljóðritanir, m.a. í sam- starfi við Pavarotti. Hann var í raun hættur hljómsveit- arstjórn þegar honum var komið í samband við Ólaf Árna Bjarnason á síðasta ári. Svo vel leist honum á - en hlustaði ekki á föður sinn Ólafur Árni Bjarnason tenórsöngv- ari með Nicola Rescigno sem hefur kennt honum ýmis brögð sönglistar- innar undanfarið misseri. Ómetan- legur stuðningur þar fyrir Ólaf. DV-mynd GVA Ólaf að hann bauöst til að stjórna honum á hans fyrstu einsöngstón- leikum með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Frank Ponzi, listfræöingur og óperuunnandi, sagði í samtali við DV að Nicola væri óumdeilanlega einn frægasti hljómsveitarstjórinn sem hefði komið fram á tónleikum á ís- landi. „Hann er í raun sögulegur og hefur haft gríöarleg áhrif á þróun óperu-, listarinnar í Bandaríkjunum og víða um heim. Harin er einn af þeim mönnum sem kann ítölsku söngbók- menntirnar í klassískum stíl, sem er að verða æ sjaldgæfari kostur. Hann er hógvær og hefur ekki viljað láta mikið á sér bera. Nicola er mjög hlýr og gáfaður," sagði Frank sem hefur átt þess kost að kynnast Nicola á meðan íslandsdvöl hans stendur. Frank sagði að Nicola hefði náð því besta út úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands í fyrrakvöld, hún hefði aldrei áður spilað ítalskar aríur jafn vel og hún gerði, svo ekki sé minnst á stór- kostlegan söng Ólafs. -bjb NeftoLu asko mmm ^turbó nilfisk emide cc 33) t > co '33 X Q FÖNIX AUGLÝSIR cz "O “O < —J LU pf HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR < rri' i— y> <c z LL. ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. 30 5 Q ej Nú bjóðum við allt sem þig vantar Ö —I —1 cc INNRETTINGAR OG RAFTÆKI < rrr i— ■o í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í 30 © cc o svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. £ C3 XT ID -J LU n: OPNUNAR • SÖLUSÝNING C3 30 30 cc < KYNNINGARVERÐ Á INNRÉTTINGUM > 30 z LL. o TILBOÐSVERÐ Á RAFTÆKJUM cn cn cc < _l Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. í 'LLl Þeir sem versla fyrir kr. 10.000,- eða meira, geta tekið þátt í 30 o 1 laufléttri Fönix-getraun og unnið Nilfisk-ryksugu að verðmæti -< LLi cc <r kr. 31.600,- eða einhvern 5 aukavinninga. C3 Q C3 ca s: i— h“ 'LU CC 2 X ARIM mánud. - föstud. UPItl augad 24 6 10‘16 LU IzJl II#\ ® sunnud. 25. 6. 12-17 hátúni6a reykjavík sími 552 4420 30 CO 1 2 EMIDE NILFISK ©TURBO Gwiam (jrörmji ASKO Netto veröa lögfræðingur SHARP ferðatæki WQ - T205H Tvöfalt kassettutæki (twin loading) meö Lw- Mw- Fm stereó, 2x10 w magnara. QT - CD44H Geislaspilari meö Lw- Mw- Fm- stereó, 2xl4w magnari. Verö 24;€75 Verö kr. 13192 VERSLUNIN HVERFISGATA 103 - SIMI 511-2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.