Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 5 dv Fréttir Fullrúar SL afhentu Steinþóru far- seðilinn i gær. DV-mynd Sveinn Til Beni- dorm þrátt fyrirránið Fulltrúar Samvinnuferða-Land- sýnar (SL) afhentu í gær Steinþóru Sævarsdóttur, sem rænd var 70 þús- und krónum skammt frá banka við Laugaveg nýlega, farseðil til Beni- dorm. Steinþóra átti pantað far með SL til sólarlanda í sumar og hafði lagt í ferðasjóð lengi áður en atvikið átti sér stað. í gær afhentu síðan Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri SL, og Helgi Pétursson markaðsstjóri Steinþóru ferðaskjölin og felldu nið- Ur eftirstöövar greiðslu. Rániö er hins végar enn óupplýst. Kal í túnum íBlöndudal Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Tún eru illa kalin á nokkrum bæj- um í Blöndudal í Austur-Húnavatns- sýslu. Sérstaklega er ástandið slæmt á bænum Brandsstööum. Þar er talið að ríflega helmingur túnanna sé ónýtur vegna kals. Þá eru tún einnig mikið kalin á tveim bæjum í ná- grenni Brandsstaða, Höllustöðum og Austurhlíö. Jón Sigurðsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi A-Húnavatns- sýslu, sagði að kalið væri aöallega á smábelti í dalnum. Ástand túnanna væri skelfilegt á Brandsstöðum. Jón sagði að menn hefðu einnig áhyggjur af ástandi túna úti á Skaganum en þar væri allt seint á ferðinni og því ekki séð hvernig ástandið væri. Að öðru leyti virtist Norðvesturland hafa sloppið nokkuð við kal. Elliðaárdalur: Fimm upplýs- ingaskilti Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis hefur ákveðið, í samráði við borgaryfirvöld, að setja upp fimm upplýsingaskilti í Elliðaárdal. A skiltunum eru þrjú kort. Eitt kort er af öllum dalnum, annað gefur upplýsingar um göngu- og skokk- brautir í dalnum og hið þriðja upp- lýsir um sögu og umhverfi þess svæðis sem viðkomandi skilti stend- urá. -GJ Athugasemd Séra Flóki Kristinsson, sóknar- prestur í Langholtskirkju, vill koma því á framfæri að hann hafi ekki far- ið í ársleyfi vegna ágreinings við org- anista og sóknarnefnd heldur hafi veriðumnámsleyfiaðræða. -GHS Frétt um nauðgun: Leiðrétting í frétt DV á miðvikudag um dóm yfir manni í nauðgunarmáli, sem átti sér stað í Grindavík á síðasta ári, var ranglega greint frá einu at- riði í framburði konunnar sem í hlut átti. Sagt var eftir konunni að maður- inn hefði fylgt henni heim til sín áöur en verknaðurinn var framinn. Þetta er rangt. Maðurinn var ákærður fyr- ir að hafa brotist inn til konunnar eftir að hún fór heim til sín. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. t METRO - verslanirnar í Hallarmúla og Skeifunni eru opnar alla virka daga og laugardaga og sunnudaga frá kl. 8 - 21. f METRÓ - Hallarmúla 4. Sími: 553 3331 METRÓ - Málarinn, Skeifunni 8. Sími: 581 3500 tA KŒTRO Miðstöð heimilanna ...þið eruð skráðir eigendur hans, ...fáið hann á staðgreiðsluverði -og tryggið hann þar sem ykkur hentar best! Sölumenn bifreiðaumboðanna annast útvegun lánsins á 15 mínútum. Allt að 5 ára lánstími* Allt að 100% lán *hámarkslán til 5 ára er 65% afbílveröi -og lánskostnaður í lágmarki. Glitnirhí DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7, 155 Reykjavík. Sími 560 88 00. Myndsendir 560 88 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.