Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 11 Hljómsveitarstjórinn heimsfrægi, Nicola Rescigno, lærifaðir Ólafs Áma Bjamasonar: Maðurinn sem átti að EKTA SVEITABCLL Á MÖLINNI Á HÓTEL ÍSLANBI LAUSARBASSKVÖLB iFánar, ein vinsælasta; kráarhljómsveit iandsins 09 ihijómsveitin Brimkló ásamt BjörgvinHalldórsson • Húsið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. S00 HQmtjLLAND Simi 568-7111 Unnendur óperutónlistar uröu vitni að stórkostlegum tónleikum í fyrra- kvöld í Háskólabíói þegar Nicola Rescigno stjórnaði Ólafi Árna Bjarnasyni tenórsöngvara með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Salurinn var troöfullur og ætlaði fagnaðarlát- unum aldrei að linna. íslendingar ættu að vita sitthvað um Ólaf Árna Bjarnason sem hefur getið sér gott orð í sönglistinni síðustu ár en hver er þessi Nicola Rescigno? Við skulum aðeins varpa ljósi á glæsilegan feril hans í óperuheiminum sem hljóm- sveitarstjóri og frumkvöðull í meira en hálfa öld. Nicola er fæddur.árið 1916 í Banda- ríkjunum og því bráðlega áttræður. Hann er af ítölskum ættum og býr núna í nágrenni Rómar á Ítalíu. Hann kemur úr mikilh tónlistarfjöl- skyldu og var nánast alinn upp í Metropolitan-óperunni í New York þar sem faöir hans lék í hljómsveit- inni. Nicola lærði á hljóðfæri strax á unga aldri en fékk fljótlega áhuga á hljómsveitarstjórn. Faöir hans vildi reyndar að hann yrði lögfræðingur og fór Nicola í lögfræði á Ítalíu en hætti því fljótlega og sneri sér að tón- listinni. Stofnaói óperu í Dallas Hann sveiflaöi tónsprotanum á fyrstu stóru tónleikum sínum í Metropolitan árið 1943 og hefur veg- ur hans sem hljómsveitarstjóra vax- ið æ síðan. Hann starfaði í New York fram til ársins 1954 að hann fluttist um set til Chicago og átti ásamt tveimur öðrum þátt í að rífa upp óperuhúsið þar og gera það feikivin- sæl á skömmum tíma. Vegna mis- sættis milli þremenninganna hætti Nicola hjá Chicago ásamt félaga sín- um og saman komu þeir á fót óperu- húsi í Dallas sem var opnað árið 1957. Nicola starfaði hjá Dallas-óperunnni alveg fram til ársins 1990, fyrst sem hljómsveitarstjóri og síðar listrænn stjórnandi. Kom Callas á framfæri Nicola hefur uppgötvað og stjórnað mörgum af frægustu söngvurum þessarar aldar. Þekktastur er hann þó fyrir að hafa komið Maríu CaUas á framfæri, þeirri heimsfrægu prímadonnu. Síðustu misseri hefur hann búiö á Ítalíu og aðallega starfað við hljóðrit- un í hljómverum. Eftir hann liggja fjölmargar hljóðritanir, m.a. í sam- starfi við Pavarotti. Hann var í raun hættur hljómsveit- arstjórn þegar honum var komið í samband við Ólaf Árna Bjarnason á síðasta ári. Svo vel leist honum á - en hlustaði ekki á föður sinn Ólafur Árni Bjarnason tenórsöngv- ari með Nicola Rescigno sem hefur kennt honum ýmis brögð sönglistar- innar undanfarið misseri. Ómetan- legur stuðningur þar fyrir Ólaf. DV-mynd GVA Ólaf að hann bauöst til að stjórna honum á hans fyrstu einsöngstón- leikum með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Frank Ponzi, listfræöingur og óperuunnandi, sagði í samtali við DV að Nicola væri óumdeilanlega einn frægasti hljómsveitarstjórinn sem hefði komið fram á tónleikum á ís- landi. „Hann er í raun sögulegur og hefur haft gríöarleg áhrif á þróun óperu-, listarinnar í Bandaríkjunum og víða um heim. Harin er einn af þeim mönnum sem kann ítölsku söngbók- menntirnar í klassískum stíl, sem er að verða æ sjaldgæfari kostur. Hann er hógvær og hefur ekki viljað láta mikið á sér bera. Nicola er mjög hlýr og gáfaður," sagði Frank sem hefur átt þess kost að kynnast Nicola á meðan íslandsdvöl hans stendur. Frank sagði að Nicola hefði náð því besta út úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands í fyrrakvöld, hún hefði aldrei áður spilað ítalskar aríur jafn vel og hún gerði, svo ekki sé minnst á stór- kostlegan söng Ólafs. -bjb NeftoLu asko mmm ^turbó nilfisk emide cc 33) t > co '33 X Q FÖNIX AUGLÝSIR cz "O “O < —J LU pf HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR < rri' i— y> <c z LL. ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. 30 5 Q ej Nú bjóðum við allt sem þig vantar Ö —I —1 cc INNRETTINGAR OG RAFTÆKI < rrr i— ■o í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í 30 © cc o svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. £ C3 XT ID -J LU n: OPNUNAR • SÖLUSÝNING C3 30 30 cc < KYNNINGARVERÐ Á INNRÉTTINGUM > 30 z LL. o TILBOÐSVERÐ Á RAFTÆKJUM cn cn cc < _l Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. í 'LLl Þeir sem versla fyrir kr. 10.000,- eða meira, geta tekið þátt í 30 o 1 laufléttri Fönix-getraun og unnið Nilfisk-ryksugu að verðmæti -< LLi cc <r kr. 31.600,- eða einhvern 5 aukavinninga. C3 Q C3 ca s: i— h“ 'LU CC 2 X ARIM mánud. - föstud. UPItl augad 24 6 10‘16 LU IzJl II#\ ® sunnud. 25. 6. 12-17 hátúni6a reykjavík sími 552 4420 30 CO 1 2 EMIDE NILFISK ©TURBO Gwiam (jrörmji ASKO Netto veröa lögfræðingur SHARP ferðatæki WQ - T205H Tvöfalt kassettutæki (twin loading) meö Lw- Mw- Fm stereó, 2x10 w magnara. QT - CD44H Geislaspilari meö Lw- Mw- Fm- stereó, 2xl4w magnari. Verö 24;€75 Verö kr. 13192 VERSLUNIN HVERFISGATA 103 - SIMI 511-2500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.