Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 40
, 48 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Suzuki GSXR 750 ‘90, hvítt og blátt, ekið 17.000, upptjúnað, mjög fallegt hjól. Verð 550.000 staðgreitt eóa skipti á bfl. Símar 896 6691 eða 421 3411. Suzuki Intruder 800 cc., árg. '93, kom á götuna ‘94, til sölu, ekið 4.500 km, verð 750 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 421 5030. Tannhjól og keöjur. Hágæóakeójur og tannhjól á flest götu- og öll krosshjól. Bremsukl. o.fl. Frábært veró. V.h.&s.- Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587 1135. Til sölu endurohjól, XT350 ‘89, einnig feróatöskusett, Maico varahlutir og bíl- geislaspilari með útvarpi. Upplýsingar í sima 552 4789. Til sölu Yamaha FZ750, árg. '86, einnig til sölu Fieldsher-galli, nr. 56, skipti koma til greina á bíl í svipuðum veróflokki. Uppl. i síma 587 2522. Til sölu Yamaha YZ250, árg. ‘87, nýupp- ■ tekinn mótor með Whitepower- fjöór- un, verð 85 þús. stgr. Uppl. í síma 565 1415 og 436 1161. Yamaha Special 650, árg. ‘85, ekið aóeins 26 þús. km, mjög vel með farið, klassískt og glæsilegt hjól. Upplýsingar i síma 568 2392, Arai hjálmur (large), leöurjakki nr. 58 og stígvél nr. 44 til sölu. Upplýsingar í síma 587 4243. GPZ 600 ‘85 til sölu, mikið endurbætt, nýsprautað. Upplýsingar í síma 566 6918 eftir kl. 16. Racegaili, nr. 50, og skór, nr. 42, til sölu, selst á sanngjömu verói. Uppl. í sima 896 3939 og 587 8081. Yamaha XJ 600 ‘87 tO sölu. Gott hjól á góðu verði. Upplýsingar í síma 562 1858. . Yamaha YZ80 til sölu, árgerö ‘87, þarfnast lagfæringa, sanngjamt verð. Upplýsingar i síma 478 1541, Ódýrt Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘82, ný- sprautað og yfirfarinn mótor. Verö að- eins 230 þús. Uppl. í sima 587 2037. Honda CB 750 Custom ‘80 til sölu. Upplýsingar í sima 466 1815 e.kl. 19. Motocross! Suzuki RM250 ‘88 til sölu. Upplýsingar i sima 487 8361. Suzuki TS 50, árg. ‘87, til sölu, vel meó farið hjól. Uppl. 1 sima 565 6357.____* Til sölu Suzuki TS50, árg. ‘86. Uppl. í síma 475 6669. CPO Fjórhjól Til sölu Suzuki Quadracer 250 cc, árg. ‘87, hjólið er í góóu standi og er eitt kraftmesta 250 cc hjól landsins. Verð 180.000. S. 4214918/421 5959. Sverrir. JX Flug Microsoft Flight Simulator 5.1 kominn! Nýjasti flughermirinn frá Microsoft kominn! Yfir 250 nýir flugvellir, þ. á m. Keflavíkurflugvöllur. Eigum einnig fjölda leióa (scenery) fyrir FS: Europe I, New York, Paris, Japan, Caribbean. Flugvélastýri (Vitual Pilot) og fótstig (mdder). Aðrir flugleikir í úrvah, t.d. Flight Unlimited. Komió og reynslu- fljúgið. Opið 12-20 virka daga og 12-16 laugardaga. BT- tölvur, Grensásvegi 3, ,s. 588 5900.__________________________ Einkaflugmenn, athugiö! Flugskólinn Flugtak mun halda bóklegt endurþjálf- unamámskeið 27. og 28. júni, frá kl. 19.30 til 23. Sími 552 8122. Flugvél, 2ja sæta. Til sölu góóur tímasafnari. Selst í heilu eða hlutum. Upplýsingar í símboóa 845 0660 eða sunnud. í síma 456 3894. Bjartmar. Óska eftir stélhjólsflugvél sem þarfnast uppgeróar/endursmíði eða ókláraða heimasmíó. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40639. Kerrur Jeppakerra óskast. Mig vantar þægilega jeppakerm. Upplýsingar i sima 5813209._________ Til sölu ný aftanikerra, stærö 1,25x2,05, —meó ásaumuðu segli, veró 75 þús. Uppl. í simum 566 7196 og 566 7363._________ Til sölu ný hestakerra. 2ja hesta kerra til sölu og sýnis á Bílasölu Akureyrar við Hvannavelli, sími 461 2533. Tjaldvagnar Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi. Vantar á skrá og á staóinn allar geróir. j MikiU sölutími fram undan. 1 Markaðurinn verður hjá okkur. Bílasalan Hraim, Kaplahrauni 2-4, Hafnarf,, s. 565 2727, fax 565 2721. Fellihýsi með höröum hliöum óskast, helst „EstereP, i skiptum fyrir góðan - bíl, BMW 520i ‘83, v. 350 þús., og Álvers-tjaldvagn m/nýju tjaldi frá Tjaldborg, v, 150 þús. S. 554 3428. Camp-let tjaldvagn, notaður i aðeins 1 viku, til sölu. Afloll 25% gegn staó- greiðslu. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 452 2710._________________________ Til sölu mjög vel meö faríö Estrel fellihýsi frá Seglagerðinni Ægi, meó gaseldavél, ísskáp, miðstöó ásamt stóm fortj. Hagstætt verð. S. 565 6287. Ódýrt fyrir sumarfriiö. Paradiso fellihýsi ‘74, m/fortj. og innréttingu. V. 130 þ. stgr. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Ak- ureyrar, s. 461 2533 og hs. 462 2362. Camp-let Royal tjaldvagn, mjög vel meö farinn, litið notaður, einn meó öllu. Uppl.ísíma 421 3727,__________________ Coleman Colorado fellihýsi ‘89 til sölu, get tekió litinn, ódýran Combi-Camp upp í. Upplýsingar i sima 554 2282. Coleman felllhýsi. Til sölu Coleman Col- umbia fellihýsi, árg. ‘89, vel með farió. Uppl. i sima 567 2154,________________ Combi-camp family, árg. ‘92, með fortjaldi, til sölu. Verð 290.000 stað- greitt. Uppl. í síma 483 1402. Til sölu Conway tjaldvagn ásamt öllu til- heyrandi. Upplýsingar í sima 555 3843 eftir kl, 19,________________ Tjaldvagn, Alpen Kreuzer, árgerö ‘86, til sölu, góður vagn. Upplýsingar í síma 566 7055._____________________________ Óska eftir tjaldvagni, ekki dýrari en 150.000, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 482 2531. Óskum eftir góöu fellihýsi gegn staðgreiðslu allt að 350.000 kr. Upplýs- ingar í sima 557 5712.________________ Nýr og ónotaöur tjaldvagn frá Vík- urvögnum til sölu. Uppl. í síma 896 3312,_________________________________ Nýtt fellihýsi af Starcraft-gerö til sölu. Uppl. í sima 581 1564 og 557 2856. Tjaldvagn til sölu. Til sölu Camp Let GT tjaldvagn. Uppl. í sima 561 3527._____ Vel meö farinn Alpen Kreuzer '89 til sölu á 200.000 kr. Uppl. í síma 423 7789. 10 feta pólskt hjólhýsi ‘91 til sölu meö fortjaldi. Uppl. í síma 476 1281, 476 1619, 852 4681 eða 853 3450. Tjaldvagnar - Húsbílar - Hjólhýsi - Fellihýsi. Stærsta og besta sýning arsv. borgarinnar fyrir neóan Perluna. Komió-skoóið-skiptið-kaupió-seljið. Látió reyndan fagmann sjá um kaup og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími: 855 0795 og 5814363. Aðal Bílasalan, v/gamla Miklatorg, s. 55 17171. Benz húsbill, árg. ‘74, í toppstandi, til sölu, skoóaður ‘96, vönduð innrétting með öllum þægindum. Einangraður í hólf og gólf. Uppl. í síma 565 8540. Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri tíma. Einnig tjaldvagnar og tjöld. Uppl. i síma 587 1544 eða 893 1657.________ Til sölu Mercedes Benz húsbíll 307 tur- bo, árg. ‘80. Upplýsingar í síma 452 4247 og 852 1704.________________ Volkswagen rúgbrauö ‘82 til sölu. Uppl. í síma 588 6008. Sumarbústaðir Sumarhús í landi Heyholts í Borgarfirói. Fallegur 37 m2 bústaður sem stendur á 3645 m2 afgirtri eignarlóð, landið er skógi vaxið. Góð verönd, innbú fylgir. Búið að leggja rafmagn inn á sum- arbsvæðið, hægt að kaupa aógang að þvi. Verð 3,3 m. S. 566 8065. Til sölu er sumarbústaöarlóö i Borg- arfirði, rúmlega 1/2 hektari eignariand. Lóóin er að mestu kjarri vaxin. Einstakt útsýni, rafmagn á svæðinu. Stutt í sundlaug og þjónustu. Verð ca 220 þús. sem mætti skipta. Uppl. í síma 554 2206 á kvöldin. Skorradalur. Sumarhúsalóð nr. 105 í landi Vatnsenda til sölu, kjarri vaxin, vel staðsett nálægt vatninu. Verð 300.000 kr. eóa 250.000 kr. staðgr. Einnig rafmagnsheimtaug á 170 þús. kr. Uppl. i símum 553 1214 og 853 4200, Nýtt, vandaö 60 fm heilsárs sumarhús, í landi Uthlíðar, Biskupstungum, til sölu eóa leigu. Einstök lóó, kjarri vaxin, heitur pottur, 70 fm verönd. Langtímaleiga kemur aóeins til greina. Upplýsingar i síma 566 8580. Mjög fallegar, skógi vaxnar sumar- bústaóalóóir til leigu í Borgarfirói. Heitt og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm. Stutt í alla þjónustu. Bjóóum hestamönnum ýmsa kosti. Simi 435 1394. Sumarhús í Skorradal. Til sölu 45 m2 fokhelt sumarhús meó 50 m2 verönd og nióurgrafinni rotþró. Tek að mér ný- smíði, breytingar og viðgerðir á sumar- húsum. Sími 437 0034 e.kl. 20. Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörió skógræktarland, friðaó, búfjárlaust. Veióileyfi fáanleg. Friósælt, 5-7 km frá þjóóv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 litra, Kervel ofnar og helluboró, Ignis eldav. Rafvörur, Armúla 5, simi 568 6411, Fokheldur sumarbústaöur óskast I skipt- um fyrir einstaklingsíbúð í Keflavík. Nettóverðmæti 1,8 millj. Upplýsingar í síma 565 3163. Gott tækifæri. Til sölu rúmlega 2 hektara eignarlóó í nágrenni Flúða, sökklar fyrir hiís, vatn o.fl. Góóur stað- ur. Verð 1400 þús. S. 896 5441 og 588 6670. r Venni vinur, Á 1 hvað er 3i?xvoeki3 f það er Á *>IMB L-i " ) V7M82,I3) < $ yV j\ w «JL j[ «. M tL JL ' Hvers vegna) hlæröu svona, I Mummi? f Jú, það er vegna þess að núna þessa stundina eru nokkur þúsund lesenda DV að reikna út hvort útkoman úr dæminu sem / ég spurði Venna vin um sé rétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.